Tíminn - 22.03.1963, Blaðsíða 8
Hanastél
vináttunnar
ÓBRAGÐ AÐ BIKARNUM
ENCrlNN vandi er að segja
að lýðræði sé „ekki svo full-
komið sem skyldi“. Engin
mannanna verk eru alfullkom-
in, en lýðræði samvinnufélag-
anna er þó það, sem len,gst hef-
ur náð á torsóttum leiðum jafn
réttis, frelsis og ákvörðunarrétt
ar. Og uppbygging samvinnufé-
laganna er svo fjarri að vera
„flókin“, að hverju barni er
hún augljós, ef þess er gætt að
segja því satt og rétt frá.
Flest kaupfélög landsins
skiptast í deildir. Hver deild
kýs sér stjórn og fulltrúa á
aðalfundi félagsins. Fulltrúa-
ráð kýs stjórn þess og endur-
skoðendur og fulltrúa á aðal-
fund Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga. Sá fundur kýs
stjórn og endurskoðendur Sam
bandsins.
Stjórnir félaganna og Sam-
bandsins ráða síðan trúnaðar-
menn til starfa.
Vitanlega hljóta stjómir, for-
stjórar, framkvæmdastjórar og
kaupfélagsstjórar að taka á-
kvarðanir í margs konar efn-
um. En þeir gera það í fullu
umboði félagsmannanna, um-
boði, sem fengið er eftir þeim
leiðum, sem lýðræðisskipulag
hefur fundið beztar. Lengra
hefur lýðræði ekki komizt. Og
að þessi „uppbygging“ lýðræð-
isins sé „svo flókin að einstak-
ir meðlimir eiga erfitt með að
átta sig á hvað um er að vera
og láta að sér kveða", er ekki
rétt.
í samvinnufélögunum hafa
allir félagsmenn jafnan atkvæð
isrétt. Þann rétt er þeim auð-
velt að nota, og hann er eitt
aðaleinkenni samvinnufélag-
anna og lýðræðisins yfirleitt.
Einfaldara og auðskildara
skipulag hefur mönnum ekki
enn þá tekizt að finna upp, og
ekki heldur skipulag, sem
kemst nær því, að hugsun, á-
lyktun og framtak einstaklings
ins geti notið sín og „látið að
sér kveða", í bróðurlegri sam-
vinnu við aðra.
Andstæðingar samvinnufélag
anna þreytast seint á að tala
um „skattfríðindi" þeirra. —
Undarlegt þolgæði er það, þar
sem þeir árlega, í útvarpi og
blöðum, fá fluttar fréttir um
opinber gjöld einstaklinga og
fyrirtækja. Undantekningalítið
eru samvinnufélögin hæstu
gjaldendur á hverjum stað. Það
kostaði margra ára þrotlausa
baráttu að fá það lögfest, að
ekki skuli skattleggja hvað
eftir annað sömu krónuna í
samvinnufélögunum. Og þegar
loks þau fengu lögvernd gegn
hróplegu ranglæti í þessum
efnum, var sú löggjöf byggð á
þekkingu á eðli og uppbygg-
ingu samvinnufélaga, bæði hér
og erlendis, og þeirri reynslu,
er af þeim hafði fengizt, en
ekki fullyrðingum misviturra
blaðamanna.
Þessar orðræður bréfritarans
um „flókna uppbyggingu“ og
„fríðindi í sköttum" gera ó-
bragð að hanastéli vináttunnar.
sem auðvelt hefði verið að
komast hjá. — (Framhald).
P. H. J.
Á fræðslu oq skemmtifundi. Setið að kaffi í Þjóðleikhúskiallaranum.
Fræöslu- og skemmtifundir
kaupfélagsins í Reykiavík
AÐ UNDANFORNU hafa deild-
arstjómÍT Kaupfélags Reykjavík-
ur og nágrennis gengizt fyrir
fræðslu- og skemmtikvöldum á
vegum félagsins.
