Tíminn - 30.03.1963, Page 4
ÞaS er alltaf vandasamt að velja sér bifreið, — en
þó sérstaklega hér á landi bar sem veðurfar og
vegir virðast ekki heppilegastii fyrir margar teg-
undir bifreiða. VOLVO er byggður með sérstöku
tilliti til slíkra aðstæðna.
Komið strax og kynnið yður hinar
ýmsu gerðir af VOLVO, þér getið
valið um 75 og 90 ha. vél — 3ja og
4ra hraða gírkassa og VOLVO
fæst 2ja og 4ra dyra.
Fermingarföt
i Nýtt eíni, ný snið
, Sendið mál.
STAKIR DRENGJAJAKK-
| AR
! frá 6—14 ára
DRENGJABUXUR
frá 3—14 ára
ÆÐARDÚNSÆNG
er bezta fermingargjöfin
VÖGGUSÆNGUR —
SÆNGURVER
I KODDAR — LÖK
Patonsgarnið litekta
hleypur ekki
5 grófleikar
50 litir
Póstsendum
Vesturgötu 12. Sími 13570
RegSysamur
maður
Komið sjáið og reynið
GIINNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — Sími 35200
Stöður 1. og 2. aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild
Borgarspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. júní
n.k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og
læknisstörf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
fyrir 1. maí n.k.
Reykjavík, 29. marz 1903
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur
AUGLÝSIÐ I TlMANUM
Óskum eftir vmnu. Við af-
greiðslu, næturvörzlu eða önn-
ur létt störf (tungumálakunn-
átta fyrir hendi).
Tilboð. merkt: „Hafnarfjörður
—Reykjavík, sendist afgreiðslu
Tímans fyrir 6. april._______
, JIFFYPOTTAR
DÆHN.FXLDTFRÆ
=2 BEZTAR PLONTUR
HARALD ST. BJÖRNSSON
HIIIIS- BE 1 EILlVEIZlll
MlfiigimilAII 3 Slll 13711
deilda KRON
segir:
Þriðjudaginn 2. apríl 1. og 2. deild
Miðvikudaginn 3. apríl 3. og 4. deild
Fimmtudaginn 4. aprQ 5. og 6. deild
Föstudaginn 5. apríl 8. og 9. deild
Mánudaginn 8. aprfl 11. og 13. deild
Þriðjudaginn 9. aprfl 14. og 15. deild
Miðvikudaginn 10. aprfl 12. deiid
(Biiðir Skólavörðustígur 12 og Grettisgata 46)
(Búðir Ægisgata 10 og Þvervegur 2 A)
(Búðir Nesveg 31 og Dunhaga 10)
(Búðir Barmahlíð 4 og Bræðraborgarstígur 47)
(Búðir Langholtsvegur 130 og Hrísateigur 19)
(Búðir Langholtsvegur 24 og Tunguvegur 19)
(Búðirnar í Kópavogi)
Fundirnir verða allir haldnir í fundarlierbergi félagsins á Skóiavörðustíg 12 og hefjast kl.
8,30 e.h. Nema fundur 12. deildar, sem haldinn verður í Gagnfræðaskólanum við Digranes-
veg Kópavogi.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis
Hir -verða upp taldar nokkrar ódýrar, eldri bækur, er fjalla
um hin margvíslegustu efni. Eru þær, eins og flestar bækur
er Ódýra bókasalan býður, ekki fáanltgar í bókabúðum og
sumar jafnvel sjaldséðar í forabókave.'zlunum.
Saga alþýðufræðsiunnar á íslandi, e Gunnar M. Magnúss.
320 gls. með fjöida mynda. Ób. kr. 70.00.
Afmælisbói.in: Aímælisdagbók með visum og fæðingar- og
dánarárum merkra manna. 192 bls. Öb. kr. 50.00.
Svífðu seglum þöndum. Sjóferðaþættir e. Jóhann J. E. Kúld.
156 bls. Ib. kr. 30.00.
Bréí Páls postula til Galatamanna. Útg. með skýringum próf.
Magnúsar Jónssonar. 128 bls. Ib. kr. 30.00.
Uppsprettulmdir: Erindi e. Guðmund Friðjónsson, 90 bls. Ób.
kr. 15.00
Spádómarnir um ísland, e. Jónas Guðmundsson. 48 bls. Ób.
kr. 10,00.
Saga og dulspeki, e. sama höfund 204 bis. Ób. kr. 15.00
Bariiið. Bók handa móðurinni, e. Davið Sh. Thorsteinsson.
144 bls. Ób kr. 15.00.
Heilsufræði hjóna e. Kristiane Skjerve 116 bls. Ób. kr. 20,00
Heilsuftæði ungra kvenna, e. sama höí. 128 bls. Ób. kr. 20.00
Samræðissjúkdómai og varnir gegn þeim, e. Guðm. Hannesson.
Bónorðsbréf og ástabréf. Til leiðbeiningar og skemmtunar.
144 bls. Ób. kr. 20.00.
Ættgengi oe kynbætu; e. F. K Ravn Þýð. Helgi Jónsson.
118 bls. Ób. kr. 20,00.
Noregur Undir oki Nazismans, e. J. S. Worm-Muller. Margar
myndir. 168 bls. Ób. kr. 20.00.
Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk. 200 bls. með
myndura. Ib. kr. 45.00.
Williard Fiske. Æfiminning. Bogi Th Melsted. 48. bls. Ób.
Ævi mín, eftir Leo Trotski. Þýð. Karl ísfeld. 192 bls. Ób.
kr. 20.00.
Ævisaga Joe Louis, e. Ocskar Ray. 103 bls. Ób. kr. 15.00.
Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga Joseph Fouché, eins gáfað-
asta og slungnasta stjórnmálamanns Frakka fyrr og síðar.
184 bls. í stóru broti. Margar myndir Ób. kr. 50.00.
Vinsamlegast merkið X við þær bækur í þessari auglýsingu,
sem þér óskið að fá sendar gegn póstkröfu. Skrifið nafn og
heimilisfang greinilega.
Nafn: ..........................................
Heimili: ..................................
Sýsla eða póststöð:.............................
Ódýra bóksalan Box 196 — Reykjavík
AÐALFUNDUR
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA
verður haldinn sunnudaginn 31. marz kl. 2 e.h. í
dagheimilinu „Lyngás“ að Safamýri 5 í Reykjavík
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnarinnar
- 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1962
3. Kosning 2 manna í stjórn félagsins til
næstu þriggja ára og 2ja til vara.
4. Breyting á félagslögunum 1
5. Önnur mál.
Stjórnin
Stúika
óskast til skrifstofustaría í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur. Véiritunar kunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri (ekki í síma)
'•< HeilsuverndarstöS Reykjavíkur
VERKAMENN
óskast til starfa hjá Kópa-
vogskaupstað.
Upplýsingar hjá verkstjór-
anum í síma 24564 eftir kl.
19 næstu kvöld.
T í M IN N , laugardaginn 30. marz 19é£ —