Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 5
 knöttinn öruggum tökum. — Myndin sýnir Kristjánsson Geta þjálfarar stðövað leik þegar illa gengur? Jæja, nú virðist svo komið, að allir handknattleiksþjálfar- ar getið hlaupið inn á völl og stöðvað leik, ef illa gengur. Að minnsta kosti freistast maður til að álita að það sé hægt, eft- ir að hafa heyrt dómsúrskurð í kærumáli því, sem skaut upp vegna úrslitaleiks Ármanns og Vals í 2. deildinni á Handknatl leiksmótin'u, en eins og kunn- ugt er greip dómarinn, Gunn- laugur Hjálmarsson, tii þess ráðs að slíla leiknum áður en fullum leiktífna var lokið, þar sem þjálfari Vals hljóp inn á völlinn og mótmælti dómi og neitaði síðan að yfirgefa húsið að beiðni dómarans Þá stóði leikar þunnig að Ármann hafði tvö mörK vfir og fjórar mínút ir voru eftir. Dómstó:i HKKIi hefur setið á rökstólum að undanförnu og eftir miklar vangaveltur verð- ur niðurstaðan sú, ag leikurinn skuli fara fram á ný! Það er ekki nema eðlilegt að sú spuming vakni hjá mönn- um: Hvor aðilinn — Ármann eða Valur — hagnast á því að leiknum skyldi vera slitið? Að sjálfsögðu liggur ekkert beinna fyrir en ag álíta að Valur hagn- ist á því, þar sem svo lítið var eftir af leiktímanum og Ár- mann hafði tvö mörk yfir og hafði mikla möguleika til að auka forsKotið upp í þrjú mörk þar sem \rmann átti eftir að taka vítasast. Er þá nokkuð réttlæti í dómn um? Það er fyrir tilverknað þjálfara Vals, að leiknum er slitið og þar eiga Ármenning- ar enga sök á. Og fyrir bragð- ið eygir Valur enn þá í mögu- leika til að sigra í 2. deildinni. í vitnaleiðslum i málinu hef- ur komið fram misræmi í fram burði dómarans og mun hann ekki hafa gefið þjálfara Vals nægan tíma til að yfirgefa hús- ið. — Hérna vinna því tvö ó- skyld öfl saman — þjálfari Vals sem viðhafði ósæmilega fram- komu og dómarinn, sem sleit leiknum með óskiljanlegum flýti —|pg aðilinn, sem verður fyrir barðinu, er Ármann. Ef svo kynni að fara, að í næsta lerk Ármanns og Vals. væri Vaiur tveimur mörkum yfir og i-iórar mínútur eftir — væri þá nóg fyrir þjálfara Ár- manns að hlaupa inn á völl- inn . . . ? ! RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Sjorbreytt Fram- líð sigraði K.R. í afmælisleik Fram á Melavellinum á sunnudag, meo þremur mörkum gegn tveimur. Eftir Hina afar slæmu fr'kimmistöðu gegn Þrót-ti í fyrri viku, geta nú íslands- r eistarar Fram aftur boriS Einarssonar h. útherja, sem kom ábangendum Fram við þetta allt I ?uSið hátt eftir aS hafa sigr Gísla markverði KR úr sambandi saman, en 16 ára gamall miðfram- aS KR í fyrradag með 3:2 Það a réttu augnabliki. Fleiri urðu herji Fram, Guðjón Sveinsson, var ekki við öðru að búast en ekki mörkin í fyrii hálfleiknum. sem kö.m inn á fyrir Þorgeir Lúð- víksson, er aneiddist í síðari hálf- Fram gerði einhverjar breyt- 1 síðari hálfleiknum mættu leiknum, átti eftir að setja stórt ingar á liði sínu frá síðasta í-kveðnir KR-ingar til leiks og strjk j reikninginn, en á 29. mín. I*;ir _ á nannírumim uirtnct þeir sneru hlutunum við ú} að i jafnaði hann fyrir Fram með ó- le,k a pappirunum virtust byrja með og áttu fyrstu 20 minut- venjulegu skoti úr þvögu við KR- pær ekkí stórar, en skipt hafði ^ 'ir hálfleiksins. Snöggar sóknar- markið. Einn af varnarleikmönn- verið um menn í þremur stöð- lotur KR sáu varnarleikmönnum um KR hafði stjakað duglega við um. ísfirðingurinn Björn r ram fyrir verðugum verkefnum ciiiðjóni og þar sem hann lá kylli- up|nacnn knm inn í framvarS og þrett tylir að þeir stæðu sig flatur á veliinum tókst honum að Helgason kom inn i framvarð- vel ; baráttunni voru mörkin á krækja í knöttinn og spyrna hon- arlinuna, Guð|on Jonsson for hæsta leiti. Og á 18. mínútunni um viðstöðulaust í markið - vissu í hægri bakvarðarstöðuna og jófnuðu KR-ingar meg fostu skoti lega sjaldgaeft mark. Markið færði kornungur nýliði, Einar Árna- 0skars Siigurðssonar á örstuttu tjf j Framara og sex mínútum síð- ..n ckinaði hrpnri innheria- itæri 77 vet S®rt> en engu að síð- £V ^g bakvörðurinn Guðjón Jóns- ^ ® j ur mjög ^„kntiskt." mark.