Tíminn - 21.02.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.02.1963, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTIR ÍÞRÖTTIR RITSTJORI HALLUR SIMONARSON ÖTHALDSÆHNGAR SYNDAR A þjAlfaranAmsreiði KSÍ Sunnudaginn 17. febrúar' fór fram námskeið fyrir knatt- spyrnuþjálfara 1. og 2. deild- Vel heppnað námskeið fyrir knattspyrnu- þjálfara á sunnundaginn. arfélag f anna a vegum Tækni- ákveðnir Það hefur nú verið ákveð- ið hvaða daga ísland og Bretland leika í undan- keppni Ólympíuleikanna í knattspyrnu, að því er stjórn KSÍ skýrði nýlega trá. — Fyrri leikurinn fer frá. Fyrri leikurinn fer fram í Rvík 7. sept., en seinni leik urinn 14. sept. í Bretlandi. ísland er tiltölulega hepp ið að lenda með Bretlandi í fyrstu umferð, þar sem hér er eingöngu um áhuga- mannalið að ræða — en í Bretlandi eru áhugamenn ■ ?kki svo ýkja stérkir. Um þessar mundir athug ar stjórn KSÍ möguleika ó landsleik við Dani á sumri komanda hér í Reykjavík, og hefur verið skrifað bréf til danska knattspyrnusam- bandsins og farið fram á . leik, en svar hefur elcki borizt enn. nefndar Knattspyrnusam- bands íslands. Námskeiðið sóttu því nær allir starfandi þjálfarar félaganna og að auki nokkrir, sem ekki eru í starfi eins og stendur, eða alls 18. Námskeiðið, sem haldið var í GagnfræðasKÓla Austurbæjar, var mjög vel heppnað að öllu leyti. Efni námskeiðisins var einungis helgað úthaldsþjálfun, en það er sá þáttur þjálfunar knattspyrnu- manna, sem efst er á baugi þessar vikurnar. Þetta virtist falla í mjög j gcðan jarðveg hjá þjálfurunum, ; sem sýndu mikinn áhuga. Karl Guðmundsson, fonnaður i Tækninefndar KSÍ setti námskeið ið með ræðu og bauð þátttakendur j velkomna. Lýsti hann tilhögun I námskeiðsins og fór yfir dagskrána I í stuttu máli. Þá ávarpaði Björgvin Schram, iormaður Knattspyrnusambandsins þátttakendur. Hann minnti á m. a. hversu mikið knattspyrnuíþróttin á undir góðu starfi þjálfaranna — framfarir og hæfni knattspyrnu- manna byggðist að verulegu leyti á hæfni þeirra og kunnáttu. Björg vin óskaði að lokum öllum þjálfur- i unum góðs árangurs af starfi á i I komandi þjálfunar- og keppnis- tímabili. Reynir Karlsson íþróttakennari,, flutti ágætt erindi um þjálfun al- mennt og gerði grein fyrir nokkr-1 um atriðum, sem þjálfurum ber að hafa í huga við starf sitt að þrekþjálfun knattspyrnumanna. Karl Guðmundsson form. Tækni i.efndar sýndi því næst ýmsar þjálf sioð þeirra Arna Njálssonar og Reynis Karlssonar sem ásamt Karli skipa Tækninefnd KSÍ. Voru tekn- ar fyrir upphitunaræfingar — stöðvaþjálfunarkerfi (Ot'cut-tia- iníng) og skorpuþjálfun (interval- training). Enn fremur voru sýnd- ar nokkrar prófraunir, er gefa til kynna hvert þjálfunarástand leik- manna er. Var tilgangur þessara þjálfunaraðferða og staða þeirra innan ramma heildarþjálfunar- skipulagsins skýrð jafn óðum og þær voru teknar fyrir. Þátttakendur námskeiðsins létu í ljós mikla ánægju yfir þessu nám- skeiði, sem færði þeim ótal nýj- ungar í þjálfunaraðferðum, enda fylgist Karl Guðmundsson af mikl- um áhuga með öllu því sem gerist i þessari grein, með því að fá send til sín öll helztu fræðslurit og bækur sem út koma með fróðleik