Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 14
ÞRIÐJA RIKIÐ
WILLIAM L. SHIRER
fyrirtæki og mikið fjármagn stóð
að%aki Bapen, vegna þess að hann
hafði veitt vissar undanþágur.
Kaupsýslumenn voru stöðugt farn
ir að vamtreysta Hitlei -ueira og
meira eins og Funk hafði varað
hann við, vegna þess að hann hafði
neitað að vinna með Hindenburg
og vegna þess sem kaupsýslumönn'
unum virtist vera stöðugt vaxandi!
róttæki hjá ihomum og jafnvel til-
hmeigimg til þess að starfa með
fcommúnistum, eins og athurður-
inn í þinginu hafði sýnt. Göbbels
minintist á þetta í dagbþk sinni 15.
október: „Það er alveg ótrúlega
erfitt að afla fjárm’agns. Al'lirl
„eigna- og m'enntamenn“ stýðja'
stjórnina“.
Nokkrum dögum fyrir kosning-
ar höfðu nazistar gengið í lið með
kommúnistum til þess að koma á j
verkfalli meðal flutningaverka-
manna í Berlín, verkfalli, sem
bæði verkalýðsfélögin og sósíal-"
istar afneituðu. Þetta orsakaði enn
frekari fjárþurrð og allar pen-
ingauppsprettur meðal kaupsýslu-
manna voru uppausnar, þegar
Nazistaflokkurinn þarfnaðist pen-
inganna hvað mest til þess að geta
hafið skyndikosningaherferð síð-
ustu dagana fyrir kosningar. Göbb-
els sagði mæðulega í dagbókinni
1. nóv.: „Fjárskortur er orðinn að
lcrónískum sjúkdómi, sem þjáir
Nazistaflokkinn. Okkur vantar pen
inga til þess að geta raunverulega
rekið einhvern kosningaáróður,
sem orð er á gerandi. Margir borg
arar hafa verið fældir burt vegna
þátttöku okkar í verkfallinu. Jafn-
vel margir af flokksfélögum okkar
eiu byrjaðir að efast“. Að kvöldi
5. nóvember, rétt fyrir kosningar:
„Síðasta árásin. Örvæntingarfull
barátta flokksins gegn ósigri.
Okkur tókst að komast yfir 10.000
mörk á síðustu stund. Þau verða
notuð til þess að standa straum
af kosningabaráttunni laugardag-
inn fyrir kosningar. Við höfum
geit allt, sem hægt var að gera.
Nú skulum við horfast í augu
við það, sem á eftir kemur.“
Örlögin, og þýzkir'kjósendur
skáru úr um allmarga hluti 6.
nóvember, en enginn þeirra hafði
úrslitaþýðingu fyrir framtíð hins
hrynjandi lýðveldis. Nazistar töp-
uðu tveimur milljónum atkvæða
og 23 þingsætum, svo þeir höfðu
nú aðeins 194 þingmenn. Kommún-
istar juku fylgi sitt um þrjá fjórðu
úr milljón og Sósíaldemókratarnir
löpuðu jafn rniklu, og afleiðingarn
ar voru þær, að þingsætatala
kommúnista hækkaði úr 89 upp í
100 og þingmannatala sósíalist-
anna féll úr 133 niður í 121. Þýzki
þjóðarflokkurinn, sá eini sem
stutt hafði stjórnina, vann nær
því eina milljón atkvæða — greini
lega frá nazistum — og hafði nú
52 þingsæti í staðinn fyrir 37 áð-
ur. Enda pótt Þjóðernissósíalist-
arnir væru enn stærsti flokkur
landsins, var það alvarlegt áfall
fyrir hann að tapa tveimur millj-
ónum atkvæða. Byrjað var að
fjara út fyrir nazistum í fyrsta
sinn. Helgisagan um hinn ósigr-
andi flokk var búin að vera. Hitl-
tr hafði nú verri aðstöðu til þess
að semja um völdin, heldur en
nann hafði haft í júlí um sumarið.
Papen gerði sér þetta ljóst, og
ýtti því til hliðar því, sem hann
kallaði „persónulegt ógeð“ á Hitl-
er og skrifaði hpnum bréf 13.
iióvember, þar sem hann bauð
honum „að ræða ástandið." En
í svari sínu setti Hitler svo mörg
r.kilyrði, að Papen gaf upp alla
von um að ná samkomulagi við
hr.nn. Hinn fjörugi, líttfæri kansl-
ari varð ekkert undrandi á því,
hversu ósamvinnuþýður nazista-
foringinn var. en á hinn bóginn
varð hann undrandi yfir nýrri
stefnu, sem vinur hans og fræðari
Schleicher, stakk' nú upp á við
! hann. Því hinn háli kóngasmiður
' isafði komizt að þeirri niðurstöðu,
’ að hann gæti ekki lengur haft
neitt gagn af Papen fremur en
Biiining á undan honum. Nýjar
áætlanir voru farnar að skjóta
' óngum í hinum frjóa huga hans.
