Tíminn - 04.01.1963, Qupperneq 8

Tíminn - 04.01.1963, Qupperneq 8
Þau ógnartíðindi bárust íslenzk- um útvarpshlustendum á s.l. jól- um, að nokkur hundruð sænskra ungmenna hefðu vanhelgað jóla- hátíðina með því að ráðast á kirkju og kirkjugarð, brjóta legsteina og velta þeim um koll, rífa niður jólaskraut og linna ekki fyrr en hver einasta rúða var brotin í kirkjunni. Naumast þarf að taka það fram, að ungmennin frömdu ó- hæfuverk þessi undir áhrifum á- fengis. Mörgum mun hafa flogið í hug hvoit eitthvað svipað þessu gæti gerzt hér á landi og hlaut heiðar- legt svar við þeirri spurningu því miður að verða játandi, enda hafa þegar gerzt hér tíðindi, sem eru sama eðlis, á þeim og því, sem gerðist í Svíþjóð á jólunum er aðeins stigmunur. Ekki eru nema nokkrir mánuð- ir síðan helgasti staður þjóðarinn- ar, Þingvellii, var óvirtur sökum drykkjuláta ungmenna og prestar í Reykjavik hafa tjáð mér, að ekki sé hægt að hafa kirkjur opn- ar í höfuðborg íslands eins og víða er gert erlendis, unglingar og jafnvel fullorðnir saurga givðs- húsin ef þeir eiga stöðugan og greiðan aðgang að þeim. Sem betur fer mun meiri hluti æskunnar bæði hér og annars stað ar á Norðurlöndum vera mannvæn legt fólk og vel að sér um flesta hluti, sem æskufólk má prýða. Allstór hópur, sem ekki hefur lært að hlýða viðteknum siðalög- málum þjóðfélaganna lætur hins vegar mikið á sér bera og varpar skugga á álit uppvaxandi kynslóð ar og er það bæði ómaklegt og hættulegt, þar eð fólk á viðkvæmu aldursskeiði verður sökum illa sið aðra jafnaldra að sæta gagnrýni sem er engum til góðs. Eins og ég benti á í grein, sem birtist í dagblaðinu Vísi þann 1. nóv. s.l. haía allar aðstæður til uppeldis á íslandi gerbreytzt síð- an borgaruppeldi tók við af sveita uppeldi. Eins og menn vita er mikill hluti íslenzkra borgarbúa uppalinn í sveit og þekkir ekki önn ur uppeldissjónarmið en þau, sem þar tíðkuðust. Þetta lýsir sér á ýmsan hátt til lítils gagns fyrir börnin. í fyrsta lagi eru flestar íbúðir á íslandi þannig byggðar, að lítið cða ekkert tillit er tekið til þarfa barnanna, þeim er ekki ætlað þar eðlilegt leikrými né staður til frí- stundaiðkana þegar þau stækka. Sýnilega hafa þeir, sem teikna hús og á annan hátt hafa úrslita- vald hvað gerð þeirra snertir ekki gert ráð fyrir að unglingar noti þau til neins nema matast og sofa I en slíkt samræmist engan veginn j íslenzkri veðráttu og eðlilegum' þörfum borgarungmennis. Margir foreldrar virðast gleyma j því, að þeir hafa ekki tekið tún- halann úr sveitinni með sér í borg- ina og senda því börnin beint út j á götuna til leikja, og eru þannig , hvað skilning á hættum umferð- j ar snertir á svipuðu stigi og jóla-! sveinarnir i leikriti Jökuls Jakobs. sonar, sem leikið var í barnatíma á jólunum. Afleiðingar þessa eru I þær, að 7 sinnum fleiri börn lenda í umferðarslysum hér og í jafn- scórri borg i Bandaríkjunum. Lög- reglan £ Reykjavík hefur aldrei haft mikla tilburði til þess að breyta þessum hættulegu leikja- venjum né amast við útivist barna langt fram eftir kvöldi. Þó sagði fulltrúi Barnaverndarnefndar í Reykjavík í blaðaviðtali rétt fyrir I jólin, að efurlit með útivist barna myndi hefjast eftir nýjár þegar' lögreglan Jiefði betri tíma, hins vegar mátti sýnilega allt dank- ast meðan börn og unglingar voru í jólafríi og því mest þörf eftir- lits með þeim. Lögreglan er hins vegar önnum kafin við að skrifa upp bila, sem staðið hafa of lengi við stöðumæla, en það verk gætu öryrkjar með einkennishúfu unn- ið eins og eg benti á í greininni „Æskan, dansinn, ráðin og ráða- leysið", sem birtist í Vísj þann 1S. desember s.l. í öllum þeim löndum, sem ég hef dvalið í um lengri eða skemmri