Tíminn - 30.03.1963, Qupperneq 15
Fermingar
Framhald af 13. síðu
Anna Hulda Ósikarsdóttir,
Fálfcagötu 28.
Birna Jakobína Jóhannsdóttir,
Hellusundi 3.
Guðný Aðalbjörg Kristjánsdóttir,
Kvisthaga 15.
Guðrún Kristjánsdóttir,-
Tómasarhaga 40.
Inga El'ísabet Tómasdóttir,
Kaplaskjólsvegi 37.
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hólm-
garði 15.
Jóna Jónsdóttir, Melabraut 57,
Seltj.
Kolbrún Una Einarsdóttir,
Hofsvallagötu 49.
Kristín María Thorarensen,
Sörlaskjóli 92.
Magnea Erla Ottesen Hauksdótt-
ir, Hagamel 16.
Margrét Þóra Blöndal, Háteigs-
vegi 26.
Ragnhildur Gröndal, Framnes-
vegi 18.
SaTóme Benedikta Kristinsdóttir,
Laugavegi 46B.
Sigríður Elísabet Kristinsdóttir,
Bogahiið 18.
Sigþrúður Ingólfsdóttir,. Greni-
mel 2.
Sjöfn FriSriksdóttir, Melabraut 2,
Selti.
Soffía Ragnhildur Guðmundsdótt-
ir, Sörlaskióli 70.
Steinunn Ásta Björnsdóttir,
Dunhaga 17.
D r e n 0 i r :
Ágúst Vilhelm Hjaltason,
Baugsvegi 37.
Bjarni Grétar' Bjarnason,
Faxasikjóli 12.
Björn Gunnar Óiafsson, Arag. 5.
Einar Örn Kristinsson, Vega-
mótum, Seitj.
Hannes Skúli Thorarensen,
Sörlasikjóli 92,
I'Iermann Lárusson, Kapla-
sikjólsvegi 55.
Ingvar Sveinsson, Ljósvallag., 16.
Jón Hjaltalín Ólafsson, Mel-
haga 1. -
Kjartan Þórðarson, Melhaga 5.
Sigurður Árnason, Nýja-Stúd-
entagarði.
SkúU Gunnlaugur Gunnlaugsson,
Laugarteigi 20.
Þór Tómas Bjarnason, Þverv, 2F.
Þórður Magnússon, Bergstaða-
stræti 73.
Hvassyriir
iFnuútvi - 3 síðai
sjtórnin leggja áherzlu á, að Ber-
lín er hluti Þýzkalands, og Vest-
ur-Þýzkaland hafi árum saman
tekið Berlín með, þegár það hafi
gert samninga við önnur ríki. Það
sé alltaf gert með samþykki her-
stjórnar Bandamanna í Berlín og
eftir að rétt yfirvöld í Berlín hafi
gert nauðsynlegar ráðstafanir. —
Þessar ráðstafanir séu gerðar
vegna sérstöðu Berlínar, sérstöðu,
sem Sovétríkin hafa hvað eftir ann
að reynt að fá breytt með ólögleg-
um og einhliða aðgerðum, einkum
byggingu múrsins í Berlín.
AKRANES
FRAMSÓKNARFÉLAG Akraness
heldur skemmtisamkomu í félags-
heimili sínu, Sunnubraut 21, n. k.
sunnudag kl. 8,30. Spiluð verður
Framsóknarvist og sýndar kvik-
myndir. Aðgöngumiðasala vlð inn-
ganginn. Öllum heimlll aðgangur.
N.-Ródesía
Framnaid ai i síðu
Yfirjýsing Butlers staðfestir það
sem Sir Rov Welensky og forsæt-
isráðhesra Suður-Ródesíu höfðu
sagt á blaðamannafundum fyrr um
daginn, en framtíð Mið-Afríku er
þessa dagana til umræðu í Lond-
on. Báðir forsætisráðherrarnir
lýstu því yfir, að' þeir myndu ekki
framar hafa neina samvinnu við
Bretland um málefni Mið-Afríku,
fái Suður-Ródesía ekki fullt sjálf-
stæði í sambandi við upplausn
ríkjasambandsins.
