Tíminn - 21.02.1963, Blaðsíða 15
Frá Alþingi
Það kunna ýrnsir að verða til'
þess að segja, að á þessari end |
urskoðun sé ekki mikil þörf. Allt
hafi komizt vel af til þessa, þótt (
gilt hafi sú ófullkomna löggjöf,
sem nú gildir. Þetta er rétt svo |
langt sem það nær. Þess hefur ■
ekki gætt svo mjög að útlend-:
ingar hafi sótt hér eftir fasteign-1
um eða réttindum til atvinnureksl
urs. En þess ber að gæta, að víða
erlendis, þar sem þessari ásælni
útlendi.nga hefur heldur ekki
gætt, eru nú ýmsar blikur á lofti.
Við höfum og lifað í skjóil ein-
angrunarinnar, einnig ' að þessu
lcyti. Nú er því ekki lengur að
heilsa, þar sem við erum komnir
svo að segja í þjóðbraut. Það er
og fleira breytt í hinum ytri að-
stæðum. Við eigum áreiðanlega
— og sem betur fer — þau auð-
æfi í fasteignum og þá aðstöðu
til atvinnurekstrar, sem getur
freistað útlendinga, og þeir
mundu telja sér mikinn hag af
að ná í.
En hvað sem þessum bollalegg-,
ingum líður, er eitt víst. Það er of |
seint að byrgja brunninn þegar
barnið er dottið ofan í. Og það er
áreiðanlega varhugavert, á þeim1
tíma, sem nú er, þegar auðfélög ■
fullsetinna landa eru hvarvetna í
leit að aðstöðu, að hafa land okk-*
ar opnara fyrir slíkri ásælni en
aðrar þjóðir voga sér að hafa. —
7 ára í óperu
Framhald af 16. síðu.
kenndi mér þangað til hann lézt, þá
var ég 17 ára. Hann stjórnaði líka
fyrstu óperunni minni, sem ég
niinntist á. Já, hann hét Heinrich
Seefried.
— Hvenær hófst söngferill yðar j
fyiir alvöru?
— Þegar ég var tvítug 1939 var
ég fyrst fastráðin sem söngkona,!
það var í Aachen, en nú í nær tutt-!
ugu ár, eða síðan 1943, hef ég verið !
helzt viðloðandi ríkisóperuna í Vín,
þó að ég haíi sungið tíma og tíma
f óperuhúsum í öðrum löndum,
var um tíma í Bandarikjunum og
söng viff Metropolitan í New York,
íyrst 1953, auk þess sem ég hef
sungiff í óperum og óratoríum víð-
ar, og haldið ljóðatónleika, fyrst
á Norðurlöndum 1948, og það sama
ár giftist ég Wolfgang.
— Finst yöur ekki meira til þess
koma að syngja ljóð en annan
söng? Eða eigið þér eftirlætis-
tónskáld? Mozart?
— Eg held ég taki ekki eitt
lónverkaform fram yfir annað,
þykir jafn skemmtilegt að syngja
lióð og í óperum og óratóríum.
Annars mundi ég ekki gera það.
Auðvitað dáist ég að Mozart, en
bau eru svo mörg tónskáldin, ég
veit varla. hvert ég met mest. Það
er hver dásamlegur og mikill á
sína vísu og í rauninni erfitt um
samanburð á þessu sviði.
— Urðuð þér fyrir vonbrigðum
að sjá íslar.d eftir að maðurinn
yðar hafði dásamað það svo við yð-
ur?
— Nei, ég er viss um, að hann
nefur ekki iofsungið það um of.
Mér fannst það fallegt við fyrstu
sýn og gott að koma hingað úr öll-
um kuldanum úti á meginlandinu.
Við höfum haft óskaplega kulda í
Vin í Vetur, og alls staðar
var kalt á Norrttrtóndti"; þar t'l ég
kom hingað. Eftir tónleikana á
.fóstudag ædum við Wolfgang að
dveljast hér nokkra daga og rey/ia
að ferðast eitthvað um og skoða
jandið. Það sem ég dáist mest að
hér, er hvað loftið er tært. Eg
sijgi það satt, hér er alveg himn-
eskt andrúmsloft.
Þórskaffi
Framhald af 16. sfðu.
