Tíminn - 30.03.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 30.03.1963, Qupperneq 16
’MASSEY-FERGUSON DRÁTTARVÉLAR TIL LANDSINS 76. tb!. Laugardagur 30. marz 1963 47. árg. isskilmng- ur og málþóf BÓ-Reykjavík, 39. marz Skipstjórinn á Carlisle Klýddi dómsuppkvaðningu í morgun, áfrýjaði til Hæsta- réttar, sefti tryggingu og fór síðan með togarann. Réttarhöidin voru all langvinn, o? þekja nú 198 handskrifaðar síð ur í réttarfærslubókinni. Hermt er að misræmi í framburð'i togara- AKVEÐID KH-Reykjavík, 28. marz Erlendur Patursson hringdi í kvöld frá Færeyjum til Arnar 0. •Johnsson, framkvæmdastjóra Flug félags íslands og skýrði honum frá því, að leyfi væri fengið fyrir Færeyjaflugi F. í. Fastar áætlunai' ferðir til Færeyja verða teknar upp í byrjun maímánaðar. skipstjóra og stýiimanns af Óðni hafi orð'ið til að þæfa málið,! liafi skipstjóri talið stýrimann . skýra staðarákvörðunina öðru vísi' en hann gerði, þegar hann kom um fcorð, en stýrimaður talið', að þar -,æri um misskilning að ræða. Tilkynning sakadóms um dóms-1 uppkvaðninguna er svohljóðandi: , Fyrir hádegi í dag var kveðinn ; i;pp í sakadómi Reykjavíkur, svo-1 hijóðandi dómur í máli Alfred Lewellyn Whittleton, skipstjóra á brezka togaranum Carlisle GY 681: | „Ákærð'i, Alfred Llewellyn ; Whittleton, greiði 250.000,00 króna , sekt til Landhelgissjóðs íslands og komi 8 mánaða varðhald í stað sektarinnar verði hún eigi greidd innan 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Allur afli og veiðarfæri, þar með Pramhald á bls. L5 NÚ HR frumvarpiS aS hinum nýju tollalögum komið fram, og er þar gert ráS fyrir verulegri lækkun tolla af drái'tarvélum, eins og búizt var viS. Fregnir um lækkun höfSu borizt út fyrr í vetur, og re blaðinu tjáS, aS pantanir á nýjum dráttarvélum séu nú mikiS fleiri en undanfarin vor. Hér sést fyrsta sending Massey-Fergu- ! son dráttarvélanna komin í höfn, en hún kom meS síF ustu ferS Tröllafoss frá Englandi. (Ljósm.: GE). og Atök um vegálagafrumvarpið mdtum SJ-Patreksfirð'i, 29. marz Hér hefur verið góður afli góðar gæftir. Tveir bátar róa héð- an með net, Helgi Helgason og Fofri, og hafa þeir báðir aflaö prýðilega. Helgi Helgason var í dag búinn að fá 836 tonn frá ára- sr.ótum og missti þó úr talsverðan tima vegna bilunar. Dofri er búinn að fá 800 tonn. Sækja þeir nú suð- u.r á Breiðíífjörð. Skipstjóri á Helga Helgasyni er Finnbogi Magn usson og á Dofra er Héðinn Jóns- son skiþstjóri. Áhafnir beggja skip anna eru héðan. Hér er mikil at- vmna vegna þessta mikla afla, enda hafa línubátar einnig aflað j náðst samkomulag um neitt með TK-Reykjavfk, 29. marz | Hefur Alþýðuflokkurinn lagt | Það kom skýrlega fram á I mikla áherzlu á framgang þess og ... . , ' , , j agreimngur milli stjornarflokk- Alpingi i gær, að pað er a- Pnna j þessu máli verið alvarlegur. greiningur milli stjórnarflokk-| Er ekki séð fyrir endann á málinu | ana, sem veldur því, að engin j fenn. Ekki hefur heyrzt, að Sjálf- ný vegalöggjöf verður sett nú, stæðismenn hafi neitt að' bjóða til . , . f .... I vegamala j staðinn“. þratt fyrir marg endurtekin! fyrirheit um hana. Halldór E. Sigurðsson endur- nýjaði utan dagskrár í neðri deild í gær óskir þingmanna um að fá að sjá álit vegamálanefndar, sem unnið hefur að' endurskoðun vega laga, en einn nefndarmanna, Benedikt Gröndal, er farinn að skrifa um einstök atriði þessa nefndarálits í dreifibréfum til kiósenda. Las