Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 8
ívarsson:
Staðreyndirnar
um áburðarverðið
TÍMINN og MORGUNBLAÐIÐ
birtu fyrir fáum dögum sömu grein
ina, er hét í síðamefnda blaðinu:
„Verg á kjarnaáburði", en í því
fyrrnefnda: „Um kjamaverðið
1962“. Bæði blöðta segjja hana
frá Áburðarverksmiðjunni, sem að
sjálfsögðu verður að taka trúan-
legt, þótt næsta ólíklegt sé, að
einhver hlutt verksmtðjustjórnar-
innar telji sér hgimilt að senda
frá sér slíka „greinargerð" í nafni
ÁburSarverksmiðjunnar h.f., án
þess að hafa lagt hana fram á
stjórnarfunái þar og borið hana
undir atkvæðt, og einnig án þess
að nokkur þeirra, er stjómina
skipa undlrskrifi hana. — Slíkri
aðferð af hálfu einhvers hluta
stjómarlnnar verð ég að mótmæla
harðlega.
Að fenginni formlegri meðferð
og afkvæðagreiðslu á löglega boð-
uðum stjórnarfundi gat verið for-
svananlegt, að birta þetta undir|
nafni Áburðarverksmiðjunnar h.f.
Sökum þess, að nefndri grein er j
sérstaklega betat til mín og er
víst ætlað að vera eins konar svar
við grein minni í Tímanum 10.
apríl s. 1.: Hvers vegna hækkar
kjaratnn í verði?“ verður hér á
eftta komið nokkru nánar inn á
það efni og fleira, sem máli skipt-
ir.
Ég hafði þar sýnt fram á, að
fjárfesting í vörugeymslu, véla-
og tækjakaupum, áburði, sem lægi
óseldur, svo og ýmsum öðrum til-
kostnaði í Gufunesi á árunum
1961 og 1962, hefði valdið a. m. k.
100 kr. verðhækkun kjarnans á
þéssu ári, en ástæðan til hinnar
miklu fjárfestingar væri sú, að
verksmiðjan hefði undta árslok
1961 tekið ag sér allan innflutning
áburðar og heildsölu hans, með
þeim hætti er meirihluti verk-
smiðjustjórnartanar ákvað.
Verksmiðjuhúsin voru af þetari
stærð og gerð, þannig að þau áttu
að fullnægja því hlutverki einu,
sem verksmiðjan átti samkv. lög-
um að inna af hendi, þ. e. að vtana
áburg og ganga frá honum sem
söluhæfri og flutningshæfri vöru.
Vélar og tæki voru við það eitt
miðuð. Verksmiðjunni var ekki ætl
uð verzlun, og ekki heldur að taka
til geymslu né neinnar meðferðar
annan áburg en sinn eiginn.
Þegar svo, að meiri hluti verk-
smiðjustjórar hafði tektat á hend-
ur innflutning alls áburðarins og
ákveðið að flytja hann allan um-
búðalausan til Gufuness, varg í
skyndingu að reisa stórhýsi til
geymslu og sekkjunar hans, og
jafnframt varð að kaupa miklar
og verðháar vélar til að sekkja
hann, til moksturs, uppskipunar
o. fl.
