Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 4
<$> MELAVÖLLUR í dag (miðvikudag) kl. 19,30 leika KR — Valur í Reykjavíkurmótinu. FYRSTI LEIKUR MÓTSINS Mótanefnd Smurbrauösdama Matreiðslukona og nokkrar stúlkur óskast á gistihús úti á landi. 1 Upplýsingar í síma 10039. Stúlkur óskast Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast til af- greiðslustarfa í veitingasal og sælgætisbúð Enn fremur stúlkur til eldhússtarfa. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi Aðvörun Samkvæmt 15. grein lögreglusamþykktar Reykja- vikur, má á almannafæri eigi leggja eða setja neitt það, er tálmar umferðina. Eigendur slíkra muna, svo sem skúra, byggingar- efnis, umbúða, bílahluta o þ. h. mega búast við, að þeir verði fjarðlægðir á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari viðvörunar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. apríl 1963 Notaðar síldartunnur Óskum eftir að kaupa notaðar síldartunnur Upplýsingar hjá JÓNI GÍSLASYNI Síma 50865 Vélsetjari Góður vélsetjari óskast nú þegar P-70 FÓLKSBIFREIÐ í mjög góðu lagi er til sölu. -• Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 24700. 21 salan Skipholti 21 — Sími 12915 Vélar: Moskwitch ’55 Prefect ’47 Chevrolet ’41—’53 Standard ’47 Ford ’41—’47 Ford ’55 Ford ’49—’53 Gírkassar: Ford ’55—’59 Ford ’49—’54 Ford ’41—’47 Chevrolet ’55 Chevrolet ’49—’54 Chevrolet ’41—’47 Moskwitch ’55—’57 Kaiser ’52 Jeppa ’41—’47 Fordson ’41—’47 Ford Prefect ’41—’47 Öxlar: Ford ’49—’54 Ford '42—’47 Chevrolet ’49—’53 Chevrolet ’41—’47 Oldsmobile ’55—’57 Jeppa framan og aftan ’41 —’47 Hurðir, húdd, skott, lok, sam- stæður (bretti), felgur með dekkum, hásingar, bremsu- skálar, dínamóar, startarar, gormar, fjaðrir, vatnskassar og ýmislegt fleira. Athugið: Höfum til sölu Perk- ins-Diesel-vél með sjógírkassa. Mjög lágt verð. UMFB UMFB Borgfirðingar Laugardaginn 27. apríl n.k. kl. 21 verður efnt til kynningar á Reykholti á listasafni ASÍ. Sýndar verða skuggamyndir og flutt erindi. Allir velkomnir. Stjórnin JÖRÐ TIL SÖLU Nýbýlið Ármót, ásamt jörðinni Fróðholtshjáleigu í I Rangárvallahreppi, er til sölu eða leigu nú þegar eða í næstu íardögum. Nýbyggt íbúðarhús, fjós fyrir 18 gripi, fjárhús fyrir 100 fjár, 30 ha. tún. Silungsveiði. Nánari upplýsingar gefur Hreinn Árnason, Ármóti TIL SÖLU ÞORLÁKSHÖFN Lítið íbúðarhús — Upplýsingar í síma 10799 21 salan Skipholti 21 — Sími 12915 Sumardvöl Vegna brottflutnings er til sölu bústofn, vélknúinn heyvagn og heyvinnu- vélar. Óska eftir að koma 8 ára telpu og 6 ára dreng á gott svéitaheimili. Góð meðgjöf. Upplýsingar gefur Einar Guðlaugsson,' sími um Meiritungu. Þröstur Sigtryggsson, Miðtúni 30, sími 11635 Húsnæöi Byggingarfélag verkamanna í.Reykjavík 3ja herb. íbúð til sölu í 4. byggingarflokkí. Þeir félagsmenn, sem Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð 1. maí n.k. Tvær kon- ur í heimili. Upplýsingar í, síma 12838 frá kl. 2—6 e.h. vilja neyta forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar á skrifstofu félagsins Stórholti 16, fyrir 30. þ.m. STJÓRNIN á T f M I N N, miðvikudagurlnn 24. aprfl 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.