Tíminn - 02.03.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.03.1963, Blaðsíða 2
FRÓÐLEIKUR UM KOSSA Bob Lowery gegnir líklega einhverju furðulegasta starfi í heimi. Hann dxegur nefnilega fram lífið á því að kyssa. Auð- vitað býr hann í Hollywood, en nafn hans sést samt aldrei í hliítverkaskrám kvikmyndanna, þar sem að hann er „kissing stand-in“. í hvert skipti, sem ein hver kvikmyndaleikkonan á að kyssast verður hann að hlaupa undir bagga, og það er ekki fyrr en kossaatriðið cr fullleikið, að hin raunverulega kvikmynda- hetja kemst að. Glæslkvendi kvik myndanna halda því allar fram, ag kossar Bobs séu óviðjafnan- legir. Hann hefur sjálfur reikn- að út, að hann kyssi hlnar frægu leikkonur mörg þúsund kossa á ári, og hann tekur 20 dollara fyrir stykkið. HvaS er koss? Segið ekki að þetta sé ónauð- synleg spurning. Sprenglærðir sérfræðingar hafa lagt mikla vinnu og erfiði í að finna svarið við þessari spurningu. — Sumir hafa komizt aö stuttum gagnorðum niðurstöðum, en aðr- ir hafa skrifað um málið langar ritgerðir. í orðabók einnl er koss skil- greindur á eftirfarandi hátt: Snerting (við munninn á ein- hverjum, kinnina, ennið, hend- ina, eða við aðra persónu, mynd eða hlut) með munninum. Oftast útrás fyrir hlýjar tilfinningar, ást, vináttu, þakklæti, virðingu, tilbeiðslu, gleði yfir endurfund- um eða kurteisistákn. Hljóðfræðingurinn og prófes- orinn Ernst W. Selmers skil- greinir fyrirbrigðið á nokkuð skemmtilegri hátt. Koss, segir hann, er hljóðfræðilega séð, sog- hljóð myndað með vörunum, eða smellur, og í geðshræringu myndast innblásjnn sogstraumur. En til allrar hamingju cru það ekki eingöngu visindamenn, sem fengizt hafa við að rann- saka kossa. Org ljóðskáldsins Paul Verlaines eru til dæmis dálítið viðkunnanlegri fyrir unga elskendur, en fyrrgreindar lýsingar. Hann segir að kossinn sé falleg rós í garði ástarinnar, og þegar kossinn leiki á tenn- umar myndist fallegir söngvar, þeir söngvar, sem ástin syngi í brennandi hjörtum. Og Lord Byron óskaði, að allar konur á jörðinni hefðu einn rósamunn til samans, svo ag hann gæti kysst þær allar í einu. Sören Kierkegaard lítur aftur hversdagslegri augum á kossinn, þar sem hann segir, að heimilis- koss hjóna komi í staðinn fyrir munnþurrku, til að þurrka hvort öðru um munninn með, um leið og þau segja: Verði þér að góðu. Tveir menn hafa að því er menn vita orðið prófessorar í kossum. Vísindamaðurinn Pat Newman varð dr. phil. í menn- ingarsögu kossins frá háskólan- um í Oxford. Og læknirinn Tom Durante varð dr. phil. í vanda- málinu: Stytta kossar lífið? Hann hefur komizt ag þeirri niðurstöðu, að kossar séu óheilsu samlegir, þar sem að þeir beri sjúkdóma, reyni á hjartað og ótal margt fleira. Hann styðst aðallega við rannsóknir, sem hann hefur gert á skólanemend um og öðrum 500 manns úr öllum stéttum þjóðfélagstns. — Hann fylgist með æðaslögum, hjartastarfseminni og álagi ým- issa tauga, meðan viðkomandi par kyssist. Rannsóknir hans leiddu í ljós, að allt of ástríðu fullir kossar komi í veg fyrir al- menna vellíðan, einkum ef við- komandi er yfir þrítugt. Fólki til huggunar má bæta því við, að kenningar hans hafa mætt