Eins og kunnugt er skiptist fé-
lagið, sem er fjölmennasta kaup-
Margt er skrífað um Skálholt
Enginn staður á íslandi hefur
valdið jafnmiklum heilabrotum og
Skálholt. Eftir því að dæma, svo
og fjármagni því, sem til staðar-
ins hefur verið lagt, virðist hann
vera fslendingum hugstæður. En
tillögur þær, sem fram hafa komið
um, á hvern hátt staðinn skal end
urreisa, eru orðnar fleiri en töl-
um verði á komið. Við þessa stefnu
dreif hefur almenningur orðið átta
villtur, og með þessu lagi er jafn-
vel helgi staðarins stefnt í voða.
Síðasti storatburður í þessu sam
bandi er, að ríkisvaldið er í þann
veginn að afhenda kirkjunni stað-
inn til eignar og umráða. Má nú
búast við, að viðbrögð biskups og
presta þessa lands verði ekkert
smávægileg. Hins vegar má einnig
gera ráð fyrir, að vandamálið um
framtíð Skáiholts verði enn flókn
ari en nokkm sinni fyrr. Sú skoð-
un er byggð á því, að lítið örlar
t. d. á tillögum prestafunda um
endurreisn islenzkrar kirkju yfir-
leitt. f stað þess að greiða götu
hennar inn í nútímann, er helzt
stefnt að því að hverfa aftur til
fvrri alda um messuform og kirkju
siði. Með réttu er oft rætt um, að
tiltölulega fáir íslendingar „gangi
li. tíða“. En með því að hverfa
sem lengst burt frá nútímanum,
gæti kirkjunni e. t. v. tekizt að
láta alla kirkjubekki standa auða.
Þó að kirkjan sé „bjarg, sem bif-
ast ei má“, verður hún að halda
vöku sinni, ef hún á ekki að verða
að steini.
Þó að margar skoðanir komi
fram, eru allir á einu máli um,
Svo segir í fslandssögunni, að
klaustrin hér á landi hafi verið
gróðurreitir lærdóms og bók-
inennta. Og þess vegna eigi ís-
Ienzkar bókmenntir klaustrum og
að Skálholt skuli veiða menning- klaustramönnum mikið að þakka,
arsetur mikið, svo sem var í þann
tíma, er þar var biskupssetur og
skóli.
Vitað er, að sú reisn staðarins
hófst í kaþólskri tíð. Og á þeim
dögum gaf Gissur biskup ísleifs-
son kirkjunni staðinn.
Af þeim 'illögum, sem fram hafa
komið um endurreisn Skálholts,
fmnst mér ein þeirra taka öllu
fram. Vil ég leyfa mér í því sam-
bandi að taka hér upp orðréttan
félag landsins, í allmargar delldir
(hverfi). Hver dei'ld hefur þriggja
manna stjóm og sjá þær stjómir
um undiirbúning fundanna, hver
fyrir sína deild, í samráði við fé-
Iagsmálafulltrúa kaupfélagsins. —
Þegar hafa verið lialdnir 4 fundir,
tveiT standa til í næstu viku, og
fleini síðar, þar til lokið er fund-
um allra deildanna.
Samkomur þessar hafa veriö' í
Þiúðleikhúskjallaranum og aðsókn
verið svo sem húsrúm framast hef
ur leyft. Það sem fram fer, er á-
varp deildarformanns, sem einn-
ig stjóraar samkomunni, spurn-
ingaþáttur, fluttur af Hermanni
Þorsteinssynii, forstöðumanni Líf-
eyrissjóðs SÍS og eru verðlaun
veitt fyrir bezt svör, viðtöl við
starfsfólk í búðum félagsins og
húsfreyjur, sem verzla í fclagiivu,
stuttar ræður, fluttar af húsmæðr-
um, almennur söngur undlr stjóra
Páls H. Jónssonar, forstöðumanns
Fræðsludeildar SÍS, samvinnu-
mynd frá Finnlandii, Þýtur í skóg-
um, og að lokum dans. Þá er og
veitt kaffi.
