Tíminn - 22.03.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1963, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAU5 Langar þig til þess, að ég detti og meiSi mig, þegar ég er aS reyna aS ná í kökur? Styrkirair miSast við tímabilið 1. okt.—30. júní, og nemur hver þeirra samtals 15.300 austurrísk- um schillingum, sem greiðast styrkþega með níu jöfnum mán- aðargreiðslum. Er ætlazt til, að styrkfjárhæðin nægi einum manni til greiðslu á lífsviður- væri og námskostnaði. Umsækj- endur skulu vera á aldrinum 20 —35 ára og hafa stundað nám við háskóla um a. m. k. tveggja ára skeið. Góð þýzkukunnátta er áskilin. — Sérstök eyðublöð fyrir umsóknir um styrkinn fást i menntamál'aráðuneytinu, Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg. — Umsóknir ásamt tilskildum fylgi- gögnum skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 5. apríl n. k. Menntamálaráðuneytið, 11. marz 1963. Eimskipafélag íslands H.f.: Brú- arfoss fór frá Rotterdam 21.3. til Hamborgar og Rvíkur. Detti- foss fór frá NY 20.3. til Rvíkur. Fjalifoss kom til Rvíkur 19.3. frá Gautaborg. Goðafoss fór frá NY 20.3. til Rvíkur. Gulifoss er í Kmh. Lagarfoss fer væntanlega frá Rvik annað kvöld 22.3. til Gautaborgar og Ventspils. Mána foss fór frá Akranesi 20.3. til Pat- reksfjarðar, Þingeyrar, Bolungar víkur, Húsavikur og þaðan til' Leith. Reykjafoss fór frá Hull 20.3. til Rvíkur. Seifoss fór frá Rvík 21.3. til NY. Tröllafoss fór frá ísafirði í nótt 21.3. til Akur- eyrar og Siglufjarðar og þaðan til Hull, Rotterdam, og Hamborg ar. Tungufoss fer frá Akureyri í dag 21.3. til Siglufjarðar, Sauð- árkróks, Skagastrandar, Flateyr- ar, Hafnarfjarðar og Rvíkur. Jökiar h.f.: Drangajökull fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Camden, USA. Langjökuli er í Keflavík, fer þaðan í kvöld til Rvikur. Vatnajökull fór frá Lond on 19.3. til Rvíkur. heima sitjum”: Sigurlaug Bjarna dóttir les skáldsöguna „Gesti”, eftir Kristínu Sigfúsdóttur (9). 15,00 Síðdegisútvarp. 17,40 Fram burðarkennsla í esperanto og spænsku. 18,00 „Þeir gerðu garð inn frægan”: Guðmundur M. Þorláksson talar um Benedikt Gröndal. 18,30 Þingfréttir. 19,30 Fráttir. 20.00 Úr sögu siðbót- anna; H. erindi: Um séra Jón Ein arsson (Séra Jónas Gíslason). — 20,25 „Fórnin” söngur Brynhild- ar úr óperunni Ragnarök eftir Wagner. 20,45 f ljóði: Lesið úr kvæðabókum Þórodds Guðmunds sonar, Heiðreks Guðmundssonar og Braga Sigurjónssonar. 21,10 Frá Menton tónl'istarhátíðinni í Frakklandi. 21,30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall” eftir Þórberg Þórðarson; 15. lestur (Höfundur les). 22,00 Fréttir. 22,10 Passíu- sálmar (35). Efst á baugi (Björg- vin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 22,50 Á síðkvöldi: Létt klassísk tónlist. 23,30 Dagskrár- lok. FOSTUDAGINN 22. marz: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við, sem 827 Lárétt: 1 planta, ö bókstafurinn, 7 víð, 9 ílát, 11 rómv. tala, 12 hröð, 13 hreyfingu, 15 fóru, 16 bibl'íunafn, 18 heyskap. Lóðréft: 1 sænskt skáld, 2 stór- borg, 3 fangamark, 4 bæjarnafn, 6 gorti, 8 bókstafurinn 10 ástæða 14 slæm, 15 hratt, 17 tvær upp hrópanir. Lausn á krossgátu nr. 826: Lárétt: 1 + 18 klettaburkni, 5 már, 9 úra, 11 DN, 12 ól, 13 unn, 15 lit, 16 íra. Lóðrétt: 1 Keidur, 2 emm. 3 tá 4 trú, 6 valtri. 8 inn, 10 rói, 14 níu, 15 lak, 17 RR. stml II 5 44 Úlfur í sauðargærum (12 Hours to Klll) Geysispennandi, ný, amerísk leynilögreglumynd. NICO MINARDOS BARBARA EDEN Bönnuð yngri en 14 ára, Sýnd ki. 9. Svarti svanurinn Hin spennandi sjóræningja- mynd með TYRONE POWER Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 7. Sini' Vd • »1 Fangabuðir númer 17 (Stalag 17). Fræg amerísk mynd, er fjallar um líf og flóttatilraunir ame- rískra hermanna í þýzkum fangabúðum í síðustu styrjöld. