Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.02.1963, Blaðsíða 15
Arfur íslendinga (Framhaid ai 9 síðu ) var segularmband þeirra tíma. Hér er ein auglýsing- in: „VOLTAKRO S SONN, sem hver maður ætti að bera á sér frá vöggunni til graf- arinnar, sakir hinna dásam- legu læknandi verkana, sem honum fylgja, er aðeins ekta, þegar hver kross er mótaður með Voltasúlu! Menn eru römuleiðis beðnir að athuga nákvæmlega, að á umbúðirn- ar utan um hvern pakka er prentað skráða vörumerkið, sem stendur fyrir ofan. Hinn eini ekta Voltakross kostar 1 krónu og er í öskju með lbiðarvísi um, hvemig eigi að nota hann.“ „E f þ ér þ j á i s t af gigt, hjartaslætti, mjaðma gigt (ischias), brjóstveiki, svefnleysi, heyrnardeyfu, ímyndunarveiki, máttleysi, krömpum, tannverk, tauga- veiklun eða fluggigt, skuluð þér jafnan bera á yður einn af vorum alkunnu einu ekta voltakrossum. V o t t o r ð Þakkarorö til þess, sem fundið hefur upp hinn eina ekta Voltakross „í meir en eitt ár hef jeg undirritaður þjáðst af húð- sjúkdómi, útbrotum og hring ormum, sem þrátt fyrir lækn HRAÐKEPPNI í BRIDGE Spiluð hefur verið önnur um- feið í sveitakeppni, sem háð er í Tjarnargðötu 26 á vegum FUF. Næst verður spilað þriðjudaginn 19. febrúar kl. 8. Staðan eftir tvær umferðir er þessi: l. Sveit Birgis ísleifssomar 411 stig, 2. svejt Kristjáns Þorsteinssonar 404 stig, 3. sveit ELuars Eyjólfssonar 386 stög, 4. sveit Þorsteins Thorlacius 383 stig, 5. sveit Sveins Eiríks- sonar 832 stig, 6. sveit Páls Sigur- jónssonar 377 stig, 7. sveit Bene- dikts Valdlmarssonar 361 stig, 8. sveit Halldórs Magnússonar 354 stig, 9. sveit Siigríðiar Grímsdóttur 349 stig. AKRANES FRAMSÓKNARFÉLAG Akraness heldur skemmtisamkomu í félags- lieimili sínu, Suinnubraut 21, í dag, sunnudag kl. 8,30. Spiluð verður framsóknarvist og sýndar kvik- myndir. Aðgöngumiðasala verður við innganginn. Öllum heimill að- gangur. BORGFIRÐINGAR Framsóknarfélag Borgarfjarðar og FUF j Borgarfjarðarsýslii lialda almennan fund að Brú í Bæjarsveit sunnudaginn 24. febr. n.k. og hefst hann kl. 3. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Rætt um stjórnmálaviðhorfin. StuíSningsfólk Framsóknarflokks- ins í Borgarfjarðarhéraði er hvatt til að fjölmenna á fundinn. REYKJANES Aukakjördæmisþing Framsókn- arfélaganna í Reykjaneskjördæmi verður haldið í dag, sunnudag- inn 17. febrúar kl. 14, að Tjarnargötu 26 í Reykjavík. Dag- skrá: 1) Jón Skaftason alþingis- maður flytur ræðu um stiórnmála viðhorfið. 2) Ákveð'ið framboð við alþingiskosningarnar 1963. 3) Önn ur mál. — Rétt tll setu á þing- inu hafa þeir sömu, ér sátu kjördæmisþingið í október síðast- liðnum. ishjálp breiddist meir og meir út, og loks um andlitið og hálsinn, hendur og fætur. Eptir að jeg mörgum sinnum hafði lesið í ýmsum blöðum um hið mikla læknandi afl hins eina ekta Voltakross, af- rjeð jeg að kaupa einn þeirra í aðalútsölustaðnum. Mjer til mikillar undrunar og gleði fann jeg talsverðan bata dag frá degi og er nú eptir hálfs mánaðartíma alheill. Og er það sannfæring mín, að hinn eini ekta Volta-kross hafi í raun og veru til að bera seg- ulafl það hið mikla, sem er nauðsynlegt til lækningar á sjúkdómi þeim, sem jeg hef þjáðst af. Jón Jónsson" Ýmsir kunnir menn vitn- uðu þannig um að volta- krossinn hefði læknað af alls konar krankleika. Hér er annars auglýsing frá öðrum höndlara, svohljóðandi: „Heiðruðu landa og skiptavinir