Tíminn - 02.03.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.03.1963, Blaðsíða 3
Rússamir tmfla kínverskt útvarp NTB-Peking, 1. marz. Kínverski kommúnistaflokk urinn beindi í dag þeirh til- mælum til andstæðinga sinna meðal kommúnista um að þeir legðu fram sjónarmið Kín- verja í ágreiningnum um fræðikenningarnar. Þar með KRÚSUOFFTIL FINNLANDS NTB—Moskva, 1. marz. — Krust joff hefur þegið boð um að koma í heimsókn til Finnlands. Forsætis ráðherra Finnlands, Ahti Karja- laincn, gerði Krustjoff þetta boð í ræðu, sem hann hélt í Moskvu í dag. Enn hcfur ekki verið ákveð- ið hvenær af hcimsókn Krustjoffs muni verða. Hann hefur komið í heimsókn til Finnlands tvisvar áður. Ékkikösiö hjá Dönum Aðils-Kaupmannahöfn, 1. marz. Á ráðuneytisfundi seint í gær var það ákvá’rðað, að ekki skyldi koma til þingrofs í Danmörku að' sinni. Ríkisstjórnin telur nú væn legast til árangurs, að fá heildar- lausn sína á efnahagsmálunum samþykkta með ýmsum bandar mönnum, það er að segja, hún mun gera smábreytingar á vissum at- riðum frumvarpsins til að fá stjóm arandstöðuna eða einhverja and- stöðuflokkanna til að greiða at- kvæði með sumum atriðunum, en önnur mun knýja í gegn með eig- in atkvæðameirihluta. Aðalatriði heildarlausnar rikis- stjómarinnar eru þessi: Framleng mg allra kaupsamninga í tvö ár. Almenn binding launa og verð- lags, nema hvað þeir lægstlaun- uðu munu fá einhverja hækkun í ár og landbúnaðarverkamenn verða styrktir í tvö ár, stöðvun á greiðslu hlutabréfaarðs í tvö ár og skyldusparnaður, sem á að vega á móti þeim skattalækkunum, sem gera á samkvæmt samnngum verkalýðsfélaganna frá síðasta ári. hafa Kínverjar látið það greinilega í Ijós, að þeir ætla að halda deilunum áfram fyr- ir opnum tjöldum, þrátt fyrir óskir Sovétstjórnarinnar um að að gert sé lítið úr ágrein- ingnum út á við. Það var hin opinbera kínverska fréttastofa, sem kastaði hanzkan- um, er hún birti úrdrátt úr mik- illi grein, sem á að birtast í fræði- legu tímariti kínverskra kommún- ista, Rauða fánanum, eftir hálfan mánuð. Grein sú er á lengd við meðal skáldsögu. í greininni seg- ir meðal annars að sjálfskipaðir leninistar fari með bull í umræð- unum um strið og frig og þykist einir vera arftakar Lenins. í greinarbyrjun var sagt, að andstæðingar Kínverja meðal kom múnista hindruðu Kínverja í að koma sjónarmiðum sínum á fram- færi og starfræktu meðal annars aflmiklar útvarpsstöðvar í þeim tilgangi að trufla kínverskar út- varpssendingar. í Peking er talið víst, að þarna sé sneitt að Sovét- ríkjunum. Frá Moskvu segir NTB hins veg ar, að yfirmaður menningarráðs Sovétríkjanna Sergej Romanovski, hafi sagt á blaðamannafundi í dag, að það væri rangt, að Rússar trufluðu kínverskar útvarpssend- ingar. Sú staðhæfing hlýtur að hvíla á misskilningi, sagði hann, þegar einn fréttamanna kom inn á fullyrðingar Kínverja um þetta. EINS og getlS hefur verið um í fré'ttum hér í blaðinu áður, hefur ísinn verið frændum vorum á Norðurlönd- um heldur til hrellingar síðustu vikurnar. Fjölmarga ísbrjóta hefur þurft til að halda Eyrarsundi og öðrum helztu siglingaleiðum opnum, og jafnvel undan vesturströnd Svíþjóðar voru skip fariit að festast i ísnum og þurftu aðstoð fsbrjóta til að komast leiðar sinnar. — Þessi mynd er tekin utan vlð Falsterbo í Suður-Svi. þjóð, og sýnir nokkur skip, sem lent hafa i kasti við þennan gamla erkióvin sjófarenda. Átti að ræna Bidault í London um daginn? NTB-París, 1. marz. Fólki var í dag rutt í skyndi út úr réttarsalnum, þar sem yfir standa málaferlin gegn þeim, sem ákærðir eru fyrir banatilræðið við de Gaulle i ágúst. Ástæðan var sú, að lög- reglan hafði fengið tilkynn- VERKFALL I FINNLANDI ingu í síma þess efnis, að rétt- arsalurinn yrði sprengdur í loft upp. Aðvörunin barst lögreglunni, meðan hlé var á málflulningi, en fjölmenni var engu að síður í rétt