Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 13
Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-20 2-20-20 Fermingar á morgun FERMING í Kirkju ÓháSa safn- aðarins sunnudaginn 31. marz kl. 10,30. D r e n g i r : Árni Erlendur Stefánsson, Kjartansgötu 2. Baldur Kristjánsson, Bogahlíð 12. Daði Sigurðsson, Langholtsv. 16. Grétar Ómar Guðmundsson, Lynghaga 10. Gústaf Adolf Skúlason, Bjarg- arstíg 2. Haukur Konráðsson, Melahúsi við Hjarðarhaga. Jón Sigurðssson, Ásgarði 73. Jónas Sigurðsson, Bollagötu 16. Sigurður Gunnarsson, Grundar- gerði 33. Örn Óskarsson, Tunguvegi. 96. S t ú I k u r : Jóhanna Kristín Gunnarsdóttir, Höfðaborg 70. Jórunn Lísa Kjartansdóttir, Mikluhraut 28. Kristín Ólafsdóttir, Framnes- vegi 29. Margrét Sigurðardóttir, Álfheimum 60. Ragnheiður Valdimarsdóttir, Hamrahlíð 1. Rósmunda Ágústa Helgadóttir, Skálag.erði 3. Vilborg Hrefna Vigelund Stein- þórsdóttir, Hamrahlíð 25. Þorbjörg Ásgrímsdóttir, Langa- gerði 116. Þórdís Jngvarsdóttir, Skaftajil. 5- NESKIRKJA. Ferming 31. marz kl. 11. Séra Jón Thorarensen. S t ú I k u r : Aldá Ingvarsdóttir, Grenimel 9. Ásdís Björg Pétursdóttir, Ásvallagötu 46. Ástríður Bjarnadóttir, Bárug. 37. Dagný Sigurlaug Guðmundsdótt- ir, Hjarðarhaga 42. Hildur Einarsdóttir, Lynghaga 15. Hildur Sveinsdóttir, Hagamel 30. Hrönn Steingrímsdóttir, Melabraut 6, Seltj. Kolbrún Haraldsdóttir, Kapla- skjólsvegi 2B. Lára María Ellingsen, Ægiss. 80. Margrét Oddný Magnúsdóttir, Hagamel 25. Rannveig Haraldsdóttir, Kapla- sikjólsvegi 2B. Rós Óskarsdóttir, Hjarðarhaga 40. Snjólaug Sveinsdóttir, Hagam. 2. Sóley Ingólfsdóttir, Grenimel 7. Valgerður Andrésdóttir, Sólvallagötu 41. Drenglr: Ágúst Þór Jónsson, Melhaga 5. Árni Friðriksson, Nesvegi 64. Birgir Ingólfsson, Blesugr. A-gata 10. Eiríkur Örn Arnarson, Hjarð- arhaga 15. Guðbjörn Björnsson, Lyng- haga 14. Gunnar Þórólfsson, Eiði v. Nesv. Halldór Halldórsson, Hagamel 16. Helgi Gestsson, Laufásvegi 10. Helgi Magnússon, Grenimel 20. Jóhann Valdimar Sveinsson, Tjarnarstíg 3. Seltj. Jóhannes Þorsteinsson, Grandavegi 32. Kristján Rodgaard Jessen, Grenimel 6. Ófeigur Hjaltested, Brávallag. 6. Óskar Arnbjarnarson, Hagam. 10. Sigfús Öfjörð Erlingsson, Nes- vegi 62. Þórarinn Kristjánsson Eldjárn, Þjóðminjasafninu. Þorsteinn Geirsson, Þórshamri, Seltj. FERMING í Langholiskirkju sunnu- daginn 31. marz kl. 10,30. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. S t ú I k u r : Birna Guðfinna Magnúsdóttir, Glaðheimum 6. Dóra Björg Theódórsdóttir, Skeiðarvogi 61. Edda Hólmfríður Sigurðardóttir, Laugavegi 93. Elísabet Daníelsdóttir, Grensásv. 60. Elísabet Harpa Steinarsdóttir, Grensásvegi 56. Erla Ólafsdóttir, Skeiðarvogi 69. Fríða Proppé, Langholtsvegi 118. Guðbjörg Stefánsdóttir, Bústaða- vegi 6. Kristín Gísladóttir, Langagerði 56. Lilja Guðmundsdóttir, Goðheim- um 8. Lilja Magnúsdóttir, Laugavegi 43. Oddný Sigurðardóttir, Háagerði 45. Sigríður María Jóhannesdóttir, Efstasundi 75. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Barðavogi 40. Vigdís Eyjólfsdóttir, Goðheimum 20. Þorbjörg K. Jónsdóttir, Gnoða- vogi 52. Þórunn Kristinsdóttir, Steinagerði 5. Drengir: Bjarni Sigurðsson, Hæðargarði 46. Höskuldur Halldórsson Dungal, Sólheimum 23. Indriði Kristinsson, Álfheimum 44. Jóhann Maríus Kjartan Benedikts- son, Álfheimum 44. Jón Kristinn Gunnarsson, Lang- holtsvegi 142. Jón Ragnarsson, Nökkvavogi 35. Kristján Guðmundsson, Básenda 6. Ólafur G. Viktorson, Goðheimum 26. Rúnar Garðarsson, Hjallavegi 64. Sigmar Karlsson, Skipasundi 57. Stefán Mogensen, Básenda 4. Steindór Guðmundsson, Langholts- vegi 95. Ferniing í Langholtskirkju sunnudaginn 31. marz kl. 2. Prest- ur Sr. Árelíus Níelsson. Stúlkur Ásdís Pálsdóttir, Melgerði 14 Elísabet Kolbeinsdóttir Laugarás- vegi 21 Heiður Þorsteinsdóttir, Skeiðar- vogi 105 Hilda Hafsteinsdóttir Gnoðarvogi 67 Hjördís Jafetsdóttir Skipasundi 67 Hrafnhildur Þorgrímsdóttir Skipasundi 26 Kristrún Erlingsdóttir Barðavogi 24 Ruth Jóhannsdóttir Brautarholti 4 Þórunn Friðriksdóttir Laufásvegi 41 A. lírengir Arnar Hákon Guðjónssón Hrísa- teigi 26 Bjargmundur Björgvinsson Langagerði 56 Vilhelm Frimann Frímannsson Álfheimum 40 Grímur Þór Valdimarsson Gnoðar- vogi 78 Guðfinnur B Antonsson, Bræðra- borgarstíg 20 Helgi Ingvarsson Vonarlandi við Sogaveg Jens Gíslajon Gnoðarvogi 22 Kristinn Ágúst Jóhannesson Melgerði 28 Pálmi Öin Guðmundsson Goð- heimum 22 Reynir Már Ragnarsson Ljós- heimum 11 Sigurður Eiríksson Suðurlands- braut 101 Stefán G. Jökulsson Sólheimum 30 Þorvaldur Asgeir Hauksson Breiðagerði 4. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 31. marz kl. 10,30 f.h. sr. Garðar Svavarsson. Drengir Árni Skúli Gunnarsson, Rauðalæk 14 Asgeir Óskarsson, Laugateigi 18 Bjami Bærings Halldórsson, Rauðalæk 47 Finnbogi Steinar Sigurgeirsson, Laugarnescamp 62 Friðjón Guðmundur Sæmundsson Gullteigi 29 Guðmundur Haukur Jónsson, Samtúni 26 Haraldur Guðbergsson, Rauða- gerði 42 Jón Ragnar Kristfinnsson, Kirkjuteigi 23 Jón Sigurður Ingimundarson, Laugavegi 165 Kristján Geórgsson, Kii'kjuteigi 31 Magnús Haukur Valgeirsson, Langholtsvegi 10 Reynir Barðdal, Rauðalæk 59 Stefán Bergur Ólafsson, Laugalæk 46 Steinþór Hjörleifsson, Sogavegi 84 Sveinn Kjartan Baldursson, Kleppsvegi 4 Stúlkur Ásta Katrin Vilhjálmsdóttir Samtúni 4 I^lsa Margret Þórsdóttir, t Laugateigi 31 Guðbjörg Geirsdóttir, Sigtúni 57 Hildur Jakobsdóttir, Hraunteigi 28 Lára Svandís Ingimundardóttir, Laugavegi 165 Magnea Jóhannsdóttir, Laugarás- vegi 13 Valgerður Jónsdóttir, Hátúni 47 Þorbjörg Kristjánsdóttir Laugalæk 13 FERMING í Kópavogskirkju 31. marz kl. 2 e. h. (Séra Gunnar Árnason). S t ú I k u r : Alda Guðmundsdóttir, Hringbr. 12. Arndís Lilja Albertsdóttir, Borgar- holtsbraut 16. Björk Mýrdal Njálsdóttir, Borg- arholtsbraut 22A. Gréta Björk Jóhannesdóttir, Hlégerði 9. Gréta Björg Sörensdóttir, Hliðar- hvammi 4. Hildigunnur Lóa Högnadóttir, Víðihyammi 16. Sigrún Ingvarsdóttir, Fögru- brefcku 6. Svanhildur Árnadóttir, Borgar- holtsbraut 45. D r e n g i r : Andrés Hafberg Þorvaldsson, Sunnubraut 39. Björn Ragnar Sigtryggsson, Álfhól'svegi 81. Gunnar Bragi Breiðfjörð, Kársnesbraut 56. Gunnar Eiríkur Hiibner, Vallar- gerði 33. Haraldur Jóhann Jóhannsson, Hlaðbrekku 11. Hörður Harðarson, Skólatröð 2. Jóhannes Ágúst Kristinsson, Kópavogsbraut 41. Jón Haukur Sigurðsson, Víðihv. 