Tíminn - 30.03.1963, Qupperneq 5

Tíminn - 30.03.1963, Qupperneq 5
hesta- mannafélassins Faxa NÆSTKOMANDI sunnudag verður vígS ný kirkja aS HöskuldsstöSum á Skagaströnd. Prestur viS Höskulds- staSakirkju er séra Pétur Ingjaldsson, en héraSsprófastur er séra Þorsteinn B. Gíslason í Steinnesi. — Á myndinni stendur nýja kirkjan utan vert frá prestseturshúsinu, en í miSju er gamla kirkjan, sem orSin er afar hrörleg. Þýzk kynning í Tjarnarbæ HF-Reykjavík, 27. niarz. DAGANA 28.—31. marz gengst Æskulýðsrág Reykjavíkur fyrir Hljomleikar í Skógaskóla JRH-Skóguni, 18. marz. LÚÐRASVEIT Selfoss heimsótti Skógaskóla sunnudaginn 17. marz cg hélt þar hljómleika við ágætar undirtektir. Luðrasveitin er ung að árum, aðeins fimm ár liðin frá stofnun ihennar, en hefur starfað af miklum þrótti og leikið opinber lega 50—60 sinnum víðs vegar á Suðurlandi. Stjómandi hennar er Ásgeir Sigurðsson. Handbolti urn helgina íslandsmótið í handknattleik heldur áfi'am um helgina og verð- ur leikið bæði á laugardag og sunnudag. — Á sunnudaginn fara fram tveir leikir í 1. deild — í fyrri leiknum mætast Þróttur og Víkingur, en í þéim síðari Fram og Víkingur. Á sunnudaginn fer einnig fram ieikur í 2. flokki og leika FH og Haukar. Á laugardaginn fara þessir leik- ír fram: í 2. flokki karla leika Vík ingur—Haukar, KR—Þróttur og Í3K—Ármann. í meistaraflokki kvenna fara fram tveir leikir. — í þeim fyrri mætast Fram og Vík ingur, en í hinum Þróttur og FH. Þess má geta, að Ármann hefur tryggt sér sigur í meistaraflokki kvenna og verður getið nánar um það í blaðinu eftir helgina. Fyrsti leikur bæði kvöldin hefst kl. 8,15 að Hálogalandi. þýzkni kynningu í samvinnu við sendiráS Sambandslýðveldisins V.- Þýzkalands hér á landl. Þetta er fyrsta kynningin, sem hér er hald- in af þessu tagi og vonandi fylgia fleiri slíkar í kjölfarið', iafnframt því, sem íslenzkt æskufólk efnir túl íslenzkra kynninga erlendis. Þýzka kynningin mun fræða ís- lenzka æsku, og raunar hvern sem er, um þýzkar listir, bókmenntir, þjóðlíf og menningu, og er ekki að efa að margir munu nota sér tækifærið. Eins og segir í efnis- skrá kynningarinnar, þá er á þenn an hátt stigið skref í þá átt að efla skilning og kynningu á hög- um nágrannaþjóðanna, menningu þeirra og lífsviðhorfum. Fyrsta dagskráin hefst fimmtu- daginn 28. marz kl. 8,30 e. h. Þar kennir margra grasa, m. a. heldur hr. G. Martins, fulltrúi æskulýðs- sambands Vestur-Þýzkalands, ræðu um þýzka æsku á áríinum 1945—1963. Ræðan verður þýdd á íslenzku á eftir. Einnig munu þau hjónin Juliane og Gísli Al- fessor lesa á þýzku og íslenzku úr þýzkum bókmenntum fyrir ut- an margt fleira. Á föstudagskvöld- ið voru sýndar kvikmyndir, og í kvöld er meðal annars bókmennta- dagskrá og þá um kvöldið heldur Musica Nova tónleika og leikin verða verk eftir Beethoven, Hand- el og Hindemith. Á síðasta degi kynningarinnar, á morgun, verða sýndar þýzkar barnakvikmyndir á barnasamkomu Dómkirkjusafnað- arins kl. 11 um morguninn og um eftirmiðdaginn verða kvikmynda- sýningar. Aðgangseyrir að hverri kynn-1 ingu er 10 kr., og þess má geta, ! að þessa sömu daga verður sýning i á þýzkum bókum í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, og