Hinn góði vinur hans Papen varð
að hverfa. Forsetinn varð að hafa
a.gjörlega frjálsar hendur í af-
skiptum sinum af stjórnmálaflokk-
unum, sérstaklega þeim stærstu.
Hann hvatti Papen til þess að
sogja af sér, og 17, nóvember
sagði Papen og ráðuneyti hans af
! sér. Hindenburg sendi þegar eftir
j Hitler.
Fundur þeirra 19. nóvember var
tkki eins kuldalegur og sá, sem
haldinn hafði verið 13. ágúst. í
þetta sinn bauð forsetinn honum
að fá sér sæti og leyfði 'gestinum
að standa við í rúma klukkustund.
Hindenburg setti Hitler tvo kosti
um að velja: gæti hann tiyggt sér
nýtilegan meirihluta í þinginu til
þess að framkvæma ákveðna áætl-
un, fengi kanslaraembættið, eða
varakanslaraembættið í annarri
stjórn Papens, en sú stjórn myndi
stjórna með bráðabirgðalögum.
Hitler kom aftur á fund með for-
setanum 21. nóvember, og einnig
skiptust þeir Meissner og hann á
r.ikkrum bréfum. En ekkert sam
“omulag náðist. Hitler gat ekki
tryggt þann meirihluta í þinginu,
sem nauðsynlegur var, enda þótt
Miðflokkurinn samþykkti að
sryðja hann með því skilyrði að
hann sæktist ekki eftir samstarfi
við Þjóðernissinnana. Því var það,
að Hitler lagði aftur fram kröfu
sína um að mega fara með kansl-
araembættið í forsetastjórninni,
en það vildi forsetinn ekki sam-
þykkja. Kæmi til þess, að stjórn
yrði mynduð, sem stjórnaði land-
inu með lagasetningum, þá vildi
Hindenburg, að Papen vinur hans
væri þar í forsæti. Hann sagði í
bréfi, sem Meissner flutti fyrir
hann, að slíkt embætti værl ekki
hægt að fela Hitler, „þvi slík
sijórn hlýtur að snúast upp í það
að verða flokkseinræði . . . Eg
get ekki tekið á mig ábyrgðina af
þéssu hvorki vegna eiðs míns né
samvizku."
Gamli marskálkurinn átti eftir
að reynast sannspárri um fyrra
atriðið en það síðara. Hvað Hitler
viðvék, hafði hann enn einu sinni
barið að dyrum Kanslarahallar-
innar, séð' þær opnast í hálfa gátt
til þess eins að vera skellt á nefið
á honum aftur.
Þetta var einmitt það, sem Pap-
en hafði búizt við, og þegar hann
og Schleicher fóru til fundar við
Hindenburg að kvöldi 1. desember
var hann þess fullviss, að honum
yrði aftur veitt embætti kanslar-
ans. Hann hafði engan giun um
það, sem hershöfðinginn slungni
ætlaðist fyrir Schlejcher hafði
haft samband við Strasser, og
minnzt á, að vildu nazistar ekki
mynda stjórn með Papen, þá væru
þeir ef til vill fúsir til þess að
standa að stjórn, þar sem hann
sjálfur færi með kanslaraembætt-
ið. Hitler var beðinn að koma til
Berlínar til viðræðna við hershöfð-
ingjann, og samkvæmt einni út-
gáfu sögunnar, og þeirii, sem hvað
rnest var 'iialdið á loft í þýzku
b.'öðunum, átti Hitler í raun og
veru að hafa tekið næturlestina
frá Miinchen til Berlínar, en Gör-
mg átti að hafa náð honum við
i Jena og fengið hann með sér til
i Weimar á toppfund nazistaforingj
anna af s’ögunni, eins undarlegt og
anna ag sögunni, eins undarlegt og
það getur virzt, líklega nákvæm-
sri. Dagbók Göbbels frá 30. nóv.
skýrir frá því, að Hitler hafi
fengið símskeyti það kvöld þar,
sem hann var beðinn um að flýta-
sér til Berlínar, en hann hafi á-
kveðið að láta Schleicher bíða, á
meðan hann sjálfur ræddi við
félaga sína i Weimar, en þar hafði
verið ákveðið, að hann skyldi
hrinda af stað kosningabaráttunni
fyrir væntanlegar kosningar í
Túringen. Á þessum fundi 1. des.
þar, sem saman voru komnir hin-
ir fimm stóru, Göring, Göbbels,
Strasser, Frick og Hitler, kom
íram töluverður ágreiningur.