arsalnum. Herlögregla kom strax á vettvang og gerði ítarlega leit manna í Frakklandi séu tiltölulega fámenn, en í þeim er fólk, sem svífst einskis til að koma fram ætlun sinni. Meðai annars er Burcia, (sem handtekinn var ný- lega fyrir ráðgert morð á Pompi- dou forsætisráðherra) sagður hafa skýit lögreglunni frá því, að hann hefði ætlað að ráðast á lög j reglubílinn, sem flytur fangana i frá fangelsinu tii réttarsalarins. Frönskum blöðum barst í dag bæklingur, sem er sagður sendur úl af andstöðuráðinu, og segir þar, að ráðið hefði komizt á snoðir að handlangarar de Gaulle um, NTB-Helsinki, 1. marz. Járnbraufirnar og póstþjón ustan hafa með öllu lamazt í Finnlandi við að verkfall rík- isstarfsmanna skall á þar í landi í dag. í verkfallinu taka þátt um það bil 20 þúsund op- inberir starfsmenn, en sum starfsmannafélög hafa fallizt á að fresta vinnustöðvun í tvær vikur. Viðræður milli fulltrúa ríkisins í og verkfallsmanna hafa engar far I ið fram í dag, en á morgun munu verða teknar upp viðræður um að reyna að koma á vopnahléi. Jo- hannes Valolainen, sem gegnir embætti forsætisráðherra um stundar sakir, hélt útvarpsræðu í kvöld og skoraði á opinbera starfs menn að aflýsa verkfallinu. Ahti Karjalainen kemur til Helsinki frá Moskvu, en þar hefur hann verið í opinberri heimsókn að und anförnu, á 'laugardag, degi fyrr en upphaflega var gert ráð fyrir. í húsinu, en fann engar sprengj- ur. Leitað var á fólki og jafnvel viðstaddir lögfræðingar urðu að: þola að leitað væri á þeim, áður i en þeim vár leyft að fara aftur | inn í réttarsalinn. De Gaulle forseti flaug í dag! með þyrlu frá París til sveitaset- urs síns og voru gerðar geysileg- ar öryggisráðstafanir í sambandi við þá för. Óslitinn hervörður stóð meðfram leið forsetans frá forseta höllinni til þyrluvallarins og lög-, regluþyrla fylgdi þyrlu forsetans; Georgo_ Bídault hafi alla leið Talið Óhemju netatjón er eð tollverðir eru í verkfalli. Toll- Mikil umferð var í dag um flug ! verðir hafa þó fengið undanþágu tii að afgreiða erlend skip, meðan á verkfallinu stendur. völlinn setja Helsinki og þurfti að i umferð fjölmargar auka- j hefðu ætlað að ræna Argaud í 1 Vestur-Þýzkalandi, og hefði félags j skapnum ekki unnizt tími til að j vara hann við. j Franskt vikublað eitt segir, að naumlega j sioppið við sams konar rán og að samtök ofstækis-' Ar2°ud 1 London 1 síðus'u viku' Hafi att að flytja hann til strand arinnar og þaðan með togara yfir til Frakklands. Fleiri frönsk blöð segja einnig, að Bidault sé í Lond on. LÁurore segir, að hann búi þar ásamt konu sinni í úthverfi einu, og sé undir stöðugu eftir- liti Scotland Yard. Talsmaður lög reglunnar í London fullyrti hins vegar í dag, að henni væri ókunn- ugt um, hvar Bidault væri niður kominn. ferðir til að annast innanlands- flugið, en verkfallið hefur engin á- brif á flugsamgöngur. Hins vegar tefjast skipaferðir nokkuð af völd um verkfallsins, bæði vegna þess, ag skipin fást ekki lestuð, og hins, GE-Grindavík, 1. marz Ljóst er nú aS Grindavíkur- bátar hafa orðið fyrir miklu veiðarfæratjóni síðustu daga. Net þeirra munu yfirleitt stór skemmd og að meirihluta ónýt en nákvæmar upplýsingar liggja ekki enn fyrir hendi. Bátarnir iögðu almennt á þriðju dag. Lögðu þeir örskammt frá landi þar eð þorskurinn var mjög grunnt eftir loðnunni. Síðan skall á austan ofviðri og var hér geysi mikið veltubrim fyrir ströndinni. eitt með þvj versta, sem hér ger- ist. Komust bátarnir ekki út fyrr en í dag og er auðheyrt á tali skipstjóranna, að tjónið er geysi- mikið. Ekki mun mikið af netun- um týnt en meiriparturinn ónýtur. lím afla heyrðist vart talað, enda fiskurinn orðinn gamall í netun- um og mönnum að vonum ofar í huga að ná veiðarfærunum not- hæfum. T í M-LN N, lailfi'ardno'nr O mora tflfll 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.