Eins og áformað var, þá kom jeg heim með „Lauru" 30. f.m. með mínar miklu og margbreyttu vörutegundir. Sjerstaklega vil jeg nefna hinar stóru birgðir, sem jeg hef af fataefnum, svo sem klæði, duffel, búkskinn og kamgarnstau með áður ó- heyrðum billegum prísum. Einnig hálstau, humbugog slifsi fyrir börn og fullorðna, barnabrjóst með flippa á 0,65. Jeg hef verið til þess að pakka út vörunum. Bráðum kemur vörulistinn. Reykjavík, 16. maí 1890 W. O. Breiðfjörð" Svo er hér á öðrum stað í Þjóðólfi frétt frá London og hljóðar á þessa leið: „Herbert Spencer, hinn frægi enski heimspekingur, býr_í.t.öSugt-i ■gis.tihúsum. & út á Akureyri 1914—’15, rit- stjóri var Sigurður E. Hliðar, og komu út 129 blöð. Árið 1925 stofnaði Guð'mundur Kr. Guð- mundsson (eigandi Hótel Heklu) blaðið Dagblað, fyrst var Árm Óla ritstjóri þess, þá Guðmundur Kr. sjálfur og loks Guðmundur Þorláksson. Það byrjaði 1. febrúar og geispaði golunni 27. júní. Og hér er blað, sem heitir „Tilraun til dag legs fréttablaðs” gefið út á Siglufirði, kom út í tíu daga, ein síða prentuð hvert blað. Öll önnur dagblöð hafa lifað til þessa dags, Vlsir elztur, stofn- aður 1910, Morgunblaðið 1913, Tíminn byrjaði sem vikublað 1917, (en tók við sem dagblað af Nýja dagblaðinu skömmu eftir að það hætti), Alþýðublað ið 1919 og Þjóðviljinn 1936. A.nnars er ótrúlegt, hvað mörg bíöð hafa verið gefin út á ís- landi. Eg get þess til gamans, að ég var um daginn að ljúka við að gera skrá fyrir eiganda Þorsteinssafns, Kára Borgfjörð Helgason, yfir íslenzk blöð, sem gefin höfðu verið út fram að siðustu aldamótum. Þau reynd- ust vera 164, þar af á ég yfir 100 heil — eittlhvað úr flest öllum hinum. Skrrfað og skrafað staðan til EBE. Búnaðarþing ér að visn í eðli sínu fremur ráðgefandi samkoma um lög- gjafarmál, er snerta landbún að og framfarir í búnaði en baráttuþing fyrir bættum kjörum, en svo hart hefur nú verið gengið að bændum í tíð þessarar ríkisstjórnar, að bún aðarþing kemst ekki hjá átök um í þeim málum og hefur svo verið í vaxandi mæli hin síðustu ár. Bændur telja líka EBE svo örlagarkt mál, þó að ríkisstjórnin vilji helzt ekki tala um það núna, að óhjá- kvæmilegt sé að verja veru- legum tíma á búnaðarþingi til þess að fjalla um það og láta þar skýlaust álit koma fram. Eyjapósfur l Framhald af 16. sfðu. vík hefur upplýst, að þaðan hafl verið pantaður póstur í Hekluna, en honum síðan verið skilað aftur, hér við. Afgreiðslan hérna nafði þar eð skipig ættj ekki að koma gefið upp, að áætlun væri hingað, en síðan var sagt, að það værí ó- vist, þar eð hvorki væru farþegar né póstur hingað. Ríkir mikil gremja út af þessu, eins og fyrr segir. ---- OAS-menn Framhald af 16. síðu. fjarveru sinni sem foringi and- spyrnusamtakanna gegn de Gaulle. — De Gaulle er hættulegur. Hann verður að fara. Frakkland og Evrópa verða að frelsast frá honum, sagði Argoud meðal ann- ars við Vínarblaðið. Minningarsjóður Víðivangur þessir fuglar, • una. og gleymsk- Og ' Vurinn situr enn á i og syngur dirrin m náðarsól- skini ih. - Ijómandi all ur af ánægju yfir því, hversu dásamlcga honum hefur tekizt að halda gefin heit.