^því rett SOn upp allan völlinn með Jcnöttinn | áður en knettinum var spyrnt frá endamarkslínunni vinstra megin -r- Og þessar breytingar höfðu 1 fyrir markið, hafði dómarinn Ein- s'.órkostleg áhrif til hins betra fyr ar Hjartarson gefið til kynna að ir meistarana, pem voru óþekkjan I knötturinn væri úr leik. En dóm- og gaf skemmtilega fyrir markið, bar sem Hallgrímur Scheving kom aðvífandi og afgreiddi hann örugg- lcga í markið og tryggði Fram um leið sigurinn. Að vísu hafði KR mjög gott tækifæri til að jafna alveg undir lokin, er hinn sein- heppni Sigþór Jakobsson stóð einn íyrir opnu marki — en að venju hafði hann ráð með að koma knett- ínu fram hja markiriu. Fyrir þá, sem sáu Fram leika gegn Þrótti í fyrri viku, mætti gjörbreytt Fram-lið til leiks að þessu sinni. Bæði Björn Helgason i og Guðjón Jónsson gerðu þag að í verkum með góðum leik, einnig í var framlínan ólíkt frískaii, sér-! staklega Ásgeir, Hinrik og Þor- Framhald á 13. siðu. Ellert Sölvason, Lolli, skallar knöttinn að marki Fram. Karl Guðmunds- son er tll varnar. JAFNTEFLI HJÁ „ÚLDUNGUNUM” HELDUR þungir, en annars > vörpulegir knattspyrnukappar, sem skipuðu Hð Fram og Vals áriS 1947, gáfu knattspymuáhorfendum tæbifærl tU að sjá smá sýntshorn af knattspymu módel ’47, á Mela- velllnum í fyrradag. Leikurinn var liður í afmælisdagskrá Fram og urðu menn sannarlega ekki fyrir j vonbrigðum, því gömlu menntmir sýndu sízt verri fcilburði en topp- mennimir okkar I dag sýna og þó háði þeim gigt í baki eða allt of mörg kíló. Leiknum lyktaði með jafntefli 1:1 og voru það sanngjörn úrslit eftir atvikum. Fram skoraði sitt mark í fyrri hálfleiknum og gerði það Ríkharður Jónsson með skalla. Það var alveg undir lok leiksins, ag Valsmönnum tókst að jafna og skpraði Ellert Sölvason (Lolli) mark úr vítaspyrnu — mjög glæsi- lega með föstu skoti í bláhornið. Skemmtileg tilþrif sáust oft, m. a. hjá Albert Guðmundssyni í Val og Sigurði Jónssyni, formanni Fram, sem bjargaði einu sinni á línu. Dómari í Ieiknum var Guðbjörn Jónsson. v vel hve aðstæður voru erfiðar til I legir frá Þróttarleiknum og sýndu á köflum virkilega góða knatt- spyrnu. — Þegar KR-ingarnir hlupu inn a völlinn, saknaði mað- ur Harðar Felixsonar og það kost- nði að Ellert Schram fór úr mið- berjastöðunni og tók stöðu hans sem miðvörður — breyting, sem lika hafði áhrif — ekki svo að skilja, að Ellert hafi ekki gert síöðunni góð skil, en þarna hvarf beitt vopn úr framlínuríni hjá KR. Ef undanskildir eru smákafl- ai í fyrri hálfleiknum, var hann I’ramara í orðsins fyllstu merk- ingu. Hvað eftir a.nnað skall hurð nær’-i hælum við KR-markið, — en knötturinn virtist ekki séi-lega gef’nn fyrir að leggja leið sína í ma,'kið Á 25 mínútunni brá hann þr út af venjunni og þá hafnaði i.-.st skot Þorgeirs Lúðvíkssonar öiugglega í markinu hjá KR — undirbúningurinn var Hinriks arinn sá ástæðu til að skipta um skoðun eftir vísbendingu línu- varðarins, sem stóð á línunni liægra megin — sem sé víðsfjarri og hafði litla sem enga möguleika til að dæma um það rétta — a. m. k. ekki betur en dómarinn, sem stóð í fimm metra fjarlægð frá þeim stað, er umrætt atvik vildi «11. — Hvað uin það, dómarinn dæmdi mark og skammt er milli sicrra högga og það var vart lið- in nema ininúta, þar til knötturinn hiifnaði aftur í markinu hjá Frain og i þetta sinn fyrir tilstilli vinstri framvarðar Fram. Ragnars Jó- bannssonar sem negldi knöttinn v.pp í bláhorn síns eigin marks, Jftir að hafa gert tilraun til að hreinsá duglega frá markinu — odýrt mark! Hún var rieldur tekin að þyngj ast brúnin hjá hinum fjölmörgu Armann og Valur leika að nýju t í m r m v hniftiudaeinn 30. apríl 1963 — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.