Tíminn - 20.12.1962, Qupperneq 10
I dag er fimmfudagur-
inn 20. des. Abraham.
Tung'i í hásuðri kl. 7.30
Árdeigisháfflæði kl. 0.09
Hellsugæzla
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar-
stððinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlækntr kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik.
una 15.12.—22.12. er Ólafur Ein.
arsson. Sírni 50952.
Sjúkrabifrelð Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Reykjavík: Vikuna 15,12.—22.12.
verður næturvörður í Ingólfsapó
teki.
Keflavík: Næturlæknir 20. des. er
Bjöm Sigurðsson.
FréttatilkynrLÍngar
Þeir hafa gert full skil I happ-
drættinu síðustu daga: Magnús
Maríasson, Hvalfirði, Borg.; Jó-
hannes Gestsson, Giljum, Borg.;
Ásmundur Eysteinsson, Högna-
stöðum, Mýr.; Snorri Þorsteins-
son, Hvassafelii, Mýr.; Sigþór Þór
arinsson, Einarsnesi, Mýr.; Einar
Hallsson, Hlíð, Snæf.; Gísli Sigur
geirsson, Hausthúsum, Snæf.; Sig
urður Brandsson, Fögruhlíð, Snæ
fellsn.; Bjarni Hjaltason, Súðavík,
Norður-ís.; Torfi Guðmundsson,
Drangsnesi, Strandas.; Björn
Bergmann, Svarðbæli, V-Hún. Pét
iw Óiafsson, Miðhúsum, A-Hún.;
Sigm, Bened.son Björgum A-Hún.
Árni Gunnarsson, Reykjum, Skag.
Jón Guðmundsson, Óslandi, Skag
Helgi Símonarson, Þverá, Eyj.;
Ingimar Brynjólfsson, Ásláksst.
Eyj.; Ármann Hansson, Myhká,
Eyj.; Jóhannes Jóhannesson,
Neðri-Vindheimum, Eyj. Ketill
Guðjónsson, Finnastöðum, Eyj.
Daníel Pálmason, Núpafelli, Eyj,.
Jónas Halldórsson, Rifkelsstöðum
Eyj. — Með beztu þökkum. —
Happdræfti Framsóknarflokksins.
•I*
»10
sjton
FJÓRIR OAGAR TIL JÓLA
Aðalfundur Félags íslenzkra
myndlistarmanna var haldinn ný-
lega. í stjórn voru kosnir: Sig-
urður Sigurðsson, form., Hörður
Ágústsson, ritari; og Valtýr Pét-
ursson, gjaldkeri. í sýningar-
nefnd féiagsins voru eftirtaldir
menn kosnir: Jóhannes Jóhannes
son, Sigurðut Sigurðsson, Stein-
þór Sigurðsson, Eirfkur Smith,
Karl Kvaran, Sigurjón Ólafsson,
Magnús Á. Árnason og Guðmund
ur Benediktsson. Fulltrúar á að-
alfund Bandalags ísl. listamanna
voru kjörnir: Sigurður Sigurðs-
son, Jóhannes Jóhannesson, Karl
Kvaran, Kjartan Guðjónsson og
Hörður Ágústsson.
Skinfaxi. — í grein minni 1 sfð-
asta hefti Skinfaxa, hefur fallið
úr orð, svo meiningin raskast
verul'ega. Á annarri síðu, öðrum
dálki, 8.1. að neðan, stendur:
„Skólar hans áttu að sameina
æðri og lægri skólamenntun og
jaínvel allan stéttarríg. Á að
vera: Skólar hans áttu að sam-
eina æðri og lægri skólamennt-
un og jafnvel jarðsyngja allan
stéttarríg. Lesendur Skinfaxa eru
beðnir um að athuga þetta. —
Bjarni M. Gíslason.
919
©
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer
frá Reykjavík á hádegi í dag aust
ur um land til Seyðisfjarðar. —
Esja er á Vestfjörðum á no-rður
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna
eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvík-
ur. Þyrill fór frá Rvik í gær-
kveldi til Kambo og Rotterdam.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið
fór frá Rvik í gærkvöldi tii
Breiðafjarðarhafna.
