Tíminn - 30.04.1963, Blaðsíða 15
Verkbann
Framhald af 16. síðu.
Verkalýðsfélag Miðnes'hrepps tel-
ur skráningu þessa ólöglega, þar
Bem það telur Guðmund aðila að
síldarsamningnum frá 1958, sem
Félagsdómur dæmdi gilda í Sand-
gerði á sínum tíma. Guðmundur
tel.ur sig hins vegar ekki aðila
að þeim, þar sem hann geri sína
báta út frá Garði, og þar stsndur |
hnííurinn í kúnni.
Verkalýðsfélag Miðneshrepps
hefur nú boðað verkbann á báta
Guðmundar frá miðnætti 3. maí
n.k., og um það sagði Guðmundur
í viðtali við blaðið í dag: — Ég
hef lagt málið fyrir vinnuveitenda-
fél'agið, sem ég er aðili að, og sam-
kvæmt þeirra áliti, er ég í mínum
fulia rétti. Ég mun því bíða og og
sjá, hvað setur. Það verður þá að
hafa það, þó að til handalögmála
komi. Ég trúi því illa, að hann
Eggert minn láti stöðva sig fyrir
einhverja vitleysu.
Margeir Sigurðsson, formaður
verkalýðs- og •sjómannafélags Mið-
neshrepps, sagði: — Það er áreið-
anlega ekki rétt hernit hjá dag-
blaðinu Vísi í dag, að skipshafn-
irnar á báturn Guðmundar séu
honum sammála um skráninguna.
Og meðan hann er með úfcgerð
sína hér í Sandgerði, þar sem
verkunarstöðvar hans hér eru
skráð'ar eigendum bátanna, bar
honum að fylgja samningum hér,
þ.e. samningunum frá 1958 með
breytingum frá ’59.
Blaðið 'hafði einnig samband við
Hanníbal Valdimarsson, forseta
ASÍ, og spurðist fyrir um, hvað
sambandið mundi gera í málinu.
Hann sagði: — Engin ákvörðun
hefur enn verið tekin í málinu.
Fyrst verðttm við að fá afgerandi
upplýsingar frá fógetaembættinu
í Hafnarfirði um skráningu Guð-
rnundar á báta sína, því að ósam
ræmis hefur gætt í upplýsingum
frá þeim og plöggum Guð-
mundar um skráninguna. En mál-
ið er allt mjög undarlegt og leið-
inlegt.
Misbeitir veitingavaldi
Framhald af 16. síðu.
um gat Stefán haldið leyfi sínu
til 75 ára aldurs, en leyfið myndi
þá augjóslega hverfa úr garði ætt-
arinnar. Varð nú uppi fótur og fit
í fjölskyldunni, sem leiddi til þess
að hrikti hátt í helztu máttarstoð
um Sjálfstæðisflokksins. í lyfsölu
leyfi Stefáns Thorarensen, sem er
allgamalt orðið, er sérstök grein
um það, að Stefáni sé heimilt að
ráðstafa leyfi sínu sjálfur til ann
ars lyfjafræðings, ef fyrir liggi
samþykki landlæknis þar um.
Þarna eygði Stefán leið til að koma
lyfsöluleyfinu yfir í hendur Odds
sonar síns, ef skjótt væri að mál-
um unnið og þetta hespað af, áður
en hin nýju lög tækju gildi. Var
nú lagt hart að landlækni að veita
samþykki fyrir því að Oddur fengi
leyfið. Landlæknir, Sigurður Sig-
urðsson, harðneitaði. Varð því að
auglýsa embættið, þ.e. lyfsöluleyf
ið í Laugavegsapóteki. laust til
umsóknar og giltu úr því sömu
reglur um veitingu þess embættis
og veitingu ahnarra embætta, sem
ráðherra veitir.
Sex umsóknir bárust. Landlækn
isembættið raðaði umsækjendum j
upp með tilliti til starfsaldurs, i
reynslu í starfi, menntunar og svo
frv., þannig að embættið taldi hinn
efsta hæfastan og rétthæstan að
hljóta embættið og hinn síðasta
sízt koma til greina. Þessa unisögn
sendi landlæknisembættið til heil-
brigðismálaráðuneytisins.
