Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 2
Þetta er mynd af liðsforingjanum Cary Cooper þótti takast mjög vel, Tiltölulega ný mynd af York IISs Alvin York, þegar hann kom heim þegar hann fór meS aSalhlutverk foringja. úr stríSlnu árlS 1920. í kvtkmyndinni „Sergant York". RéSst einn gegn 160 Þjéðverjum Frægasta stríðshetja Banda ríkjanna, Alvin C. York, ligg- ur nú fyrir dauðanum á Sct. Thomas sjúkrahúsinu í Nach- ville, Tennesse. Margir trúa því ekki, að hann hafi nokk- urn tíma verið til þeir kann- ast við nafnið, en halda að hann hafi aðeins verið þjóð- sagnapersóna, sem kvik- myndaleikarinn Gary Coop- er hafi vakið til lífsins í kvik- mjöl, sápa og 117 að'ra hluti, þegar mikil hátíðahöld höfðu ver ið haldin hans vegna í New York. ÞaJ eins sem hann vildi var að fara heim og kvænast Gracie, heitmey sinni. Hann tók aðeins við einni gjöf, húsi og landareign í Tennessee. Blaðamenn og Rotary-klúbbur í Tennessee höfðu safnað 10 þús- und dollurum til þessara kaupa, og þá 15 þúsund dollara, sem á vantaði, var York látinn vinna sér inn með því að halda fyrir- lestra um ævintýri sín. Sjálfstrausl þeirra jókst, þegar þeir heyrðu þessa gömlu hetju tala. í> Lauk ekki verkinu Hann bað þá jafnvel afsökunar á því, að hann skyldi ekki hafa lokið verainu fyrir þá árið 1918. Og enn í dag finnst honum, að verkinu hafi heldur ekki ver- ið lokið árið 1945. Hann er þeirr- ar skoðunar, að bandamenn hefðu ekki átt að láta þar við sitja, þegar þeir höfðu náð Berlín a sitt vaid Og hann trúir því, að þriðja heimsstyrjöldin dynji yfir. Bandaríkin borguðu honum ekki eyri tyrir alla þá vinnu, sem hann lagði á sig í síðari heims styrjöldinni, fyrir utan ferða- kostnaðinn. Og hann var heldur ekki gerður að ofursta eða hers- höfðinga, þannig að hann gæti fengið sæmileg laun. Hann varð áfram fyrir þjóð- inni, liðsíoringinn, sem vann helming stríðsins upp á eigin spýtur!! Og fyrir það var því miður ekki hægt að borga hon- um. Aftur á móti sendu skattayfir völdin honum reikning upp á 29 þúsund dollara. Eg.skulda þeim ekki grænan eyri, sagði Alvin York þá, mað- urinn, sem aldrei hafði reykt, aldrei drukkið eða svarið eið. Þegar fram liðu tímar urðu skattayfirvöldin svo freklega ágeng, að fólk eins og bandaríski blaðamaðurinn og rithöfundurinn William Bradford Huie skrifaði átakanlegar greinar um málið. Það var árið 1960. Þá hafði York veríð lamaður eftir heila- þlóðfall síðan árið 1954, og voru það eiginlega mikil undur, að hann skyldi ekki hafa látizt. Eitt af því, sem Bradford Huie lagði áherzlu á í grein sinni, þegar hann barðist sem mest fyr- ir því, að þessi gamli hermaður fengi mannúðlega meðhöndlun, var peningagjöf sú, sem Banda- ríkin gáfu Eisenhower hershöfð- ingja eftir stríðið. Eisenhower fékk milljón doll- ara og slapp við að borga 260 þúsund dollara í skatt í eitt skipti fyrir öll — Og Eisenhower tók þátt í iveimur heimsstyrjöldum á móti Þjóðverjum án þess þó að koma svo nálægt þeim, ag hann fyndi iyktina af púðurreyknum. segir Bradford Huie í jressari grein sinni, sem að lokum gaf Alvin York frið fyrir skattayfirvöldun- um, en þau voru þá búin að valda honum meiri áhyggjum en 160 Þjóðverjar við Argonnerne þann 8. október árið 1918. myndinni „Sergeant York". En liðsíoringinn Alvin York var engin imynduð persóna, hann var lifandi vera og óguðlegur slagsmálahundur, sem einn góð- an veðurdag varð gripinn trúar- ofstæki, og neitaði þar að auki að ganga i herinn, þegar Banda- ríkin urðu þátttakendur í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann mætti til viðtals við her- málayfirvöldin, með fjölda af ritn mgargreinum upp á vasann. — Hann kunni Biblíuna utan að, en það er eina bókin, sem hann hefur nokkurn tíma lesið, fyrir utan söguna af Jesse James. Og Alvin York iomsaði upp úr sér tilvitnunum úr Biblíunni, sem greinilega gáfu tii kynna, að hann ætti ekkert erindi út i heim til að berjast við Þjóðverja. En svo mætti hann ofjarli sínum í biblíufræðunum, liðsforingja, sem tókst að telja honum hug- hvarf. Svo fór þó að lokum, að York gekk í herínn og við Argonnerne gerðist hann hetja, þvi þar réð'st hann einn síns liðs og upp á eigin spýtur á þýzkt herlið. drap 28 Þjóðverja og tók 132 til fanga, þar á meðal voru fjóiir liðsfor- ingjar. Þjóðhetja Alvin York var frábær skytta. Hann var sama sem fæddur með byssuna í hendinni, og hafði margra ára æfingu í refaskytteríi. Þá var