Tíminn - 22.03.1963, Blaðsíða 3
r-aaa
KJÖRBÚÐ Á HJÓLUM
Kjörbúðarvagn er álgjör nýj-
ung í verzlunariþjónustu hér á
landi, sem Kaupfélag Hafnar-
fjarðar hefur innleitt í því
skyni að baata þjónustu við
íbúa þeirra hverfa í Hafnarfirði
og Garðahreppi, sem verst eru
settir í þeim efnum.
Fyrsti kjörbúðarvagninn er
nýkominn til landsins og verð-
ur tekin í notkun í dag. Hann
er keyptur í Svíþjóð, en slíkir
vagnar eru mikið notaðfr þar
í landi.
Verzlun í vagninum fer fram
eins og í venjulegri kjörbúð,
enda er hann innréttaður með
það fyrir augum, útbúinn djúp
frysti, fjögurra hillu kæliborði,
kæliskáp, hillum,* vigt, búðar-
kassa o.s.frv., og er þó rými
nóg. Verða 350—400 vöruteg-
undir seldar í vagninum, þar
með talið kjöt, fiskur, mjólk
og brauð.
\
Náðanir samþykktar í Ungverjalandi
Klórað yfir
glæpinn '56
J
NTB-Vínarborg, 21. mari.
Þing Ungverjalands samþykkti i
dag einróma aS náða mlkinn fjölda
manna, sem sotiS hefur i fangels-
um siSan i uppreisninni haustið
1956. NáSunln er formlega látln ná
til þeirra, sem daemdir hafa veriS
fyrlr striðsglæpi, þar á meSal'þeirra
sem tóku þátt i uppreisninni. Hins
vegar gildir þessi allsherjarnáðun
ekki fyrir menn, sem dæmdlr hafa
verið fyrlr starfsemi fjandsamlega
rikinu, njósnlr, landráð eða fanga,
sem þráslnnis hafa brotlð.af sér,
segir f samþykkt þingsins en þessir
menn hafa þó leyfi til að sækja
sérstaklsga um náðun.
Talið er líklegt, að þessi sam-
þykkt hafi í för með sér, að
Joszef Mindszenty kardináli, yfir-
maður ungversku kirkjunnar geti
sótt um sakaruppgjöf, en hann
hefur dvaiizt sem flóttamaður í
sendiráði Bandaríkjanna síðan ár-
ið 1956. Hann var tekinn höndum
árið 1948 og ákæiðum fyrir iand-
ráð, njósnir. tilraunir til að steypa
stjórninni og gjaldeyrisbrask, og
iveimur mánuðum síðar dæmdur
til langrar fangelsisvistar, Árið
1955 var fangelsisvist hans breytt
Frambald á bls. 15.
Þjóðverjar smíða eld-
flaugar fyrir Nasser
NTB-Bonn, 21. marz
Stjórn Vestur-Þýzkalands
mun gera allt sem henni er
Óeining
hjá
fært til aS koma í veg fyrir aS [
þýzkir vísindamenn taki þátt ■
í þeirri starfsemi erlendis, er
geti aukiS spennuna milli
þjóSa. Þetta er svar Vestur-I
ÞjóSverja viS tilmælum frá!
ísrael um aS stöSva verSi j
vinnu þýzkra sérfræSinga viS
eldflaugagerS í þágu Egypta-
lands.
Ríkisstjómin tekur það fram, að
hún harmi það, að þýzkir vísinda-
menn vinni störf, sem auki spenn-
una í heiminum en hins vegar geri
stjórnarskrá og löggjöf landsins
stjórninni erfitt fyrir að beita
þessa menn neinum beinum að-
gerðum.
Dagblaðið West-Deutsche All- j
gemeine Zeitung í Essen segir í |
ieiðara í dag, að þýzka þjóðin
NTB—Bruxelies, 21. marz.
Stefna EBE í landbúnaðarmálum
hefur nú beSlð taisvert skipsbrot,
þar eS ekki hefur tekizt aS ná [
samkomulagi um samræmingu verS ;
lags á kornvörum f elnstökum þátt.
fökulöndum bandalagsins.
Verðlag á kbrni er mjög hátt í
Vestur-Þýzkalandi, en lágt í Frakk
landi, og var ætlunin að samræma
verðlagið í áföngum, og skyldi
lokamarkið vera að uppræta með
bllu verðmismuninn milli land-
anna. Fyrstu verðbreytingarnar
áttu að fara fram 1. júlí_ í ár, en ;
chugsandi er nú ag af þvi geti j
orðið. Landbúnaðarráðherra Hol-
lands gaf í skyn í kvöld, að lík- j
urnar væru ákaflega litlar til að
verðsamræmingin geti hafizt á
þessu ári.
Það voru Þjóðverjar, sem stóðu
fyrir þessari frestun. Landbúnað-
arráðherra þeirra, Schwártz, til-
kynnti á ráðherrafundi EBE í dag,
að Þjóðverjar gætu ekki tekið af-
stöðu til málsins fyrT en í fyrsta
lagi eftir þrjár vikur. í millitíð-
inni fara fram kosningar bæði í
Hollandi og Ítalíu og það getur
haft nýja erfiðleika í för með sér.
Bannar vinnustöðvun
NTB-Osló, 21. marz
Ríkissáttasemjari Norðmanna til!
kynnti í dag, að hann myndi n.k.
iaugardag banna allar vinnustöðv-
anir, þar til samningaumleitanir
hefðu verio reyndar. Er þetta svar
við þeirri ákvörðun vinnuveitenda
sambandsins að stöðva vinnu sam-
tals 116 þúsund launþega um
r.æstu mánaðamót.