Mjög mikil ánægja hefur verið
rikjandi á þessum fundum og
menn skemmt sér hi® bezta. f
spurningaþætti Hermanns Þor-
steinssonar kemur fram margs
konar fróðleikur um kaupfélagið,
sögu þess og starfsemi, sett fram
í léttum tón. Kvikmyndin Þýtur í
skógum, sem gerð er af hinum
kunna íslandsvini, Jöran Forss-
lund og er í sama myndaflokki og
Viljans merki, þyfeir í einu for-
kunnar fögur og fræðandi um
land, þjóð, atvinnuhætti og starf
samvinnufélaganna í Finnlandi.
SEXTUGUR:
og líklega meira en vitað er með
vissu. f klaustrunum voru sérstak
lega góð skilyrði til bókmennta-
iökana. Og svo ætti að vera enn.
Á það bendir m. a„ að einn okkar
ágætasti rithöfundur, Jón Sveins-!
son, naut sinnar menntunar við
klausturlíf.
Þó að Skálholt hafi aldrei klaust
uisetur verið, bendir gömul Haraldur Böðvarsson hafði for- synjamál. Þegar smíði þess var
reynsla og á, að staðurinn ætti að göngu fyrir byggingu sjúkrahúss langt komið — 1949 — fól hann
Bjarni T. Guðmundsson
kafla úr grein eftir G.Þ., er birtist j var sú, að „hvergi voru þjóðleg
{ Tímanum 5. þ.m.: „Merkasta til-
lagan um framtíð Skálholts, sem
ég veit, að borin hefur verið fram
er tillaga Halldórs Halldórssonar
prófessors, en hún birtist í tíma-
ntinu Nýtt Helgafell 1958. Sú til-
laga var á þa leið, að afhenda Skál-
holt kaþólska söfnuðinum á fs-
landi til eignar og allra umráða “
Þá getur og G. Þ. þess, að svip-
uð tillaga hafi komið seinna fram
írá kaþólskri konu í útvarpsþætti
Sigurðar Magnússonar um framtíð
Skálholts. En hún lagði til að koma
þar upp klausturskóla og munka-
klaustri.
vera fullsæmdur af því. Reynslan á Akranesi, sem var mikið nauð
fræði stunduð af jafnmiklu kappi
sem í íslenzku klaustrunum". seg-
í íslands.sögu Jóns Aðils.
Þegar maigir trúflokkar koma
saman til guðsdýrkunar, er það
þeirra æðsta gleði að geta fallið
fram og tilbeðið einn og sama
guð.
Lútherska kirkjan og sú ka-
þólska eru systur Og þeim veitir
ekkerf af að taka höndum saman
og reyna að leiða mannkynið fr
þeim hrakningsleiðum. sem þa'
er nú á, og inn á þær heillabraii■
ir sem kristnir menn þekkja be?
Báðar kírkjumar benda mön
Hér er áreiðanlega athyglisvert i um í sömu höfuðáttir.a, þótt ekk
mál á ferðinni. * Framhald á 13. síðu.
einum starlsmanni sínum að ger-
ast umsjónarmaður byggingarinn-
ar og síðar ráðsmaður sjúkrahúss-
ins 1952, ei það tók til starfa.
Maður þessi var Bjami Theódór
Guðmundsson. sem verður 60 ára
dag
Hann er fæddur á Skagaströnd
2L marz 1903 Var hann 5. bam
hjónanna Guðmundar Kristjáns-
sonar og Maríu Eiríksdóttur, en
bau eignuðust 10 börn. en 1 þeirra
ézt í æsku Hann var skagfirzkur
-C ætt en hún húnvetnsk. Þau
h’ón fluttu síðar að Hvammkoti á
Skaga og þar ólst Bjarni upp til
5 ára aldurs en þá fór hann að
heiman Næstu árin vinnur hann
hörðum hóndum á ýmsum stöðum
Framhald á 13. síðu.
TÍM.ÍNN, föstudagrnn 22. marz 1963,