Strasser, studdur af Frick, hvatti
til þess, að nazistarnir að minnsta
kosti umbæru SchVeicher-stjóm,
cnda þótt hann sjálfur vildi held-
ur taka þátt í henni. Göring og
Göbbels mæltu mjög á móti þess-
ari stefnu og Hitler studdi þá.
Næsta dag, sagði Hitler major
37
ríkisbo'rgari og ert í þínum rétti að
reyna að komast úr Kína, hverju
svo sem þú hefur lofað . . . ein-
hverjum andskotans kommúnista.
— Og hviað verður um hann ef
ég geri það? spurði hún rólega. —
— Hvað ætli — hvað ætli okkur
komi það við?
— John, byrjaði hún.
— Eg náði mér í dálítið af
frönsku koníaki . . . en það er allt
í lagi með mig, ég sver það. Hafðu
ekki áhyggjur af mér . , . og þú
ert varla kvíðim vegna Petrovs,
eða hvað?
— Hann hefur reynzt mér vel,
og ég hef gefið honum loforð, sem
ég ætla ekki að svíkja. Nei. John,
ég kem ekki með þér.
— Vegna þess, sem kynni að
henda Petrov, býst ég við?
— Nei, ekki aðeins vegna þess,
Johni Hún greip um hömd hans og
hristi hann til ... — Hefurðu
gleymt því að kona þín og börn
eru hér í Kina? Ætlarðu að bregð
ast þeim? Hvað heldurðu að verði
gert við þau, ef þér tækist að
flýjn héðan og skildir þau eftir
hér? Eg held ekki að Petrov gæti
verndað þau eftir það.
— Þau þurfa ekki á neinni
vernd að halda. Guð minn góður!
Hann sló í borðið. — Skilurðu
þá ekki, að þau eru dáin — DÁIN!
Það var sem ísköld hönd gripi
um hjarta Blanche.
— Nick sagði mér, að þau væru
| örugg og þeim liði vel.
| — Og þú trúðir honum? Herra
minn trúr! John sneri sér að henni.
j — Auðvitað varð hann að segja
það, svo að hann væri viss um að
þú hlýddir honum. En þau eru
dáin, dáin, segi ég.
— Hvernig veiztu það?
— Ég hef frétt það — hjá ýms-
um. Þau eru steindauð — og
Ferskjublóm lika, en þau kvöldust
?kki jafn mikið og hún. Það gerð-
ist um borð í djúnkaranum . . .
áður en þau vöknuðu. Svo að þau
hafa ekkert kvalizt.
Þetta er versta martröðin af öll-
um, sem ég hef upplifað, hugsaði
Blanehe. En ég má ekki láta John
hafa áhrif á mig. Ég verð að vera
skynsöm ....
— Hvernig veiztu það? sagði
hún. — Þú ættir ekki að festa
trúhað á það, sem fólk kemur og
blaðrar við þig.
— Einn þeirra lagði sig í l'ífs-
hættu til að komast til mín. Hann
hafði með sér þennan hlut, John
tók púðurdós upp úr vasanum.
Blanche hafði gefið systur sinni
hana í afmælisgjöf fyrif no'kkrum
mánuðum síðan. — Hann tók dós-
ina úr föskunni he.nnar — eftir að
þau 'höfðu verið myrt ....
— Hlustaðu á mig! sagði
Blanche örvæntingarfull. — Dor-
othy hefur alltaf verið hirðulaus
urn dótið sitt, hún hefði getað
týnt dósinni hvar sem var. Þetta
sannar ekkert. Heyrirðu það, það
sannar ekkert.
— Það sannar allt! Ef þau eru á
lífi, hvers vegna leyfði Petrov
mér ekki að hitta þau, áður en ég
var sendur hingað? Hvers vegna
tók hann þau ekki með? Það l'ítur
út fyrir að hann sé áhrifamikill
maður hér og Kínverjarnir skríði
í duftinu fyrir honum. Hann hefði
hæglega getað komið þvf í kring.
Hvers vegna gerði hann það ekki?
Vegna þess, að þau eru ekki leng-
ur á lífi, sú er ástæðan.