myndir j frá Þýzkalandi verða sýndar í | glugga Morgunblaðsins. Togaraafli febrúar KH-Reykjavík, 25. marz. AFLI togaranna í febrúarmán- uði var mjög misjafn, en nokkrir voru þó með sæmilegan afla. Söl- ur erlendis tókust ekki cins vel og í janúarmámið’i, t. d. fékkst nú alíí að 1,20 kr. Iægra meðal- verð fyrir kílóið í Þýzkalandi en í janúar. Togararnir voru alUr á heima- miðum í febrúar. Veður var yfir- leitt hagstætt til veiða, og varla meira en 1—2 da.gar, sem féllu úr. Heildaraflinn í mánuðinum nam rúmlega 4.470 lestum, þar af var 1.113.918 kg. landað í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri, 1.392.058 kg. fóru á brezkan markað, og 1.965.092 kg. voru seld til Þýzka- lands, ... ýoi;fcílóið til jafnað- af-áisl kr. é.Io^sem er 18 aurum lægra meðalverð en fékkst í janú- ar: í Þýzkalandi fengust ísl. kr. 7,70 að jafnaði á kg., en það ef 1,20 kr. lægra meðalverð en í janúar. Auk þess seldu togararnir 1.450, 375 kg. af síld, og fengu fyrir hana ísl. kr. 3,47 til jafnaðar á kg., en það er 2,36 kr. lægra en meðalverð í janúar. Jóhann Hannesson flytur erindi JÓHANN HANNESSON, próf- essor, flytur erindi, sem hann nefnir „Áhrif verzlunar á dreif- ingu menningar“ á fundi Stjórn- unarfélags íslands í Þjóðleikhús- kjallaranum í dag kl. 2 e. h. ÖU- um er heimill aðgangur. HESTAMANNAFÉLAGIÐ Faxi í Borgarfirði minntisf 30 ára afmælis sins með hófi á Hótel Borgarnesi, faugardaginn 23. þ. m. en þann dag fyrir 30 árum var félagið stofnað. Veizlustjóri var Sigursteinn Þórðarson, afgreiðslumaður í Borgarnesi. Formiaður félagsins, Símon Teitsson, járnsmiður í Borgarnesi, rakti sögu félagsins. Upphaflegir stofnendur þess voru 18 og 14 enn á lífi. Félagið hyggst styðja mikið ag ræktun hestsins í Borgarfirði. Það á m. a. kynbóta- hest þann, er Skuggi heitir, er fékk fyrstu verðlaun á landbúnað- arsýningunni. Félagið heldur ár- lega hestamannamót og kemur þar ag sjálfsögðu fram mikið af góð-, hestum, og auk þess hefur félagið tekið þátt í landsmótum. Lengst af starfstíma félagsins | var formaður þess Ari Guðmunds- son frá Skálpastöðum i Lundar- reykjadal, en síðan hann lézt 1959 hefur Símon Teitsson verið for- maður. Ari hafði lengst af mestan veg og vanda af viðgangi félagsins. Meðal skemmtiatriða í hófinu var einsöngur Eyvindar Ásmunds- sonar í Borgarnesi og gamanvísna söngur Ragnars Olgeirssonar að Oddsstöðum í Lundarreykjadal og Guðmundar Magnússonar í Arn- þórsholti í Lundarreykjadal. Sig- mundur Einarsson í Gröf flutti kvðjur og árnaðaróskir frá Fáks- félögum og fleiri. Hófið fór hið bezta fram og skemmtu menn sér við dans lengi nætur. Núverandi stjórn félagsins skipa: Símon Teitsson formaffur, Sigursteinn Þórðarson, Ágúst Jóns son, Sigmundur Einarsson og Ey- vindur Ásmundsson. MB-Reykiavík, 27. marz. SAMKVÆMT upplýsingum Sig- urlaugs Þorkelssonar blaðafull- trúa Eimskipafélagsins, barst fé- laginu í dag skeyti frá Burmeister & Wain, þar sem staðfest er, að viðgerð á Gullfossi muni lokið það snbmma, aff skipið geti farið í á- ætlunarferð þann 8. júní næstkom andi. Sigurlaugur kvað enn ekkert ákveðið ligigja fyrir um það, hversu mikiff tjónið af brunanum væri, allar tölur, sem í því sam- bandi hefðu verið