og nýjungum um þjálfun knatt- spyrnumanna. Annað námskeið verður haldið braðlega á vegum Unglinganefndar og Tækninefndar KSÍ fyrir knatt- spyrnuþjálfara yngri knattspyrnu manna. Verður námskeiðið auglýst bráðlega og eru allir unglingaþjálf árar hvattir til að sækja námskeið- ið. Frá setningu Körfuknattleiksmóts íslands. Meistaramótið í körfuknattleik: Yfirburðasigrar unaraðferðir leikfimisal. Með að- H £ H H MK flfli^k Parakeppni Hja E.K. Og K.F.K. í bridge A mánudagskvöldið hófst í Skáta heimilinu parakeppni í bridge, er háð er á vegum Bridgefélags kvenna Hér er um tvímennings- keppni að ræða og spila saman karl og kona. Eftir fyrstu umferð- ma eru þessi pör efst — en alls taka 36 pör þátt í keppninni. 1. Gunnþórunn -— Þórarinn 218 2. Ásta Fiygenring — Lárus 205 3. Guðrún B. — Steinsen 198 4. Halla — Jón Arason ( 197 5. Dagbjört — Kristján 196 6. Guðríðu! — Sveinn H. 196 Meðalskor í keppninni er 165. Næsta umferð verður spiluð n. k. miðvikudagskvöld. íslandsmótið í körfuknatt-! leik hélt áfram um síðustu ■ helgi og fóru fram nokkrir meistaraflokksleikir, auk leikja í yngri flokkunum. — Á laugardaginn mættust í meist- araflokki karla, ÍR og Ármann og sigraði ÍR með miklum yf- irburðum, 74:44. Leikurinn fór fram í íþróttahúsi Vals, en ekki var hægt að keppa í Há- logalandshúsinu vegna við- — Mótið heldur áfram í kvöld að Hálogalandi gerða. Á sunnudagskvöldið léku stúdentar við KFR í íþróttahúsi Háskólans og sigr- aði KFR með 65:35. en í hálfleik hafði Skallagrímur yfir 10:9. í 2. flokki sigraði Björk úr Hafnarfirði ÍR með 14:12. Tvelr leikir fóru fram í 1. flokki karla. — KR sigraði Umf. Skalla- ! grím á laugardag með 46:43 og 1 kvennaílokkum fóru fram tveir 1 HS Skarpheðinn sigraði Skalla- úrslitaleikir um helgina — í meist- ^1"1?1 a sunnadaginn með 52:34. araflokki og 2. flokki, en í báðum fiokkunum coru aðeins tvö lið með- al keppenda ÍR vann Umf. Skalla- grím á sunnudaginn með 24:34. í gær skýrðum við frá úrslitum í firmakeppni Skíðaráðs Reykjavikur. Hér er mynd af sigurvegaranum í keppninni, Gunnlaugi Sigurðssyni, sem keppti fyrir Gufubaðstofuna, | Kvisthaga 29. RAMMAGERÐIN! nSBRLl [GRETTISGÖTU 54 SÍMI-1 91 OSl Skátaskemmtunin 1963 verður haldin í Skátaheimiltnu. Laugardag 23/2 kl. 15 e.h fyrir 16 ára og eldri. Sunnudag 24/2 kl. 3 e.h. fvrir vlfinga og ljósália Sunnudag 24/2 Kl. 8,30 e h fyrtr yngri skáta. Aðgöngumiðar \'erða seldir í Skátaheimilinu föstu daginn 23. febr ki. 6—8 e h NEFNDIN A sunnudaginn fóru fram leikir i yngri flokkunum í fþróttahúsi Háskólans t.>g urðu úrslit eins og 'iér segir: 2. fl. ÍR a — KFR 47:8. 2. fl ÍR b — KR 24:21. 2. fl. Ármann — KR b 28:17. 3. fl. Ármann — ÍR c 27:18. 4. fl. ÍR s — KR 25:9. 4. fl. Ármann — ÍR c 28:1. Mótið hehiur áfram í kvöld að Háiogalandi og fara fram tveir leikir í meistaraflokki karla. — í fyrri leiknum mætast ÍR og ÁR- tnann og verða dómarar í leiknum Þorsteinn Hallgrímsson og Marinó Sveinsson í seinni leiknum mæt- ast KR og ÍR og verða dómarar þeb Guðjo- Waffnússon og Björn Arnórsson. Fyrri leikur hefst kl 8,1.5. T í M I N N , fimmtudaginn 21. febrúar 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.