Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 16
ALBELTAVÉL MEÐ VÖKVA STÝRINGU REYNDIST VEL Hormálinu vísað til saksóknara BÓ-Reykjavík, 23. apríl Dómsrannsókn í hormálinu í Krísuvik er íangt komið. Ástandið á hænsnabúinu þar hefur verið tekijj til dómrannsóknar. Bæði málin verða send saksóknara rík- isins til umsagnar aJí ransókn lok- inni. Blaðið talaði í dag við Gunnar Sæmundsson, fulltrúa sýslumanns, en hann var þá nýkominn frá Grindavík og hafði komið við í Krísuvík. Erindi fulltrúans til Grindavíkur var að skoða kindur sem ísólfur á ísólfsskála hafði flutt þangað frá Krísuvík í feþrúar samkvæmt kröfu forðagæzlu- manna. Þessar kindur voru 50 tals- ins, og skoðað'i fulltrúinn rúman lielming þeirra, sem var á húsi í Grindavík. Kindumar virtust hafa íengið nauðsynlega umhirðu eft- ir komuna til Grindavíkur. ísólf- ur bóndi kvaðst vera búinn að sleppa betri helmingnum af því fé, sem honum var gert að flytja til sín. Fulltrúmn sagði, að heybirgð- irnar í Krísuvík hefðu mælzt um 600 teningsálnir i febrúar, um það leyti sem forðagæzlumenn skár- Gunnar Randers erindi hér Gunnar Randers forstjóri kem- ur hingað tíl lands á vegum(félags ins fsland—Noregur fimmtudag- mn 25. apríl. Hann mun halda hér fyrirlestur í hátíðasal Háskóla ís- lands þann 26. apríl kl. 17,30. Efni erindisins er kjarnorka og vatns- orka. Gunnar Randers er fæddur 28. Framhald á 13. síðu. flytur ust í málið, og hefði það tvímæla- laust reynzt nægur vetrarforði handa öllu fénu, ef bóndi hefð'i gefið. Krísuvíkurféð virðlist nú standa tl bóta, en forðagæzlumenn munu hafa eftirlit með því fram á grös. ísólfur á ísólfsskála hefur borið, að hann hafi komið í Krísu- vík flesta daga í vetur og gefið fénu mjöl, en látið heyin ósnert bar til á páskum. Erindi sýslufulltrúa og dýra- læknis til Krísuvíkur í hinni vik- unni var fyrst og fremst að kynna sér ástandið' á hænsnabúinu. Fjár- búið var skoðað í leiðinni, enda kom á daginn, að þar var brýnna erindi að' reka. Umgengnin á hænsnabúinu var líka þess eðlis, að málið hefur ekki verið látið kyrrt liggja Fulltrúinn sagði, að þegar hefð'i verið ráðin bót á ó- þrifnaði í hænsnahúsunum, en eins og dýralæknir tjáði blaðinu voru hænsnin í ágætum holdum. TPL VINSTRI 'er albeltavélin með aftanívagninn, senr þelr Slgurjón Rist og félagl hans ferðuðust á innt [ óbyggðlr, en myndin tll hægrl sýnlr, hvernig vökvatékkarnir eru tengdir út frá dráttarstönginni og fram f afturöxul dráttarvélarlnnar. KH-Reykjavík, 23. aprfl „Þetta er framtíðin fyrir þá, sem þurfa að ferðast með þungt 3íki“, sagði Sigurjón Rist, vatna- mælingamaður, um leið og hann iagði fram myndirnar hér að ofan. Hann og félagi hans voru fyrstir til að reyna albeltavél með vökva- stýringu í ferð, sem þeir fóru skömmu fýrir páska inn á hálendi til vatnsmælinga. „Þetta var aðeins venjuleg eft- írlitsferð cxl mælingastöðva inni á hálendinu, sagði Sigurjón. Það eru margar klukkt^r í gangi, sem þarf að trekkja, og svo þarf að mæla rennsli, ís o. fl. Þessar ferðir þarf að faia mánaðarlega, en við getum ekki nærri alltaf komið því við vegna veðurs og færðar.“ „Það er trekast, þegar vetur er harður og ámar ísi lagðar, að við getum farið svo oft, sem við þurf um. Það er afleitt, eins og hefur verið í vetur, krap og ófærð.“ Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, t’erðuðust þeir félagar á Interaational dráttarvél með all- stóran vagn aftan í. Vélin var á heilbeltum frá Noregi og útbúin (Ljósm.: Sigurjón Rist). I vökvastýringu. Vökvastýrisútbún- eðinum er þannig fyrir komið, eins og raunar sést á myndinni t. h„ að tveir vökvatékkar eru tengdir í dráttarstöngina, sem tengir aftanívagninn við dráttar- vélina, og ganga þeir út frá henni fram í afturöxulinn á dráttar- vélinni. Þegar vélinni er snúið, er vökva hleypt í vökvatékkinn þann sem við á hverju sinni, svo að úr honum réttist, og ýtir hann á horn vélarinnar og snýr henni. Þessi útbúnaður kostar 70 þúsund Framhald á 13. síðu. ívar H. Jónsson formaður B.f. Vilia 20% beina hækkun innan sambandsins, sem gátu því I kaupmáttar launanna, sem átt hef-1 kis notið i aukinni þjóðarfram- við komið, hafa