Fulltrúi lögreglustjóra skýrði
biaðinu frá máli þessu í dag, og
sagði aff ástandið innanhúss hefði
batnað mjög eftir að eiganda voru
sett fyrrneínd skilyrði, en utan
húss vantar talsvert á, að það
geti talizt viðunanlegt. Þar kemur
til, að margir bílsjórar, einkum
leigubílstjórar, leggja þaff í vana
sinn að hanga fyrir utan Þórskaffi,
þegar hleypt er út, valda umferðar
truflunum og hafa drukkið fólk
meðferð'is. Lögreglan hefur stað-
ið í miklu stímabraki þess vegna,
en nú hefur verið ákveðið að skrifa
upp þá bílstjóra, sem mest stunda
þetta og kæra þá sem halda upp-
teknum hætti og óhlýðnast fyrir-
mælum. Fuiltrúinn sagði, að þess-
ar aðgerðir byggðust á óskoruðu
valdi lögreglunnar til umferðar-
stjórnar.
Álafoss
Framhald a) 9 sríðu
neyti er einnig fyrir starfs-
fólkið og selur fyrirtækið fæði
undir kostnaðarverði. Látið er
i té ókeypis húsnæði fyrir dag-
heimili barna og konum á staðn
um greidd laun fyrir að taka
að sér gæzlu barna þeirra
mæðra, sem vinna j verksmiðj-
unnj eða þurfa á þeirri aðstoð
að halda af öðrum orsökum
Barnaheimilið hefur starfað
komið börnunum þar í gæzlu
lengri eða skemmri tíma. Hús-
rýmið er ekki mikið fyrir jafn
stóran hóp og var þar, þegar
ég ieit inn, en útileikvangur
er stór í skjólríkri brekku.
Þá var mér sagt, að sumar
húsnjæðurnar tækju vinnu frá
verksmiðjunni heim til sín, t.
d. við frágang á ábreiðum og
treflum, svo að vinnuaflið ætti
að nýtast vel, auk þess sem
tekjur heimilanna drýgjast
verulega vegna þessarar góðu
aðstöðu.
Sem dæmi um ársframleiðslu
á Álafossi í einstökum grein-
um má nefna, að s. 1. ár voru
framleiddir þar 40 þúsund fer-
metrar af gólfrenningum, um
140 tonn af bandi og 9—10
tonn af lopa og mun þó naum-
lega hafa verið fullnægt eftir-
spurn eftir neinni af þessum
vörutegundum.
Eftir að við höfðum skoðað
verksmiðjuna, skilaði Guðjón
verkstjóri okkur heim til frú
Sólveigar konu sinnar, en þau
EIKKARITARI
Vér viljum ráða vana skrifstofustúlku, sem
gæti tekið að sér einkantarastarf hjá oss.
Málakunnátta er nauð^ynleg ásamt góðri
æfingu i vélritun, hraðritunarkunnátta er
æskileg eða æfing i að vélrita eftir segul-
bandi.
Nánari upplýsingar get'ur starfsmannahald
SÍS, Sambandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD
eiga' einstaklega skemmtilegt
íbúðarhús í brekkunni norðan
við verksmiðjuna. Þar var
einnig stödd frú Ingunn, kona
Ásbjarnar verksmiðjustjóra og
nutum við ánægjulegrar stund
ar hjá þeim við rausnarlegar
veitingar.
Þessar ungu húsfreyjur voru
sammála um það, að gott væri
að búa í Mosfellssveitinni.
Fólkið væri félagslynt og létt
yfir því og einkum væru kon-
ur þar samtaka í sínum félags-
málum, yngri sem eldri, enda
er kvenfélagið þar með þeim
starfsömustu á landinu.
Að endingu vil ég svo þakk;
gestrisni og skemmtun, sem ég
hafði af heimsókninni.
Sigríður Thorlacius.
Þorskanót
Framhald sl 1 siðu.
veiðar, því ungviðið væri alls ekki
á hrygningarstöðvunum á þessum
tíma, svo neinu næmi. Jón vakti
einnig athygli á því, að sá fiskur,
sem veiddist í nótina væri úrvals-
vara, kæmi spriklandi upp úr sjón-
um óskaddaður.
Ekki er ósennilegt, að þeim bát-1
um fjölgi nú mjög ört, er taka!
þorskanót um borð. Hver veit,'
r.ema þarna sé veiðiaðferð fram-
líðarinnar hér við land að mótast?
Thalodomide
Framhald al 1 siðu
setja fyrirtækiff á höfuðið. Ríkis-
saksóknarinn í Aachen. Havertz,
hcfur birt opinberlega nákvæman
lista yfir þessar eignahreyfingar. |
Chemie Briinenthai er þekkt j
íyljagerð, sem m. a. fann penisilín j
upp sjálfstætt, nokkru eftir að j
enskir vísindamenn höfðu fundið
það upp. Lyfið thalidomid var
fundið upp af vísindamönnum
Chemie Briinenthal árið 1954, og
varð fljótt rnjög útbreitt. Thali-
domid er enn notað, þar sem marg
ir telja það mjög virkt í baráttunni
krabbameihi.'Og það cr ein-
ungis talið hættulegt í sambandi
við barnsburði.
