Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 13
Rannsóknastofnun landbúnaðar
ins í verksmiðjuhverfi Rvíkur
Frnmhalri af 7. SÍJ'U.
bændum fækkað um helming í
Gullbringusýslu, og fjósin tæm-
ast hvert af öðru í Mosfellssveit
og á Kjalarnesi. Búskapurinn þol
ir ekki samkeppnina um manns-
aflið, þar sem menn geta búið
á jörðunum og unnið annars stað
ar, og engar líkur til að breyting
verði þar á í fyrirsjáanlegri fram
tíð.
Slæm vinniraðstaða
Ef rannsóknastofnun landbún-
aðarins verður á Keldnaholti
eins og tillaga er um, munu
starfsmennirnir búa út um alla
Reykjavík. Ferðir til og frá
vinnu munu taka drjúgan hluta
af dýrmætum tíma þeirra. Á
Hvanneyri yrði ekki nema stein-
snar úr heimahúsum á rann-
sóknastofuna, í tilraunafjósið,
fjárhúsin og út á tilraunatúnið.
Eg get ekki annað en öfundað
Norðmenn hér á Ási af þeirri
aðstöðu, sem hér er að þessu
leyti. Mönnum verður meira úr
verki þannig, eða þá aðstaðan til
að kynna starfsemina á lifandi
hátt? Rannsóknastofnun landbún
aðarins getur ekki verið sjálfri
sér nóg. Hún þaif að hafa sam-
starf við aðrar stofnanir. Þetta
eru þau aðalrök, sem fulltrúar
ReykjavDcur í þessu máli færa
fram. Það er því rétt að gera sér
grein fyrir því, hvernig þessu
samstarfi er og verður háttað. í
greinargerð frumvarpsins um
rannsóknir í þágu atvinnuveg-
anna, þar sem mælt er með því,
að rannsóknastofnun landbúnað-
arins sé í Reykjavík eða ná-
grenni, er þetta eitt tilfært, sem
rök fyrir því staðarvali: .„Sam-
band verður að vera á milli
slíkra stofnana (þ. e. stofnana,
sem vinna að grundvallarrann-
sóknum í þágu atvinnuveganna).
Má þar benda á, að þess er að
vænta, að kjarnfræðilegar rann-
sóknir varði landbúnaðinn á ýms-
an hátt. í öðru lagi mun Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins
eins og Búnaðardeild Atvinnu-
deildar Háskólans nú, njóta mjög
þjónustu annarra stofnana, t. d.
við efnarannsóknir).
Mig langar að rifja upp, hvern
ig Magnús Óskarsson hrekur
þessi einu tilgreindu rök fyrir
staðarvali í Reykjavík í grein
sinni 21. febrúar: „Ekki er hægt
að vísa þessum röksemdum al-
veg á bug. Þó má benda á, að
verði unnið með geislavirk efni
ag einhverju ráði við Rannsókna
stofnun landbúnaðarins, verður
stofnunin sjálf að hafa aðstöðu
og tæki til slíkrar vinnu og
menn, sem kunna ag umgangast
geislavirk efni. Allar algengar
efnagreiningar yrðu að sjálf-
sögðu framkvæmdar á rannsókna
stofum stofnunarinnar, hvort
sem hún yrði í Reykjavík eða
annars staðar. Ef betra þætti að
láta aðrar stofnanir efnagreina
einhver sýnishorn, þá er vandinn
ekki annar en sá ag merkja sýn-
ishornin og senda þau til viðkom-
andi stofnunar. Það skiptir litlu
máli, hvort vegalengdin milli
stofnananna er hundrað' metrar
eða hundruð kílómetra eins og
samgöngum er nú háttað.“
Þó að þeasi tilgreindu rök hafi
reynzt svq veigalítil, að furðu-
í'egt er, að fulltrúar Reykjavíkur
í málinu skuli hafa nefnt þau
og gert þannig óviljandi upp-
skátt, hvað málstaðurinn er veik-
ur, þá finnast að sjálfsögðu er-
indi, sem vísindamenn stofnun-
arinnar veTða að reka í Reykja-
vrk og ekíki er hægt að reka í
pósti eða sfma, en þau eru svo
smá, að ekki hefur þótt ástæða
að nefna þau. Eg hygg þó, að í
eðli sínu séu það erindi, sem
ekki eru tímabundin og safna
má saman. Þau verlk, sem sér-
fræðingarnir þurfa- að vinna á
tilraunabúunum og þeir eru nú
á hiaupum að leysa af hendi með
ærnum ferðakostnaði, eru flest
þannig vaxin, að sérfræðingarn-
ir þurfa að vera við til daglegs
eftirlits, ef vel á að vera.