Sáttasemjarinn hélt í dag fund
með fulltrúum vinnuveitenda og
Alþýðusamtandsins norska og hef
ur nýr fundur aðila verið boðaður
n.k. þriðjudag. Að sögn NTB hef-
ur slitnað upp úr samningaviðræð-
um í Noregi milli vinnuveitenda
ug starfshópa meira en 225 þúsund
launþega.
K&stré móðgaSur við Rússa
NTB—Havanna, 21. marz.
Kastro, forsætisráðherra Kúbu
segist ekkl vera samþykkur þeirri
ráðstöfun Krustjoffs, að kalia helm
sovézkt herlið frá eynni, Þá ákvörð
un hefði Krustjoff ekki átt að taka
án þess að ráðfæra sig vlð okkur
fyrst, sagði Kastro.
• Þessi ummæli Kastros koma
íram í viðtali, sem hann hefur átt
við fréttaritara franska blaðsins
La Monde. og segir Kastro þar
enn fremur, að Kúba vilji ekki
vtra peð í skák alþjóðastjórnmái-
anna. Kúba er sjálfstætt ríki, ekk-
ert leppríki. og þess vegna hefði
Krústjoff áii að hafa samráð við
okkur, segir hann. í viðtalinu upp-
lýsir Kastro.N að Sovétríkin hafi
átt frumkvæðið að því, að setja
upp eldflaugastöðvar á Kúbu og
spurningu blaðamannsins, hvers
vegna Krústjoff hafi lagt þær svo
'kyndilega. niður, svaraði Kastro:
- Hver veit. Kannski geta sagn-
træðingarnii grafið það upp eftir
nokkra áratugi.
Brennivíns-
NTB-Oslo, 21. marz.
Norðmenn eru að verða lög-
hlýðnari í áfengismálum en áður.
Árið 1962 voru þar í landi kveðnir
upp samtals 1445 dómar fyrir
heimabrugg, smygl og leynivín-
sölu og önnur áfengisbrot, og er
það lægsta tala slíkra afbrota eftir
heimsstyrjöldina, 4% lægri en á
árinu 1961. Af þessum dómum
voru álíka margir fyrir heima-
brugg og á árinu 1961, samtals
359 og voru 304 þeirra afbrota-
framin í sveitum. Smyglbrotin
voru hins vegar nær öll framin í
þéttbýlinu.
myndi án efa fallast á löggjöf,
sem kæmi i veg fyrir þá þjónustu,
sem þýzkir sérfræðingar veita
stjórn Nassers. Hins vegar sé ekki
hægt að líta fram iijá þeirri stað-
leynd, að tilmæli ísraels séu birt
um svipað leyti og upp hafi kom-
izt um njósnastarfsemi í Þýzka-
landi og Sviss, sem ísraelsbúar
séu blandaðir inn í. Tilmælj ísra-
els myndu hafa meiri áhrif, ef
stjórn landsins kæmi í veg fyrir
,'lika starfsemi á þýzkri grundu í
íramtíðinni, segir blaðið.
í Tel Aviv er skýrt frá því, að
stjórn ísraels hafi í hyggju að láta
vestur-þýzku stjórninni í té leyni
skjöl, sem skýri frá, hvaða störf-
um þýzkir vísindamenn gegni í
Egyptalandi. Er hermt að ísraels-
menn hafi í höndum gögn varðandi
áætlanir um smíði eldflauga, sem
geti dreift sýklum, gasi og skað-
legum geislum. Fullyrðir blað eitt
í ísrael í þessu sambandi, að efni
i eldflaugar Egypta komi frá véla-
íyrirtæki einu í Sviss, sem einn-
ig hafi sent sérfræðinga til Kairó.
NTB-21. marz.
• Norskt skip, Höegh Ar-
onde, frá Bergen, sökk utan
við strönd Marokkó í nótt.
Me'fful skipverja á Höegh
Aronde var einn íslend-
ingur, Guðmundur Helga-
son úr Keflavík, og var
han,n vélanjaður á skipinu.
í fréttum seint i gærkvöldi
var tilkynnt, að Guðmundi
heffú verið bjargað, og væri
mann á leið' til Barcelona
með skipl.
• Atvinnuleysi í Bretlandi
hefur minnkað á tínnabilinu
1. febrúar til 11. marz um
176 þúsund, og eru atvinnu-
Ieys.ingjar í Bretlandi nú
701.930.
• Um 250 þúsund manns
eru að yfirgefa heimili sín
við rætur eldfjallsins Ag-
ung á Bali, en þar hófst eld-
gos síðast liðinn sunnudag.
• Háttsettur Austur-Þjóð-
verji fullyrti í dag, að einn
af nánustu ráðunautum Ad-
enauers og 14 aðrir vestur-
þýzkir embættismenn eigi
skuggalega fortfð í þjónustu
nazista.
• Ríkisstjórn Alsír fór i
dag formlega fram á endur-
skoðun þeirra ákvæða Evi-
an-sáttmálans, sem yeita
Frökkum rétt til kjarnorku-
• Kennedy Bandaríkjafor-
seti hefur í hyggju að heim-
sækja Vestur-Berlín í júní í
sambandi við heimsókn sína
til Ítalíu.
• Sovétríkin skutu á loft
nýjum gervihnetti í dag.
TIMI'NN, föstudaginn 22. marz 1963 —
3