Tíminn - 26.01.1963, Síða 11

Tíminn - 26.01.1963, Síða 11
 1 ímmmm DENNI DÆMALAU5I Ég á ekki of mikið af leik- föngum. Mig vantar bara stærri kassal Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. Minnlngarspjöld Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðxun: Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti, og 'á skrifstofu styrktarfélagsins. SkóLavörðustíg 18. Söfn og sýningar Asgrlmssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið þriðjudaga, fimmtudags og sunnudaga kl 1,30—4 Pjóömlnjasafn Islands er opið : sunnudögum priðjudögum fimmtudögum og laugardögurr kl 1,30—4 eftir hádegi Amerfska bókasafnið, Hagatorgi 1 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 10—21 og þriðjudaga og fimmtudaga kl 10—18 Strætisvagnaferðir að Haga torgi og nágrenni: Frá Lækjar torgi að Háskólabíói nr. 24; Lækj artorg að Hringbraut nr. I; Kalkofnsvegi að Hagame) nr. 16 og 17. Miniasafn Reykjavíkut Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2- A e. b. nema mánudaga Listasafn Einars Jónssonar verð ur lokað um óákveðin tíma. Ustasafn Islands ei opið daglega frá kl 13.30—16.00 Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólunum Fyrir börn kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Arbæjarsafn er lokað nema fyrii hópfehðir tilkynntar fyrirfrám í síma 18000 Bæjarbókasaf Reykjavíkur — sími 12308, Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7, — sunnudaga 5—7. Lesstofan opin frá 10—10 alla daga nema laugar d. frá 10—7, sunnudaga 2—7. — ÚTIBÚ við Sólheima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. ÚTIBÚ Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. — ÚTIBÚ Hofsvallagötu 16, opið 5,30—7,30 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Krossgátan LAUGARDAGUR 26. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kjristín Anna Þóirarinsdóittir). 14,40 Vikan framundan: Kynn- ing á dagskrárefni útvarpsins. 15,00 Fréttir. — Laugardagslög- in. — 16,30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Frú Sólveig Eyjólfsdóttir, Hafnarfirði, velur sér hljómplötur. 18,00 Útvarps- saga barnanna: „Todda frá Blá- garði” eftir Margréti Jónsdóttur; Vin. (Höfundur les). 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Fréttir. 20,00 Leikrit: „Amphitryon 38” eftir Jean GLraudoux. Andrés Björns- son íslenzkaði. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Þorradans út- varpsins. (Þar í leikur hljómsv. Hauks Morthens). — 24,00 Vfr. — 01,00 Dagskrárlok. 12 :s /v ÍEE-5 779 Lárélf: 1 ilát, 6 litill, 10 bókstaf- ur, 11 friður, 12 skurðaðgerð, 15 samtal. Lóðrétt: 2 svelgur, 3 miskunn, 4 óhljóð, 5 íslandi, 7 dimmrödduð, 8 rönd, 9 hljóð, 13 syndug, 14 líka vel. Lausn á krossgátu nr. 778: Lárétt: 1 kópar, 6 brimill, 10 ó ó, 11 ÁÁ, 12 tangana,15 smá- ar. Lóðrétt: 2 Óli, 3 Uni, 4 ábóti, 5 fláar, 7 róa, 7 mög, 9 lán, 13 nam, 14 aga. 4tml 11 5 44 Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls stað ar hefur hlotið frábæra blaða- dóma, og talin vera skemmti- legasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víðfræga leik- riti. SABINE SINJEN CHRISTIAN WOLFF (Danskur texti). Sýnd kl 5, 7 og 9. Slmi 27 I 4U Psycho Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda ein- stök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: ANTHONY PERKINS VERA MILES JANET LEIGH Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Það er skilyrði af hálfu lelkstjórans að engum sé hleypt Inn eftlr að sýning hefst. aiisturbæjarbíii Slml 11 3 84 Nunnan (The Nun's Story) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í