Samkvæmt öruggum heimild-
um, sem blaðinu hefur tekizt að
afla sér, var niðurröðun land-
læknisembættisins á hæfní uim-
sækjendanna í þessari röð:
Ofbeldi á hafinu
Framhala a) ) siðu
ugt til hafs. Óðins-menn leituðu
ráða í landi, hvort þeir ættu að
skjóta föstum skotum, en var sagt
að gera það ekki. Er sú skýrihg
gefin, að það sé ekki'venja, þegar
varðskip eigi alls kostar við land-
helgisbrjótinn, hvað gang snerti,
en Millwood er lítill togari, 250—
300 tonn og gengur um 10 mílur.
Hins vegar liggur þa_ð ekki Ijóst
fyrir, hversu langt Óðinn hefur
ætlað að sigla við lilið togarans,
án þess að skjóta.
Millwood, en Óðinn og Palliser
sigldu á eftir Juniper. Náðu þau
hcnum eftir 1—2 tíma, en 'skip-
sljórinn þar vildi í fyrstu ekkert
v;ð varðskipsmenn tala, fremur
en hinn. Þó kom þaf, að skipstjór-
Ihii á Juniper gaf sig að því leyti,
AÐ HANN AFHENTI BREZKA
HERSKIPINU SMITH SKIP-
STJÓRA, en neitaði að láta hann
i hendur íslenzku löggæzlumann-
ar.na. '
Sneri Óðinn þá við'til lands og
naði von bráðar togaranum, en
Palliser kom í humátt á eftir. Um
hádegið í dag voru skipin stödd
Er atburð'ir þessir gerðust var, vostur af Vestmannaeyjum. Þá
herskipið Palliser við bryggju hér j fékk Palliser leyfi til þess að taka
sína menn, er voru um borð í
1. Sverrir Magnússon,
lyfsali í Hafnarfirði.
2 Helgi Hálfdanarson,
Húsavík.
3. fvar Daníekson, dr. phil..
eftirlitsmaður lyfjabúða.
4. Andrés G^uðmundsson, lyf-
sal'i, Neskaupstað.
5. Kjartan Gunnarsson,
fræðingur, Reykjavík.
6. Oddur Thorarensen,
fræðingur, Reykjavík.
; í Reykjavík, og lét skipið úr höfn
dr pfjji, | árdegis á laugardag og hélt í átt
Embættið er veitt eftir að hin
r:ýju lög hafa verið sett, en skv
til togarans.
lvfsali, Á útsiglingunni beygði togarinn !
skyndilega í veg fyrir varðskipið
og urðu nokkrar skemmdir á báð ;
um skipunum. Engu að síður hélt !
Óðinn áfram að sigla við hlifi tog j
arans og biðja hann árangurslaust
um að snúa við. Hafði skipstjórinn
á togaranum ekki einu sinni svo
íítið við að svara. Það var fyrst
Palliser, sem gat talið skipstjórann
á að snúa við, er skipin voru kom
in 80—100 niílur á haf út. Sigldu
þau þá til baka, unz þau mættu
ly.fja-
lyfja-
eldri lögunum, eins og fram er Palliser á laugardagskvöldið. Um
Eg þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig á
áttræðisafmæli mínu hinn 7. apríl s.l., ýmist með heim-
sóknum, gjöfum eða skeytum. Sérstaklega þakka ég
sóknarnefnd Eskifjarðar fyrir hennar veglegu gjöf.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún SigurSardótfir, Bakka, Eskifirði
Eiginmaður minn,
Tryggvi Sigurðsson
andaðist að heimili okkar, laugardaginn 27. apríl.
Jósefína Kristjánsdóttir.