tíma er talið alveg sjálf sagt að venja börn á að leika sér í húsagörðum. Hér eru börn víða rekin út úr húsagörðunum og mun verðlaunaveiting Fegrunarfélags Reykjavíkur fyrir fallegustu garð- ana hafa átt nokkurn þátt £ því, að menn hafa gleymt því, að þótt falleg tré og blóm séu augna- yndi eru falleg, hraust og vel upp alin börn þjóðinni enn meira virði cg skárra er að eiga brotið tré er. brotið barn. Hins vegar skal á það bent, að einu sinni hefur Fegrunarfélagið einmitt veitt verð laun fyrir vel skipulagðan garð, þar sem börnum er ætlað ákveðið leikrými og eigi að síður gert ráð fyrir gróðri jarðar. Þetta er við hús simamanna á Birkimel 6 og eiga þeir heiður skilið fyrir for- urtu i þessu máli og mættu aðrir rst nema fuílorðna fólkið, sem sel ur unglingunum sælgæti og gos- drykki og leyfir þeim að neyta þess sem selt er í búðunum. Slíkt fyr- irkomulag mun hvergi vera til í boig nema Reykjavík og er sýni- lega leifar frá gamalli tíð eins og leikir barnanna á götunum. Svo langt getur þetta gengið, að dæmi eru til að unglingur hafi hangið 7 t£ma samfleytt á sömu sjoppunni að degi til þegar hann átti að vera í skóla án þess að afgreiðslufólkið hefði neitt við veru hans þar að athuga. Ekkert virðist eðlilegra en banna algeriega að nokkurs sé neytt í sölubúðum, slík neyzla á að fara fram í heimahúsum eða á veitingastöðum en ekki í verzlun- um. Hins ber að gæta að varhuga- vert gæti verið að banna allt í einu dvalir unglinga. í sölubúðum nema eitthvað komi í staðinn. Nú fer það ekki milli mála, að Reykja- vík skortir Jlfinnanlega litla æsku lýðsklúbba í íbúðarhverfunum og yrði því að vinda bráðan bug að því að koma þeim á fót ef tekið yrði fyrir samkomur unglinga i sölubúðum. Það þykir alltaf góður siður á tslandi ef liægt er að vitna í erlenda reynzlu einhverju máli til stuðnings. Nú vill svo vel til, að ég get vitnað í reyhslu dugmik- illar menningarþjóðar í þessu efni, sem sé Finna. Vitneskja mín um reynzlu Finna er þannig til þykkja svo að segja hið sama þeg- sr þeir mega ráða sjálfir. Við telj- um bezt að hafa klúbbana sem fiesta en ekki mjög stóra. Þá er auðveldara að framkvæma sjálfs- stjórn æskunnar." Mér sýnist á hinu merka bréfi prófessor Arvo Lehtovara, að oft hafi verið sendur maðurt til út- landa í ónauðsynlegri erindum en til þess að kynna sér nánar þessa merku æskulýðs- starfsemi Finna. — Má í því ssmbandi mmna á ummæli dóms- cg heilbrigðismálaráðherra á Al- eftir Olaf Gunnarsson, sálfræðing komin að begar nautm^J^m^tí'.^ingi eigi alls fyrir löngu, þegar kom á dagskrá s.l. haust leitaði ég hann íýsti því 'yfir, að allt yrði taka sér þá til fyrirmyndar í þessu efni. Skipting húsagarða milli barna I og blóma byggist raunar á því að börnunum sé kennt að fo-rðasr eyðileggingu blóma og trjágróð- urs en af þvi leiðir að börnunum sé einnig kennt að hlýða, en það | hefur mjög farið úr tízku hér á | landi á seinni árum. Hefur þeirri; óheillakenningu jafnvel verið hald ; ið að fólki, að helzt ættj ekki að banna börnum neitt. Ekki þori ég ; að fullyrða hver muni hafa átt ■ mestan þátt í að hampa þessu j rugli fra.man i almenning, en hver ; sem sekastur kynni að reynast ef | upp væri gert, er hitt jafnvíst að börnum er beinlinis bráðnauðsyn- legt, að þeim sé kennt að hlýða og því fyrr þem mun betra Raunar má segja að grundvallar- lögmál uppeldis felist í orðunum umhyggja, ástúð og agi og sýnir það, að agi er ekki sama og harð- neskja og hrottaskapur, sem stund- um var tengt uppéldi fortíðarinn- ar íslendingar hafa í þessu efni rlgera sérstöðu sökum þess, að þjóðin hefur engan her og vald- beiting því fjarri hugsunarhætti flestra viti boiinna manna. Hins vegar virðist þörf