Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 5
LUDVIG
STORR
Friðrik Ólafsson skrifar um
Reykjavíkurmótið
NÚ HAFA verið tefldar fimm
umferðir í úrslitakeppni Reykja-
víkurmótsins, en ekki hafa línurn-
ar skýrzt að neinu ráði, því að
keppendur hafa allir hópazt í einn
hnapp og er lítill vinningsmunur
á þeim efstu og neðstu. Röðin er
sem hér segir: Ingi R. 3 vinninga
og biðskák við Jónas Þorvaldsson.
Staða Inga í þeirri skák er heldur
lakari, en jafnteflishorfur þó góð-
ar. Jón Kristinsson og Friðrik 3
vinninga, Júlíus og Björn 2% vinn
ing, Jónas 2 vinninga og biðskák,
Sigurður 2 vinninga og Jón Hálf-
dánarson 1 vinning. Margir koma
til greina um efsta sætið og verð-
ur lokabaráttan efalaust spenn-
andi.
Eftirfarandi skák var tefld í 2.
umferð:
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Jón Hálfdánarson.
Spánski leikurinn.
I. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6.
4. Ba4, Rf6. 5 o-o b5. 6. Bb3, Be7.
7. d4, d6. 8 c3, Bg4. 9. h3, Bxf3.
10. Dxf3, exd4. 11. Dg3, g6. (Aðr-
ir leikir, sem tU greina koma eru
II. — Dd7 og — o-o. Sá fyrrnefndi
er þó væntanlega betri, því að
hvítur getur í seinna afbrigðinu
fengið upp hagstætt endatafl eft-
ir '12. Bh6, Re8. 13. Bd5, Dd7. 14.
Dg4, DxD. 15. hxD, gxh6. 16. Bxc6,
dxc3. 17. Rxc3, Hb8. 18. Rd5 o. s..
frv.). 12. Bd5, Dd7. 13. Bh6. (Það
er mjög mikilvægt fyrir hvít, að
svartur nái ekki að hrókera). 13.
— Hb8. (Þessi leikur verkar nokk-
uð rólyndislegur, en það er eðli-
legt, að svartur vilji losa riddar-
ann á c6 úr hinni óþægilegu lepp-
un). 14. Rd2, Rh5. 15. Dg4? (Þessi
fljótfærnislegi leikur gerir það að
verkum, að hvítur missir nokkuð
hið góða tak, sem hann hefur á
stöðunni. Bezti leikurinn var 15.
Dd3 og svartur á þá sennilega
ekki skárri leið en 15. — Re5. 16.
Dxd4, c6. 17. Bb3, c5. 18. De3, c4.
19. Bc2. Hvítur hefur að visu nokk
uð verið knúinn tíl undanhalds,
eri yfirburðir hans eru varanlegir).
15. — dxc3! 16. bxc3. (Hér hafði
hvítur upphaflega ráðgert 16.
Bxf7f Kd8. 17. Be6, en þá gæti
svartur með því að leika, — Rf6
neytt hvíit í drottningarkaup).
16. — Re5. 17. De2, Dd8. (Þessi
leikur er einungis leiktap og hefði
verið betra að leika hér 17. —
Bf8 strax). 18. f4, Rd7. (18. — Rg3
var ekki gott vegna 19. Df2, Rxfl.
20. fxe5). 19. Df3, Bf8. 20. Bg5,
29. Hxf7t! Rxf7?. (Þar fór síðasta
vonin. Með 29. — Kc8 gat svartur
enn haldið í horfinu og varizt af
mikilli hörku. Bezti leikur hvíts
þá er sennilega 30. De3. T. d. 30.
— Rxf7. 31. Da7 og hvítur hefur
betur í öllum afbrigðum). 30.
Dxg6. (Nú er sama hverju svartur
leikur, hann er alla vega glatað-
ur). 30. — Rg5. (Eða 30 — Df6.
31. Dg4f Kd8. 32. Bc6 og vinnur).
31. Df5f (Svartur gafst nú upp,
enda er hann mát í næsta leik.
Ég reyndist ekki sérlega mikill
spámaður í síðasta þætti mínum,
því að Ingi lék í þessari stöðu 41.
Hd7, en ekki 41. Hb5, eins og ég
hafði gert ráð fyrir. Leikur Inga
virðist í fljótu bragði standa hin-
um síðarnefnda að baki, en með
því að skyggnast dýpra í stöðuna
verður reyndin sennilega sú, að
leikurinn er sá skynsamlegasti. —
Með 1. Hd7-leiknum tekur hvítur
á sig einna minnstar kvaðir og í
rauninni gæti hann alltaf fengið
upp biðstöðuna aftur, ef hann ósk-
aði þess. — 1. Hd7. (Það merki-
lega er, að 1. Kh2 er i rauninni
engu síðri leikur hér. Að vísu
fjarlægist kóngurinn við þetta á-
fangastað d-peðsins svarta, en
ekki virðist iiokkur leið fyrir
svart að færa sér þá staðreynd í
nyt. Hvítur sækir nú að svörtu h-
peðunum með því að leika næst
2. Kh3 og það má mikið vera, ef
svartur kemst ekki í alvarlega
leikþvingun, áður en langt um líð-
ur). 1. — Ha5. (Eini leikurinn,
sem heldur í horfinu a. m. k. um
stundarsakir. Með 1 — Hd4 gat
svartur reynt að ná mótspili, en
það er hæpið, að honum verði
mikið ágengt við rétta tafl-
mennsku af hálfu hvíts). 2. Hc7.
