Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.04.1963, Blaðsíða 8
Ahafnar Hrímfaxa minnzt Jón Jónsson flugstjóri „Mín lífstíð er á fleygiferð“, segir í kunnum sálmi, það er göm- ul staðreyind og ný. Engintn fær ineinu þar um ráðið. Endalokin koma stundum snögglega og ó- vænt, og hafa viðburðir síðuistu vikna sannað það átalkianlega. Margir eiga um sárt að binda vegna himina hörmulegu slysa, sem dunið hafa yfir þjóðinia að undan- förnu á láði og l'egi. Svo á sjálfan Páskiadagimn, þegar sól skein í heiði, hækkandi með birtu og yl, barst okkur sorgarfréttin á' öldum ljósvaikans handan yfir hafið. Flugvélin Hrímfaxi hafði farizt í aðfluigi að flugvellimuim við Oslo. Þar kvöddu okkur „á snöggu auga- bragði1* tólf vaskir menn og kon- ur, flest í blóma lífsifis. Páskahátíðin var í einni svipan orðin. sorgardagur, dagur trega og tára. Lífið er fallvalt og enginn ræður sínum naeturstað. Sorgin grúfir yfir borg og byggð, en í öllum ömurleika líðandi stunda maninumst við góðra vinia og fé- liaga með þökk fyrir margar ánægjul'egar samveru'Stundir á •ldðinum árum. Við biðjum þeim blessunar, sem misstu föður, móð- ur, ástvini og niána ættingja. „Hið silfurskæra tár“ læknar sárin og mitt í sorginmi fiinnum við kraft til þess að hugga og láta huggast. Lífið er aðetos áfanigi á liamigri leið og fyrr en varir leggjum við sjálf land undir fót til htos ókunna lands og „þar bíða vtoir í varpa“. Ég vildi mtonast vimar mtos Jóiis Jónssonar flugstjóra rnieð þessum fátæklegu orðum í dag, en nú fylgjum við honum htozta spöl'ton. Vagga hans stóð að Hlíð- arenda í ÖlfuSi, en þar fæddist hamn þanm 23. janúar 1919. For- eldnar hans varu þau Þorbjörg Svetobjamardóttir og Jón Jóns- son. Mér er sagt, að hann eigi til ágætra og traustra manna að telja um Árniesþing, og bafi því, verið kvistur á góðum stofni. Hann ólst upp í föðurhúsum og vandist fljótt vimnu og trúmeninsku þeirra ára, þegar engu mátti glata og allir urðu að leggja sig fram til þess að sjá búinu farborða. Tryggð til ættjarðairinmar og föðurhúsanna j hélt hanm alla tið. Jón flutti með foreMrum sínum til -Vestmanna- eyja og átti þar hetoia um árabil. Eftir að hafa búið sig undir lífið með gagnfræðaprófi og iðnskóla- prófi, starfiaði hanm um tíma á skipum Eimskipafélags íslands og var einn þeirra vös'ku manna, sem færðu okkur björg í bú á ófriðar- árunum. Brátt hneygðist hugur hans að óravegum loftstos og ég minmist þess dags, er hton ungi ; ppúði miaður kom til okkar, sem jþá störfuðum við flug hér, og lagði fyrir okkur nokkrar spurn- togar varðandi flugmám. Prúð- im'annleg framkoma og látleysi HINZTA KVEÐJA í dag eru kvaddir hinztu kveðju þrír félagsmenn F.Í.A. sem fórust í hinu hörmulega flugslysi við Fornebu flug- völl á páskadagsmorgun. Jón Jónsson flugstjóri var 45 ára að aldri. Hann var einn af stofnendum félags íslenzkra atvinnuflugmanna F.Í.A. Jón lét málefni stéttar sinnar mjög til sín taka og tók jafnan mikinn þátt í öllu starfi F.Í.A. Jón var grandvar maður og prúðmenni hið mesta. Hann var úr hópi elztu og reyndustu flugstjóra Flugfélags íslands. Ólafur Þór Zoéga, var 27 ára, þegar hann fórst. Hann hafði starfað sem flugmaður í sex ár. Hann hafði uiinið ýmis trúnaðarstörf fyrir F.Í.A., m. a. setið í samninga- nefnd. .Ólafur var vinsæll meðal félaga sinna og vel látinn flugmaður. Ingi G. Lárusson flugleiðsögumaður, var 23 ára að aldri. Hann gekk í F.Í.A. fyrir tveim árum og átti að hefja flugmannastörf innan skamms. Ingi varð strax eftir að hann gekk í F.