Níundi var Bjúgnakræklr,
brögðóttur og snar.
Hann lientist upp í rjáfrin
og hnuplaði þar.
Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk,
og át þar hangið bjúga,
sem engan sveik.
(Úr Jóiin koma)).
Skipadeiid SÍS: Hvassafeil fór
18. þ.m. frá Seyðisfiröi áleiðis
til Ventspils. Arnarfeli fer frá
Rvík í dag áleiðis til Sauðárkróks
Akureyrar og Austfjarða Jökul-
— Já, lestarránið var
glæpur. Lögreglan hefur
utn, að þú framdir það!
hinn fullkomni
ekki hugmynd
— Þetta sló hann!
— Eg gerði ekki það, sem þú talar
um. Eg hef enga lest rænt!
Uss!
Eldraunin!
Dreki tekur laufið úr hendi Díönu,
— Vel gert, Díana.
— Sjáið! Ekkert brunasár! Moogoo
hefur lýst yfir sakleysi hennar!
— Járnið var hvítglóandi. Hvernig . .?
— Uss — næst kemur röðin að ykkur!
fell er í Rvík, fer þaðán áleiðis
til Akraness, Keflavíkur og Vest
mannaeyja. Dísarfell fer væntan
lega í dag frá Stettin áleiðis til
íslands. Litlafell fer væntanlega
á morgun frá Rendsburg áleiðis
til Rvíkur. Helgafell fer 21. þ.m.
frá Rendsburg til Leith, fer 27.
þ.m. frá Leith og íslands. Hamra
fell er væntanlegt til Rvikur i
nótt frá Batumi. Stapafell er í
Vestmannaeyjum, fer þaðan til
Hafnarfjarðar.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í
Gdynia, fer þaðan til íslands. —
Langjökull er í Hamborg, fer það
an til Rvíkur. Vatnajökull kom til
Rotterdam 18.12., fer þaðan til
Rvíkur.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fer frá NY 20.12. tii Rvík
ur. Dettifoss fór frá Keflavík 17.
12. til Rotterdam, Bremenhaven,
Cuxhaven, Hamborgar, Dublin og
NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 17.
12, frá Leith. Goðafoss kom til
Rostoek 18.12,, fer þaðan til Gdyn
ia, Riga og Finnlands. Gullfoss
fór frá Akureyri í gærkvöld ti!
Ísafjarðar, Dýrafj. og Rvíkur.
Lagarfoss kom til Rvíkur 18.12.
frá Vestmannaeyjum og Gauta-
borg. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss
fer frá Antverpen 20.12. til Rott
erdam, Hull og Rvíkur. Tungufoss
fór frá Eskifirði 18.12. til Beifast,
Hull og Hamobrgar.
I
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Skýfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 07,45 í
f.vrramálið. — Innanlandsflug:
íugáætlanir
Arna, að þetta var hermaður Dag
Þegar maðurinn kom nær þekkti
ráðs. Hann sagði, að sér hefði tek-
izt að sleppa úr hinum mikla bar-
daga og Njáll væri nú að fara á
móti Dagráði, þar sem hann grun
aðj Geirvið um græsku. Sveinn og
menn hans hefðu haldið á haf út
enginn vissi hvert. Eiríkur spurði
hvort Njáll hefði tekið fanga —
Já, nokkrar konur og barn, svaraði
hinn. Eiríkur hu.gsaði sig um —
Við gætum komizt á undan Njáli
til borgarinnar, ef við hefðum
hesta. sagði hann. — Hestarnir
hlupu upp i skóginn. sagði her
maðurinn Eiríkur spratt á fætur
— Við verðum að ná í þá! Ekki
var nei’ fram-
kvæmdir og rétt á eftir voru Ei-
ríkur og Arna á hraðri leið til
Dagráðs, ásamt Úlfi.
10
T í M I N N, fimmtudagurinn 20. des. 1962.