Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 3
RAK NJÓSNIR FYRIR RUSSA NTB-Róm, 23. apríl. ERICH RAJAKOVIC, sem tebinn var höndum fyrir skömmu í Vínarborg grunað- ur um a» hafa verPð náinn sam starfsmaður Adolfs Eichmanns á styrjaldarárunum, virðist hafa lifað tvöfölcfu lífi í Milano, ver- ið í senn kaupsýslumaður og njósnari. Tilkynnt var í Róma- borg í dag, aS ítalska öryggis- þjónustan hefðii við rannsókn bóka hans og skrifstofu komizt að því, ag hann hafi haft um- fangsmíkil sambönd, einkum við Austur-Þýzkaland. Rajakovic, eða Erico Raja, eins og hann kallaði sig í Ítalíu, hafði á sex árum safnað ná- lega tveim milljörðum líra, og rétt áður en hann hvarf tók hann um það bil hundrað mill- jónir líra út úr bankareikningi sínum. Öryggisþjónustan ítalska telur útilokað, að hann geti hafa haft þessar tekjur af við- skiptum sínum einum saman. Það bendir allt til þess, að Rajakovic hafi verið á snærum sovézku leyniþjónustunnar, sem trúlega hefur haft tök á honum með því að hóta ag ljóstra upp um fortíð hans og nána sam- vinnu við Eichmann. Innanríkisráðuneyti ftalíu hefur nú vegna þess, sem fram hefur komið um starfsemi Rajakovies, hefja rannsókn á satrfsemi allra kaupsýslu- manna í Ítalíu, sem fara með umboð fyrir lönd í Austur- Evrópu. VONIR AUKAST UM VOPNAHLÉ í LAOS NTB-Vientiane, Moskva og London, 23. apríl Vonimar um varanlegt vopna- hlé á Krukkusléttu í Laos glædd- ust í dag, þegar Souvanna Phouma forsætisráðherra tilkynnti, að all- ir þrír flokkarnir í ríkisstjóm La- os hefðu náð smakomulagi um, að fulltrúar alþjóðlegu eftiriitsnefnd arinnar skyldu fá aðsetur við aðal- stöðvar Kong Laes, hershöfðingja hlutlausra, á Krukkusléttu. Souvanna Phouma sagði, að með þessari ráðstöfun fengi eftirlits-! nefndin aðstöðu til að sjá með eig- j in augum, hvaðan hugsanlegir ár-; ásaraðilar kæmu, en eins og kunn ugt er, eiga sæti í eftirlitsnefnd- U THANT TALARI STOKKHÚLM11. MAÍ NTB-Stokkhólmur 23. apríl Umræður fóru fram í sænska þinginu í dag um þá ákvörðun jafn Forseti ísraels látinn NTB-Jerusalem, 23. apríl. Forseti Ísraelsríkis, Izhak Be-n- Zvi, andaðist í -morgun. í opin- berri tilkynmingu uim andlát hans segir, að hann hafi siafnazt til feðra sinnta 23. apríl 1963. Vegna andláts forsetans hefur hátíða- höldunum vegna 15 ára af-mælis Ísraelsríkis, sem frarn áttu að fara í -næstu viku, verið aflýst. inni Pólland, Kanada og Indland. Souvanna Phouma sagði einnig í dag, ag ekki hefði verið barizt á Krukkusléttu síðan á sunnudag. Ágreiningur hefur komið upp milli Bretlands og Sovétríkjanna, sem höfð'u forsæti á ráðstefnunni i Geneve um málefni Laos í fyrra. í yfirlýsingu frá sovézka utanrik- isráðuneytinu, sem birt var í dag i málgagni ríkisstjóinarinnar, Izvestía, segir, að Bretland hafi lagt til að einum kafla úr tillögu Rússa að yfirlýsingu um Laos- málið, yrði sleppt, en í þeim kafla sagði, að Bandaríkjamenn og stjórnmálaöfl í Laos, sem styddu þá, bæru meginábyrgð' á hinu ó- , trygga ástandi í landinu. | í dag