miklum mótmælum. Hverjir kyssa? Tveir amerískir sálfræðingar, Anny Heller og Peter Sucker hafa gefið 600 síðna bók, sem fjallar um kossasálfræði. í henni úir og grúir af tölum, sem segja meðal annars, ag það séu einung is karlmenn innan átján ára ald- urs, sem halda að kossinn hafi eitthvað mikið að segja fyrir ást- ina. Svo þegar maðurinn er kom inn yfir fertugt, byrji hann aft- ur að verða hrifinn af kossum, en þá vilji hann bara hclzt kyssa konur, sem eru undir 24 ára. Ef konan er komin yfir þritugt, eru þag aðeins 45% af mönnunum, sem vilja kyssa hana. Konurnar eru aftur á móti hrifnari af kossum. 77% af öll- um konum á aldrinum 16 til 40 ára, svöruðu þvi til, að kossinn veitti þeim mikla ánægju. Árs- tíminn kemur þessu máli ekkert við, svo þessl ástarrómantik í sambandi við vorið er ekki nema vitleysa. Það voru mjög margir. sem helzt kysstust á veturna. Það er ekki bara nú á dögum sem visindamonn fást við að rannsaka kossa. Frægur vísinda- maður lagði stund á kossarann- sóknir fyrir 60 árum og hann hélt þvj fram, að uppruni koss- HÉR er stutt bréf um vegi og vega mál á Austurlandi og mun tilefnið umræður, sem nýlega hafa farið fram á Alþingi um nýiar brýr á Lagarfljót: „EF EINHVERJUM kæmi til hug- ar að ferðast í bíl um beztu héruð landsins með það í huga að gleði- ast yflr samgöngubótum síðustu áratuga og vildi haga því svo til, að gleðin yfir framförunum yrði stígandi frá byrjun t.il loka ferð- arinnar, þá vildi ég ráðleggia þeim manni að byrja ferð sína á Fljóts- dalshéraði, kanna síðan héruðin á Norðurlandi og enda á Suður- landi. Eg segi þetta vegna þess, að ins væri ókunnur. Ef reynt er að leysa gátuna með því að rann saka siði og lifnaðarhætti frum- stæðra þjóðflokka, kemur ekkert frckar í Ijós, þar sem flestir þessara þjóðflokka þekkja ekki kossinn. Aftur á móti er nefkossinn mjög frumstæður siður, og ástæð una fyrir honum hlýtur að vera ag finna í þefnæminu. Fyrir ut- an þá nautn, sem sjálf snerting- in gefur, þá hafa bragð og lykt- arskyn einnig mjög mikið að segja. í nokkrum ættflokkum heils- ast fólk með því að lykta af hvort öðru. Nefl og munni er þrýst að kinn viðkomandi per- sónu, og heilsandinn dregur djúpt ag sér andann. í þeirra máli er ekki sagt, kysstu mig, heldur lyktaðu af mér. Þar sem nefkeðjan hefur orðið tjl fyrir lykt, þá er mjög líklegt að koss- inn hafi orðið til fyrir bragð, eða kannski hvort tveggja. Hve gamall er kossinn? Það veit enginn, hve gamall kossinn er. Þær heimddir, sem við höfum um eldri tíma, gefa engar upplýsingar um kossinn. Sumir segja að kossinn sé jafn gamall ástinni, að án ástar sá enginn koss til. Kanadískur vísindamaður hef- ur nýlega haldig því fram, að það 'hafi verið þörf líkamans fyr- ir salt, sem leitt hafi til fyrsta kossins. Hann komst að þeirri órómantískri niðurstöðu, að frummennirnir hafi sleikt hvom annan í framan, þegar þeir upp- það er ekki sársaukalaust fyrir manit af FljótsdalshéraSi að bera saman samgöngukerfi þess við önn ur hliðstæð héruð. ALLTAF ER BORIÐ við féleysi, en Alþingi hefur engan rétt tll að hundsa vissa landshluta, og ekki sízt þegar í hlut á eitt stærsta og veigamcsta hérað landsins. Mér