“ herbergjunum, sem eru næst herbergjum hans, er opt háv- aði mikill, en hann hefur sjeð ráð til þess að láta það ekki gera sjer ónæði. Hann hefur látið búa til tvo tappa, sem eru mátulegir í eyrun á honum, og þegar honum þyk ir hávaðinn úr hófi keyra, tekur hann tappana og sting ur þeim í eyrun." Svo mörg eru þau orð. Það er liðið langt á kvöld og til að halda ekki vöku fyrir fólkinu á Sóleyjargötu, fer ég loks að þakka fyrir þægilegheitin, þó að freistandi væri að sitja yfir öllum þessum blöðum fram eft- ir allri nóttu. Frú Guðrún seg- ir, að oft komi það fyrir, þeg- ar Böðvar fáj gesti, að þ.eir séu setztir í stofunni hún sé frammi og heyri engan segja org lang- tímum saman. Þá þykist hún vita, að dilir hafi byrjað á að fá sér gamalt blað í hönd og gleymj tímanum langtímum saman. Þegar við göngum fram, kem ég auga á vegghillu, fag- urlega útskorna, og spyr hvaða kjörgripur það sé. Böðvar seg- ir, ag móðurbróðir hans, Har- aldur Böðvarsson á Akranesi, hafi gefið sér hana í fermingar- gjöf, Ríkarður Jónsson mynd- höggvari hafi skorið hana út með áletruðum visum frá afa Böðvars. Einari H. Kvaran. — Hvjð áttu annars mörg is- lenzk blöð. Böðvar? — Það eru svona um eitt þús- und blöð og tímarit, sem ég á i heild. þar með talin öll dag- blöðin En að auki á ég meira eða ' minna úr flestum þeim 1700 tímaritum og blöð- um. sem hér hafa verið gefin út og komin eru í skrána hjá mér ; Fvrsta dagblaðið, sem hér var | gefið út, var Dagblaðið, sem kom út i nokkra mánuði 1906— 1907 hér í Reykjavík. Annað blað með sama nafni var gefið 1 Nasser færir sig upp á skaftíð Framhald af 7. síðu. varð upphlaupið í Jemen — en að þvl stóðu menn, sem dvalizt höfðu í Egyptalandi. ’Óg nu kemur stjórnarbylting Arefs í Irak, en ef til vill hafa fyrirætlanir Nessers gagnvart Kuwait og Jórdan flýtt fyrir henni, og nú vænt ir Nasser sér viðbragða í Sýr- landi, Jórdan og Saudi- Arabiu. Fari að líkum er Egypta- land nú reiðubúið að stíga næsta spor í þessum mikla leik, sem hafa mun víðtæk áhrif á öll Arabaríkin og einnig Israel. Gagnvart írak og Jemen verður Nasser að fara mjög varlega, ef hann á ekki að spilla því, sem náðst hefur. Völd Arefs eru komin undir þróun mála innan lands, og verið getur, að hann vilji ekki gera Irak að hjálendu Egyptalands. Sýrlendingar vita líka vel, hvað hér er á seyði og önnur Arabaríki einnig, og svo má ekki gleyma öllum þeim furstum og hálffurstum, sem Bretar og Bandaríkjamenn hafa reynt að gera sér. hand- gengna og háða vegna olíu- auðæfanna. Hagsmunir Iraks og Egyptalands geta hæglega rekizt á hvenær sem er. Eins og nú er ástatt er stjórn Bandaríkjanna í klemmu milli Egyptalands og stuðningsins við það á aðra hönd, og margra hagsmuna, sem þau hafa að gæta, og skuldbindinga, sem þau hafa tekizt á hendur við litlu Araba-ríkin á hina hönd. — Það, sem horfir við Banda- ríkjunum um þessar mundir í Miðausturlöndum, minnir á ýmsan hátt á það, sem Bretar áttu við að etja þar á árunum 1945—’56. Nú ríður Bandaríkjunum á að efla þar jafnvægisstefnu, sem er traust og sveigjanleg j senn. Með erfðaskrá dags. 13. ágúst 1958 ákvað Elín Sigríður Halldórs- dóttir, Fjarðarstræti 11, ísafirði að af eftiriátnum eignum hennar skyldi stofna sjóð, sem bæri nafn- ið: Minningarsjóður Jóns Þorkels Ólafssonar trésmíðameistara og Rögnvalds Ólafssonar húsameist- ara, og skyldi markmið sjóðsins vera að efla menningarmál I ísa- fjarðarkaupstað, svo sem kirkju- mál, og það sem lyti að listrænni fcgrun fsaíjarðarkaupstaðar. — Stjórn sjóðsins skyldi skipa: bæj- arfógeti, sóknarprestur og bæjar- stjórinn á ísafirði, og Guðmundur G. Kristjánsson, skrifstofustjóri, en sjóðurinn skyldi vera í