IR vam
íslandsmótið í körfuknattleik
hélt áfram að Hálogalandi í gær-
kvöldi og fóru fram tveir leikir í
meis'araflokki.
í seinni leiknum mættust ís- j
laiidsmeistararnir ÍR og KR og i
með 51-—44.
í seinni leiknum mættust fs- >
landsmeistararnir ÍR og KR, og
vann ÍR naumlega með 54—51,
eftir spennandi leik fram á síð-
ustu sekúndur.
Nánar verður skýrt frá leikjun-!
um á morgun.
RORCTSRÐINGAR j
Framsóknarfélag Borgarfjarðar
og F.U.F. í Borgarfjarðarsýslu
halda almennan fund að Brún '
Bæjarsveit n.k. sunnudag, og hcfst
hann kl. 3. Dagskrá: 1. Kosnir
fulltrúar á flokksþing, 2. Rætt um
stjórnmálavi'ðliorfið. Frummæl
endur verða alþingismennirnir
Halldór E. Siguhðsson o*g Skúii
Guðmundsson. Stu'ðningsfólk
Framsóknarflokksiins i Borgar-
fjarðarhéraði er hvatt til að fjöl-
menna á fundrnn.
Framsóknarfélag Kópavogs held
iti almennan félagsfund að Álf
j hólsvegi 4 a, fimmtudaginn 21
j 'ebrúar og hefst hann kl. 8,30 síð
I dcgis. Dagskrá: 1) Inntaka nýrr
j félaga. 21 Kosnir fulltrúar á flok'
oitig 3' lón Skaftason alþingí
.uaðtii og Valtýi Guðjónsson, for
't.jóri i Keflavík. f|ytja ávörp. 4)
I ttnnur mál. — Stjórnin.
Víðivangur
vei'ði fram hjá honum komizt
og hann muni knýjia fram þær
umbætur á næsta kjörtímabiii,
sem muni minnka vaxtarskil-
yrði kommúnistaflokksins. Það
ber einmig að vekja athyglj á
því, að samtímis því, að Einar
Olgeirsson sannfærir Rjarna
um það á Alþingi ,.að afstaða
ísl. kommúnista til Sjálfstæðis-
flokksins sé að þessu leyti ó-
breytt, söðlar Bjarmi um og
liættir með öllu að tala um
„þjóðfylkingu Framsóknar og
kommia“, sem verið hefur uppi
staðan í áró'ðri Mbl. undanfar-
in misseri.
Húsainnréttingar
S M í Ð U M :
eldhús og svefnherbergis-
innréttingar.
Sólbekki á glugga
Járning og ísetning á hurð-
um.
Vönduð vinna.
Sími 10256 eftir kl. 7
Loftpressa
til leigu á bíl með vökva-
krana
Tökum að okkur fleyga og
sprengivinnu.
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamvndavélar
Flestar gerðir sýningarlampa
Odýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
EIMJlEfOfN
Áskriftarsími 1-61-51
Pósthólf 1127
Reykjavík
Pósísendum
Vélsmiðjan KYNDILL
Sími 32778.
Jðrð til sðlu
Jörðin Miklaholt í Mýrasýslu er til sölu á næsta
vori. — Byggingar allar nýjar og nýlegar.
Mjög góð lán áhvílandi.
Bústofn og vélar geta fylgt.
Semjið við undirritaðan eiganda jarðarinnar.
Davíð Sigurðsson, Miklahoiti
VÉLRITUNARSTÚLKtSR
Vér viljum ráða nokkrar vanar vélritunar-
stúlkur strax.
-iamvinnuskólamenntun. verzlunarskóla eða
nnur hlíðstæð menntun æskileg.
Jmsóknareyðublöð fás^ hjá Starfsmanna-
naldi SÍS. í Sambandshúsinu. sem geíur
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu
mlnnar. móður, tengdamóður og ömmu
Guðrúnar Jónsdóttur
Skáleyjum, Breiðafirði.
Þorbjörn Sveinsson,
Júlíana Sveinsdóttir, Guðmundur Guðmundsson,
Vilheimína Tómasdóttir, Jón Guðmundsson
og barnabörnin.
T í M I N N , fimmtudaginn 21. febrúar 1963