Þökkum hjartanlega öilum vinum, nær og fjær, er sýnt hafa okkur
djúpa samúð, vegna hins skyndilega fráfalls dóttur okkar og unn-
ustu minnar
Margrétar Bárðardóttur
Unnur Arnórsdóttir; Bárður ísleifsson,
Níels Knudsen
komið. Eftir þessari niðurröðun
hefði Oddur Thorareusen alls ekki
komið til greina, skv. nýju lögun-
um, þar sem kveður á um að ráð-
herra geti aðeins valið milli
þriggja efstu. Bjarni Benediktsson
lætur sig samt hafa það, að veita
þeim manni embættið, sem eftir
faglega umsögn er sízt tal'inn
itoma til greina. Hinn síðasti verð-
ur fyrstur. Þetta gerir Bjarni ör-
stuttu eftir að hann hefur viðhaft
pólitíska misnotkun ráðherravalds
við veitingu héraðslæknisembætt-
í Kópavogi, gegn eindregnum
nóttina lónuðu skipin og biðu
tékta. Þá bar þarna einnig að ann
an brezkan togara, Juniper, og var
hann að sniglast þarna í kring um
nóttina, en varðskipsmenn héldu
honum í hæfilegri fjarlægð frá
Millwood. Gekk svo enn fram á
sunnudag, en Palliser reyndi að
koma vitinu fyrir skipstjórann á
Millwood, einnig brezka sendiráðið
og útgerðarfyrirtækið úti í Aber-
deen. En ailt kom fyrir ekki.
Um kiukkan sex á sunudaginn
fóru svo varðskipsmenn um borð
í Millwood og einnig sjóliðar af
og harðorðum mótmælum Lækna-, Palliser. Fluttu PalUsersmenn
félags Islands.
Selflutningur
Framhaló af 16 síðu.
flesta skipverjana af Millwood yfir
herskipið. Ekki er alveg Ijóst
TtC
en varðskipsmenn urðu þess brátt
áskynja, að skipstjórinn af Mill-
j wood hafði yfirgefið skip sitt og
sjúkrabílnum á slysavarðstofuna. var genginn þeim úr greipum.Varð
Areksturinn var mjög harður og j einnig ljóst, ag hann var kominn
gekk hliðin inn í sjúkrabifreiðina. i
Sendiferðabíllinn skemmdist ekki j
e;ns mikið en er þó ekki ökufær. |
Laufey skar-st á höfð'i við árekst-
urinn og fékk snert af heilahrist-
ing. Hún var síðar flutt á Landa-
kotsspítalann Kristbjörg sem
fvlgdi henni, marðist á fótlegg.
Ökumaður sjúkrabílsins og aðstoð-
um borð í hinn togarann, Juni-
per, MEÐ AÐSTOÐ SJÓLIÐANNA
AF PALLISER AÐSPURÐUR
STAÐFESTi SKIPHERRANN Á
FALLISER ÞETTA, og virðist
honum því ekki hafa verið ókunn
ugt um gang málanna. Varð nú
mikill handagangur i öskjunni,
því Óðinsmenn heimtuðu skip-
FaSIr okkar og fengdafaSir
Þórarinn Bjarnason
f.v. fiskimatsmaður frá PatreksfirSI,
andaðls* á Landspitalanum, laugardaginn 27. aprfl. — Fyrlr hörid
aðstandenda:
Elsa porannsdö'ftir; uuooranaur Ökúlason
Ingigerður Brynjólfsdcttir
frá Fellsmúla,
andaðist 29. apríl.
Anna Kristjánsdóttir, ættingjar og vinir.
Systir okkar
Guðlaug Kristín Guðmundsdóttir
Kiapparstig 9,
sem andaðist á Landsspítalanum 26. þessa mánaðar, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. maí kl. 10,30 f.h.
Systklnln.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður
mlnnar, dóttur okkar og systur
Maríu Jónsdóttur
Sérstaklega þökkum við Flugfélagi íslands og Starfsfólki fyrir
ómetanlega aðstoð á sorgarstund.
