Tíminn - 23.01.1963, Blaðsíða 6
* ' r & ■
••• Xí • • ; /jr i 3KUNN IAR !, / J||| 1 ÆSKUI NNAR
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA
RITSTJÓRI: GUNNAR ÁRNAsöN
Stofnanir og skipan EBE
ÞingiT!
(the Assembly)
Þingið er skipað þingmonnum
frá aðildarríkjunum, og eru þeir
kosnir af hlutaðeigandi þjóðþing-
um. Þingfulltrúar eru samtals 142.
Frakkland, Þýzkaland og Ítalía
kjósa hvert um sig 36, Holland og
Belgía hvort 14 og Luxemborg 6.
Þessi skipan er þó aðeins til bráða
birgða, því að gert er ráð fyrir I skipun þessi stendur.
að siðar verði teknar upp beinar j Margir atkvæðamestu
kosningar til þingsins, sem fram
skipað sér i fylkingar á þinginu
eftir mismunandi stjórnmálaskoð-
unum, án tillits til þjóðernis, og að
þær fylkingar hafi oftast nær stað
ið saman í umræðum og atkvæða-
greiðslum um pólitísk mál. Þrjár
fylkingar hafa myndazt að því er
lalið er: kristilegir demókratar,
liberalir og sósíaldemókratar. Ekki
er ljóst á hve föstum fótum flokka-
kvæmdar verði á sama hátt í öll-
um aðildarrikjunum. Hefur þing-
ið gert samþykkt um framtíðar-
skipun þeirra mála, en ekki hef-
ur hún enn komið til framkvæmd-
ar, enda þarf hún að hljóta ein-
róma samþykki ráðherranefndar-
innar. Þingmennirnir eru sam-
kvæmt sáttmálanum óbundnir af
hvers konar fyrirmælum, jafnt
frá þjóðþingum sínum sem ríkis-
stjórnum.
Þingið er auðvitað fyrst og
fremst hugsað sem tengiliður á
milli hinna einstöku þjóðþinga og
bandalagsins. Því er annars eink
um ætlað að hafa eftirlit með
störfum framkvæmdastjórnarinn-
ar. Skal framkvæmdastjórnin ár-
lega leggja yfirlitsskýrslu fyrir
þingið. Fara þá fram almennar
umræður, sem bæði snúast um
skýrsluna og framtíðarstarfsemi.
Hver þingmaður hefur eitt at-
kvæði. Þingið getur hvenær sem
er með auknum meirihluta — %
atkvæða — vottað framkvæmda-
stjórninni vantraust, og verða þá
allir framkvæmdastjórarnir að láta
af starfi. Annars hefur þingið
ekki beint ákvörðunarvald. Það
fer því ekki með neitt löggjafar-
vald. Eiginlegt fjárveitingarvald
hefur það eigi ^heldur, en þó á
að leggja fjárhagsáætlun ráðherra
nefndarinnar fyrir það, og getur
það þá komið fram með breyting-
artillögur við hana. Hins vegar er
þingið ráðgjafaraðili gagnvart
framkvæmdastjórninni. í stofn-
skránni eru talin upp alls 18 at-
atriði, sem leita skal álits þings-
ins á. Þingið getur einnig skorað
ó framkvæmdastjórnina að taka
stjórn-
málamenn aðildarríkjanna hafa
ef þeir hafa hagsmuna að gæta
ítt sæti á þingi bandalagsins. Er
almennt talið, að þingið hafi vilj
að ganga lengra í stuðningi við
bandalagið en sumar af hlutað'eig
í senn, þrír eða fjórir í hvert
skipti þriðja hvert ár. Dómstóllinn
skal fylgjast með því, hvort á-
kvarðanir ráðherranefndar eða
framkvæmdastjórnar séu lögleg-
ar. Getur dómstóllinn úrskurðað
þær ógildar, ef lögmæti þeirra er
áfátt. Hins vegar getur hann ekki
dæmt um það hvort þær séu skyn-
samlegar að efni til. Enn fremur
er dómstóllinn úrskurðarbær um
það, hvort aðildarríki háfi full-
nægt skuldbindingum sínum sam-
kvæmt sáttmálanum. Hann getur
og úrskurðað um fébótaábyrgð
vegna aðgerða starfsmanna banda
lagsins eða ákvarðana stofnana
þess. Einnig getur hann úrskurð-
að um, hvort févíti, sem ákveðið
er af framkvæmdastjórn fyrir brot
á sáttmálanum eð'a á samþykktum
bandalagsstofnana, sé löglegt.