Í.A. virkur félagsmaður. Ingi var glaðvær maður og traustur, og vann öll sín störf af alúð og samvizkusemi. F.Í.A. vottar ástvinum hinna látnu flugmanna einlæga samúð sína. Stjórn F.Í.A. Iþessa umga maims verður mér ávallt mtomiisstæð. Að loknu fl'ug námi við flugskóla í Oklaihoma í B'andaríkjunium lá lciðim til ætt- landsims á ný. Um stundarsakir var ebki um starf að ræða hjá flugfélögunum en ég hafði ásamt tveim öðruim flugmönmum stofm- að vísi a@ flugskóla og keypt til lamd'síns l'itlar ftogvélar í þeim tilgangi. Það valtNá miMu, að til þess brautryðjend'aístarfs að kenma flug hér heima veldist traustur O'g góður maður. Ég þekkti aftur hinm unga og prúða mann, sem til okkar hafði leitað áður. Það varð úr, að Jón tæki að sér að sjá um flugskóLann og kenina ung um möninum hér ffffsttt vængja- tökin. Margir fluðBKíím munu mtomast hams frá þeirn árum. Jón reyndist í þessu sem og öðni hinm traustasti og bezti maður. Hanrn var Ijúfimemini, gætinm og orðvar um menm og málefni og átti eng- am óvto. Jón réðist ti'l Flugfélags íslands 1. jamúiar 1946 og starfaði hjá því til' himztu sundar. Jón var örugg- ur flugmaður og voru homum fljótt falto vandasöm störf þeirra ára, þegar hjálpartækim voru af skomum skammti og mikið reyndi á hæfni og dómgreind þeirra, sem við stjórmvöltom sátu. Jón viar farsæll flugmaður og lá aldrei á liði sírnu, þegair mikið var að gera. Hanm naut mikils álits og trausts og lagði sig mjög fram við að leysa vel þau störf, er hon- um voru falim. Hanm var lengi flugstjóri á Cataltoaflugbátum fé- lagstos og öðlaðist þar mikla reymslu við erfið sMlyrði.- Jón dvaidi oft um mánaðabil á Græn- landi og tók þátt í því „landnámi“ frá byrjun. Svo vel var hfmm kynnt ur þar, að um harnn var sérstak- léga beðið áf yfirmanmi þeim, er sá uim flugið þar vestra. Hamn var því góður fulltrúi sírns félags og simmiar þjóðar, þar sem annars stað ar. Jórn var etom af stjómendum Viscount-flugvélanna frá byrjun og naut mikils verðskuldaðs trausts í því starfi. Við þanm stjórnvöl sat hanm og hélt traustri hendi þar til hið óvæmita oig óvið- ráðanlega bar að. Jón var greimdur maður og vel lesinn. Hamm hafði sérstakt yndi af fagurri tónlist og marga stund- inia sat hann og hlýddi á verk meistaranma. Þá leið tímtom fljótt, er hamm sat langdvölum og blés pípureyknum út í rökkrfð hug- fanigimn af fegurð sígildrar tónlist ar. Hanm þekkti og kummi mikið af tónverkum og famm i þeim mikla fróun í lífinu. Það birti mikið í lífi Jóns, er hann fyrir rösklega ári síðam gekk að eiga eftirlifandi konu stoa Fríðu Hallgrímsdóttur. Þar hafði hanm fundið þanm lífsförunaut, er hanm unmi og bar virðimgu fyr- ir og ekki að óverðskulduðu. Heim ili þeirra við Sigluvog ber vott um ást og virðimgu þeirra hjóna hvors til anmars. Það var hlýl’egt og vistlegt og vitnaði um ham- ingju góðs fólks. En nú hefur dregið fyrir sólu og góður dreng- ur er genginn, Eftir eru minmin^g- armar um góðan mann, sem öllum þótti vænt um Ég votta mína dýpstu samúð eigimkomu, öllum nánustu ættingj um og tengdafólki Jóns Jónssonar flugstjóra, að ógleymdri Guðrúnu litlu dóttur hams, sem hanm unni mjög og var svo góður. Éig votta öllum þeim, sem eiga um sárt að binda, vegna þcssa hömulega slyss, mína dýpstu samúð. Jóhannes R. Sncrrason. María Jónsdóttir flugfreyja í dag verður kvödd hinztu kveðju María Jónsdóttir, flugfreyja, sem fórst með Hrímfaxa í gr'énnd við Fornebu-flugvöll hjá Ösló á páska dagsmorgun. María var rúmlega þrítug að aidri, fædd 1. nóv. 1932. Hnú ólst upp hjá eftirlifandi for- eldrum sínum, Sigurlaugu Guð- mundsdóttur og Jóni Vigfússyni