var það gleðiefni, þegar ég heyrði það á ölduni Ijósvakans, að hreyft væri nú því máli að brúa Lagarfljót utar á Héraðinu. Það hljómar líkt og lygasaga, hve lengi þetta hefur dregizt. Það má nefna sem dæmi, að þurfi maður frá Húsey í Hróarstungu að skreppa til Borgarfjarðar, þá þarf hann að götvuðu ag svitinn var saltur. Síðar varð þeim Ijóst, að þetta hafði aðrar aðlaðandi hliðar, og það hafði í för með sér hinar mestu tilfinningaflækjur. Þann- ig litur þá efnafræðingur á til- komu kossins. Gömul helgisaga segir á efUr fnrandi hátt frá því, hvernig fyrstu mannverurnar fundu upp kossinn. Eva hafði lagt sig til svefns undir skuggsælu tré, þeg ar býfluga flaug fram hjá. Flug- an svelmaði í kringum hinar rauðu varir Evu og settist síð- an niður til að sjúga úr þeim hunang. En Adam, sem gætti Evu dyggilega, rak fluguna i burtu. Og anaðhvort af for- vitni eða afbrýðisemi, þá fylgdi hann dæmi flugunnar, beygði sig niður að Evu, og þrýsti vörum sinum að hennar. Forfeður okkar höfðu mikla hjátrú á kossinum. Ef maður vildi vernda sig gegn eldingu, átti hann að krossa sig þrisvar, og kyssa svo jörðina þrisvar. f Frakklandi kysstu þeir spilin til þess að verða heppnari. Ef ein- hver missti brauð á gólfið, átti hann að kyssa það, um leið og hann tók það upp. Kossinn var einnig mjög gott læknismeðal, ef einhver hafði tannpínu, átti hann að kyssa asna á snoppuna. . Finnskt máltæki sgir, að munn urinn fari ekki illa á því að kyssa, og höndjn ekki illa á því ag heilsa. Kossinn er aðeins byrj unin, segja Svíarnir. Einhver sagði, að fyrir ungu stúlkuna væri kossinn heil ópera, en fyrir piltinn aðeins forleikurinn. í Englandi voru fyrir hundrað ár- um kvenhattar í tízku, sem hlutu nafnið „kiss-me-quick“, og þeir kvenhattar, sem voru í tízku í kringum aldamótin, og voru með stóru barði, voru kallaðir ,,kiss- me-if-you-can“. Hvers vegna lokar fólk augunum? Hvers vegna lokar fólk aug- unum, þegar það kyssir? Þetta er spurning, sem margir hafa velt fyrir sér. Vikublað nokkurt hélt fyrir nokkrum árum verð- launakeppni um bezta svarið við spurningunni. Og verðlaunasvar ið, sem kom frá konu var á þessa leið: Af þvi að við kunnum það utan að. Svar númer tvö var: Af þvi að ástin blindar fólk. Og þriðja var: Fólk lokar augunum, af því að það er í 7. himni og mundi svima ef það lyti niður á jörðina. EðUs fræðingur nokkur komst að þeirri niðurstöðu, að þar sem straumur ástarinnar hefði þrjá loka, augun og munninn, lokuð- um við tveimur þeirra, augunum, ef við vildum ná sérstaklega sterkum straum. Og guðfræðing ur hefur bent á það, ag við eig- um að elska maka okkar, og loka augunum fyrir göllum hans. Yfir flesta eru haldnir reikn Framhald á 13. siðu. taka á slg 200 km. krók, ef bor- iS er saman viS vegaiengdina, vserl brú komin á þeim slóSum, sem nú er talaS um. Um þaS má della, hvar sú brú er bezt staS- sett, viS Stelnboga, Lagarfoss eSa annars staSar. ÉG VILDI aðeins skjóta því að sem athugasemd, að mér hefur sýnzt bezt brúarstæSi undan Gcirastöð- um við svonefndan Bjarnaklett, sem er austan fljótsins. Þar hef- ur mér sýnzt það mjóst og aSstað an bezt við bæðl lönd. Mllli Stein boga og