Agreiningur á milli bandalagsins
og starfsmanna þess lýtur og lög-
:ögn dómsins, sbr. nánar 179. gr.
sáttmálans. Hafa starfsmenn til
þessa höfðað fjögur slik mál fyrir
dóminum. í Rómarsáttmálanum
cru annars talin upp allmörg at-
riði, sem dómstóllinn er úrskurðar
bær um Yrði of langt mál og
flókið að rekja þau nánar hér
Sérstaklega má þó geta þess, að
dómstóllinn er bær til að fjalla um
eftirtalin atriði:
a: túlkun sáttmálans,
b: gildi og túlkun ákvarðana
stofnana bandalagsins.
túlkun reglugerða þeirra
grein fyrir aðalstofnunum Efna-
hagsbandalag'Sins, skipun þeirra
og verkssviði í höfuðdráttum. Eins
og áður segir er þeim stofnunum,
og þá einkanlega ráðherranefnd-
inni, fengið mjög víðtækt og sjálf
stætt ákvörðunarvald. þ. e. a. s.
að ákvarðanir hennar eru eigi
liverju sinni háðar samþykki að-
iidarríkjanna og byggjast oftast-
nær á vegnum meiri hluta, svo
sem áður er lýst.
Ákvarðanir ráðherra íefndarinn
ar og bandalagsdómstólsins eru
eigi aðeins bindandi fyrir að'ildar-
ríkin sjálf, heldur og beinlínis,
e.f því er að skipta, fyrir þegna
og atvinnufyrirtæki þát.ttökuland-
anna, án nokkurs atbeina eða milli
göngu s'tjórnarvalda þeirra, eða
með öðrum orðum, eru í raun og
veru sett á bekk með lögum, stjórn
arerindum eð'a dómum i aðildar-
r.'kjunum, og þó öllu ofar, því að
landslögin — jafnvel stjórnlög
ag sumra áliti — verða að víkja,
ef árekstur verður þar á milli.
Þetta á að visu ekki við um allar
akvarðanir ráðherranefndarinnar,
því að þeim er skipað niður
stofnunum og bandalögum, því að
til skamms tíma hefur það mátt
heita nær ófrávíkjanleg regla, að
ákvörðun eða úrskurður alþjóð-
iegrar stofnunar væri aðeins skuld
bindandi fyrir hlutaðeigandi ríki
sjálft en yrði ekki beitt innan rík-
isins án atbeina eða stað'festingar
réttra stjórnarvalda þar hverju
sinni. Það er af þessum sökum,
sem stofnanir Efnahagsbandalags-
:ns og systurbandalaga þess hafa
verið kallaðir „yfirþjóðlegar".
Það er auðsætt af öllu því, sem
hér hefur verið stuttlega rakið,
ag aðildarríki Efnahagsbandalags-
ins játast undir yfirstjórn alþjóða
stofnana á vissum sviðum. Sjálfs-
ákvörðunarréttur aðildarríkjanna
í tilteknum málefnum er skertur
mjög verulega. Rómarsáttmálinn
felur óneitanlega í sér víð'tækt
valdaafsal af hálfu þátttökuland-
anna í hendur alþjóðastofnunar,
enda þótt aðildarríkin séu auðvit-
að eftir sem áður talin fullvalda
líki. Það má því með nokkrum
sanni segja, svo sem áður er sagt,
að Efnahagsbandalagið sé eins
nokkra flokka, sem eru misjafn-! konar millistig á milli venjulegra
iega réttháir eða hafa misjafnlega ! þ.ióðabandalaga og sambandsrikis.