sent fulltrúa á ur sér stað að undanfömu og tal- leiðslu. Sé því nauðsynlegt að ráð'stefnuna. Á ráðstefnunni var ið, að frá janúar 1959 hafi kaup- hefja aðgerðir í þessum málum. eínróma samþykkt ályktun um máttur launa miðað við vísitölu, Því er beint til sambandsfélag- kjaramál. rýrnað um 18% í almennri verka anna, að þau hefji nú þegar samn 'Þar er fyrst bent á þá rýrnun! mannavinnu, verkamenn hafi eins-1 Framhald á 13. síSu. VlÐTÆKAR RANNSÚKNIR A LÍFS- HÁTTUM ÍSLENZKU RJÚPUNNAR Dýrafræðideild Náttúrugripa-1 þeirra. Það verður því ekki hjá I getur tekið þátt í hinum fyrirhug safnsins er nú að hef ja víðtækar 1 því komizt að leita til almennings uðu rannsóknum. í fyrsta lagi me) undirbúningsrannsóknir á lífshátt-! um aðstoð rannsóknanna og þátt- því að merkja eins mikið af rjúpi ran rjúpunnar í því skyni að ráða' töku í þeim. Það er einkum með ungum og tök eru á, og í öðrt MB-Reykjavík, 23. apríl Á ráðstefnu Alþýðusambands Norðuriands, sem haldin var á Akureyri nýlega, var samþykkt á- Iyktun um kjaramál, þar sem lagt j ei til að sambandsfélögin hefji viðræður við atvinnurekendur og fari fram á 20% beina kauphækk- un auk ýmissa annarra kjarabóta. Ráðstefnan var haldin á Akur- eyri s.l. laugardag og sunnudag • og var fjölsótt. Munu flest félög' Aðalfundur Blaðamannafélags fslands var haldinn s.l. sunnu- dag. Fráfarandi formaður, Gunnar G. Schram, las skýrslu um störf stjórnarinnar á s.l. ári, lesnir voru upp reikningar félagsins, og gerð var grein fyrir störfum Menningarsjóð's B.f. Urðu talsverðar umræður á fundinum, en að þeim loknum var gengið til stjórnarkjörs. Formaður var einróma kjörinn fvar H. Jónsson, ritstjóri á Þjóð viljanum, en meðstjórnendur Atli Steinarsson (Mbl.), Tómas Karlsson (Tímanum), Björgvin Guð'mundsson (Alþbl.) og Elín Pálmadottir (Mbl.). í stjórn Menningarsjóðs voru kjörnir Björn Thors, Ingólfur Kristj- ánsson og Indriði G. Þorsteins- son. í launamálanefnd voru kjörnir Arni Gunnarsson, Indr- iði G. Þorsteinsson, Þorsteinn Thorarensen, Jón Bjarnason og Vignir Guðmundsson. E'ndur- skoðendur voru kjörnir Hallur Símonarson og Ásgeir Ingólfs- son. j gátuna nm hinar reglubundnu j i sveiflur íslenzka stofnsins, sem; I margur hefur leitt athygli að. Er j tvennu móti, sem almenningur I Framhald á 15. síðu. j ákveðið að leita til almennings um | ; aðstoð við rjúpnamerkingar og at-: j hugun á varpháttum fuglsins. Dr. ] ; Finnur Guðmundsson hefur sent: j Tímanum eftirfarandi bréf un' j Iiðsbón visindanna í þessu máli: ‘j „Á vegum Dýrafræðideiid ,r j ' Náttúrugripasafns íslands verður j á þessu ári hafizt handa um skipu legar rannsóknir á lífsháttum ís- j lenzku rjúpunnar. Hinar fyrirhug-; uðu rannsóknir verða svo margþætt ar, að hið fámenna starfslið Nátt- úrugripasafnsins getur ekki með ookkru móti annazt alla þætti HAFIN SMÍÐI 5. DAGHEIMILISINS ÍVAR H. JÓNSSON J FRAMHERJAR AÐALFUNDUR Framherja, laun. þegafélags Framsóknarmanna I Reykjavík og nágrenni, verður hald- inn sunnudaginn 28. apríl n. k. kl. 3 e. h. í Tjarnargötu 26. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. ■ Stjórnin. BÓ-Reykjavík, 23. apríl Hátíðahöld á sumardaginn fyrsta í Reykjavík fara fram með svip- uðu sniði og venja er til, og hefur Sumargjöf skipulagt umfangsmikla dagskrá, sja auglýsingu í blaðinu á morgun. Fréttamenn áttu í dag tal við íbrráðamenn Sumargjafar um starf semi félagsins sem verður fertugt á næsta ári Sumargjöf sér nú um rekstur fjögurra dagheimila, sjö leikskóla og fóstruskóla. Bygg mg fimrnta dagheimilisins er haf- in og gert ráð fyrir, að það verði tekið í notkun að hausti komanda Þá eru áætlanir um fjölgun þess ara stofnana á næstu árum. Reykjí víkurborg ug ríkið greiða starf- scmina að mestu, enda sögðu for- rnðamenn, að sumardagurinn fyrsti væri nú orðinn hátíðisdagur fremur en fjáröflunardagur til starfseminnai þótt merkjasala, sé liöfð um hönd og sala á barna- ritinu Sólskin Dvalardagar barna- í leikskólurr. og dagheimilum eru nú um fjórðungur milljónar ár- lega. Ásgeir Guðmundsson, kenn- aii, er nýtekinn við formennsku hjá Sumargjöf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.