Tíminn - 30.03.1963, Síða 1

Tíminn - 30.03.1963, Síða 1
rT’jnrr'r' r*5r SUPUR HEILÐSÖLUBIRGÐIR SKIPHOLTHF SÍMI2373/ 76. tbl. — Laugardagur 30. marz 1963 — 47. árg. * FLUGVÉLAR farast me5 ýmsu móti, en vélin, sem myndin er af hér a3 neðan, mun hafa hafnað á einstaeö- asta stað, sem um getur í sögu fulgsins, eða á húsþaki. Þetta gerðist í Bretlandi á miðvikudaginn. Varsity-æf- Ingavél hrapaði meS tveim mönnum, sem fórust báðir, en Fólkið í húsinu slapp ómeitt. DETTI'FOSS GOÐAFOSS DETTIFOSS SIGRAÐIG0ÐAF0SS IKAPPSIGLINGUFRÁ NEW YORK VERÐUR N-RODESIA AÐ NÝJU „KONGÓ"? MB-Reykjavík, 29. marz Tvö systurskip Eimskipafélags j íslands, Goðafoss og Dettifoss, komu til hafnar i Reykjavík síð- degis i dag með hálftíma milli- hili. Skipin voru að koma frá New York og mun „kalt stríð“ I'.afa átt sér stað á leiðinni tun það, h.vort fleyið yrði fyrr til hafnar. Dettifoss for hálfum öðrum tíma á eftir Goðafossi úr höfn í New ■ýork. Fljótlega dró saman með skipunum og við suðaustur enda Nýfundnalands fór Dettifoss fram úr „bróður“ sínum, og var á und- an eftir það. — Við hefðum getað verið þrem ur tímum fljótari, hefð'um við siglt á fullu sagði Eyjólfur Þor- valdsson sKipstjóri á Dettifossi. Annars fengum við óþverraveður, sem náttúrlega kom jafnt niður á báðum skipunum. Við fengum á okkur slæma sjóa og lunningin hjá okkur bognaði inn um 3—4 tomm- ur á þremur stöðum, auk þess fengum við mjög slæman sjó á skipið, sem lenti á skrokknum. Hann hefði valdið miklum skemmd um ef hann hefði lent á yfirbygg- ingunni. Við lentum í þessu veðri á mánudag og það hélzt þriðju- dag og miðvikudag, en gekk nið- ur á fimmtudag. — Eg veit ekki hvað ég á að segja um þetta ferðalag, við hefð- um getað verið skemmri tíma, eins og ég sagði áð'an, en á mið- nætti í nótt, þegar veðurfregnir voru lesnar, heyrði ég að Goðafoss væri kominu „ískyggilega“ nálægt. Við höfðum verið 20 mílur á und- an, en hann hafð'i dregið á okk- úr. Eg bætti við ferðina, en það dugði ekki til, því klukkan hálf sjö sjáum við hann í ratsjá og þá var hann aðeins orðinn sjö og hálfri mílu á eftir okkur og þá bætti ég enn við og það dugði. Framh á bls. 15 NTB-London, 29. marz i Richard Butler, ráðherra Bret- lands í málefnum Mið-Afríku, staðfesti í dag, að ríkisstjórnin liafi ákveðið að viðurkenna rétt Norður-Ródesíu til að ganga úr Mið-afríkanska rikjasambandinu, en í því eru einnig Suður-Ródesía og Njassaland. í opinberri tilkynn ingu frá ráðuneyti Butlers segir, að ekki sé hægt að þröngva neinu landanna til að vcra áfram i sam- bandinu og öll þrjú löndin hafi \ þess vegna rétt til að rjúfa sam- vinnuna. Þessi ákvörðun mun hafa í för með sér, ag ríkjasambandið liðast sundur, og er alger ósigur fyrir Sir Roy Welensky, forsætisráð- herra þess, helzta baráttumann gegn þjóðernisstefnu blökkumanna í Afríku. HERSTEINN PÁLSSON SVARAR G.G. SCHRAM í TÍMANUM FÆR EKKI AÐ BIRTA SVARIÐ I SÍNU EIGIN BLAÐI, VÍSI ■fc í GÆR sendi Hersteinn Páls- son, ritstjóri Vísis, Tímanum stutta grein, sem hann hefur ekki fengið birta í sínu eigin blaði. Grein þessi er svar við grein eftir meðritstjóra hans, Gunnar G. Schram, sem birtist nú í vikunni og fjallaði um við- tal, sem Hersteinn Pálsson tók vlð Finn Jónsson, listmálara. í viðtalinu við Finn og einn- ig í leiðara Vísis síðar var fjall að um deilur, sem uppi væru meðal málaranna. í svari sínu sagði G. G. Schram m.a.: „Þeir menn, sem hafa ekki annað betra við tíma sinn að gera en skrifa skamm- ir um íslenzka listamenn í götu strákastíl í dagblöðin, jafnvel þótt í nafni gamalla og góð- kunnra listamanna sé, ættu að snúa geiri sínum í skynsam- legri áttir“. Hersteinn Pálsson er einn elztur starfandi ritstjóri hér- lendisi Hann hefur unnið í tutt- ugu og sjö ár við Vísi, og átti til skamms tíma hlut í blaðinu. Hér fer á eftir bréf Her- steins til blaðsins: Framh. á bls. 15. Framh a bls lú.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.