Sir Roy Welensky sagði, að þessi
ákvöiðun brezku ríkisstjórnarinn-
ar væru svik. Hann sagði stjórn-
ina hafa gefizt með öllu upp fyr-
ir þeim hótunum, sem þeldökkir
þjóðernissinnar hefðu borið fram
síðustu vikurnar.
Auk þess að Suður-Ródesía fái
fullt sjálfstæði, verður að gera
öruggar ráðstafanir til að tryggja
öryggi Evrópumanna í Norður^
Ródesíu, áður en hægt er að tala
um neina trekari samvinnu milli
Sambandsins og Bretlands, sagði
Sir Roy. — Stefna Bretlands er al-
gert brot á þeirri friðsamlegu upp
byggingarstefnu, sem rekin hefur
verið í Mið Afríku, og hann bætti
því við, að stjórn bandalagsins
hefði verið kölluð saman til auka
fundar í Salisbury á mánudaginn
kemur.
Til stóð, að Sir Roy Welensky
snæddi hádegisverð með MacMill
an forsætisráðheixa í dag, en hann
afþakkaði boðið með stuttum fyr-
irvara, að öllum líkindum 'vegna
þess, að hor.um hafi þá verið orð-
ið kunnugt um þessa ákvörðun
brezku stjornarinnar, að Noi'ður-
Ródesíu væri heimilt að hverfa
úr ríkjasambandinu, en hún er
aiger ósigur fyrir Welensky í bar
áttu hans gegn þjóðernissinnum
í Afríku.
Tveir helztu leiðtogar þjóð'ern-
issinna í Norður-Ródesíu, Kenneth
Kunda og Harry Nkumkula létu í
dag í Ijós ánægju sína yfir ákvörð
un Breta.
Démurinn
Framhald af 16. síðu.
taldir dragstrengir togarans Car-
lisle, GY 681, skulu vera upptækir
til handa Landhelgissjóði íslands.
Ákærði greiði allan sakarkostn-
að, þar með talin málsvarnarlaun
skipaðs verjanda síns, Gísla G. ís-
leifssonar, hrl., kr. 5000,00.
Dómi þessum skal fullnæigja
með aðför að lögum.“
Nýjar árásir
Framhald af 3 síðu
Talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisíns sagði í dag varð-
andi skaðabótakröfuna að henni
myndu Bandaríkjamenn hafna.
Krútsjoff ræddi Kúbumálin í
dag í viðtali við blað eitt í Brazil-
íu. Segir hann þar, að Sovétríkin
muni ekki gefa Kúbu upp á bát-
inn, heldur geti kúbanska þjóðin
ætíð reiknað með stuðningi og að
stoð Sovétrikjanna. Krústjoff svar
sði neitandi þeirri spurningu,
hvort hann teldi ástandið á Kari-
bahafi vera eðlilegt, og sagði, að
þótt Bandaríkin hefðu lofað að
ráðast ekkí á Kúbu, hefðu þau
ekki látið af fjandsamlegri stefnu
sinni gegn eynni né hætt við ráða
gerðirnar um að steypa stjórn
Castros.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar-
árporti þriðjudaginn 2. apríl
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
> sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Gúnnar og Hersfeinn
Framhalo si i siðu
Herra ritstjórb
í tvo daga, fimmtudag og
föstudag, 28. og 29. marz, hef-
ur mér verið meinað að birta
eftirfarandi greinarkorn í Vísi,
sem ég hef nú starfað við í sam-
fleytt 27 ár, og sé ég mig því
knúðan til að biðjá yður um
rúm fyrir þetta:
0-0-0
„í s. 1. viku birti Vísir viðtal
við Finn Jónsson listmálara,
þar sem fjallað var um þátt-
töku íslenzkra listmálara í sýn-
ingum erlendis. Viðtal þetta
skrifaði ég, þótt ég teldi ekki
ástæðu til að auðkenna það,
enda hef ég sjaldnast gert það
við þær greinar, sem ég hef
skrifað í Vísi um langt skeið.
Aðrir mega hafa þá reglu fyr-
ir mér.