Á Hvanneyri verður erfiðara
fýrir starfsmenn rannsóknar-
stofftunarinnar að taka að sér
aukastörf eins og nú tíðkast
meðal opinberra starfsmanna.
Þetta eru aukastörf, sem einihver
verður að vinna, og oft eru há-
skólamenntaðir búfræðingar
bezt falltair til að vinna þau.
Hjá því verður þó ekki komizt,
að aukastarfið bitni á aðalstarf-
inu, en núverandi launalög virð-
ast byggjast á því, að opinberir
starfsmenn háfi aufeastörf. Til
þess verður að taka tillit við þá
sérfræðinga, sem búa á Hvann-
eyri, til að mynda með því að
útvega þeim húsnæði með þolan-
legum kjörum. Það væri mikils
vert fyrir þá yngri mennina, sem
nú verða að hrekjast úr einni
leiguíbúðinni i aðra eða Leggja
á sig mikla eftirvinnu, ef þeir
ætla að lát'a sig dreyma um að
eignast íbúð. All't þetta bitnar
á aðalstarfinu, þar sem vísinda-
mennirnir geta orðið að mestu
liði. Á Hvanneyri ætti hins veg-
ar að vera tækifæri fyrir hús-
mæðurnar að afla sér aufeatekna
með vinnu við rannsóknastofn-
- unina hluta:,úr degi... (Siljraujia-
stjórinn á Hvanneyri tekur kon-
ur fram yfir karla til aðstoðar
við jarðræktartilraunirnar á
sumrin. Þær þykja vandvirkari).
Börn þurfa miklu minni umsjár
þar en í umferðinni í Reykjavífe.
Búna'ðarháskólinn úr sögunni.
Ég hef ekki minnzt á búnaðar-
hásfeólann. Eg geri ráð fyrir, að
sú furðulega hugmynd, að stofna
búnaðarháskóla á íslandi sé nú
úr sögunni í bili. Þá skiptir ekki
máli, hvar hann verður. Við er-
um svo fáir, sem bætast í stétt-
ina árl'ega, að kennslan yrði
mjög dýr og alls engin tök á því
að veita fullkomna kennslu
vegna fámennis. Skólinn yrði illa
menmtur að kennslukröftum, þó
að prófessorarnir yrðu fleiri en
stúdentarnir, sem útskrifuðust
árlega. Sem dæmi um það, hvað
erfitt yrði að bjóða upp á við-
unandi kennslu, má nefna, að
enn þá er enginn háskólamennt-
aður búnaðarhagfræðingur
heima og aðeins einn við nám.
Búnaðarhagfræði er þó sú grein,
sem mest er nú í tízku víða um
lönd. Hér á Ási hafa fleiri hag-
fræði sem aðalgrein en nofekra
aðra og ekki óalgengt síðustu
árin, að. fleiri stundi hagfræði en
búfjárrækt og iarðrækt saman-
lagt. Hinsr vegar virðist ekkert
því til fyrirstöðu að hafa áfram
framhaldssfeóla í búfræði, sem
veitir menntun einhvers staðar
á milli bændaskóla og háskóla,
eins og verið hefur. Það gæti
farið eftir þörfum landbúnaðar-
ins á hverjum tíma og án mikils
kostnaðar, ef rannsóknastarfsem-
in er á Hvanneyri.
Ég ætti að minnast ofurlítið
á rannsóknir í búnaðarhagfræði
Þeim má skipta í tvennt. Annars
vegar eru þær, sem varða mark-
ÁburSarverðið
aðsmál, tefejuskiptingu, heildar-
framleiðslu og fhamkvæmdir og
opinber afskipfi af landbúnaði
yfirleitt. Þetta eru verkefni, sem
heyra undir Framl'eiðsluráð land
búnaðarins og Efnahagsstofnun-
ina. Hins vegar eru rannsóknir
á búskap einstakra bænda. Þær
eru ekki mjög staðbundnar, en
þarf að gera í samráði við bú-
fjárfræðinga, jarðræktarfræð-
ihga og búnaðartæknifræðinga.
