Tíminn - 21.02.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1963, Blaðsíða 1
Þorskanótin reynist vel MB—Reykiavík, 20. febr. Allmargir bátar eru nú farnir að stunda veiðar með þorskanót. Veiði aðferð þessi hefur verið reynd tals vert erlendis og hérlendis hafa einn ig verið gerðar tilraunir með þetta GROF UPP DUFL VV-Kirkjubæjarklaustri, 22. febrúar — Fyiir nokkrum dögum varð vart við tund- urdufl á Skarðsfjöru. í gær- dag fór Helgi Eiríksson, bóndi á Fossi, suður eftir og gerði duflið óvirkt. Helgi er þessum störfum býsna vanur, hefur gert fjöldann allan af duflum óvirk á svæð inu frá Kúðafljóti og austur á Skeiðarársand frá stríðs- lokum. Sjálfur kveðst hann ekki vita með vissu, hversu mörg dufl hann hefur gert óvirk. Þáð var erfitt fyrir Helga að gera þetta dufl ó- virkt, þar eð það var að mestu grafið í sand og að- fall var. Ekki er ráðlegt að fara með járn að þessum duflum, vegna sprengi- hættu, en Helgi hafði ekki með sér verkfæri úr öðrum efnum. Bað hann förunauta sína að fara nógu langt í burtu, svo þeir gætu sagt frá atburðum, greip síðan skóflu sína og gróf. Til allr- ar hamingju var duflið ó- virkt og Helgi tók úr því sprengiefnið og brenndi. — Duflið var enskt. Helgi sagð ist ekki hafa getað varið það fyrir sjálfum sér, að láta e. t. v. virkt dufl grafast þama fyrir augum sér og myndi svo síðar geta valdið slysi. Alllangt er nú síðan tundurdufl hefur rekið hér um slóðir. veiöarfæri. Það sameinar þá tvo kosti, að fanga mikið magn og skil ar fiskinum einnig í eins góðu ásig komulagi eins og hugsazt getur. Einn bátur, Ársæll Sigurðsson II. GK 80 iiefur farið i allmarga róðra með þetta veiðitæki nú und- anfarið og einnig Eldborg GK 13 farið í þrjá róðra. Hafa bátarnir aflað vel, Ársæll mest rúm 17 tonn og Eldborgin nær 22 tonn. Þá er Skírnir einnig byrjaður veiðar og fékk i gær 14 tonn. Hafrún og Sóirún fóru út í dag og einnig munu Höfrungur og Haraldur ' era komnir með nótina um borð. Sumir vilja halda því fram, að veiðar með þorsknót séu hættu- iegar fiskstofninum á hrygningar- tímanum. Blaðið innti Jón Jóns- son fiskifræðing, sem er manna kunnastur þorskstofninum hér við land, eftir þessu atriði í dag. Hann taldi ekki ástæðu til þess að am- ast við þessum veiðum, a. m. k. ekki að svo komnu máli. Stofninn hér við land myndi þola þetta, að svo miklu leyti, sem unnt væri að sjá það fyrir. Auðvltað færi þetta eftir því, hversu margir færu að stunda þessa veiðiaðferð, ög liversu vel þeim tækist að tileinka sér aðferðina, ef til vill betur en fiskimönnum annarra þjóða, t. a. m. vegna góð'ra tækja og kunn- attu í meðferð þeirra. Jón taldi ekki tímabært að gera neinar var- úðarráðstafanir vegna þessara Framhald á 15. siðu. Ólafur staðfestír fréttaskeyti NTB Ólafur Thors, forsætisráð- herra, hefur nú staðfest þau orð, sem eftir honum voru höfð í fréttaskeyti NTB-fréttastof- unnar norsku, þar sem hann sagði að hann vildi ekkert segja vegna væntanlegra kosninga á íslandi, þegar hann ræddi um viðhorfið til efnahagssamsteyp- unnar. Forsætisráðherra stað- festir þessi ummæli í viðtali við Morgunblaðið i gær. Þar segir forsætisráðherrann orðrétt: — „Mér þótti líka hollast að tala varlega, því á íslandi eru kosningar fyrir dyr- um . Það undarlega við þessa staðfestingu er sú stað- reynd, að Mbl. birtir hana eins og í orðum forsætisráðherra felist, að fréttaskeyti NTB hafi verið rangt, þótt um nær alveg samhljóða orðalag sé að ræða og kjarni setninganna sá sami. Þá hetur Ólafur Thors, for- sætisráðherra, alveg sleppt að fjalla um þann hluta skeytis- ins, þar sem skýrt er frá orð- um hans varðandi Evrópumark- aðinn og inngöngugjaldið á þann markað, sem hann taldi að erfitt yrði fyrir fsland að Þetta er hluti af NTB-fréttaskeytinu, sem Tímanum barst um ræðu Ólafs. Undirstrikaða línan segir að Ólafur hafi helzt ekki viljað segja neitt végna væntanlegra kosninga á íslandi. Þetta eru orð Ólafs sjálfs í viðtalinu í Morgunblaðinu f gær. Þar staðfestir Ólafur fyrri ummæli sfn. Engu að síður kallar Mbl. NTB-fréttina „furðufregn". greiða. Þrátt fyrir endurtekin um- mæli forsætisráðherra um þetta þagnarbindindi fram yfir kosn ingar, lætur Mbl. ekki hjá Iíða að kalla NTB-fréttina „furðu- legan fréttaflutninig Tímans.