Tíminn - 26.01.1963, Qupperneq 9

Tíminn - 26.01.1963, Qupperneq 9
Samkvæmt framanrituðu hafa árlegar vaxtagreiðslur af íbúðarlánunum hækkað um kr. 15.065,00 eða um 79%. En þar með er ekki öll sagan sögð um árlegan húsnæðiskostnað fjöl- skyldunnar. Ótalið er þá við- hald, fyrning og opinber gjöld af íbúðinni. En stærsti gjalda- liðurinn er þó afborganir af byggingarlánunum. Þeim verð- ur þó ekki blandag hér inn í árlegan húsnæðiskostnað, þar sem afborganir af lánum er eignaaukning. Hins vegar er það alvarlegt mál fyrir fjöl- Skylduna, ef fjölskyldufaðirinn hefur engan afgang af tekjum sínum til afborgana af bygging arlánunum, því að enginn held ur íbúðinni sinni, sem ekki greiðir afborganir af veðskuld- unum. Hvernig hrökkva tekjurnar fyrir útgjöldunum? Eins og áður er sagt þarf að bera saman tekjur og gjöld fjölskyldunnar 1959 og 1962 til þess að sjá. hvernig hún hefur reynzt, leiðin til bættra lífs- kjara þetta tímabil. Skal héi leitazt við að gera slikan sam- anburð. Gjaldamegin kemur þá: 1. Vörur og þjónusta samkv. skýrslu Hagstofunnar í marz 1959 og í nóv. 1962. 2. Húsnæðiskostnaður. Hér verða þó aðeins teknar vaxta greiðslur af byggingarlánum samkv. framanrituðu yfirliti. 3. Tekjuskattur ng útsvar eru áætlaðar upphæðir. 4. Frá gjöldunum eru svo dregnar fjölskyldubætur og niðurgreiðslur samkv. skýrsl- um Hagstofunnar. Tekjurnar verffa: 1. Vinnulaun yfir árið, miðað við 8 stunda vinnu á dag eða samtals 2400 vinnustundir. 2. Vinnulaun fyrir eftirvinnu og næturvinnu. Þau vinnu- laun verða að jafna það, sem á vantar, svo að árstekjurnar dugj fyrir ársútgjöldunum. í þessum útreikningi er þeirri reglu fylgt, að telja dag- vinnu 2400 klst. á ári, eftir- vinnu mest 600 Mst. á ári, en næturvinnu það, sem þar er fram yfir. Nokkrir annmarkar eru á því að finna tölu vinnu- stunda nákvæmlega vegna sér- ákvæða í ýmsum launasamn- ingum, en hér ætti ekki að muna neinu verulegu. Efndirnar SIGURVIN EINARSSON Það, sem menn verða að leggja á sig Eins og sýnt er á þessu yfir- liti, þarf verkamaður með Dags brúnarkaup að vinna eftir- vinnu og næturvinnu til þess að hafa nægar árstekjur fyrir ársútgjöldum fjölskyldunnar. En þetta gildir einnig um launamenn í ýmsum starfs- greinum og stofnunum. Sem dæmi má nefna eftirfarandi, er sýnir hvað menn þurfa að leggja á sig í vinnu, til þess að hafa nægar tekjur fyrir út- gjöldum. miðað við kaupgjald og verðlag, annars vegar í marz 1959, hins vegar í nóv. 1962: Vinnuþrælkunin Niðurstöðurnar af því, sem hér hefur verið gert að umtals- efni, eru á þessa leið: 1. Verðbólgan var ekki stöðvuð. Það hefur forsætisráðherr- ann staðfest. Hún hefur þvert á móti aldrei verið meirj en nú og „beinn voði fyrir höndum“. 2. Fyrirheitið, að leggja ekki á nýja skatta, var vanefnt. — Lækkun tekjuskatts og út- svars hefur reynzt nauðaó- merkileg á lágtekjumönnum, en nemur hins vegar tugum þúsunda króna á hátekju- mönnum. Nýr söluskattur var á lagður, sem nemur hundruðum milljóna króna í heild og skatta- og tollabyrð in á þjóðinni hefur meira en þrefaldazt frá 1958. 