Halldór E. Sigurðs- son upp þátt úr bréfinu. Segir þar m. a.: „Nú hefiir þetta mál því miður strandað á Sjálfstæðisflokknum. Við Alþýðúflokksmenn teljum þetta skynsamlega og ábyrga stór- breytingu í vegamálunum, en inn- an Sjálfstæðisflokksins hefur ekki Ingólfur Jónsson, samgöngumála I eru að fara í þessu mikla máli. ráðherra, fór enn undan því í flæm Um hvað sr ágreiningur þeirra? mgi, að láta nefndarálitið í té, J Óttast menn mjög að málinu sé þótt farið væri þannig að birta ^ frestað fram yfir kosningar vegna einstakar glefsur úr því sem kosn! þess að gánga eigi enn á hlut ingaáróður. j byggðarlaganna úti um land við Þjóð'in á heimtingu á því, að fá ! fyrirhugað'a nýja lagasetningu um að vita, hvert stjórnarflokkarnir vegamálin. Alþjóðafiskiraimsóknir að hefjast i Norðurhöfum prýðilega. þeim árangri, að málið er stöðvað. KII-Reykjavík, 29. marz | Er þetta upphafið á umfangs- Á morgun leggur úr höfn í miklum alþjóðafiskirannsókn- Reykjavík franska rannsókn- um í Norðurhöfum, sem Ijúka arskipið Thalassa, sem hingað kom í gærmorgun. Auk skips- hafnarinnar og frönsku vís- indamannanna, verður einn íslendingur um borð, Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðingur. Eugiu áhrif á afkomuua TK—Reykjavík, 28. marz. Fjármálaráðherra fylgdi toll- skrárfrumvarpinu úr hlaði í efri eeild 1 dag. Talaði ráðherrann í rúma tvo tíma og var fundi slit- íð að ræðu hans lokinni. í ræðu sinni lýsti íjármálaráðherrann því m.a. yfir, að þessar breytingar á tollskránni, sem í frumvarpinu ielast, mynúu ekki hafa nein áhrif á vísitölu framfærslukostnaðar. Visitaian myndi ekki lækka, þ.e. tollabreytingarnar hafa engin á- hrif á afkomu vísitölufjölskyldunn ar (4,2 menn). að kostar með öðr- urn orðum skkert minna að fram- fleyta vísitölufjölskyldunni. eftir tollalækkanirnar. I Ennfremur sagði ráð'herrann, að þtssar breytingar á tollskránni rnyndu ekki draga úr tekjum ríkis- sióðs, því að draga myndi úr smygli ug lóglegur innflutningur tukast. Taia heldarálaga ríkisins á þjóðina á því ekkert að lækka tftir því sam fjármálaráðherrann segir. a i jum sumar. Blaðið átti tal við Ingvar Hall- grímsson um hinar fyrirhuguðu tannsóknir,’sem verið hafa í und- irbúningi um tveggja ára skeið. Niu þjóðir r.aka þátt í rannspknun- um, Frakkar Skotar, Englending- ar, Norðmenn, Danir, Rússar, i Þjóðverjar, Kanadamenn og ís- lendingar. Rannsaka á rek fiskseiða, aðal- íega karfa og þorsks, og hrygningu karfa í úthafi. Rannsóknarsvæðið er hafið milli íslands og Græn- lands, við Vestur-Grænland og Ný- tundnaland. Alls verða notuð 12 skip við rannsóknirnar. Hið fyrsta, Thal- assa, leggur upp héðan á morgun. Thalassa er 1480 lestir að stærð, hvítt og glæsilegt skip, jafnt utan borðs sem innan, enda eitt full- icomnasta rannsóknarskip, sem til er í heiminum. Skipið kom hingað ' gærmorgun, Innan tíðar kemur hingað rúss- neskt skip i sama tilgangi, síðan orezkt o. s. frv. í maí er svo röð- in komin að Ægi, sem fer suður og vestur fyrir ísland og síðan um hrfið milli Islands og Grænlands. Aðalbækisieðvar rannsóknanna eru í Lowestoft í Englandi. Nið- urstaða af rannsóknunum er vart að vænta t'yrr en á næsta ári, en iíklegt er, að þær hafi mikla þýð- ingu fyrir fiskveiðar okkar Klúbbfundur Framsóknar mana verður haldinn mánu- daginn 1. apríl kl. 8,30 e.h. í Tjarnargötu 26. Fjölbreytt fundarefni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.