víðtækt gildissvið. Skal eigi farið
út, í þá flokkun hér, en þess getið,
að hér eru sérstaklega hafðar í
huga ákvarðanir ráðherranefndar-
innar samkvæmt 2. og 4. lið 189.
gr. Rómarsáttmálans. Þær ákvarð
anir eru eigi aðeins bindandi fyrir
77““ -5'u6Cu« rikin heldur - ríkjunum Ag. | F
’rnm Þv. vwtt >
þegar slíkar reglugerðfr
mæla svo fyrir.
iii
OLAFUR JOHANNESSON
andi ríkisstjórnum. Hefur það orð
ið til þess, að framkvæmdastjórn-
in hefur kappkostað að hafa sam-
ráð við þingið eða nefndir þess, i
og hefur hún auðvitað með þeim
hætti viljað tryggja sér stuðning
þingmannanna og fá þá til að beita
áhrifum sínum hjá hlutaðeigandi
ríkisstjóinum.
Samkvæmt stofnskránni er ekk-
upp ný mál. Álit eða umsagnir ert beint samband á milli þings
þingsins ern ekki bindandi fyrir i ins og ráðherranefndarinnar. Ráð-
ráðherranefndina. Talið er að í lierrarnir eru aðeins ábyrgir gagn
reyndinni hafi verið haft samráð j vart stjórnvöldum heimalandsins.
við þing bandalagsins um öll mik
ilvæg pólitísk mál, enda þótt það
hafi ekki ætíð verið skylt sam-
kvæmt stofnskránni. Þess er og
að geta, að þingmenn geta borið
Þingið hefur gagnrýnt þessa skip-
an. Samkvæmt ósk þingsins hafa
þingið og ráðherranefndin komið
saman árlega á óformlegan fund
til þess að ræða sameiginleg vanda
upp fyrirspurnir til framkvæmda- mál
stjóraarinnar, og geta þær verið Samkvæmt stofnskránni virð'ist
hvort heldur er munnlegar eða j þing bandalagsins fremur hugsað
skriflegar. j sem vettvangur umræðna en á-
Þingið skal koma saman til fund I kvarðana, en í framkvæmdinni
ar a. m. k. einu sinni ár hvert. [ virðist það hafa haft allmikil áhrif
Það mun oftast hafa komið sam- j enda eiga þingfulltrúarnir vafa
sn 6 til 7 sinnum á ári og hafa iaust drjúgan þátt i að móta al
setið f um það bil viku tímá í
hvert skipti. Auk þess hefur það
kjörið úr sínum hópi 13 fastanefnd
ir, sem starfa einnig á milli þing-
funda, og hefur framkvæmdastj'órn
\in venjulega samráð við þær, áður
en hún leggur fram tillögur sín-
ar. Er talið, að þingfulltrúar muni
að meðaltali hafa haft um 60 tii
80 fundardaga á ári, bæði í nefnd-
menningsálitið í aðildarríkjunum.
Dómstóllinn
íthe Court oi Justice)
Eins og áður er sagt, er dóm-
sióllinn sameiginleg,stofnun fyrir
btndalögin þrjú — Efnahagsbanda
ingið, Kola- og Stálsamsteypuna og
Kjarnorkumálastofnunina. Hann á
að gæta þess að lögum og rétti sé
Úr þessum atriðum getur ein-
mitt þurft að leysa i sambandi við
mál sem annars er farið með fyr-
ir venjulegum dómstólum í aðild-
arríkjunum.
Þeir, sem má) geta höfðað fyrir
bandalagsdómsstólnum, eru fyrst
og fremst ráðherranefndin, fram-
l.væmdastjórnin og aðildarrikin.