mannsins til að kljást við aðra og láta mikið á sér bera vera svo rik í eðli hans. að nauðsyniegt er að gera margs konar ráðstafanir til þess að ó- greindari hiuti ungmenna hafi það aðhald af hálfu hins opinbera, að þau beri virðingu fyrir þeim mönn um, sem til þess eru settir að halda uppj lögum og rétti í landinu sam timis því sem þeim gefst kostur á hö leita athaínaþörf sinni útrásai Eins og stendur er allmiki? kvartað undan því að unglinga hangi tímunum samar inni í verzl unum bæð'i almennum sölubúðum og þeim sem kallaðar eru sjopp ur. Þarna er þó við enga að sak- dagskrá s.l. haust leitaði ég álits fimm þekktra sálfræðinga á ýmsu í sambandi við æskulýðsmál. Sumt af þvi sem fram kom í svör- um sálfræð'nganna birtist í Vísi þann 13. dcs en hér fer á eftir kafli úr bréfi frá hinum merka sálfræðingi prófessor Arvo Lehto- vaara, sem nokkrum íslendingum er að góðu kunnur síðan hann fiutti hér fyrirlestra um sálfræði- leg /efni. „Við höfum komizt að þeirri niðurstöðu að unglingaveitinga- hús og yfirieitt staðir, sem ' æsk- unni eru ætlaðir séu til bóta þann- ig að unglingarnir þurfi ekki að gera götuna að dvalarstað sínum. Á þessum stöðum. er að miklu leyti dagskrá, sem æskan óskar og sé meiri hluti æskunnar heilbrigður verður að gera ráð fyrir að sá hlutinn láti til sln taka ef aðrir fara yfir sæmileg takmörk. Nnfckur hús hafa verið reist hér í Helsingfors i þessu skyni. Ef til vill er of snemmt að segja hvort þau hafa orðið til gagns, en flestir telja að svo sé. Komið hefur fyrir að leita hefur þurft aðstoðar lög- reglunnar á þessum stöðum en cítast bjarga unglingarnir sér sjálf ir þegar völdin eru í þeirra hönd- um, vera má að þeir verstu fá’ ekki að koma þarna inn Ég held að létt sé að leyfa dans á þessum stöð um ef áfengi er stranglega bannað Við teji'im líka. að málum þurfi að skipa með tilliti til starfs vals og fræðslu um atvinnulíf. Hér hefur þetta verið skipulagt þann- ig, að æskan hefur getað leitað til fagmanna og hefur verið mikil eft ■•spurn eftir þeim frá æskulýðs dúbbunum Mikill hluti þeirra ‘inglinga, sem sækir æskulýðs kiúbbana eru þeir, sem lýsa and stöðu sinm við þjóðfélagið með (JJum sínum gömlu venjum og sið um en eru reiðubúnir að sam- gert sem unnt væri til þess að kveða niður þann ófögnuð, sem nautralyfjaneyzla aefnist einu nafni. Það verkefni mun endast um langa hríð og. enn mun lítið hafa verið gert annað en hætta að segja frá neyzlu þeirra í blöð- um. Hins vegar hljóta allir góðir menn að fagna því, að þessi dug- legi og mæti maður vill taka að sér forustu í þessu alvarlega máli og væri það undariega gerður borgari,’ sem ekki vildi styðja já- kræðar tillögur hans þegar þær að athugun tokinnj liggja fyrir. Rétt er að' gera sér grein fyrir því, að enn hefur engin þjóð fund ig neitt ráð til þess að beina öll- um æskumönnum inn á hollar brautir bæði hvað athafna- og skemmtanalíf snertir. — Nokk- ur hluti æskunnar virðist eins og fullorðnir vilja velja aðr- ar leiðir en almenningur. — Þetta fólk hefur líka sinn rétt, ! sem ekki má taka frá því. Hér í Reykjavík hefur það einkum hald- ið skemmtanir sínar í Vetrargarð- inum, sem borgarstjórn ætlar að láta loka um áramótin. Þetta er ófær ráðstöiun nema föstum Vetr argarðsgestu.n sé séð fyrir öðrum sambærilegum stað. Þó Vetiar- garðsfólk viidj dreifa sér t. d. í Naustið, Siigu, Þjóðleikhúskjall- arann og Giaumbæ rhyndi það ckki Vunna vel við sig á þessum stöð- im. Venjulegir gestir þessara staða myndu heldur ekki kunna að meta Vetrargarðsmenn. Þeir a-’ttu ekki íeima i þessu umhverfi f’emur en -orpgrein í Kirkjurit- 'l’U. Ef til vill verður þetta mál skilj r.legra ef það er borið saman við hýðingu og gildj sorpblaða