Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 13
Karlmannaföt Kr. 2090 — 2350 2630 — 3200 Fermingarföt Kr. 1595 — 1645 — 1795 Frakkar Kr. 1095 — 1265 — 1895' Stakar buxur Kr. 350 — 685 — 735 vandað terylene Framleiðum einnig vönduð áklæði og gluggatjaldaefni Víðivangur tttt Saumum eftir máli 250 króna auka- gjald Hltima KJORGARÐI Framhald af 2. sí8u.' „viðreisnar“-rá0stafantmar, að þær mundu ekki stöðva dýrtíð og verðbólgu, heldur magna hana og grafa undan efnahag landsmanna. Hvað segir vísital- an um þetta? Hún segist hafa blásið sundur í rokinu um 49 stór stig eða 98 gömul stiig. Verður af þessu ráðið, að „skrif Framsókmarmanna hafj fallið í sjálf siff?“ Hvort sem vindhæðin í „við- reisninni“ er nú talin 49 stig eða 98 stig, mundu þeir á veð- urstofunni kalla þa'ð óveður, sem fátt stæðist. Reynsla þjóð- arinnar af þeim „ofsa“ er hin sama. Hafðu bóndi Framhald at 7. síðu. drætti — íðju-guðjónskan óförð- uð. . „Hafðu, bóndi minn, hægt um þig! ‘ hver hefur skapað þig í kross? Dýrðin vor þegar sýnir sig, þér sæmir bezt að lúta oss.“ Þeir kannast við þessar hend- ingar, oddvitar íhaldsins. Jónas yrkir þær í nöpru háði. íhaldið markar þær á sinn pólitíska skjöld í blákaldri alvöru. Én mundu þeir dándismenn nafa lesið kvæðið til loka? Það endar svona: „Samt sem áður held ég hitt, hver muni seinast éta sitt.“ TRULOFUNAR HRINGIR Lamtmannsstig 2 HALLOÓR KRISTINSSON gullsmiður Sfmi 16979 KADPMENN - KADPFÉLÚG FYRIRLIGGJANDI: Skyrtuflannel — 80 sm. Fata-, kjóla og kápufóöur, 120 og 140 sm. Litað léreft — 80 sm. og 90 sm. Hvítt, rósótt damask — 90 sm. Lítað poplín — 90 sm. Bómullarkjólaefni — margar gerðir. Heildverzlun Kristinn Bergþórsson Grettisgötu 3 — Símar 15093 og 17155 Skúli Guðmundsson: Skattheimtan af bændum Á þimginu, sem nýlega er lokið, fluttu þinigmenn Fram- sóknarflokksins í efri deild frumvarp um breytingar á lög- unum um stofnlánadeild land- búnaðarins. Eitt atriðið í frum- varpi þeirra var afnám auka- skattsins á bændur, sem nemur um 2% af tekjum þeirra. Þingmenn stjórnarflokkanna vísuðu frumvarpinu frá með dagskrártillögu, sem þeir sam- þykktu 18. apríl. Bændur verða því enn um sinn að þola þenn- , an rangláta aukaskatt, sem á þá var lagður með lögunum um stofnlánadeild landbúnaðarins. Samkvæmt lögum á að ákveð'a söluverð á afurð- um landbúnaðarins þannig, að heildartekjur þeirra, er land- búnað stunda, verði í sem nán- ustu samræmi við tekjur ann- arra vinnandi stétta. Þetta Lagaákvæði hefur verið fram- kvæmt þannig, að tekið hefur verið meðaltal af telfjum verka manna, sjómanna og iðnaðar- manna, og bændum reiknaðar tekjur í verðlagsgrundvellin- um í samræmi við það. En eftir að tekjur bændanna hafa verið ákveðnar með þessum hætti, heimta stjórnarflokk- arni af þeirra h'lut sérstakan skatt til einnar ríkisstofnunar. Engum hefur enn komið til hngar að leggja slíkan auka- sbatt á þær tckjur verka- manna, sjómianna eða iðnaðar- manna, sem kanp bændanna miðast við. Bændur einir allra stétta verða að þola slíkt af hálfu löggjafarvaldsins, þrátt fyrir mótmæli stéttarsambands þeirra og búnaðarþings, Við lækkun krónunnar á undanförnum árum kom fram gengistap á erlendum lánum, sem tekin höfðu verið handa sjóðum Búnaðarbanbans. ^lTalið er, að það nemi alls um 130 millj. kr. En það er engln sann- girni í því að sbattleggja bænd- ur sérstaklega tU að borga þessi gengistöp. Ríkið á að bcra þann halla, enda stafár hann af opinberum ráðstöfun- um og lánasjóðir Búnaðarbank- ans eru opinberar stofnanir. Rikið og Seðlabankinn hafa þegar greitt og teklg að sér að greiða hundruð milljóna í gengistöp vegna annarra út- londra skulda, sem hvíldu á þjóðinni, þegar gengið var lækkað 1960 og 1961. Á sama hátt ber því opinbera tvímæla- laust skylda td að bera gengis- hallann á lánunum, sem tekin höfðu verið banda sjóðum Bún- aðarbankains. Ríkið hefur líka fé í svonefndum mótvirðissjóðl í Seðlabankanum, sem vel má nota til greiðslu á gengishall- anum. Þettia er sjóður, sem myndazt hefur vegna 6 millj. dollara framlags frá Bandaríkj- unum, í sambandi vtð gengis- lækkunina 1960. Um siðustu áramót var sá sjóður orðtnn 197 millj.,, og enn