vörzlu bæjarfðgeta og hann vera reikn- ingshaldari sjóðsins. Frú Elín Sigríður andaðist 15. febrúar 1962. Stjórn sjóðsins kom saman 12. febrúar 1963 og setti honum skipu RafvæSing Fratnnald af 1 síðu. væðingunni mjög skammt á veg komið. Þetta leiðir til þess, að sumar byggðir dragast aftur úr í eðli- legri atvinnuþróun, og þar sem rafmagnið vantar er víða veruleg hætta á að fólk flytjj á burt til að geta notið þessara sjálfsögðu þæginda og þeirra atvinnumögu- lcika, sem rafmagnið skapar ann- ais staðar. Rafvæðingin er því eitt stærsta atriðið til að tryggja byggð á öllu landinu og eðlilega atvinnuþróun. í því sambandi er nauðsynlegt að vekja athygli á því, ag dreifing urkuveranna um landið hefur geysi mikla þýðingu í þessu sambandi, því að við stór orkuver er alltaf vonileg byggðarmyndun, sem hef- ur óbein áhrif á umhverfi sitt. Tlunaðarþing vill því leggja áherzlu á dreifing orkuveranna og m. a. leggja áherzlu á stórvirkjun á Norð austurlandi. Mismunur á rafmagnsverði til raforkuneytcnda, eftir því hvar þcir búa í landinu, er óskiljan- icgt ranglæti og þessu atriði verð- ur að breyta Síldarmerkingar Framhald at 1 síðu magn orðið eftir. Hún hagar sér nú svipað og 1960. — Hvaða orsakir telur þú fyrir því? — Ég get ekkert fullyrt um það enn þá. En það kólnaði tals- vert snögglega fyrir vestan um það l.eyti er hún fór þaðan. Hit- inn fyrir Suðausturlandi er 7—8 gráður, en við funduim hvergi annars staðar svo mikinn sjávar- hita og fórum við þó vestur á 27. breiddargráðu og suður á 62. gráðu. En hvort þetta eru orsak- irnar get cg ekkert fullyrt um að svo komnu máli. lagsskrá sem leitað verður stað- festingar á. í skránni var ákveðið að höfuðverkefni sjóðsins skyldi vera að koma á fót listasafnj ísa- f jarðar með kaupum á listaverkum, málverkum og höggmyndum, eftir ákvörðun sjóðsstjórnarinnar. Von- ir standa til að sjóðurinn muni nema um 500 þús. kr. og er ætlun- in að verja árlega 9/10 hluta vaxt- anna af fjáreign sjóðsins til starf- semi hans. Við höfuðstólinn skal árlega leggja 1/10 vaxtanna, þar til sjóðurinn nemur 1 milljón kr. þá skal öllum tekjum sjóðsins var- ig til starfsemj hans. Stjórnin samþykkti á stofnfund- inum að fara þess á leit við bæjar- sljórn að Listasafn ísafjarðar fái til afnota þann hluta þakhæðar Sundhallai'byggingar, sem ekki hefur verið ráðstafað til byggða- safns. Bazar kvenfélags Hallgrímskirkju Það miðar í áttina með byggingu Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti og eiga konurnar í söfnuðinum miklar þakkir skildar fyrir fórn- fýsi og dugnað við að stuðla að því að kirkjan rísi sem fyrst og kom- ist í gagnið. Kvenfélag Hallgrílmskirkju hef- ur gert ýmislegt til fjáröflunar Iianda kirkju sinni, m. a. haldið bazara, og n.k. þriðjudag heldur félagið einn slíkan í Góðtemplara- husinu í Reykjavík. Er nú skorað á alla velunnara félagsins að gefa muni á bazarinn, og geta þeir, sem hug hafa á því, látig vita í síma 15969, 1250J eða 14359. Siötugur á mrgun Sjötugur er á morgun, 18. febrúar, Einar Tómasson, fyrrverandi kola- kaupmaður, Bergstaðastræti 24 b„ Reykjavík. 1500,00 kr, afsláttur Nýir svamp- svefnsófar Kr. 2500,— Svefnbekkir Kr. 1950,— Vandað — fallegt áklæði. Sendum gegn póstkröfu. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69 Opið kl. 2—9. Sími 20676. T f M I N N, sunnudagur 17. febrúar 1963. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.