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN DON TAYLOR OTTO PREMINGER Bönnuð börnum. Endusýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 18 9 36 Gyðjan Kalí Spennandi og sérstæð, ný, ensk -amerísik mynd í CinemaScope, byggð á sönnum atburðum um ófstækisfullan villutrúarflokk í Indiandi, er dýrkaði Kalf. GUY ROLFE Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum réttat'dkynningar Söfnun Rauða Kross íslands vegna bruna á ísafirði og í Hólma vík: Þórður Ólafsson, Njálsgötu 85, 100, N.N. 1000, N.N. 100, 4 litlar systur 2000, 3 systur á Hrefnugöt- unni 100, S.G. 100, G.K. 200, Vigga og Hörður 100, Sigga og Óskar 200, Ólína P. 100, Ella og Ólafur 100, E.H. 100, N.N. 100, S.Þ. 500, V.K. 100, G.S.R 100, Ónefndur 1000, Ónefndur 500, Kvenfélag Nes- kirkju til Andrésar Ólafss. Hólma vík 1600, Einn að norðan 100, Helgi Kristjánsson, Leirhöfn 2000 S.í. 100, N.N. 500, Bjarni 150, G. J. 200, Frá Skerfirðingi 100, J.F. 400, G.N. 100, O.J. 100, G.R. 400, Gunnlaugur Magnússon, verzl. 1000, H.I. 100, E.K. 100, Sigr. Jónsd. 200, Ásta Jósefsd. 200, N.N. 500, Guðrún Einarsd. 150, Ónefnd- ur 300, R. 100, Fólkið sem brann hjá 100, Fólkið sem brann hjá 200, Frá Sonný 100, N.N. 1000, N. 1000 Gísli Gunnbjörnss. 500, Mýramað- ur 100, Kassagerð Reykjavíkur 10000, Þ.S. 100, K. 100, S.B. 100, H. Ólafsson, Bemhöft 500, G.N. 200, Dagblaðið Vísir safnaði 2000, Gunnlaugur Guðmundss. 500, Asgeir Guðmundsson 400, G.J. 100, Guðríður Þórarinsdóttir 100, Þ.S. 200, Kristjan Júlíusson 1000, Í.S. 500, Alþýðublaðið safnaði 875, Þjóðviljinn safnaði frá G.J. og G. S. 500, Morgunblaðig safnaði 13.775, Vegna söfn. Strandam. 500. Timinn safnaði 300, ísfirðingafé lagið 7.013.61, Átthagafélag Strandamanna 5.180.00. — Samtals krónur 61,843,61. Peningarnir hafa verið sendir ti! Hólmavtkur og ísafjarðar. — Beztu þakkir fyrir. Rauði Kross íslands. Elml I 14 71 Áfram siglum viS (Carry On Cruising) Nýjasta enska gam inmyndin ai hinum vinsælu ,,Mram”-mynd- um, með sömu leíkurum og áð- ur og nú i litum. . Sýnd kl. 5 og 9. >Elm í 0BKJU . ■BARNTÐ ER HORRÐ _i slóðum fjalla-Eijvindar) Textar KRISTJÁN ELDJÁRN £IGURÐUR ÞÚRARINCS0N Sýndar kl. 7. - Tjarnarbær - Slml 15171 Unnusfi minn í Sviss Bráðskemmtileg, ný; þýzk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: LISELOTTE PULVER PAUL HUBSCHMID Sýning kl. 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 4. KÓ.RAyiddsBLQ Slmi 19 1 85 Sjóarasæla Siml 11 3 84 Árás fyrir dögun MARGIT SAAD MARA LANE PETER NESTLER BOBBY GOBERT Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu um kl. 11,00, ^IP ÞJÓDLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýhing laugardag kl. 20. 30. SÝNING Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15 Dimmuborgir Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 - Simi 1-1200, íiæikfSag) l&EYKJAVÍKDg Eðlisfræðingarnir Sýning laugardags- og sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala i Iðné er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191 HAFNARBÍÓ Slm tt c u Skuggi kaftarins (Chadon of the Cat) Afar spennandi og dularfull, ný, ensk-amerísk kvikmynd. ANDRE MORELL BARBARA SHELLEY Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 (Pork Shop Hill) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd. GREGORY PECK BOB STEELE Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hatnartifð) Slm 50 1 8« Ævintýriö á Mallorca Fyrsta danska Cinam.ascope lit- myndin með öllum vinsælustu leikurum Dana. Ódýr skemmti- ferð til Suðurlanda. Aðalhlutverk: BOLDIL UDSEN LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING Sýnd kl. 7 og 9. | Meyjarlindín ; Hin heimsfræga mynd INGMARS BERGMANNS Endursýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. T ónabíó Sími 11182 Hve glöð er vor æska (The Young Onss). Stórglæsileg söngva og gaman- mynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta söngvara Breta í dag CLIFF RICHARD og THE SHADOWS Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna fjölda áskoranna. LAUOARAS Simar J207i» og 38150 Fanney Stórmynd I litum. Sýnd kl. 5 og 9,15 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 Hækkað verð. IIMINN, föstudaginn 22. ínarz 1963 — 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.