Gunnar G. Schram fann hins
vegar hvöt hjá sér til að fara
nokkrum orðum um við'tal
þetta hér í blaðinu í gær, og
mundi ég ekki hirða um að
eltast við skæting hans, ef ekki
væri fyrir þá sök, að í pistli
hans felst sú aðdróttun, að ég
hafi samið viðtal þetta að öllu
leyti og kennt Finni Jónssyni,
en hann eigi þar minnstan hlut
að, Þetta er ósvífin aðdróttun,
og vísa ég henni hér með á
bug, og svo mun Finnur Jóns-
son einnig gera á þeim vett-
vangi, sem honum mun þykja
hentastur.
Annars mun viðtal þetta ekki
hafa verið undirrót köpuryrða
Gunnars G. Schram. Hitt er
sennilegra, að hann hafi reiðzt
ummælum í forustugrein Vísis
á laugardag, þar sem fjallað
var um sama efni. Þar var tal-
ag um yfirgang viss hóps lista-
manna og sagt, að slíkur yfir-
gangur tíðliaðist nú víða í
þessu þjóðfélagi. Er mér ekki
grunlaust um, að þar hafi
Gunnari þótt nærri sér höggv-
ið, en skort hyggindin til að
leyna gremju sinni — En vilji
hann taka það sem sneið til
sín, er þag hans einkamál.
Ag öðru leyti tel ég ástæðu-
laust að fara frekari orðum um
þessa sérkennilegu ritsmíð
meðritstjóra míns. Andinn og
orðbragðið dæma sig sjálf“.
o-o-o
Mun ég ekki ræða þetta mál
frekar á þessum vettvangi.
Með þökk fyrir birtinguna,
HERSTEINN PÁLSSON.
Ók á dreng
og stakk af
GB-Reykjavík, 29. marz
Umferðarslys varg í kvöld um
sexleytið á Fífuhvammsvegi í
Kópavogi, vörubíll ók á dreng á
reiðhjóli og hélt bílstjórinn áfram
ferð sinni án þess að sina drengn
um.
Drengurirm heitir Kristján Krist
jánsson, 13 ára, og á heima að
Víðihvammi 14 í Kópavogi. Þeir,
sem komu ag honum liggjandi á
veginum, tilkynntu slysið og var
drqnguxinn fluttur á slysavarð-
stofuna. Kom í ljós, að hann hafði
brákast á hendi. Hann lýsir híln-
um svo, ag hann hafi verið með
rautt hús og gráum hliðum. Eru
sjónarvottar beðnir að gefa sig
fram við lögregluna í Kópavogi.
JARÐSKJALFTARNIR
MB-Reykjavík, 29. marz.
SVO virðist nú, sem jarðskjálft-
arnir séu gengnir yfir, þótt smáir
kippir hafi mælzt í nótt er leið
og í dag. Einn þessara kippa var
þó nokkuð snarpur, að minnsta
kosti vaknaði fólk vig hann í
Grenivík og á Siglunesi. Hann
var klukkan 01,19 í nótt og áætlar
Ragnar Stefánsson að stærð hans
hafi verið 3,9. í dag mældust
svo tveir minni háttar kippir, kl.
09,42 kippur sem var 3,4 að stærð
og minnstur klukkan 11,35.
11 þús. hafa séð
myndir Ósvaids
Ellefu þúsund manns hafa nú
séð litkvikmyndir Ósvalds Knud-
sens, sem sýndar hafa verið und-
anfainar þrjár vikur í Gamla Bíói.
Um þessa helgi verða myndimar
oýndar í síðasta sinn kl. 7 á laug-
ardag og sunnudag. Skal þeim, er
ekki vilja missa af myndunum,
ráðlagt að útvega sér miða í tíma,
þar sem aðsókn hefur verið mjög
mikil um helgar og margir hafa
orðið frá ag hverfa.