hér í Reykjavík ásamt yngri systur sinni, Esther, sem nú er gift í Bandaríkjunum. María tóK mikinn þátt í íþrótt- um á unglingsárum sínum. Féll það vel að skapferli hennar, enda var hún alla tíð' atorkumikil og úrræðagóð, og áður en hún lagði ástundun íþrótta á hilluna, náði hún hinum ágætasta árangri. Hún útskrifaðist úr Kvennaskólanum árið 1952, en vann síðan í Oculus, snyrtivöruverzlun í Austurstræti til ársins 1956, þegar hún réðst til Flugfélagsins sem flugfreyja, fvrst á íeiðum innanlands, en lengst af í utanlandsflugi, og nú síðustu tvö ártosalveg í millilanda- ferðum. Hún var orðto næstelzt í flugfreyjusrarfi hjá Flugfélaginu, og sérstaklega vel látin af sam- staifsfólki og farþegum. Hún var íormaður Flugfreyjufélagsins s.l. tvö ár. María fékk ung áhuga fyrir starfi flugfreyjunnar og varð engu um það breytt, að hún helgað'i sig því, /þegar timi og tækifæri gafst. Og þegar hún talaði um það starf, löngu eftir að mesti ævintýraljóm- inn var farinn af því, talaði hún um það af áhuga', einkenndum þeirri starfsgleði, sem sættir fólk við langan og strangan vinnudag, vökur og erfiði. Eg hygg, að það sé ekki ofmælt, að María hafi verið með ágætustu flugfreyjum okkar. Henni var alltaf þannig farið, að hún vildi gera vel þau verk, sem hún vann. Hún var gædd góðum gáfum, snyrtileik, æðruleysi og iagni, sem gerði henni starfið auð- velt, og þannig veit ég, að hún hefur verið til síðustu stundar. Eg veit, að þessi fáu og fátæk- legu orð mín ná skammt, en ég vildi ekki láta hjá líða að minnast þessarar frændkonu minnar nú í dag. Eg vildi jafnframt mega þakka henni allt það góða, sem hún sýndi mér og mínu fólki alla tíð. Þau skórð verða eigi uppfyllt, þegar fólk hverfur héðan á beztu lífsdögum sínum. Og það gerist nú stöðugt tíðara með auknum umsvifum, að ungt fólk hverfur okkur með skyndilegum hætti við störf á sjó og landi og í lofti. Líf jafn lítillar bjóðar er árlega skatt- lagt. sem r.ema mundi mannfalli stórþjóða í hernaði. Hvert slys er okkur því hroðalegt áfall, og nú um páskana virtist enginn endir ætla að verða á slysum. Það er alltaf jafn erfitt að sætta sig við mannfallið, og orðin ein duga skammt. Það er því. að eigi verður bætt, að María Jónsdóttir er horfin sjón um. En hún lifir í minningu okk- ar. sem þekktum hana og vissum bezt, hverjum kostum hún var bú- in. Marfa lætur eftir sig dóttur, Sigurlaugu, sem er fædd 9. nóv. 1959. Hún likist um margt móður sinni um allt atgervi. María var mikil stoð foreldrum sínum, Sigurlaugu og Jóni, og er þeim þungur harmur kveðinn við missi hennar. Þá voru þær systur María og Esther alla tíð mjög sam lýndar. Eg votta fjölskyldunni dýpstu samúð mína. Indriði G. Þorsteinsson Helga Henckeil flugfreyja Þegar einhver nákominn ættingi eða vinur kveður skyndilega, vaknar spurningin, hvers vegna einmitt sá sé burt kallaður. Og sé sá, sem talinn er ungur að árum: Hvers vegna varð líf þessa manns svo stutt? Við þessu er ekki annað svar en að Drottton ákveður daginn og stundina, en okkar er að hlíta þeirri skipan. Á upprisuhátíð frelsara vors, varð hið mikla flugslys, sem svipti oss samfylgd tólf samborgara. And lát þessa hóps hefur hryggt alla sem til vita, en andlát hvers og eins ólíkt sorg ættingja og vina. Meðal þeirra sem fórust var Helga Guðrún Henckell, flug- freyja. Heiga var hvers manns hugljúfi og vann sér vinsældir allra sem henni kynntust. Hún var góður félagi og stóð jafnan fram- arlega í flokki hvað sem hún tók 8 T í M I N N, miðvikudagurinn 24. apríí 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.