Reikntagar Áburðarverksmiðj-
unnar h. f. fyrir árig 1962, sýna
að nokkru, hvað hún hefur lagt
í sölurnar fyrir þessa „verzlunar-
hugsjón" metaihlutans og nemur
það því er hér greinta, talið í
heilum þús. króna, minni fjárhæð-
um sleppt:
1. Vöruskemma
(hálft húsið) kr. 4.479.000.00
2. Sekkjunar og upp-
skipunarvélar — 2.277.000.00
3 Áburðarbirgðir
(Þrífosf og kalí) — 3.874.000.00
4. Lán til Áburð-
arsölu ríkistas — 1.934.000.00
Svar við grein „frá Áburðarverksmiðjunni h.f.“
5. Lán til viðsk.manna
v/áburðarkaupa — 720.000.00
6. Á-burðarpallar,
mokstursvélar
o. fl. tæki — 2.000.000.00
7. Umbúðir og
auknar vara-
hlutabirgðir — 1.400.000.00
Samtals kr. 16.684.000.00
Síðustu tveir liðirnir eru áætl-
aðta, en ættu líklega að nema eitt-
hvag hærri fjárhæð en hér er
nefnd. Þessi skýrsla sýnta, að tölur
þær sem nefndar voru í fyrri
grein minni eru varlega og frekar
of lágt áætlaðar. Um skemmuna,
þ. e. vörugeymsluna er rétt að
taka fram, að helmingur verðs
hennar aðeins, er talinn í skýrsl-
unni, þótt not hennar hafi nær
öll á liðnu ári, verið í þarfir verzl-
unarinnar en ékki verksmiðjunnar.
Áburðarbirgðirnar, þ. e. sallahaug
arnir, sem verksmiðjan á, voru að
vísu geymdir þar, en þeir hefðu
alls ekki verig keyptir, ef áburð-
arverzlunin hefði ekki breytzt.
Öll framangretad fjárfesting er
ehigöngu gerð vegna verzlunarinn-
ar með éburðinn. Að áburðarverzl
uninnl óbreyttrl þurfti engan þátt
hennar, hvorhi í Gufunesi né ann-
ars staðar.
Væntanlega eru þessir eignaliðir
þess vtaði, sem þeta eru taldta tU
eignar, en féð er fast í þeim og
það veldur verksmiðjunni auknum
útgjöldum, bæði nú og áfram. Þau
koma fram í vöxtum — heils árs
vextir af fjárhæðtani nema um
hálfri annarri milljón króna, —
fyrningarsjóðsgjöldum, tryggingar-
iðgjöldum og viðhaldskostnaði
eignanna, til viðbótar öðrum út-
gjöldum verksmiðjunnar vegna
verzlunarinnar. En þau eru skrif-
stofuvtana, framkvæmdastjórn,
rafmagnsnotkun, bæði til véla og
annarra þarfa. Auk þess metaa
viðhald á ýmsum eignum t. d.
bryggjuo göðru, sem verzlunin
hefur til afnota, sem ekki verður
talið hér.
Það e.r augljóst mál, að verk-
smiðjan fórnar stórfé vegna þessa
tiltækis, að reka verzlun, þótt hún
fái einar 750 þús. kr. upp í kostn-
aðinn á þessu ári. Miismunurlnn
hækkar verð þess sem framleitt
er, þ. e. kjarnans. Þau útgjöld
er engin leið ag taka annars staðar,
— bændurnir borga í verði áburð-
arins og eru þegar byrjaðir á
því.
Haldið er fram, að vörugeymsl-
an stóra hafi ekki verið reist vegna
áburðarverzlunarinnar heldur verk
smiðjunnar. En þetta er rangt. Til
er álitsgerð verksmiðjustjórans,
Runólfs Þórðarsonar og verkfr.
Jóhannesar Bjarnasonar dags. 7.9.
1961. Þeir segja þar:
„í þessari áætlun er helmingur
stofnkostnaðar birgðageymslunn
ar, sem nú er verið að reisa,
taltan með stofnkostnaði vegna
þessa innflutnings".
þag er lausa áburðarins inn-
flutta. Taka þessi orð þeirra af öll
tvímæli um það, í hvaða tilgangi
og til hverra nota skemman var
gerð. Um það voru þeir fullbærir
að dæma og örugglega í samræmi
við óskta og ætlun , meirihluta
stjórnarinnar, enda náin samvinna
og samhugur í þessu máli þar í
miUi. Bændasamtökin er ástæðu
laust að nefna í sambandi vig þess
j ar byggingar í Gufunesi og véla-
I kaup, þau voru etaskis spurð og
komu þar hvergi nærri.