“ Það birtist að vísu margt furðu legt í Mbl., en Morgunblaðið get ur ekki skrifað það á reikning Tímans, þótt Ólafur segði citt- hvað í Osló, sem málgagui for- sætisráðherra fellur ekki. Og það er ekki annaö en ósvífni við alla aðila, Ólaf, NTB og Tímann, að tala um furðulegan fréttaflutning í sömu andránni og forsætisráðherra staðfestir fréttina sem NTB sendi og Tím inn síðan birti. Þögðu f ramleiðendur um skaðsemi thalidomids? JK—Reykjavík, 20. febr. ið á nú yfir höfði sér skaðabóta ! Það þykir nú næstum fullsannað, mál frá foreldrum 5000 vanskap- að framleiðandl thalldomid-lyfslns aðra barna, og fyrsta prófmálið er í Þýzkalandi, vissi um skaðleg á- hrif lyfsins [ tvö ár áður en fram- I leiðsla þess var stöðvuð. Fyrirtæk-1 nú í rétti. Lögfræðingar foreldranna munu krefjast skaðabóta á þeim for- LA NDHEL GIGRÆNLA NDS FÆRD ÚT112 MÍLUR Aðils-Kaupmannahöfn, 20. febr. Berlingske segir í dag, að ríkis- stjórn Danmerkur hafi ákveðið að færa Iandhelgi Grænlands frá 1. apríl í ár í tólf mílur. Hefur danska stjórnin skýrt ríkisstjórnum þeirra landa, sem hafa stundað veiðar við Grænland, frá útfærslunni fyrir- fram, en þessi lönd eru ísland, Noregur, Þýzkaland, Frakkland, Portúgal og England. Þessum löndum hefur um leið verið til- kynnt að útfærslan verði fram- kvæmd eins lipurlega og unnt er,1 landhelgin verði fyrst í stað sex mílur og ekki fullar tólf fyrr en 1970. Öll þessi lönd hafa gengið að á- svörðuninni, nema Portúgal, sem hefur gert ú< sendinefnd til Hafn ar til að ræða um frekari undan- þágur á útfærslutímanum, eh við- ræður við þá eru enn á undirbún- ingsstigi. Eins og skýrt var frá í gær, er einnig búizt við mótmæl- uin frá Vestur-Þýzkalandi, og fiéttaritari Berlingske Tidendes i Bonn segir, að sambandsstjórnin sé hvött til að vinna önnur ríki Efnahagsbandalagsins til þátttöku í sameiginlegum mótmælaaðgerð- •iin gegn ákvörðun Dana. Falsmaðui brezku stjórnarinnar sagði í dag, að brezku stjórninni hpfði enn 3kki borizf opinber til- kynning frá Dönpm úm þessa land- helgisútfærslu við Grænland. sendum, að lyfjagerðin, Chemie Griinenthal h.f., hafi sýnt víta- vert kæruleysi í framleiðslu lyfs- ins, en vitað er um, að minnsta kosti að tveir þekktir læknar í V-Þýzkal. vöruðu fyrirtækið við í árslok 1959, vegna þess að þeir sáu, að lyfið hafði skaðleg áhrif á taugakerfi manna. Það var toks í árslok 1961, er læknar voru opinberlega farnir að skýra frá samhenginu milli lyfs- ins og vansköpunar ungbarna, að framleiðslu thalidomid var hætt. Þá hafði fyrirtækið grætt ofsalegar upphæðir á sölu lyfsins undir íimmtíu nöínum í sextíu löndum. Það er taiið nokkuð sennilegt, Giinther Sempf, faðir vanskapaðs, 18 mánaða gamais drengs, vinni prófmálið, sem nú er í rannsókn. Ef hann vinnur málið, má fyrir- ( ækið reikna með skaðabótakröf- um, sem nema alls 100 milljónum vestur-þýzkra marka, eða yfir millj rrð islenzkra króna. Ekki hefur málstaður fyrirtækis- ins bætzt við það, að upp hefur komizt, að eigendur fyrirtækisins hafa •undaniarið framkvæmt geysi legar eignahreyfingar til náinnai ættingja sinna. Er það af mörgum talið gert til þess að koma eignun- um undan, ef skaðabótamálin Framh á bls. 15 HERMANN WiRTZ — aCilciaandi thalidomid- verksmiðjanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.