ekki um annað að ræða en að hæfa þessi fótfráu dýr í höfuðið, því að annars eyðilagð- ist feldurinn. Þjóðhetja varð hann, þegar sá persónulegi sigur, sem hann vann við Argonnerne þann 8. okt. árið 1918, barst út um allan heim. Hann neitaði að auglýsa hafra- Gamli hermaðurinn Og hann græddi miklu meiri peninga, þar sem að hann tók þátt í hinum og þessum fundum og samkomuth, en allir þeir pen- ingar runnu til skólastarfsemi. Sjálfur hafði York enga mennt- un fengið, og nú vildi hann hjálpa öðrum börnum með því að gefa þeim tækifærí til mennt- unar. Hann borgaði heilmikið í skatta, en skattayfirvöldin hund- eltu hann Yfirvöldin vildu ekki samþykkja það, að þeir 15 þús- und dollarar, sem hann vann sér inn til að borga afganginn af húsinu með, væru nokkurs konar gjöf, sem hann þyrfti engan skatt að borga af. Þau héldu því fram að þetta væru tekjur. Og enn þá versnaði ástandið árið 1941, þegar hann aðstoðaði við töku myndarinnar „Sergeant York“. Fyrir það fékk hann rúm lega 200 þúsund dollara, og það gaf hann allt til ýmissa skóla. Og meðan á síðari heimsstyrj- öldinni stóð, ferðaðist hann um, og hvatti unga hermenn, sem voru á leið út í heim, til dáða. Frá Ferðafélagi íslands Sumardaginn fyrsta gönguferð á Esju Kl. 9 frá Austurvelli. Sunnudaginn 28. apríl er Skarðs heiðarferð og suður með sjó, farið um Garðskaga, Sandgerði, Stafnes, Hafnir, Reykjanes, og Grindavík. Lagt af stað' í báðar ferðirnar kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og 11798. Samfellurúmin eru uýkomirs Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 Sá bjartsýni Morgunblaðið er stórhrifið af því, hve Magnús Jónsson hafi lýst fagurlega stuðningi „viðreisnar“-stjórnarin»ar við bændur og útmálað, hve dásam iegt væri að búa vlð viðreisnar- kjör, enda hefði „viðreisnar- stjórnin gert fjölþættar ráðstaf anir til þess að bæta aðstö'ðu bænda“ Mongunblaðið ætti að minnast orða Gísla Guðmunds. sonar í útvarpsumræðunum, er hann vakti athygli á þvi eftir ræðu Magnúsar, hvílík blessun það mundi verða að fá siíkan bjartsýnismann á einhverja jörðina, sem er að fara í eýði í sveitum, þar seon svolftið meirl bjartsýni vantar til að hinar „fjölþættu ráðstafanir“ ríkisstjórnarinnar verði nægi- ieg blessun í búi. Kot og Bakkasel „Það er annað að kveðja í Kotum en komast í Bakkasel“. Þessar spaklegu vísuhendingar óf einn þingmaður Alþýðufl. í útvarpsræðu sína í eldhús- inu á dögunum. Þótti mörg- um, að ferðalagi „viðreisnar“- stjórnarinnar hefði varla verið betur 'lýst í styttra eða gleggra máli. Fyrir fjórum árum sagð- ist „Viðreisnar“-stjórnin vena að ieggja af stað frá Kotum yfir öxnadalsheiði verðbólgu og vandræða, en mundi senn komast heilu og höldnu af þeirri heHði niður í Bakkasel í dal verðstöðvun/ar, velmegun- ar eg bættra lífskjara. En stiórnin er ekki enn' komin í sitt Bakkasel, og þær sipumir hafa helztar af henni borizt, að hún hafi villzt nokkuð á heið- inni og lent uppi á Grjótár- hnjúk óðadýrtíflar 98 stigum ofa1-. Þar stendur hún og hróp- ar: Viðreisnin hefur tekizt. Ef nokkur getur með sann- færingu sagt: „Það er annað að kveðja á Kotum en komast í Bakkiasel", þá er þa* ríki'S- stjórniin okkar. í of?anum „ÖM hin ofsalogu skrif Fram- sóknarmanna í upphafi við. reisnarinnar eru fallin um sjálf siig“. Þetta er fyrsti staksteinninn, sem Mbl. varpar frá sér í gær. En illa er miðað, og mun ýms- um finnast, að steinkast þetta geigi heldur en ekki. Rétt er það, að málgögn Framsóknar- »••"1108 hafia allt frá fæðingu ,.viðreisnarinnar“ skrifað hik- laust á móti henni og spáð hennl illri ævi, ®g að margt ólán niundi af lífshlaupi henn- ar 'leiða. En þau skrif hiafa aldreí verið „ofsafengin“, held ur aðeins vægðarlítil eins og efni stóðu til. Sannleikurinn er sá, að eini „ofsinn“. sem vart hefur orð- 5ð í tíð núverandi stjómar, er pilsiaþytur „viðreis.nar“-norn- arinnar, sem orðið hefur að því skaðræðisveðri. sem margt stórtjón hefur af stafað. f því veðri hefur margt fallið um koll, en eiginlega ekkert „fall- ið um sjálft sig“ nema loforð Oig fyrirheit stjórna.rflokkanna. | Þa3. sem stendur ™ Það, sem stendur hins vegiar Ióhaggað enn I miðju „við- reisnar“-rokinu, eru skrif Fram sóknarmauna og ábendingar um það, hvernig fara mundi. Tökum eitt dæmi. Framsókn- armenn fullyrtu þegar eftir Framhald á 13. sfðu 2 T í M I N N, miðvikudagurinn 24. aprfl 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.