3. Kristinn Eymundsson, Víghólast. 4. Logi Guðjónsson, Stóragerði 12 Rvk. Sigurður Eggertsson, Víghólasítg 3. Sæmundur Alfreðsson, Vallar- gerði 14. Úlfar Antonsson, Hlííðargerði 19, R. FERMING í Kópavogskirkju 31. marz kl. 10,30 f.h. (Séra Gunnar Árnason). S t ú I k u r : Minning (Framhald ai 9. sdðu.) ur og byggja öll hús, en eíðasta áratuginn hafðir þú þetta í gegn, byggðir gott íbúðarhús, hlöðu, fjós, fjárhús með grindum. Þú lagðir nótt við dag, vannst eins •og víkingur, enda afkastamaður og verklaginn. Þú trúðir á lífið og starfið, og hafðir svo mikla vinnugleði. Nú búinn að rækta og girða að mestu allt ræktanlegt land jarðarinnar. Við þekktum vel hvor annan, ég ólst upp í Miklagarði, þú á Þverfelli. Lönd jarðanna lágu sam an. Það var nokkur aldursmunur, sem ekki kom að sök, hittumst allt af sem jafningar, sauðfé mitt gekk mikið í Þverfellslandi, sem mér var alla tíð sagt velkomið, því lágu leiðir mínar svo mildð um Þverfellsland, og kom ég þar oft Hverfur núverandi . . . Framhald af 7. síðu. Það verður æ ljósara, að starfs- fólk í skrifstofum er farið að líta á málin frá annarri hlið en forráðamennirnir, og afstaða starfsfólksins er Ijós hjá stórum fyritækjum. Enda þótt sjálf- stæð hópsmeðvitund sé að auk- ast hjá starfsfólki, þá hafa stjórn endurnir sífellt tilhneigingu til að líta á það sem eign stjórn- endanna. Þegar forráðamönnun- um hefur orðið ljós sú breytta af staða, sem er að skapast meðal starfsfólksins, þá hafa þeir snú- izt gegn henni, þar sem þeir virðast reyna að fcelja sjálfum sér trú um að þeir geti komið málunum aftur í sama 'horf og ■ var. Hvað sem vera kann hin eiginlega ástæða, þá hliðra for- ráðamenninir sér hjá því að við- urkenna, að skrifstofufólkið væntir umræðna um þær breyt- ingar, sem framundan eru.-‘ (Þýt’t úr Aktuelt). Anna Heiðrún Guðmundsdóttir, Víghólastíg 9. Ágústa Ólafsdóttir, Hófgerði 15. Ásdís Friðriksdóttir, Borgarholts- braut 8. Bergþóra Þorsteinsdóttir, Ileiði, Blesugróf. Dóra Hlín Ingólfsdóttir, Hávegi 7A. Gígja Harðardóttir, Víghólastig 5. Guðlaug Eyþórsdóttir, Nýbýlav. 45A. Guðrún Hallfríður Bjarnadóttir, Hávpgi 5. Helga Gylfadóttir, Holtagerði 1. Helga Guðný Ilalldórsdóttir, Borgarholtsbraut 19. Kristbjörg Hjaltadóttir, Breiðholts- vegi 10, Rvík. Nanna Arthúrsdóttir, Kastalagerði 5. Sonja Hilmars, Holtagerði 11. Valdís Finnbogadóttir, Birki- hvammi 20. Þórunn Guðmundsdóttir, Hlíðar- vegi 14. P II t a r : Einar Loftsson, Nýbýlavegi 5. Einar Magni Sigmundsson, Digra- nesvegi 89. Hákon Örn Gissurarson, Þing- hólsbraut 17. Haifkur Hauksson, Skjólbraut 15. Kristján Þór Hálfdánarson, Hávegi 15. Ómar Óskarsson, Þinghólsbr. 24. Páll Gunnar Loftsson, Hlíðarv. 