Það virðist því ekfei óeðlilegt,
að þær fari fram á rannsókna-
stofhuninni á Hvanneyri. Þaðan
er styttra að fara fyrir hagfræð-
ingana í sveitir á Vesturlandi og j yrða um í þessu falii, því að mönn
Norðurlandi og lítið lengra til um eru kunnar staðreyndirnar,
Suðurlands, ef farin er leiðin þær, að veftð alls áburðar hefur
um Uxahryggi. Hagfræðingarn- hækkað, ýmist í fyrra eða núna.
ir eiga að koma til bændanna,, Viðskiptareikningar þeirra er á-
efeki öfugt. j burð kaupa eru bezta vitnið um
Á Hvanneyri eru nú þegar um- það sem hefur gerzt. Merkin sýna
Framhnlct at 8 síðu
sem verður henni eins konar stjúp
móðir.
Áburðarverksm. h.f. eða þeir,
sem í nafni hennar tala, eru á-
nægðir með sitt hlutverk í rekstri
Áburðarsölu ríkisins. Þeir segja
að verðig á áburðinum hafi' lækk-
að. Öðrum finnst að nokkra einurð
þurfi til að bera slíkt á borð, þeg-
ar staðreyndirnar eru þær, ag á
árinu 1962 hækfeuðu allar tegund
ir innflutts áburðar svo sem áður
greinir, í stað eitt hundrað króna
lækkunar á verði hverrar smál.,
sem ráðgerg var í öndverðu. Og
þegar enn fremur reyndist einnig
óhjákvæmilegt að hækka innlenda
áburðinn á þessu ári um 160 kr.
smál. til þess að komast hjá því
meðal annars, að hækka enn meira
erlendu áburðartegundirnar en
gert var í fyrra. „Hagkvæmari
rekstur" og „bætt innkaup" virð-
ist ástæðulítið að hampa eða fjöl
kominn, en enn var sama blikið i
augunum og áður, hugsunin ljós og
andinn heill heilsu. Og nú er hann
horfinn yfir á ókunna strönd —
Einhver ferjar okkur sem enn
bíðum, yfir það sund á eftir hon-
um. En þangað til munu kunningj-
ar hans og vinir geyma ljúfar
minningar um góðan dreng í hlvj-
um og þakklátum hugum.
J. Ó.
Áttrsð í dag
fangsmestu jarðræktartilraunir
á landinu. Þar og á Hesti eru
getrðar talsverðar tilraunir í
búfjárrækt. Á Hvanneyri er ver-
ið að byggja yfir dýralækni. Þar
ættu héraðsráðunautaj. Borgfirð
inga að sitja. Ásamt kennurum
Hvanneyrarsfeóla myndar þetta
grundvöll’ að myndarlegri rann-
sófenastofnun. Næsta skrefið er
að ákveða, að allir nýir sérfræð-
ingar rarmsóknastofnunar land-
búnaðarins skuli sitja á Hvann-
eyri og hefja byggingu á rann-
sóknastofum. (Teikningu að
byggingunni, sem ætlunin var
að reisa á Keldnaholti, má vænt
anlega nota lítið breyttá). Þá
byggingu cná reisa í áföngum.
Loks á að kanna, hvaða núver-
andi sérfræðingar búnaðardeild-
ar eru fúsir að flytja að Hvann-
eyri. rvSíðap þarf að byggjáj yfir
þá þar. Öll varanleg fjárfésting
í Reykjavík verður þá óskyn-
samleg og verður hætt. Með
þessu móti verður straumnum
snúið við. Þeir, sem ekki vilja
fl'ytja, verða að fá að starfa
áfram við sérgreinar sínar í
Reykjavík, en land og búfé, sem
verkin.
Jón Ivarsson.
Minning
FramhaJd af 9 síðu '
aldarárunum. Hitt fósturbarnið er
Skúli Sigurðsson nú bóndi á Gemlu
falli, kvæntur Ragnhildi Jónsdótt-
ur. Hjá þeim hjónum dvelur
Ágústa nú.