— Hann hefði aldrei látið það
koma fyrir, sagði Blanche lág-
róma. _
— Ó, jú, hann myndi ekki hika
við það. Þau hefðu verið þörf fyr-
ir þá, ef ég hefði verið í Rússlandi,
þa hefðu þau verið eins konar gísl-
ar. Eg skil það núna, þótt ég skildi
’■: .-
ÁH/ ETTUSTUND Mary Richmond
það ekki til að byrja með. Eg
hefði verið neyddur til að fara
iþangað sem mér var skipað og
jhlýða yfirboðurum mínum skilyrð
isl'aust. En hér í Kína gegnir öðru
máli. Þau voru aðeins til trafala
hér, einkum eftir að ég hafði lok-
ið verkefni mínu. Sfcilurðu ekki,
Blanche, að hvert einasta land í
heimi myndi vilja leggja allt í söl-
urnar til að ná í þetta leyndarmál,
i sem ég hef uppgötvað. En ég hef
hugsað mér að bjóða Englandi
1 það isem borgun fyrir náðun mér
'til handa. Það, sem ég get nú gef-
ið þeim, er ól'íkt meira virði en
ég stal frá þeim .... Við getum
‘snúið heim, þú og ég. Og Blanche, ■
i þá stendur ekkert framar á milli!
okkar. Við fáum höndlað á ný i
hamingjuna, sem ég kastaði frá |
mér í brjálæði augnabliks. Eg hef j
peninga. Og þeir borga mér líka;
vel. Við getum byggt upp nýtt líf |
á rústum þess gamla ....
— Án þess að vita, hvort eigin-1
kona þín og börn eru lífs eða Bð-
in? Hvernig geturðu sagt þetta,
John?
— Eg er sannfærður um, að
þau eru dáin. Petrov veit það, en
hann hefur haldið því leyndu fyrir
mér, vegna þess, að hann óttaðist,
að ég gengi af vitinu ef ég frétti
' um það. Við skulum láta hann
standa í þeirri trú, að honum hafi
tekizt að blekkja mig og í milli-1
tíðinni getum við, þú og ég, komið
okkur á öruggan stað. Ó, ég ætla
ebki að biðja þig að giftast mér
fyrr en ég er alveg viss um, að
Dorot'hy og börnin eru ekki á lífi
lengur. Eg skal láta grennslast
fyrir um það og þegar ég hef feng
ið fulla sönnun fyrir því, að ég
hef rétt fyrir mér — hvað segirðu
þá, ástin mín?
— Eg get ekki gifzt þér, John.
Dorothy er — var systir mín og
jafnvel þótt hún sé dáin, hvernig
gæti ég gert það. Hún faldi andlit
sit't í höndum sér.
— Það er enginn, sem bannar
karlmanni að kvænast mágkonu
sinni, sagði John. — Og ég elska
þig, Blanche. Eg elska þig . . .
EG ELSKA ÞIG . . . Hún hélt,
að Nicholas Petrov hefði elskað
hana. Og samt sem áður, ef það
var rétt, sem John sagði og hann
vissi, að Dorothy og börnin höfðu
verið drepin, var það hrein dauða-
synd að endurgjalda ást hans. Og
ef rétt var að uppgötvun Johns
var svona merkileg, hafði hún þá
nokkurn rétt til að banna honum
að gefa Englandi þær upplýsing-
ar?
— Góði minn, þú verður auð-
vitað að fara — og það strax,
sagði hún. — Eg verð eftir og at-
huga, hvort það er satt, að Dorothy
og tviburarnir eru dáin. Þú getur
komizt til Kowloon og þaðan til
Hong Komg. Farðu strax, hikaðu
e'kfci, andartak! ,
— Eg fer ekki án þín!
— Ó, vertu ekki svona þrjózk-
ur. Ef ég verð eftir, get ég hylmt
yfir flótta þinn. Petrov þarf ekk-
ert að vita um flótta þinn, ekki
fyrr en snemma 'í fyrramálið og
þá ættir þú að vera kominn heill
á húfi til Hong Kong.
— Eg sagðist ekki fara án þín.
Hún andmælti, grátbað hann,
en hanm sat fastur við sinn keip.
Hún óskaði þess eins, að Petrov
kæmi aftur, svo að hún gæti spurt
hann, hvort ásökun Johns væri
sannleikanum samkvæmt. Og hún
vissi, að hún myndi sjá, ef hanm
skrökvaði að henni, sama hversu
vandlega hann reyndi að leyna
því. John hafði rétt fyrir sér að
einu leyti. Hvers vegna hafði Petr-
ov ekki leyft Dorothy og börnun-
um að koma með þeim til Kamtom?
Jafnvel þótt þau hefðu ekki getað
orðið þeim samferða, hefði hann
getað komið því svo fyrir, að þau
fengju að koma á eftir þem. Já
— hún efaðist ekki um, að hann
hefði getað gert það.
Þvi meira sem hún hugsaði um
þetta, því óttaslegnari varð hún
og hrædd um, að John hefði á
réttu að1 standa. Og ef svo var,
skuldaði hún Petrov enga trú-
mennsku. Hann var Rússi og vann
fyrir land sitt. Hún var esisk og
14
T í MIN N , þriðjudagiiw 30. íjvv.T J963 —•