3. Það reyndist ekki leiðin til bættra lífskjara að kjósa stjórnarflokkana, því að aldr ei hafa menn áður þurft að leggja á sig slíka eftirvinnu og næturvinnu til þess að tekjurnar naégðu fyrir út- gjöldunum. En verst settir allra munu þó bændur lands ins vera. MINNING Þórður Jónsson frá Bjóluhjáleigu 1959 1962 Eftir- Nætur- Eftir- Nætur- ♦ vinna vinna vinna vinija Klt. Klt. Klt. Klt. Verkamaffur (Dagsbr.kaup) Verkamaffur í verksmiffju 600 17 600 414 (Eftir 4 ára þjónustu) 517 600 247 Trésmiður (Svcinakaup) 309 600 37 Múrarí (Sveinakaup) Járnsmiffur (Sveinakaup) 258 — 600 54 (Eftir 5 ára þjónustu) 223 - 439 Prentari (Sveinakaup) 209 — 422 — GJÖLD: Marz 1959 Nóv. 1962 Vörur og þjónusta Vextir af byggingarlánum Tekjuskattur og útsvar kr.: 48.311,00 19.000,00 3.365,00 kr.: 68.898,00 34.065,00 7.800,00 Alls kr. 70.676,00 110.763,00 Frá dregst: Fjölskyldubætur og niffurgreiffslur 1.749,00 6.893,00 Samtals kr. 68.927,00 103.870,00 T E K J U R : Vinnulaun (Dagsbrúnarkaup) Dagvinna 2400 vinnust. ....... Eftirvinna 600 vinnust Næturvinna 17 vinnust. 49.608,00 18.606,00 703,00 Vinnulaun (Dagsbrúnarkaup): / Dagvinna 2400 vinnust. Eftirvinna 600 vinnust. Næturvinna 414 vinnust 59.520,00 23.808,00 20.534,00 Samtals kr. 68.917,00 103.862,00 Það verður vart nefndur neinn héraðsbrestur, þótt Þórður Jóns- son frá Bjóluhjáleigu gamall mað- ur, blindur og langþjáður, hnigi að velli, en hann andaðist 18. þessa mánaðar að heimili fóstur- dóttur sinnar og manns hennar að Skipasundi 92 hér í bæ. Þórður fæddist að Bjóluhjá- leigu 24. júlí 1869, og þar bjó hann búi sínu allt þar til hann fluttist búferlum til Reykjavíkur vorið 1942 og gerðist þingvörður, og gegndi þvf starfi svo lengi sem 'sjónin og heilsan leyfði, talsvert fram yfir sjötugs aldur. Foreldrar Þórðar voru merkis- hjónin Guðrún Filippusdóttir frá Bjólu og Jón Eiriksson frá Hellu- vaði. Ég kynntist Jón Eiríkssyni nokkuð náið, er hann var orðinn ekkjumaður og hættur störfum í horninu hjá öðlingnum Jóni syni sínum og hans ágætu konu Önnu Guðmundsdóttur, er andaðist síð- astliðið sumar. Jón hafði á sér heldri bænda snið, var mikill mað- ur vexti og karlmannlegur og vel til fara. Hann hafði um tvítugs aldur gerzt ráðsmaður hjá prest- unum í Odda, þeim séra Ásmundi og séra Markúsi Jónssonum, en þeir voru bræður, og konur þeirra systur, dætur Þorgríms gullsmiðs á Bess.astöðum, föður Gríms skálds Thomsen, voru þau systk- in öll náskyld Jóni Eiríkssyni og hygg ég að þar hafi hann mótazt og mannazt, enda bar hann jafnan af öðrum bændum. Kona Jóns Ei- ríkssonar var einnig alllengi í Odda sér til menntunar, enda gerðist hún hin ágætasta hús- móðir, þótt sumir teldu hana full stjórnsama og skapríka. Ég man, að talið var hinn bezti skóli ung- um stúlkum að ráðast í vist til hennar, sem og sumar gerðu. Oft sagði Þórður Jónsson mér að hann hefði skapið hennar móð- ur sinnar, enda háði það honum meðan hann bjó í Bjóluhjáleigu hve drjúgan þátt hann tók í þeim óláns nágrannakryt, sem árum saman var landlægur í Bjóluhverf- inu. Eftir að hann fluttist til Reykjavíkur leit hann á þetta allt öðrum augum og ræddum við oft um það. En þrátt fyrir allar erjur kom það aldrei fyrir, ef veikindi eða aðrir erfiðleikar börðu að dyrum, að Þórður sáL væri þar ekki fyrst- ur á vettvang til þess að bjóða hjálp sína, ef verða mætti til þess að lina þjáningar granna sinna. Hann var hestamaður góður, og átti löngum fallega hesta, enda var um langt skeið naumast læknis vitjað úr nágrenninu, svo eigi kæmi Þórður þar til sögu með