nefndar, væru ágizkanir einar. VERDLÆKKUN A SEMENTI A FUNDl stjóinai Sementsverk smiffju ríkisins nýlega var ákveð- iff aff lækka verff á sementi um kr. 70,00 pr. tonn frá og meff 26. marz 1963, og lækkar verff á sem- enti úr skemrnu í Reykjavík því úr kr. 1330,00 pr. tonn í kr. 1260,00 pr. tonn og annaff verff samsvar- andi. Þess hefur jafnan verið gætt, að verg á sementi frá verksmiðj- unni væri ævinlega nokkru lægra en verð á innfluttu sementi myndi vera, og hefur svo verið að undan- förnu, en með þeirri lækkun, sem nú á sér stað, vex munurinn veru- Iega. Verksmiðjustjórnin ákvað verð lækkunina nú með hliffsjón af því, aff telja megi víst, að notkun sem ents innanlands aukist verulega á þessu ári. Með sölu innanlands á 75 þús. tonnum árið 1962 reyndist afkoma verksmiðjunnar sæmileg og ætti sízt að verða lakari á árinu 1963, ef notkun sements kemst upp í 85—90 þús. tonn, enda þótt ofangreind lækkun komi til framkvæmda nú. Eins og margoft hefur veriff tek ið fram, skiptir það mjög veru- legu máli fyrir afkomu verksmiðj- unnar, hver notkun sements er innanlands, og lækkar að sjálf- sögðu einingarverð sementsins með aukinni afsetningu. Jafnframt hefur á undanförnu hálfu öðru ári tekizt að mmnka rekstrar- kostnaff verksmiðjunnar svo að verulegum upphæðum nemur. Tel ur verksmiðjustjórnin eðlilegt, að notendur sementsins fái aff njóta þess, þegar rekstrarafkoma verk- smiðjunnar batnar Afkomu verk- smiðjunnar ætti ekki að verða stefnt í hættu með þeirri lækkun, sem hér um ræðir. (Sementsverksmiðja ríkisins). AS-Ólafsvík, 25. marz. EINS og frá hefur veriff sagt, var mlfeill uppgripaafli hjá Ólafs- víkurbátum síffustu vlku. Samtals varð afli þeirra átta báta, sem gerffÍT eru út héffan, 1297,5 lestir. Aflahæsti báturinn var Stein- unn, meff 234,4 lestir í sjö róðrum, eða 33,5 lestir að meðaltali í róðri. Skipstjóri á Steinunni er Krist- mundur Halldórsson. Önnur í röð- inni varð Hrönn með 218,2 lestir í sjö róðrum, þriffji Jón Jónsson með 206,1 lest í sex róðrum, fjórði Bárður Snæfellsás með 191 lest í 7 róðrum, fimmti Sæfell með 129 lestir í fimm róffrum, sjötti Jökull með 108,4 lestir í sex róðrum, sjöundi Valafell með 105,6 lestir í fimm róðrum og Freyr var með 104,8 lestir í sex róðrum. Það tafði Jón Jónsson, Valafellið og Snæfellið, að þau þurftu að fara alla leið til Reykjavíkur með afl- ann, vegna þess hve mikið bar§t að. Fjórir efstu bátarnir sækja önn- ur mið en þeir, sem minna öfluðu. í gær voru Sæfell og Freyr afla hæstir með um 25 tonn. A hestbaki í veitingasal ED-Akureyri, 27. marz. UM DAGINN bar einn af hesta- mönnum hér að dyrum eins veit- íngastaðariíis Var hann á fák sínum og fannst ekki taka því að fara af baki heldur hleypti inn um dyrnar og svo langt inn eftir gólf- inu, sem hann komst. Kom þá að. einn gestanna og teymdi hestinn sömu leið til baka og skildi við hann utan dyra. Sat knapinn þá enn á baki. BORÐPLAST - VEGGPLAST Fyrirliggjandi: BORÐPLAST: margir litir stærffir 62x275 cin. og 125x275 cm. VEGGPIAST mefl tíglamynstri stærffir 120x120 cm. BORÐKANTUSTAR úr aluminium og plastnúðaffir. Sími 1-3333 T í M I N N , laugardaginn 30. marz 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.