(Svartur hafði í huga að leika 2.
— Hb5. 3. b4, a5, en það strandar
nú á 4. Hc5). 2. — Kf5. (Ónákvæm
ur leikur, sem gerir hvíti fært
að vinna leik. Bezt var strax 2.
— Ha6). 3. Kfl, Ha6. (Svarti
kóngurinn mundi einungis vera
til trafala á miðborðinu. T. d. 3.
— £§45;4cKe23-.-d4,-5. He7f, Kf4.
(Eða 5. - Kdð' 6. Kd3 o. s. frv.).
Be7. 21. Bh6. (Hviti er meiri akk-
ur í, að uppskiptin eigi sér stað á
f8). 21. — Bf8. 22. Bxf8, Kxf8. 23.
De3, Kg7. (Enda þótt þessi leikur
hafi leiktap í för með sér. er ekki
auðvelt að benda á annan betri).
24. e5. (Hótar nú illilega 25. g4).
24. — Kf8. 25. f5!? (Þessi leikur
þyrfti að vera betur undirbúinn,
en hvítur var hér orðinn nokkuð
naumur á tíma og leggur allt í
sóknina). 25. — Rxe5. 26. Dh6r
Ke7. (Svartur teflir vörnina alveg
rétt. 26. — Kg8 gekk ekki vegna
27 fxg6. hxg6. 28 Bxf7t o. s. frv.)
27. Hael, Kd7. (Aftur eini leik-
urinn) 28. fxg6, hxg6? (Eftir 28
— fxg6 verður ekki séð, að hvítur
hafi nein afgerandi sóknarfæri). |
6. Kd3, Hg5. 7. I. ~r or ^vítur
vinnur). 4. Hh7 (Ilárrétt leikið).
4. — Kg6. (Svartur ákveður að
bíða átekta og sjá, hvernig hvít-
ur hyggst haga taflmennsku sinni.
Vilji hann gera eitíhvað róttækt
í málinu, gæti hann reynt hér 4.
— Ke4 eða — Hb6, en það er af-
ar vafasamt, að sú tilraun næði
tilgangi sínum). 5. Hd7, Ha5. 6.
Hc7, Ha6. 7. Hc3! (Rétta hugmynd
in. Hrókurinn gegnir betur hlut-
verki sínu fyrir framan óvinapeð-
in en aftan, og hann getur á áhrifa
ríkan hátt bundið svarta kónginn
við að valda svörtu h-peðin. Þessi
staða hlýtur að teljast unnin fyrir
'hvít og svartur á allt sitt undir
því, að hvíti verði á einhver yfir-
sjón í framhaldinu). 7 — Kf5. 8.
Hh3, Kg5. 9. Hd3, Hd6. 10. b4?
(Svarti verður að von sinni. Með
10. Hd4 gat hvítur rígbundið menn
svarts og þag er ekkert vafamál,
að svartur er þá algjörlega glat-
aður. Eftir 10. b4 er skákin hins
vegar jafntefli). 10. — d4 (Auðvit
að!). 11. b5, Kf5. 12. Hh3. (Hvítur
hefur ekki ráðrúm til að mynda
sér frelsingja á drottningarvængn-
um, eins og sjá má af eftirfarandi
leikjaröð: 12. a4, Ke4. 13. Ke2,
Kd5 og svarti kóngurinn kemur í
tæka tíg á drottningarvænginn til
að ^akka leikinn). 12. — d3. 13
Kel, Hd4. 14. Kd2, Hg4. (Svartur
tapar nú að vísu peði, en staðan
einfaldíist svo mjög, að ekkert
blasir við nema jafntefli. 15. Kxd3,
Hxg2. 16. Hxh4, Hxf2. 17. Hxh5t,
Ke6. 18. Kc4, Kd6. 19. Hh7, Hf4f.
(Þessi millileikur bjargar svarti).
20. Kb3, Kc5. 21. a4, Hf3f. 22.
Kc2, Kb6. 23. Hh6f, Kb7. 24. Kb2,
Hg3. — Hér gafst hvítur upp við
frekari vinningstilraunir. Eini
möguleiiknn er 25. a5, en eftir —
Hg5 skýrast línurnar fljótlega.
600—800 bílar til sölu.
Sparið tímann
Hjá okkur er bíllinn,
sé hann til sölu.
Okkar stóri viðskiptamanna
hópur sannar örugga
þjónustu
Skoðið bílana.
Kynnið ykkur hið stóra
úrval okkar.
Ný viðhorf skapa nýja tækni - aukið byggingahraðann, sparið vinnuaflið
Byggingar-
kranar
og
stáimót
Byggingarkrana og stálmót útvegum við fv -tseki
F. B. KRÖLL. Kaupmannahöfn.
Umboðsmaður frá fyrirtækinu verðm
staddur hér seinn' partinn I þessar.
A'lar nánari upnlýsinga’- á skrifstofu okkar.
viku.
íiurverziunin tfULUNOUk h.f.
KI.APPARSTIG 1 — REYKJAVÍK — SÍ.VII 18430
THRIQE
Kafmagnstafíur
nýkomnar
fyrir 200 og 500 kg.
Sími 1>1620
Tæknideild
T í M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. —
5