15. Þorgeir Þorbjörnsson, Digranes- vegi 71. NESKIRKJA. Ferming 31. marz kl. 2. Séra Jón Thorarensén. S t ú I k u r : Agnes Snorradóttir, Ásgarði 159. Ágústa Sigríður Jóhannesdóttir, Víðimel 23. Framhald á 15. siðu. daglega og alltaf tekið eins og ég kæmi £ foreldrahús. Þannig atvik aðist það að við urðum sem fóst- bræður og margra skemmtilegra stunda get ég minnzt frá samveru okkar. Sérlega þegar við vorum tveir saman, þú varst prýðilega ijagmæltur, enn fórst afar dult með það, enda ekki langt áð sækja þá list, þar sem faðir þinn var meg beztu hagyrðingum. Þú varst með afbrigðum félagslyndur, hjálp samur í hvívetna, þegar þú komst því við. Þú gekkst í Ungmennafélagið ungur að árum og varst í því til dauðadags, svo ágætur félagi og hafa fáir enzt svo lengi sem þú í þeim félagsskap. Ég fluttist úr hreppnum í tvo áratugi, og við heimkomu mína aftur í hreppinn endurnýjaðist frændsemi og vinátta fyrri ára. Ég vil geta þess, þegar ég kom aftur í Ungmennafélagið og haf- izt var handa um byggingu félags- heimilis, hvað þú varst ákveðinn og bjartsýnn að ráðast í það stóra fyrirtæki. Þú lánaðir okkur þinn gamla bíl hvenær sem við þurft- um á að halda, þó það væri þér til baga, alltaf framrétt hönd til framtaks. Þú varst kosinn í margar trún aðarstöður í sveitinni okkar, og skilur nú eftir þrjú sæti auð, í hreppsnefnd, í stjórn búnaðarfé- lags hreppsins, og formannssætið í veiðifélagi ánna í hreppnum, og voru kveðjur fluttar frá sam- staifsmönnum þínum ' við útför þína, sem vottuðu virðingu og þökk. Þú varst stundum dálítið stífur á meininguna, en ekki svo að til saka væri í samstarfi. Samvinnu- maður varst þú við kaupfélag okkar með ágætum og trúðir stíft á mátt þeirra samtaka, S.f.S. Með mikilli aukningu töðufalls á seinni árum, tókst þér að fóðra búfé þitt með prýði, þag var á- nægjulegt að horfa á ærnar þínar undanfarandi vor, gljáandi haus- arnir og brúsandi vangar. Þú varst dýravinur hinn bezti. Þú sagðir stundum við mig í aeinni tíð, þegar þú kvaddir mig: þú ert alltaf sami Steingrímur og þú varst. Eins segi ég við þig að síðustu: Þú varst alltaf sami tausti, tryggðafrændi og vimur. En þegar minnst varir munum við hittast á fyrirheitna landinu í Ijósi alheimsmeistarans mikla. Mig setti hljóðan við andláts- fregn þína, við höfðum hitzt hér í Reykjavík og ræðzt við meðan þú varst í rannsókn. Þú fullur af eldmóði og athafnaþrá með marg ar nýjar áætlanir, til dæmis bú- inn að panta nýjan vörubíl. En mitt í önn dagsins kom kall- ið, hingað og ekki lengra. Við stöndum eftir hljóg og hugsandi, skyldmenni, frændur og vinir og rifjum upp gömul og löng kynni og svo allt hitt, góða greind, mikla kímnjgáfu, tæran hlátur sem oft smitaði frá sér. En svo kemur forsjónin, það er dálítið skrýtið en samt er það svo, ég hafði ekki veitt því athygli fyrr en við jarðar för þína, að grafir gömlu hús- bændanna í Þverfelli og Mikla- garði, verða að öllu forfallalausu í einni hvirfingu í garðinum á Kirkjuhvoli, þá endist nágrenni okkar út yfir líf og dauða. Eg vil votta eftirlifandi konu þinni og börnum innilegustu samúð vig and lát þitt. Svo farðu vel, frændi. Meira að starfa guðs um geim. Hjartans þökk fyrir samfylgd- ina. Steingrímur Samúelsson. 13 f f MIN N, laugardaginn 30. marz 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.