Bjarnakletts eru um þrir kilómetrar. Halldór Pétursson". ÞEGAR karlmenn eru komnir yflr fertugt, byrja þelr aftur að verða hrifnlr af kossum, en galHnn er bara sá, að þeir vllja helzt kyssa stúlkur, sem eru yngri en 24 ára gamlar. Á FÖRNUM VEGI 2 Angur kommúnista Það er margt, sem angrar kommúnista núna síðustu daga og vikur. Þcir komast ekki hjá að flinna, að fylgi þeirra fer minnkandi, og allt gasprið um, að þeir séu skeleggir andstæð- ingar íhaldsins og hlnir einu og sönnu vfnstri menn í land- Inu fær ekki lengurliljómgrunn hjá frjálslyndu og lýðræðlslega sinnuðu fólki. Er auðséð, að kommúnistar óttast mjög úr- slit næstu þingkosniinga, enda cru allar horfur á, að þelr verði að ganga tH kosninganna í sama gervinu og þeár hafa borið' að undanfömu, og nú er orðlð svo gatslitið, að engan blekkir lengur. Þegar þetta er haft í huga, er skiljanlegt geðvonzkunöld- ur Þjóðviljans, sem allt virðtst hafa á homum sér um þessar mundir. Beinlr hann skap- vonzku sinnl einkum að Fram- sóknarflokknum, þar sem kom múnistar óttast mjög, að hann muni mjög laða til sín fylgl í- haldsandstæðitiga í næstu kosnlngum. Eitt nýjasta dæmlð um þetta mátti sjá á baksíðu Þjóðvnj- ans s. 1. þriðjudag, þar sem gerðar voru að umtalsefnl at- kvæðagreiiðslur um þær tillög- ur, sem fulltrúar kommúntsta í borgarstjóm Reykjavíkur fluttu þar á fundi h'inn 21. febrúar. Telur Þjóðviljinn að það beri vott um mikla íhaldsþjón- ustu en Iitla vinstrtmennsku, að Einar Ágústsson og Krlst- ján Benediktsson sátu hjá við afgrelðslu annarrar þeirrar tll- lögu en fylgdu hins vegar frá- vísunartillögu, sem fram kom vlð hina. Málefnin ráða Fulltrúar Framsóknarflokks- Ins í borgarstjóm hafa ávallt fylgt þeirri reglu að Iáta mál- efnl ráða afstöðu sinnii. Og það er á algerum misskilningl byggt hjá Þjóðvlljanum, ef hann lieldur, að þeir Einar og Krlstján muni hafa þar önnur vhmubrögð. Þetta hafa þetr einmitt sýnt glögglega þann stutta tíma, sem þeir hafa átt sæti í borgarstjórninnl. Hafa þeir jafnan tekið afstöðu tH máiefnanna en ekki hins, hverj ir flytjendurnir voru, né hver afstaða annarra borgarfulltrúa hefur verið á hverjum tíma. — Þetta væri vtssulega lærdóms- ríkt fyrir Þjóðvlljann að hug- lelða og bera saman við vlnnu- brögð sumra annarra fulltrúa f borgarstjóminni. Að lokum er fullkomin á- stæða til þess að óska Þjóðvili- anum til hambigju með þá dæmalausu niðurstöðu, að það geti hvorki verlð mlklir „frarn farasinnar“ né „vinstri menn“, sem ekki viljt fylgja kommún- istum í því að leggja nlður störf einstakra borgarstarfs- manna að lítt athuguðu máll, eða telja aðra möguletka koma til greina varðand! húsnæði fyrir væntanlegt ltstasafn borg arinnar en þann einan að yflr það sé reist sérstakt hús. Hugsjónir Gylfa Menn tala nijög um þá dæma iausu ræðu, sem menntamála- ráðlterra, Gylfi Þ. Gíslason, flutti á 100. ára afmælii Þjóð- mlnjasafnsins. Boðaði ráðlterr- ann þar þá skoðun, að smá- þjóðir og ríki ættu ekkl lengur rétt á sér sem slík, boðaði enda lok þelrra og taldl lítt athuga- vert við þetta. Þctta væri eðli- Framhald á 13 síðu T í M I N N, Iaugardagur 2. marz 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.