hesta sína, ef verða mætti til þess að lina þjáningar manna og Maðurinn á Mannskaðahól „Hvaff getur hann Stebbi Hækkandi farmgjöld. gert aff því þótt hann sé sætur“ Hækkandi útvarpsafnota- o. s. frv. heyrir ma'ður stundum gjald (en h'Iusti'ð þiff 1. des. en á hljómplötu í útvarpinu. lokiff þiff 1. maí). Ekki getur hann Björn Jóns- Hækkandi símaafnotagjald, son, frambjóðandi á BJlista i færri vifftöl við Hafnarfjörð Dagsbrún, gert aff því þó aff fyrir sama gjald. hann sé frá Mannskaffahóli. Hækkandi fargjöld almenn- En hvaff er f þeim hól, sem ingsvagna. nefndur Björn stendur á og Skattlagffur blautfiskur. veifar Jóhanni úr glerinu í Hækkandi rafmagn — mejra kringum sig, ásamt fleirum spennufall. framan I okkur Dagsbrúnar- Hækkandi faktúrur — meiri menn? innstæffur heildsalanna — Hér skulu nefndar nokkrar Brussel — Sviss — Washing- úrklippur úr ríkisstjórnarmöpp ton. unni, sem má finna i hólnum Þetta er affeins nokkuð af hans Björns og félaga hans: dýrtíffargemlingum ríkisstjórn- Engar kjiarabætur, þá er arinnar, sem finnast í fyrstu bara gerffardómur eða gengis- leit í hólnum, sem hann Björn fall. V VLnníff þiff bara lengur. Þá hækka tekjurnar. Þá hækka skattarnir. Minnkandi íbúffabyggingar. Sömu iánsupphæffir til íbúða byggingar miffað við verfflag. Veriff kyrrir f bröggunum. Hækkandi olíuverff. stendur á. Hvað finnst í ann arri og þriffju leit? Ég vil segja. aff viff verkamenn gerum það bezt við þá Björn og félaga að heygja þá að fornum siff í þess um viffreisnarhól oig kollega þeirra í hvaffa verkalýffsféiagi sem þeir skjóta upp kollinum Sv. G. væru veður válynd og færð erfið, svo sem oft vildi verða á vetrum, var undantekningarlaust eða und- antekningarlítið hlutskipti Þórð- ar að sækja lækni, enda hygg ég að .læknar Rangæinga mættu þeir mæla, myndu sammála um að betri og umhyggjusamari fylgd- armann væri ekki hægt að fá, jafn framt því hve kappsamlega hann flýtti jafnan för læknisins, ef verða mætti til líknar þeim líð- ándi. Eftir að Þórður flutti til Reykja víkur, leið honum miklu betur, bæði átti fjölmennið vel við skap- gerð hans og svo voru alþingis- menn fljótir að kynnast og meta greiðvikni hans, áreiðanlegheit og samvizkusemi í smáu og stóru, enda vildi svo til að nákvæmni hans og saimvizkusemi bjargaði lífi eins alþingismannsins, en slíkt átti vel við þennan mæta og ágæta dreng. Eftirlifandi kona Þórðar, Guð- rún Högnadóítir frá Núpi í Fljóts- hlíð reyndi ásamt syni þeirra Ólafi bifreiðastjóra, allt hvað þau orkuðu að hlynna að honum og hjákra, en er við blindu Þórðar og langvinnar þrautir bættist ill- kynjaður húðsjúkdómur, þraut geta hennar vonum síðar, enda há- öldruð orðin og lasburða. Af spítal anum varð hann svo að fara á elliheimili, en þessum líknsama og trygglynda vini sínum var bet- ur gefið að líkna öðrum, en að þola sjálfur þungt og langvinnt sjúkdómsböl með þolinmæði hins langþjáða, og þótt hinn góði son- ur hans vildi sig sjálfan í líma leggja, horfði til hreinna vand- ræða með Þórð, sem aldrei þoldi að bera ok sitt einn, ef frú Sig- ríður Olsen Skipasundi 92 hér í bæ, sem frá 8 eða 9 ára aldri hafði alizt upp hjá þeim hjónum, hefði ekki sýnt af sér þá fádæma dreng Framhald á 13. síðu. ^MINN, laugardaginn 26. janúar 1963 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.