var hins vegar tilkynnt, ; að alger eining ríkti milli Bret- ; lands og Bandaríkjanna um Laos- | málið. Averell Harriman aðstoðar- utanríkisráðherra ræddi í dag við Home lávarð um Laos og sagði talsmaður Bandaríkjanna að þeim viðræðum loknum, að þær hefðu gengið að óskum. Talsmaðurinn kvast hins vegar harma það, að ekki hefði tekizt að fá því fram- gengt, að fulltrúar alþjóða eftir- litsnefndarinnar yrðu staðsettir við ' aðalstöðvar kommúnistahreyfingar mnar Pathet Laos, á sama hátt og gert verður vig aðalstöðvar Kong 1 Framhald á bls. 15. aðarmanna ag bjóða U Thant fram kvæmdarstjóra Sameinuðu þjóð- anna að koma til Stokkhólms og flytia aðalræSuna á útisamkomu' l. maí, en stjómarandstaðan hef-1 ur harðlega gagnrýnt boðið og m. a. liefur Gunnar Heckscher, for- maður hægriflokksins sent U Thant skeyti og beðið hann að hafna boðinu. Thorsten Nilson utanríkisráð- herra svaraði gagnrýni andstöðu- fiokkanna á þá leið, að hann hefði fengiff U Thant til að flytja 1. j maí-ræðu, af því að hann teldi að i það myndi hafa mikla þýðingu fyrir útbreiðslu þekkingar á ut- anrikismálum, en þau mál ættu íFramnatd ai 3 síðu) KALLA EKKI A BREZKA HERINN - segir Hussein Jórdaníukonungur NTB-Amiman, 23. apríl. Hussein Jórdaníukonungur sagði á biiaðamannafundi í dag, að þau öfl, sem hefðu skapað óróa í land i,nu síðustu dagana, hefðu með- vitað eða ómeðvitað unnið að því að hmdra allia samvinnu milli Jórdaníu og annarra Arabalanda. Konu-n-guriinn hélt blaðamanna- í'uind sköimmu eftir að hersveitir stjórnarinnar höfðu dreift þrem- ur hópum Nassersinma. Konung- urinin sagði hópgöngur þeirra fyrs't o.g fremst stafa af gleði manna yf-ir einingu Arabaland-anna, s-em væri eitthvert miki-lvægasta mark mið allra Araba. „Við gleðjumst allir yfir því, að bræður okkar í frak, Sýrlaind,i og Egyptalamdi vdimia saman að tilnaun til að byggjia upp eininigu, sem hvíl'ir á heilbrigðum og réttum grund- velli“, sagffi konungurimm, „en það, sem því miður hefur gerzt hér, er að viss öfl ha-fa reymt að kom-a ástandi-nu í þaff horf, að landið bíffi tjón, og allar samvi-ninu leiffir Jórdatniíu og bræðral'anö- amna lokist. Hussein konungur sagði einnig á fundinum, að hann myndi hverfa úr lamdi, ef honum fyndist h-ann vera þrándur í -götu framfara í landinu. „En ég vil vera hér um Framhald aí 3. siðu Hin nýja stjórn Jórdaníu og Hussein konungur í miðjunni. NTB-Bonm, 23. apri-L Ludwig Erhard var í dag kjör- imn eftirmaður Adenaue-rs sem kanslari Vestur-Þýzkal'a-nds, ein-s og fyrir fram var vitað. Við at- kvæða-greiðslu innan þingflokks- ins í dag hlaut h-anrn 159 atkvæði en 47 greiddu atkvæði gegn út- 1 nefn-inigu ha-ns og 19 þingmenm greiddu ekki atkvæði. Að lokinni atkvæða-greiðslumini tók Adenauer kamslari, sem mest hefur barizt gegn kjöri Erhards, til máls og sagði valið vera bind- andi o-g flokkurinn yrði að sam- einast um að -styðja Erhard í emb ætti sínu. T I M I N N, miðvikudagurinn 24. aprfl 1963. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.