Sum- i- amast vig bessum málgögnum og telja þau eigi lítinn rétt á sér i en það er mesti misskilningur. Sorinn £ mannfélaginu þarf að eiga sín málgögn engu siður en þeir, sem vilja nnna eitthvaðtilgóðs.Ef slef- og rógberar ættu ekkert mál- gagn má eins vel vera að iðja þeirra hefði verri áhrif en raunin er þar sem peir eiga greiðan að- gang að blaði án nokkurs tillits til hvort frásögn þeirra hefur sann leiksgildi eða ekki, ef hún aðeins hefur sölugildi SorpbJöðin hafa að öruggum lesendum þá, sem hafa ánægju af rógburðj og æsi- íréttum en beilbrigt hugsandi fólk hefur skömm á þeim og venol smám saman á að meta þau að verð leikum þannig, að flestir munu telja sig stiiida jafnrétta fyrir ár- ásum þeirra. Staður á oorð' við Vetrargarðinn gegnir i skemmtanalífinu svipuðu hlutverki og sorpblað í blaðaheim- irum. Almenningur veit að slík- ur staður sker sig úr þvísemeðli- legt er talið og heilbrigt. Háttvist fólk sem lætur sér vel líka venju- lega hegðun forðast slíka staði en hinir sem ekki læra almenna mannasiði sækja þá auk þeirra sem fara þangað £ svipuðum er- indum og þegar farig er f dýra- garð. Eins og ég gat um áður ættj is- lenzka þjóðin að geta orðið for- ustuþjóð £ fræðslumálum. Engin ömur menningarþjóð hefur um jafnlanga hríð lifað án vopna- burðar, engin önnur þjóð getur varið eins niiklu fé til fræðslu- og félagsmála i hlutfalli við íbúatölu sökum þess að herskylda er eng- in. Fáar þjóðir geta vegna legu sinnar átt eins gott við alla ná- granna sfna. Ágreiningsefni ís- lendinga við aðrar þjóðir eru flest heimatilbúin sökum þess að póli- tík er slík þjóðarsport hér á landi, að hún hefur spillandi áhrif á samskipti okkar við aðra. Nú vill hins vegar svo illa til, að einmitt þau mál, þar sem við gætum mestu góðu til leiðar kom- ið eru vanrækt af þjóðinni. Upp- eldi barna og unglinga, sem fram- tíð þjóðarinnar byggist á að miklu leyti, nýtur ekki nærri þvi eins mikillar umhyggju og lagning vega, gatna, .vatnsveitna og skolp- ræsa. Engum myndi detta í hug að fela öðrum en verkfræðingum yfir stjórn gatnagerðar eða lagningu lafmagns, jafnvel ekki lögfræð- ingar, læknar eða prestar yrðu taldir gjaldgengir á þessu sviði þótt þessar stéttir njóti eðlilega mikillar virðingar sem elztu menntastéttir landsins. Þegar til menntamála kemur er hins vegar ekkert um það hirt hvort menn hafi sérmentun eða ekki. Eins og nú standa sakir er til dæmis enginn af æðstu mönn- um menntamála á íslandi það vel að sér, að hann skilji fagmál upp- eJdis- og sálfræði. Þessir menn geta því ekki sótt neina alþjóðaráð stefnu sem um sálfræðilegan grund völl fræðslumála fjallar nema sem skilningslitlir áheyrnarfulltrúar. Sennilega er fræðsluráð Reykja- víkur skipað menntaðri mönnum nn nokkurt annað rág hér á landi, sem falið er að fjalla um fræðslu- n.’ál. Samt myndi enginn maður í því ráði geta gert neina fræði- lega áætlun sem vinna mætti eft- ir við rannsóknir á fræðslumál- um, þannig að viðhlitandi væri. Ráðið er nú skipað tveimur kenn- urum, einum iækni, einum lögfræð ’rgi og einum guðfræðingi. Ef kosið nefði verið i ráðið af áhuga á málefnum æskunnar hefði siík kosning ekki getað átt sér stað. Menn með sérþekkingu á sálariífi barna og fagmenntun í uppeldisfræðum hefðu vitanlega leyst hina 3 háskólaborgara af hólmi ef miðað hefði verið við að skipa ráðið 5 með'limum. Hins vegar teldj ég eðlilegast að skipa fræðsluráð 7 mönnum og skyldi það gert að skilyrði að þeir væru ekki framáinenn í neinum stjórn- málaflokki, þannig að val þeirra yrði einvörðungu miðað við fag- þekkingu og færni I þeim málum Framh á 13 síðu 8 T í M I N N, föstudagur 4. janúar 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.