Þau Gemlufallshjón, Jón og
Ágústa voru aldrei rik af verald-
arauði, en alltaf vel bjargálna. —
Þau höfðu nokkuð marga fram að
færa ábýlið var ekki stórt, eða
nein kostajörð, enda höfðu þau
aldrei alla jörðina til ábúðar. Jón
var lengst af ævinni heilsuveill. Á
yngri árum hafði hann legið þunga
legu í lungnabólgu og bar ekki sitt
barr eftir það. Sex sinnum síðar.
á ævinni lá harin i lungnabólgu.
Hann varð því alltaf a'ö gjpta þess
að ofbjóða ekkí veikri heilsu. Jón
var verkhyggitjn og lagvirkur og
skildi að betur vinnst með viti
en með striti. Hann var snyrti-
menni í allri umgengni, góður for-
sjármaður síns heimilis og hafði
vakandi auga á að sjá því vel far-
, • ,, „* „„ borða. Og hann stóð efeki einn uppi
þeir þurfa að nota, er a Hvann-i , ..., ... „ .
evri ce heir sérfræðinear sem 1 !ífsbarattunni. Kona hans var
w ^ P*„ hoi •_A ’ i, „j honum frábær förunautur á lífs-
par sitja, yrou peim mnan ha'na . , . .
ar með áfatoð. . 'leiðlnRm', hln mfstf , myndaf 0§
f kringum rannsóknastofnun- dugnaðarkona A buskapararum
ina á Hvanneyri mun skapast a “
•' ið allt slettað og bætt og utihus
byggð upp úr steinsteypu. — Á
Gemlufalli er símstöð og bréf-
hirðing. Því þurfti að sinna og það
tók sinn tíma. Jón hafði í mörg
ár á hendi póstferðir frá Þingeyri
um Mýrahrepp og auk þess var sú
kvöð á jörð hans, að annast um
flutning ferðafólks yfir Dýrafjörð
áður en bílvegur kom inn fyrir
fjörðinn tíl Þingeyrar. Þessir flutn
ingar voru mjög tímafrekir og
þeim varð að sinna hvemig sem á
stóð um önnur störf. Og alltaf var
Jón jafn fús til fyrirgreiðslu, glað
vær og léttur í máli hvernig sem
á stóð. Hann var ágætlega greind-
ur bókhneigður og Ijóðelskur, ein-
lægur trúmaður og braut heilann
um ýmis vandamál og ráðgátur tíl-
verunnar. Hann var hugsandi mað
ur, sem gott var og ánægjulegt að
eiga sálufélag með stundarkorn
þegar tóm gafst til. Það bar stund
um margt á góma á meðan bát-
urinn skreið yfir Dýrafjörð og ég
var einn með Jóni. Ósjaldan hafði
ferjumaðurinn gefið ferðalangnum
eitthvað að hugsa um áður en við
kvöddumst. Hann var hógvær mað-
ur, mildur í lund, aldrei dómharð-
ur en glaðvær og oft smáglettinn,
en allt var það góðlátlegt Síðast
þegar fundum okkar bar saman i
Reykjavík í byrjun þessa vetrar
var þróttur hans mjög að þrotum
margs konar vinna fyrir iðnaðar-
menn við alls konar þjónustu,
bæði við uppbygginguna og
sjálfa starfsemina. Borgnesingar
og Akurnesingar cnunu fljótt
verða varir við það. Hvarineyri
verður á skömmum tíma mynd-
arlegasta sveitaþorp. Engin starf
semi hleður eins á sig í nútíma
þjóðfélagi og rannsóknir og
kennsla. Staðurinn yrði íslenzk-
um sveitum mifeill styrkur bæði
í menningarbaráttu þeirra og
pólitískri baráttu. Ég treysti því
nú fyrir kosningar, að Hvanneyri
eignist aftur slíkan málsvara
sem Bjarni heitinn Ásgeirsson
var. Það er sjaldgæft, að stjórn-
málamaður hafi tækifæri til að
marka spor. Hér er slíkt tæki-
færi. Ég er sannfærður um, að
sá, sem tekur þetta mál að sér,
muin hljóta stuðning efeki að-
eins Borgfirðinga og Hvanneyr-
inga, hejdur flestra bænda og
allra þeirra, sem hafa raunveru-
lega áhuga á dreifingu og við-
haldi byggðarinnar og gera sig
ekki ánægða með orðin tóm. En
sá, sem tekur málið að sér, verð-
ur að hafa bein í nefinu.