Myndirnar eru fjórar: Eldar í
Öskju, sem iýsir hinu tilkomu-
mikla Öskjugosi haustið 1961 og
sýnir í fyrsta sinn myndun hellu-
hrauns á íslandi, Halldór Kiljan
Laxness, mynd um ævi Nóbels-
verðlaunaskáldsins, Barnið er horf,
ið, sem lýsir dramatískum atburði
er gerðist vestur á Snæfellsnesi á
bðnu sumri, og Fjallaslóðir, mynd
um hið tignarlega hálendi íslands,
slóðir Fjalla-Eyvindar, frægasta,
útlaga fslands á síðari öldum.
Kappsigling
Framhald al 1 síðu
Við vorum átta sólarhringa og tíu
tíma á leiðinni.
Sigurður Jóhannsson, skipstjóri
á Goðafossi, vildi lítið úr þessu
gera.
— Þetta var engin kappsigling,
við hefðum getað verið fljótari,
ef við hefðum viljað, annars feng
um við slæmt veður á leiðinni.
Það er óvenjulegt, ag tvö skip
Eimskipafélagsins séu svona sam- j
ferða frá New York og hingað,
þess vegna vilja menn sjálfsagt
gera úr þessu kappsiglingu. En
þetta var engin kappsigling af
okkar hálfu, og ég skil ekkert í
því, hver hefur komið þessari sögu
aí stað.
Þess má svo geta að lokum, að
hiaðig hefur haft spurnir af því,
i'T) nýjar fóðringar hafi verið í vél
Goðafoss og ekki má keyra vélar
með nýjar fóðringar á fullu fyrr en
u. þ. b. eftir 5 sólarhringa.
Frá Alþingi
breyttri stjórnarstefnu, myndi
þessi sáralitla tollalækkun ekki
lengi standa. Ef haldið verður
áfram á sömu braut og núver-
andi stjórn hefur farið þ. e. með
því að leita jafnvægis með því að
spenna stöðugt upp verðlag og
reyna ag halda launum niðri og
draga fé úr umferð, þlyti það að
leiða til nýrra og nýrra álaga. —
Hér væri ekki um neina hrakspá
að ræða, reynslan af stjórnar-
stefnunni styður þetta ótvírætt.
Það á eftir ag verða á mikil breyt-
ing, ef það á ekki eftir að ræt-
ast, sem hér er sagt, þ. e. ef hald-
ið verður áfram óbreyttri stjórn-
arstefnu — Þetta er mönnum og
að verða Ijóst, og skrumkennt
gaspur um að meg þessu frum-
varpi sé verið að framkvæma ein-
hverjar heljamiklar tollalækkanir
og færa almenningi þar með
drjúga lífskjarabót, breytir þar
engu um.
Að ræðu Ólafs Jóhannessonar
lokinni tók Björn Jónsson td máls
og markaði afstöðu Alþýðubanda-
lagsins til málsins.
TRULOFUNAR
HRINGIRyf
AMTMANNSSTIG 2/06^
HALLDÓR KRISTINSSON
gullsmiður
Sími 16979
Auglýsið í Tímanum
ÁRSHÁTÍÐ
HESTAMANNAFÉLAGIÐ Hörð
ur heldur árshátíð að Hlégarð'i í
kvöld, og verður farið frá BSÍ kl
níu í kvöld. Til skemmtunar verð-
ur kvikmyndasýning og gamanvís-
ur. sem félagsmcnn fara sjálfir
með.
Jarðarför
Snorra Hannessonar
Heiðargerði 1,
sem lézt 26. marz fer fram frá Saurbæ, Eyjafirði 2. apríl kl. 1,30 e.h.
F. h. vandamanna,
Jóna Jóhannsdóttir.
Móðlr okkar og tengdamóðir,
Margrét Halldórsdóttir Frederiksen
andaðist í sjúkrahúsi aðfaranótt 29. þ. m.
Börn og tengdabörn,
Hjartkæri eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir og afi,
Kristinn Kristjánsson
Njólsgötu 77,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunnl þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 e.h.
Þeim, sem vildu minnast hans,
er bent á líknarstofnanir.
Vilborg Sigmundsdóttir,
Reynir Krlstinsson,
Erna Haraldsdóttir ■■
og barnabörn.
T í MI N N , Iaugardaginn 30. maiv 1963
15