Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 1
r.lísabet Englandsdrottning hefur verið á ferðalagi í Nýja Sjálandi, en nú eru 123 ár liðin síðan Maoríar, frumbyggjar landsins, lentu undir brezku krúnuna. Það er maorískur höfðingi, sem þarna dansar fyrir drottninguna og Pilip prins á flötinn fyrir framan Waftangi-húsið, þar sem samningur- inn var undirritaður um yfirráð Breta yfir Maoríum. Þessi dans höfðingjans er meintur sem eins konar hylling og kemur í staðinn fyrir ræðu eða Ijóð. (Ljósm. UPI). STRANDAÐI ENGEY Færeyskí fiskiskip, Venus frá Sandavogi, strandaði á sandrifi við Engey klukkan 11 í gærkvöldi. Skipið losnaði af rifinu á flóði kl. 10 í morgun, án aðstoðar. Venus var á leið héðan til fisk- veið'a, þegar hann tók niðri. Uni- boðsmaður sklpsins, Stefán Frank Lín, úlgerðarmaður, fékk kafara til að rannsaka botninn á skiplnu, en þar voru engar skemmdir, að- eins málning skröpuð af, sagði út gerð'armaðurinn, þegar blaðið tal aði við hann í dag. Magni, Bláfell og Albert héldu á vettvang, en skipið losnaði af sjálfu sér eins og fyrr segir. — Venus er 300 lestir með 36 manna áhöfn. FLYTUR UT SALTHSK! JK-Reykjavík, 16. febrúar Sjálfstæður útflytjandi hef- ur fengið leyfi til að selja all- mikið magn af saltfiski til Ítalíu og fieiri landa, án milli- qöngu Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda, sem til skamms tíma hefur eitt mátt flytja út saltfisk. Það er Friðrik Jör'gensen stór- kaupmaður, sem hefur fengið fram búðarleyfi til saltfisksútflutnings i fyrir tólf framleiðendur, sem fram I ieiddu í fyrra 1500 tonn eða rúm NY TILRAUN MED SÍLDARMERKINGAR MB—Reykjavík, 16. febrúar. Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, sem verlð hefur við rannsóknlr und an suðurströndinni undanfarið, er kominn til Reykjavíkur, en félagar hans halda rannsóknum áfram undir stjórn Hjálmars Viihjálmssonar, sem á eftir eins árs nám i flskifræði. Mun Jakob senn halda til Englands á ráðstefnu ásamt Aðalstelni Sigurðs synl, en á þeirrl ráðstefnu mun fjall að um notkun stærðfræði vlð fiski- rannsóknir. — Við lögðum höfuðáherzluna á að rannsaka útbreiðslu síldar- innar á þessum árst(ma, sagði Jakob í viðtali við blaðið í morg- i un. — Við fundum ekkert veru- j legt magn af henni, nema út af i Ingólfshöfða og leituðum þó víða, i m.a. út af Faxaflóa og Reykja- ! nesi. Við ætluðum að rannsaka i viss svæði út af sunnanverðum Austfjörðum þar sem eru straum VILL ALLSHERJÁR VÆÐINGU OG JOFNUN! BÓ-Reykjavík, 16. febrúar. [ Búnaðarþing hefur samþykkt á- iyktun varðandi erindi Búnaðar- sambands Suður-Þingeyinga um rafmagnsmál og skorar enn á rík- jsntjórn og Alþingi að lokið verði j sem fyrst áætlun um allsherjar- rafvæðingu á 5 árum, og að tekið verði innlent eða erlent lán tii framkvæmdanna, að svo mik' i leyti sem framlög ríkissjóðs ekki nrökkva til. Þingið leggur á- hr.rzlu á jöfnunarverð á rafmagni. Þá hefur þingið ályktað að fela stjórn BÍF athugun um útgáfu nyrrar bókar um dýralækningar. Þá var ályktað, að stjórn BÍF hlut ist til um, að frumvarp þingsinsi frá 1961 um innflutning, sölu og neðferð jurtalyfja verði lögfest á 1 vtþingi. Enn fremur. að hlutast j til um tilraunir með notkun ill-' gresiseiðingarlyfja. í greinargerð um rafvæðinguna j -.egir: Búnaðarþmg hefur um mörg árj •'akið athygli á þeim mikla mun, sem iandsmönnum er búinn til nýt mgar raforku tii atvinnurekstrar og heimilisnotkunar. t nokkrum héruðum er rafmagnið orðið al- menningseign, en í öðrum er raf- j Framhald a 15 síðu 1 skipti og oft mjög síldarsælt, en þá spilltist veðrið. Nú mun það svæði verða rannsakað. Þá gerð- um við einnig merkilega merk- ingartilraun, þar sem við merkt um 2000 síldir út af Ingólfshöfða og vonumst til að geta út frá þeim mælingum öðlazt dýrmæta vitn- neskju um göngu síldarinnar. Þarna hefur ekki verið merkt síld fyrr. Þá framkvæmdum við einnig seltu og hitarannsóknir á hrygningastöðvunum milli Reykja ness og Vestmannaeyja. Það er liður i rannsóknum, sem Unn- steinn Stefánsson skipulagði fyr ir tveim árum og við höfum síðan gert í leiðöngrum okkar. Þær mælingar munu verða endurtekn- ar, áður en Ægir kemur til hafn- ar úr leiðangrinum, sem mun verða um eða eftir næstu viku. — Hvers urðuð þið svo vísari? — Síldin virðist hafa gengið mánuði fyrr austur en undanfarin ár og farið öll austur á bóginn, en undanfarið hefur eitthvert Framhald á 15. siðu. 5% af saltfisksútflutningnum. — Þetta er í annað sinn, sem Friðrik Jörgensen flytur út saltfisk. í fyrra flutti hann út um 700 tonn, og náði mjög hagstæðu verði er- lendis. Um þessar mundir eru bæði Friðrik Jörgensen og SÍF að semja við kaupendur um saltfiskverðið á þtssu ári; og eru Pétur Benedikts- son og fleiri frá SÍF nú erlendis að semja um verð fyrir SÍF. JÚM- FRÚ ÁSTfM ED—Akureyri, 16. febr. Það óhapp vildi til, er h’ð nýja skip Eimskipafé- lags íslands, Mánafoss, var að leggjast hérna að, að það sigldi á bryggjuna og urðu talsverðar skemmdir, bæði á bryggjunnni og skipinu. Mánafoss kom hingað beint frá útlöndum og fór tollskoðun fram á Pollinum. Um klukkan ellefu í morg un ætlaði skipið að leggjast að Torfunesbryggjunni og var þar þá kominn fjöldi fólks til að fagna hinu nýja skipi. Þá varð það óhapp, er skipið renndi að bryggj- unni, að það rak stefnig hast arlega í bryggjuna og sat nokkra stund þar fast. Bæði skip og bryggja skemmdust talsvert. Kom gat á stefnið nokkru fyrir ofan sjávarmál. Fyrir hádegið í dag fór fjöldi fólks um borð í skip ið og klukkan fjögur í dag er fréttamönnum og fleir- um boðið um borð til að skoða skipið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.