í áðurnefndri grein frá Áburðar
verksmiðjunni h.f., sem Tíminn og
Morgunbl. birtu, er rætt um
I kjarnaverðið 1962, þ. e. á síðasta
i ári. Er það án nokkurs tilefnis frá
grein minni, því hún fjallaði ein-
göngu um verðhækkun kjarnans
á þessu ári, þ. e. 1963 og hvað
hefði valdig henni.
j Þeta sem stýra penna Áburðar-
; verksmiðjunnar h.f. eru nú óðfus-
ir í að tala um fyrra árs verð og
fullyrða, að verksmiðjan hafi
„sparað bændum stórfé í lækkuðu
verði innflutts áburðar" og tel ég
rétt að fara nokkrum orðum um
það.
Um þetta leyti í fyrra auglýsti
verksmiðjustjórnin verð allra á-
burðartegunda og sendi einnig til
blaða greinargerð eða „fréttatil-
kynningu" um sama efni, eftir að
hafa lagt málið fyrir stjórnarfund
til umræðu og afgreiðslu. Kemur
þar fram um verðið það sem hér
verður gretat:
VerS 1962:
Þrífosfat ........... 2700. —
Kalí klórsúrt ....... 1860. —
— brsts............. 2780. —
Bl. garðáburður .... 2980. —
Tröllamjöl .......... 3960. —
Verð 1961: Verðhækk. á smál.
2320. — 380.— eða 16,38%
1600. — 260. — — 16,25—
2350. — 430,— — 18,3 —
2500,— 480,— — 19,2 —
3340. — 620. — — 18,5 —
Verðhækkunta er 260 krónur á
smál. minnst og nær 620 krónum
mest. Enghi tegundin er eins verð
lág og árað á undan og engin verð-
lægri, hér er um hækkanir elnar
að' ræða og allar verulegar. Þó er
vitað að innkaupsverð áburðarins
í erlendum gjaldeyri var yfirleitt
hið sama bæði árin, nema þrífosfat
sem var verðlægra síðara árið. —
Þessi mikla verðhækkun — ekki
verðlækkun — nam nærri sex mlll-
jónum króna á þeim erlendu á-
burðartegundum, sem nefndar eru
miðað við óbreytt verð ársins á und
an, á þvi magni er keypt var 1962.
Þetta eru staðreyndlmar um
verðið, hvort sem líkar betur eða
verr, og þeim verður ekki breytt.
Áburð’arverSig hækkaSI verulega.
En hvað olli því? Til hækkunarinn
ar lágu að nokkru leyti sérstakar
ástæður. Gengisskráningarbreyting
in 4. ágúst 1961 hækkaði verð er-
lends gjaldeyrls um full 13%. Vit-
anlega hlaut slík hækkun að koma
fram i áburðarverðinu í íslenzk-
um krónum, en hún varg mun
meiri eins og skýrslan hér á undan
sýnta. Kom þar til greina, að árið
j á undan hafði þeim er kjarna
keyptu, verið gert að greiða 100
krónum hærra verð fyrir hverja
smálest af honum, en svaraði til
áætlaðs kostnaðarverðs og þessari
fjárhæð varið til verðlækkunar á
erlendum áburði, aðallega þrífos-
Husqvarna eldavélasettið
hefur bökunarofninn í
réttri vinnuhæð.... og aðrar
eldavélar verða gamaldagsi
HUSQVARNA settið kostar lítið meira en venju-
leg eldavéL en gefur yður margfalt meira £
auknum þœgindum.
Betri nýting á rými • TJtlit og allur útbúnaður
eftir ströngustu kröfum nútímans • 3 eða 4
suðuplötur • Bökunarofninn með innbyggðu
ljósi, staðsettur í réttri vinnuhœð á þœgileg-
asta stað í eldhúsinu.