Sigurlaug Halldórsdóttir
Sigurlaug Guðmundsdóttir
Jón Vigfússon
Esther Jónsdóttir
s'gldi til hats Voru nú varðskips-
nienn og sjóliðar. skildir eftir í
armaður hans sluppu ómeiddir og j stjórann framseldan, en Juniper
sama er að segja um stjórnanda
sendiferðabilsins.
Hálftíma sið'ar varð fjögurra ára
drengur, Óskar Traustason, Hvassa
leiti 30, fyrir bíl á Miklubrautinni
móts við heímili sitt. Bíllinn var á
leið austur Miklubrautina. Öku-
maður kveðst hafa séð hóp barria
,á leið norður yfir na hefðu
pau staðnæiTizi utan við' aitDratrr-
ina, þegar hann átti nokkurn spöl
ófarinn þar á móts við. Hafi dreng
urinn tekig sig út úr hópnum og
hiaupið suður á brautina, þegar
nál. ema billengd bar á milli.Dreng
urinn er nú á Landakotsspítala.
Hann er lærbrotinn og var meðvit
undarlaus í'ram eftir deginum.
Millwood, og setja nokkra togara-
ii>cnn um boró. án þess að afhenda
skipstjórann! Sigldu Óðinn og
Milhvood síðan áleiðis til Reykja-
"íkur, eins og fyrr segir, en Palli-
rer lónar fyrir sunnan land og
bíður enn tyrirmæla ,frá Lundún-
um um það hvort fara eigi að
iögum og afhenda landhelgisbrjót-
jrin réttum yíirvöldum, eða þrjózk
ust við það í skjóli vopnanna.
r
P
Heylciavílc
LAUGARDAGINN 4. maí n.k.
verður farin fræðslu- og skemmti-
ferð á vegum FUF í Reykjavík.
Lagt verður af stað kl. 14,00 frá
Tjarnargötu 26.
Skoðuð Áburðarverksmiðjan í
Gufunesi og starfsemi hennar
skýrð. Þaðan ekið að Skíðaskálan-
uro í Hveradölum. Fara þar fram
umræður um framtíðaruppbygg-
ingu íslenzkra afvinnuvega. Að
lok'num kvöldverði þar verður
kvöldvaka
Þeir. sem þess óska, geta fengið
aðgöngumiða, er aðeins gilda að
kvöldvökunni
Farmiðar verða afgreiddir í
skrifstofu flokksins að Tjarnar-
gbtu 26, sími 15564.
Félagsmönnum er heimilt að
laka m*ð ser gesti.
Væntanlegum þátttakendum er
bent á að tryggja sér farmiða tím-
anlega, vegna mikillar eftirspurn-
ar.
BaEEE
TGCRR RIKISINS
Kls. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og Horna
fjarðar 2. maí. Vörumóttaka
til Hornafjarðar í dag.
Nauðtingaruppboó
verður haldi?- '■ *cllský á hainarbakkanum, hér
-org, eitir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl.
miðvikudaginn 8. maí n.k kl i.30 e.h. Seld verða
alls konar húsgögn, skrifstofu- og búðaráliöld,
fatnaður og vefnaðarvara. dómkröfur o. m. fl.
Greiðsla fari fram við bamarshögg
Borgarfógetaernbættið i Reykjavík
ostakjör
FERÐABÓKAÚTGÁFAN býður yður kostakjör á
eftirtöldum ferðabókum meðvp upplag þeirra end-
ist. — Bækurnar eru innbununar og í stóru broti:
í furðuveröld 219 uls ....................
Hciinscnda milli 224 bls .................
Undii heiliastjörnu, 224 nls
Hamingjustundir á hæituslóðum 223 bls . .. 115.00
Asía heillar, 212 bls ....................
Blámenn i" viHidvi 13? bls ...............
óskið eftir að fá, ig við inunum senda þær um hæl, vður að kostnaðarlausu
Áður Nú
135.00 60.00
145.00 50.00
120.00 50.00
115.00 50.00
75.00 30.00
45.00 18.00
við þær bækur sem þér
FERÐABÓKAÚTGÁFAN — Pósthólt 1054 — Reykjavík
T í M I«N N, þniðjudaginn 30. apríl 1963
15