Búnaðarháskólanum á Ási
í Noregi.
Björn Stefánsson.
Fr■ sif„ i*i.
ars afmælisbarninu sm bé- ræ*
um.
Guðríður var þa git-i ■ Þors’tem
Mýrmann og bjuggu þau á Ósey
lítilli jörð skammt frá Stöð
rnikill samgangur á milli bæjann-
því að mifeil eining rífeti mil)
þeirra Stöðvarhjóna oí barna
þeirra og barnabarna sem nú e
orðinn fjölmennur ætíbálkir
Það var gaman að koma a' ó-
eyri. Hjónin voru bæði ’estris v
gáfuð 02 skemmt'lec gáf" j
tíma tii þess að s nr .nstum í'
um. þrátí fyrn mk'.' >nr'-
bliskap í hai-nrn m-’l
Þau höfð i ekki nf mikið a.f h i
um gyllta leir en nægan 'ilia
að greiða götu annarra ende > a i
gestkvæmt oft á hpimili þeirra
Húsbóndinn va.>- -n odviti
sveitar sinnar tugi ára og lét fé-
lags- og framfaramál mjög til sín
taka, en hafði um margt sjálfstæð
ar og sérstæðar skoðan r <rms
um málum Húsfreyjan helgað'i sig
börnum sínum og heimili með ró-
semi og festu Eg held að ég hafi
3ldrei séð hana skipta skapi Hún
vírtist hafa fágætt vald á skaps
munum sínum og framkomu allri
Ef til vill er það þess vegna. að
hún er svo ágæt og lánsöm móð-
ír
í fyrrgreindu við'tali segist hún
hafa verið hjá börnum sínum til
skiptis, síðar. hún missti mann
sinn fyrir tveim áratugum Mér
er kunnugt um, að hún er velkom
in til þeirra allra, hvenær sem er.
Þau eru þessi: Skúli kennari f
Reykjavík og formaður Sambands
ísl barnakennara, Pálína, húsfrú
á Akranesi, Halldór, járnsmíða-
meistari, sem búsettur hefur ver-
ið á Akranesi Friðgeir. útgerðar-
maður og oddviti í Stöðvarfirði,
Amna prestsfrú í Heydölum, feenn-
ari að mennt, og Pétur. lögfræð-
ir.gur að Dallandi í Mosfellssveit.
Einn son, Björn, misstu þau hjón.
tvítugan að aldri. efnilegan mann
Systkinin öll eru myndarlegt fólk
sem eru í fremstu röð góðra borg-
ara, hvort á sínum stað. Þau eiga
og margt myndarlegra barna Mér
er tjáð að afkomendur þeirra Ós-
eyrarhjóna séu nú liðlega fimm
tugir, sem frú Guðríður hefur átt
þátt í að móta og styðja á vegi
gæfu og gengis.
Eg veit að hún telur það starf
vera sína mestu hamingju. Eg óska
þess að lokum, að henni megi enn
auðnast að halda því starfi áfram
um mörg ár, að styðja og styrkja
aíkomendur sina til manndóms og
þroska.
Það er hverri þjóð gæfa ag eiga
sem flesta líka Guðríðar Guttorms
dóttur. Ingimar Jóhannesson
Tbróttir
geir — en yfirleitt sluppu allir
sæmilega.
Það hafði sín áhrif á KR-liðið
ag Hörð Felixson vantaði, mest
fyrir það, að Ellert tók stöðu hans
og veikti það framlínuna eins og
áður segir í framlínunni átti Gunn
ar Felixson fteztan leik. en útherj-
arnir örn Steinsen — æfingarlaus
— og Sigþór komu illa út úr leikn
um Framverðirnir Sveinn og Þórð
ur voru ekki eins virkir og í leikn
um gegn Val
Dómari í leiknum var eins og áð
ur segir Einar Hiartarson og
dæmdi hann vfirii.itt vel Leikur
ni. var liðu» ‘frriæ|isdagskr
Fram, en ekki Reykjavíkurmói
inu eins og margir héldu. — alf.
T í MIN N, þriðjudaginn 30. aorfl 1963 —
13