isl. þýðingu. íslenzkur skýringartezti. AUDREY HEPBURN PETER FINH Sýnd kl. 5'og 9. Slml 50 2 49 • - \ Pétur verður pabbi Ný úrvals dönsk litmynd tekin f Kaupmannahötn og Paris Ghita Nörbv Dinch Passer Ebbe Langeberg ásamt nýju söngstjörnunnl DARIO CAMPEOTTO Sýnd kl. 7 og 9. Sendillínn Nýjasta myndin með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. SlmJ 11« M Aldreí jafnfáir — (Never so Few) Bandarísk stórmynd í litum og CinemaScope. FRANK SINATRA GINA LOLLOBRIGIDA Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Börn fá ekki aðgang. ii.ininnn'Mnrim nrnr KQ.BAy/ddSBLQ Slml 19 1 85 Afríka 1961 Ný amerísk stórmynd sem vak- ið hefur heimsathygli. Myndin var tekin á laun i Suður-Afr íku og smyglað úr landi. — Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum, B. T. Gaf þessari mynd -k idr Draugahöllin Með Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. Tónabíó Sími 11182 Heimsfræg stórmýnd Víðáttan mikia (The Big Country) • Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerfsk stórmynd I litum og CinemaScope. Myndin vai talin at kvikmyndagagnrýnend um 1 Englandi bezta myndin sem sýnd var þar 1 tandi árið 1959. enda sáu hana þar vfii 10 milljónir manna Myndln et með Islenzkum texta Gregory Perk Jean Slmmons Charlton Heston Burl Ivens er hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn Sýnd kl, 5 og 9. Hækkað verð Stm it « •* Víkingaskipið „Svarta nornin“ (Guns of the Black Witch) Hörkuspennandi ný ítölsk- amorísk sjóræningjamynd 1 litum og CinemaScope. DON MEGOWAN EMMA DANIELI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í TÍMANUM sími 19523 Hatnartirð) Sim) 50 1 84 íslenzk kvikmynd. Kvikmynda- handrit: Guðlaugur Rósinkranz. Eftir sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Aðalhlutverk: ' Kristbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson Sýnd kl. 7 og 9. Bannað börnum. t Kazim Bráðskemmtileg og spennandi, ný, Amerísk mynd í litum. Viektor Mature. Sýnd kl. 5. í mm ITi ^ , ÞJÓÐLEIKHUSIÐ PETUR GAUTUR Sýning i kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag kl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT. Sýning þriðjudag kl. 17. Á undanhaldi Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Sími 1-1200. íleíkfí [gEYKJAyÍKDg Hart í bak Sýning í dag kl. 5. Sýning í kvöld kl. 8,30. Uppselt. Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. Bannað börnum innan 16 ára. HART í BAK Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Baráttan gegn Al Capone Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Sýnd kl.. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Það skeöi um sumar Sýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9,15. Miðasala f.rá kl. 2 i Kaupum málma hæsta verði Sölvhólsgötu 2. Sími 11360 Arinbjörn Jónsson, Slm 18 9 36 Fordæmda hersveitin Æsispennandi og mjög áhrifa rík ný ensk-amerísk mynd í CinemaScope, byggð á sönn- um atburðum um hinn miskunn arlausa frumskógahernað f Burma i sfðustu heimsstyrjöld. STANLEY BAKER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sindbað sæfari Ævintýramyndin vinsæla. Sýnd aðeins f dag kl. 5. - Tjarnarbær - Slml 15171 Dýr sléttunnar Hin viðfræga verðlaunakvik- mynd Walt Dlsneys. — Mynd þessi er tekin á sléttunum 1 N.- Ameriku og tók kvikmyndatak- an rúm tvö ár af hóp kvik- myndatökumanna og dýrafræð Inga. Sýnd kl. 7. Lísa í Undralandl Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. TÍMINN, laugardaginn 26. janúar 1963 n

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.