er ókomið til bans en væntanlegt and- virði 900 þús. dollara, eða tæp- ar 40 millj. kr. Mótvirðissjóð- urinn hefur því miklu meira fé e,n þörf er fyrir til að borga gengistapið á lánunum til Bún- aðarbankans. Eldri mótvirðis- sjóður í Seðlabankanum var notaður til að greiða gengis- halla á öðrum útlendum lán- um. Það er auðvelt ag útvega stofnlánadeild Iandbúnaðiarins fé til útlána án þess að heimta sérstakan skatt af bændum, og ríkið getur einnig laigt fram fé til að lækka vexti af lánum til ræktunar og bygginga í sveit- um, einis ag gert var fyrh- daga núverandi ríkisstjórnar. Þetta á að gera, .f kosninigunum í vor þarf að hnekkjia meirihlutavaldi núver- andi stjómarflokka, m.a. tU þess að losa bændur við þenn- an rangjláta skatt. Sk.G. Vilja 20% Framhald af 16. síðu. ingaviðræður við atvinnurekendur og bent er á 4 atriði, sem sam- bandsfélögum re ráðlagt ag hafa á oddinum í væntanlegum viðræð- um. f fyrstá lagi 20% bein kaup- hækkun. í öðru lagi: Stytting vinnuvikunnar í 44 stundir. í þriðja lagi: Fullt álag vegna eftir cg næturvinnu á ákvæðistaxta og í fjórða lagi: Verkafólk á síldar- plönum fái 10% hærra kaup en íólk í almennri verkamannavinnu. Gunnar Randers Framhald af 16. síðu. apríl 1914. Hann lauk námi í eðlis fræði í Osló 1937 og var hann v.'ð ýmsa náskóla í Bandaríkjun- um á striðsárunum. Um skeig var hann forstjóri stjarneðlisfræði- stofnunar háskólans í Osló og frá .1948 forstjóri kjarnorkustofnunar Noregs (Institutt for atomenergi). | Hann hefur enn fremur stjórnað sameiginlegum kjarnfræðirann- sóknum Hollendinga og Norð-, manna frá 1951. Enn fremur var ban persónulegur ráðgjafi Dags Hammerskjölds, aðalritara Sam- einuðu þjóóanna í kjarnfræðimál- um frá 1954. Hann hefur og gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrír Norð- menn og tekið einkum þátt í al- þjóðlegri samvinnu á þessu sviði. Hann hefur ritað fjölda vísinda- legra greina og tvær bækur, At- omkraften utgefin 1946, og Atom- er og Sunn Fornuft útgefin 1950. Gunnar Randers hefur einu sinni aður komið til íslands og setið fund norrænnai samvinnunefndar um kjarnorkumál í ágúst 1960. Albeltavél Framhald af 16. síðu, k”ónur og ser Véladeild SÍS um út- vegun hans frá Noregi. „Þessi nýi vökvaútbúnaður á al- beltavél breytir miklu“, sagði Sig- urjón Rist. „Eg var mjög ánægður með, hvernig hún réyndist í þess- an fyrstu ferð, sem var raunar dá- lítið erfið, veður slæm og þung íærð. En bessi útbúnaður kemur í veg fyrír. að maður þurfi að nota hemlana, eins og áður, svo að orka vélarinnar nýtist fullkom- iega.“ Auglýsinga- sámi Tímans er 19523 íþróttir Framhald af 5. síðu. kunnur leikmaður, Dale Heidott- ing tók við stöðu Wilson í liðinu og gerði henni góð skil. Cincin- ati hafði í keppninni 1962 em- hverjum bezta skotmanninum á að skipa — framherjanum Ron Bonham, sem minnti flesta á rugbyleikmann árinu áður. En hann tók sig á og léttist um 30 pund og fyrír bragðið varð stökk krafturinn miklu meiri. — Hinn harði Bonham er körfuknattleiks- maður, sem maður þarf að virða fyrir sér, hefur þjálfarinn Jucker sagt. En þrátt fyrir afar góða fram línu liðsins, eru það samt sem áð- ur hinir járnhörðu bakverðir, Tony Yates — um hann hefur ver ið sagt að hann sé bezti varnar- leikmaður Bandaríkjanna — og Tom Thacker, sem hafa átt beztu leikina. Og það er ekki ag ófyrir- synju að þjálfarinn segist halda mest upp á vörnina, sem hann hef ur gert að skemmtilegum hlut — ekki síður en að sóknarleiknum. Yates, Thacker og aðrír leikmenn Cincinnati heilla menn og trufla svo sókn andstæðinganna, að þeir jafnvel ruglast í mjög vel skipu- lögðum sóknum. Þess má geta, að NCAA keppn inni 1963 er nýlokið og tapaði þá Cincinnati í úrslitaleik fyrir Loy- -ola, sem varð í siötta sæti í keppn inni 1962. Lánið lék ekki við Cin- cinnati í leiknum, en þegar 10 mín. voru til leiksloka hafði Cincinn- ati 15 stig yfir og hafði sigurnn í hend sér. Lélegur lokakafli liðs- ins gerðu ósigur að staðreynd. = BEZTAR PLUNTUR HARALD ST. BJÖRNSSON ihiiis- be imimzm MltlOLTSSTIZII 3 SlHI 13769 T f M I N N, miðvikudagurinn 24. apríl 1963. 1M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.