En auk þess geta einstaklingar og
ópersónulegir aðilar að fullnægð-
um tilteknum skil.yrðum átt aðild,
í sambandi við ákvarðanir banda-
l,aagsins. Er bandalagsdómstóllinn
að þessu leyti t. d. algerlega frá-
brugðinn Alþjóðadómstólnum í
Haag, þar sem málsaðild er bund-
in við ríki. Þess má sérstaklega
geta, að þessi réttur einkaaðila
hefur talsvert verið notaður í sam
bandi við ákvarðanir hjá Kola-
og Stálsamsteypunni.
Feli úrlausn bandalagsdómstóls-
ins í sér skyldu til peningagreiðslu,
verður því dómsorði fullnægt með
aðför með venjulegum hætti nema
ríki eigi hlut. Dómi hendur ríki
verður hins vegar ekki fullnægt
með aðför. En vitaskuld er ríki
skylt að hlita dómi. Úrskurði t.d.
dómstóllinn, að aðildarrki hafi
akki fullnægt skyldum sínum sam
kvæmt sáttmálanum, skal það ríki
gera þær ráðstafanir til úrbóta,
sem dómstóllinn ákveður. Vilji
líki eigi hlut. Dómi á hendur ríki
dómsins, kæmi væntanlega til
pólitískra aðgerða bandalagsins í
einni eða annarri mynd. Þetta
verður svo að nægja um dómstól-
inn, þó að frá lögfræðilegu sjón-
armiði mætti margt fleira athygl-
isvert um hann segja.
Hér hefur stuttlega verið gerð
SEINNI HLUTI
um og á þi)jigfundum, svo að það j fylgt við túlkun og framkvæmd
er auðsætt, að hér er um æði í sáttmálans.
tímafrekt starf að ræða. f dómstólnum eiga sæti sjö dóm
Talið er, að þingfulltrúar hafi I arar. Eru þeir útnefndir til 6 ára
Hluti erindis prófessors Ólafs Jóhann-
essonar á ráðstefnu FUF um EBE
siofnunum beina hlutdeild í ríkis-
valdi t— framselt þeim ákvörðúnar-
vald, sem eftir stjórnlögum hvers
ríkis og hefðbundinní venju er
hjá handhöfum ríkisvaVdsins. Efna
hagsbandalagið og systurbandalög
þess eru að þessu leyri til alger-
lega frábrugðir, öðrum alþjóða-
Er og/vitað, að ýmsir ráðamenn
iðildarríkjanna vilja að stefnt sé
með bandalaginu að stjórnmála-
legri einingu Vestur-Evrópu, og
hefur ráðherrafundur bandalags-
ins látið frá sér fara yfirlýsingu
er gengur í þá átt. Sumir tala um
Efnahagsbandalagið eins og það
bandalags- i ' æri nú þegar orðið ríki. Það er
náttúrlega ekki rétt. Eins og er,
verður Efnahagsbandalagið ekki
j sett á bekk með bandaríkjum. En
vel má vera, að þróunin verði sú,
að Efnahagsbandalagið breytist í
[ Bandaríki Evrópu, Um það verður
ekkert fullyrt á þessu stigi, og
um þáð skal ég engu spá.j
í síðari hluta erindisins ræddi
Ólafur Jóhannesson um mismun-
andi leiðir til tengsla við banda-
lagið og um hugsanlega afstöðu
Islands til þessara samtaka, svo og
nokkuð um alþjóðlegt samstarf
almennt.
Vicon áburðardreifarar
Eins og að undanförnu munum við útvega hina
landskunnu Vicon áburðardreifara fyrir tilbúinn
áburð Þessir kastdreifarar nlutu silfurverðlaun
í Bretlandi fyrir skömmu. Dreifíbreidd er upp i
sex metra og áburðargeymirmn rúmar 300 kg.
Fjöldi dreifara í notkun hér á iandi og varahlutir
ávaílt fyrirliggjandi. Verð um kr. 7.900,00.
ARNI GESTSSON
Vatnsstig 3 — Sími 17930.
6
TÍMINN, þriðjudaginn 22. janúar 1963 —