Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 4
 Nú er ekki vandi að velja AUSTIN GIPSY LANDBUNAÐARBIFREIÐIN Árgerb 19 63 ALLIR GETA TREYST AUSTIN Fyrstu sendingarnar af þessari glæsilegu og stílhreinu bifreið eru komnar til landsins. Ailir góðir kostir hinnar eldri bifreiðar eru látnir halda sér að viðbættum 23 breytingum, til bótEftbg'‘vþ(ægirfdá. Við hinar erfiðu aðstæður hefir Austin Gipsy shfmað bezt yfirburði sína vegna hinnar frábæru aksturshæfni og mýktar. Austin Gipsy hefir hlotiö margar viðurkenning* ar á heimsmarkaðinum. Það er yður í hag að kaupa það bezta þegar það er einnig það ódýrasta sem völ er á. Sérstök áherzla verður lögö á nægar birgöir varahluta. Ff þér hafið í huga kaup á landbúnaðarbifreið þá hafið samband við okkur sem fyrst til að auðvelda afgreiðslu þar sem eftirspurn eftir Austin Gipsy er mikil og alltaf vaxandi. Garðar Gíslason h.f. 8IFREIÐAVERZLUN — Sími 11506. Kostaboð okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. SAMTÍÐIN býður, þrátt fyrir síaukinn útgáfukostnað, óbreytt áskriftarverð 1963. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr. Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur, getraunir, kvennaþætti, stjörnuspádóma. skákgreinar, bridge- greinar, samtöl og greinar við allra hæfi. SAMTÍÐIN er heimilisblað allrar fjölskyldunnar. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun. Eg undirrit. ... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: Heimili: Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - PósthóU 472, Rvík. Iðnnám Nemar í rennismíði,- bifvélavirkjun- og yfirbygg- ingu bifreiða, geta komizt að nú þegar. Upplýsingar gefur G. Á. Böðvarsson. 4$'. Kaupfélag Árnesinga Upplýsingaþjónusta Banda- ríkjanna í Reykjavík óskar eftir að ráða duglegan starfsmann til þess að annast fjölritun með „multilith“ aðferð, dreif- ingar á pósti og fjölrituðu efni og ýmis önnur skyld störf. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í þessum eða svipuðum störfum, en slíkt er ekki skil- yrði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu starfi, leyti upplýs- inga hjá sendiráði Bandaríkjanna (starfsmanna- deild) Laufásvegi 21 á venjulegum skrifstofutíma sendiráðsins. Upplýsingar um starfið verða ekki veittar í síma. T f M I N N, sunuudagur 17. febrúa: 1963. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.