„glugginn" gerir húsmóðurinni mögulegt að
fylgjast með bakstrinum án þess að opna ofn-
inn.
með
Husqvarna
verða eldhússtörfin ánægjuleg
GDNNAR ÁSGEIRSSON H. F.
fati. En þetta var ekki gert 1962.
Niðurfelltag þessara 100 króna
varð því etanig til hækkunar verðs
erlends áburðar á því ári.
Um lækkun á söluverði var ekki
að ræða, hún var engta og því ftar-
ur etaar, sem dropið hefur úr
^énna þess, er stýrði skrifum
Áburðarverksm. h.f., að bændur
hafi fyrir hennar tilverknað spar-
að mikið fé í verði innflutts áburð
ar. Verðhækkun hans varð eins og
áður er greint 16,25 og allt upp í
19,2%, sem etanig kom fram í
opinberri frásögn Áburðarverksm.
h.f. í blöðum fjrrir einu ári.
Reikningar Áhurðarsölu ríkisins
fyrir liðið ár hafa ekki verið birt-
ir enn, þótt vitnað sé til þetara í
skrifum Áburðarverksm. h.f. og
skal því lítið um þá rætt ag öðru
leyti. Niðurstaða þeirra af rekstr-
inum 1962 mun tölulega sýna
tekjuafgang, sem nema mun um
það bil verði tveggja kúgilda:. —
Fæst þessi rekstrarafgangur með
því móti, að telja vörubirgðir til
eignar meg útsöluverði 1962, þrátt
fyrir Iækkun þeirra sem ákveðin
er á þessu ári, og meg því enn
fremur að láta Áburðarverksm.
h.f. greiða mikinn hluta þess kostn-
aðar, sem áburðarverzluninni til-
heyrir.
f grein Áburðarverksm. h.f. er
sagt ag það hafi verið að ósk
Áburðars'ilu ríkisins, að verksmiðj
an tók sjálf að selja framleiðslu
sína. Etas og kunnugt cr hefur nú-
I verandi landbúnaðarmálaráðþ|rra
þrívegis flutt frumvarp um að af-
nema lögin, sem Áburðarsala rík
i isins hefur starfag eftir,_ en í öll
skiptta án árangurs. Á Alþingi
1960 hóf hann þessa baráttu og
j var aðalatriði hennar, að afhenda
> Áburðarverksm. h.f. etakarétt til
ínnflutnings og verzlunar með á-
burg í stað Á.R. Flestir munu
I hafa búizt við, að sá þingmeiri-
hluti, sem studdi ráðherrann
mundi án tafar fara að viija hans
og afgreiða þetta stjórnarfrum-
varp. Þegar svo stóð á var ekki
óeðlilegt að forstjóri Á.R. teldi rétt
að verksmiðjan hæfist strax handa
um verzlun með kjarnann, því
heldur sem forsvarsmenn verk-
smiðjunnar munu ekki hafa dulið
vilja sinn og óskir um að verzla
og auðvitað talið því betra sem
þag gerðist fyrr. Hann ir.un því
ekki á neinn hátt hafa viljað tefja
fyrir því, að óskir ráðherrans og
vonir Gufunessmanna mærtu ræt-
ast.
En Alþingi brást ráðherrsnum,
bæði í 1., 2. og 3. sinn. Málið
komst aldrei lengra en til nefndar
eftta 1. umræðu í neðri deild, þótt
hann reyndi þrisvar. Þrátt fyrir
þessa hljóðlátu andstöðu fyígis-
manna sinna á Alþingi, notaði ráð
herrann gamalt lagaákvæði til að
fela verksmiðjunni rekstur Á.R.,
en gat ekki á þann hátt lagt hana
að velli til fulls, svo að enn er
hún sérstök ríkisstofnun, en f
fóstri hjá Áburðarverksm. h.f.,
Framhaid á 13. slðu.
TIM IN N, þniðjudaginn 30. apríl 1963 —
8