Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 1
benzin efla diesel
LÁND^
^ROVER
HEKLA
Auglýsingar á bíla
Utanhúss-auglýsingar
allskonarskilti afl.
EKKIUNNT AD DÆMA
SMITH FJARVERANDI?
MB-Reykjavík, 2. maí
Fátt nýtt hefur í dag gerzt
STJÚRN-
MÁLA
FUNDER
FRAMSÓKNARFLOKK-
URIN efnir til aLmennra
stjórnmálafunda sem hér
segir: .
Vestnvannaelyjum, suninu-
daginn 5. maí kl. 4 e.h.
Stykkishólmi, mðvikudag-
inn 8. maí kl. 8,30.
Borgarnesi, fimmtudaginn
9. maí ld. 8,30.
Sauðárkróki, föstud/aginn
10. maí kl. 8,30.
Akureyri, laugardagnn 11.
niiaí kl. 2 e.h.
Selfossi, þriðjudaginn 14.
maí kl. 8,30.
Á öllum fundunum mætir
Eystelnn Jónsson, formaður
Framsóknarflokksins, sem
frummælandi.
Nániar veéður sqgt frá
þessum fundum í næstu
blöðum.
í deilu íslendinga og Breta úti
af Millwood-málinu. Engar
orðsendingar hafa fariS á milli I
ríkisstjórnanna og Smith skip i
stjóri spókar sig nú á götum
Aberdeen og harðneitar að
koma hingað til þess að standa
fyrir máli sínu.
Eins og áður hefur komið fram,
fór herskipið Palliser til Orkn-
eyja „til þess að taka olíu“ og
þar gekk Smith skipstjóri í land,
enda höfðu brezk yfirvöld lýst því
yfir, að þau myndu ekki hindra
hann í því. Flaug hann síðan til
Aberdeen, ásamt mönnum sínum,
cr voru um borð í Palliser. Hafa
hann og menn hans síðan verið
sfórorðir uro „svik“ brezka flot-
ans við þá, en þeir þykjast hafa
verið ginntir frá skipi sínu. Virð-;
íst Smith því alveg fullviss um ;
það, að íslenzka varðskipið myndi
ekki hafa skotið á Milwood, þótt
eltingarleikurinn hefði haldið á- ,
fram. I
Brezka sendiráðinu hér mun ó- J
kunnugt um, hvort nokkrar ráð-
stafann hafa verið gerðar gegn
Hunt skipherra fyrir svik hans í
málinu, en vissulega verður fróð-
legt að sjá hvort hann kemst
upp með þau, án þess að, verða
refsað, því verði það ekki gert,
hlýtur það að teljast samþykki
brezkra yfix-valda við framferði
hans. Þó ber þess að geta, að þar-
lend stjórnarvöld bíða vafalaust
eftir skýrzlum héðan um málið,
áður en þau aðhafast nokkuð.
Mikið hefur verið rætt um það,
hvað íslenzk yfirvöld geta aðhafzt |
í málinu, ef Smith skipstjóri kem-'
ur ekki hingað til lands. Mál þetta |
er mjög flókið og algert einsdæmi |
í réttarsögu landsins. Til dæmis |
liggur það alls ekki ljóst fyrir að
dómi mikilsvirtra lögfræðinga,'
hvort unnt er að dæma skipstjór-1
?nn fjarverandi. Fyrir því munu ;
ekki finnast skýr ákvæði í íslenzk
um lögum. Hins vegar eru horfur
á því, að íslendingar geti haldið ;
togaranum talsvert lengi hér, ef
skipstjórinn ekki mætir.
Honum verður að sjálfsögðu
birt stefna og að viðbættum stefnu
fresti getur sá tími orðið býsna
h’ngur. Komi hann ekki fyrir dóm
er mál hans verður tekið fyrir, er j
spurning, hvort hérlend yfirvöld j
geta ekki endalaust haldið togar-1
anum sem cryggingu, þar eð erfitt
verður að ákveða tryggingarupp-
hæð í krónum, ef ekki verður unnt
að dæma skipstjórann.
Verður þá einum togaranum
f'eira á ríkisframfæri hér.
Eins og sakir standa, eru ekki
miklar horfui á því, að Smith skip
stjóri komi hingað til lands, til
þess að standa fyrir máli sínu.
Útgerðin mun leggja að honum að
koma, til pess að unnt verði að
leysa togarann úr gæzlunni, en
hann harðneitar og kveðst hvergi
fara, enn sem komið er. Brezk yf-
irvöld hafa þegar neitað því að
framselja manninn, þar eð hann
hafi ekki brotið brezk lög, og eiga
vafalaust erfitt með að breyta
þeirri afstöðu sinni, enda hjálpaði
Framhald á bis. 15
Lætur Bjarni af-
vopna varðskipin
í viSfali, sem MorgunblaS-
iS birtir viS Bjarna Benedikts-
son dómsmálaráSherra í fyrra
dag, fýsii hann eindregnu
fylgi viS þá nýju stefnu, aS
varSskipin skjóti ekki föstum
skotum aS íandhelgisbrjótum,
sem reyna aS flýja, heldur
leiti aSstoSar brezkra herskipa
meS þeim afleiSingum, aS þau
skjóti sökudólgnum undan.
Bjarni fer mörgum orSum um
þá hættu, sem af beitingu
vopnanna geti leitt.
í framhaldi af þessu hljóta
menn aS spyrja: Til hvers á
aS hafa skipin nokkuS vopn-
uS, ef aldrei á aS nota vopn-
in?! VerSur þaS ekki næsta
framhaldiS á þessari stefnu
Bjarna aS afvopna varSskip-
in og treysta á, aS brezk her-
skip klófesti veiSiþjófana
fyrir íslendinga!
MÁTTI
m
SKJOTA
BÓ-Reykjavík, 2. maí
VarSskipSi ÓSinn baS
um leyfi til aS skjóta
föstu skoti á togarann
Milwood áSur en Palli-
ser kom á stúf-
ana. Svar Landhelgis-
gæzlunnar var, aS ekki
mætti skjóta föstu skoti
aS svo stöddu. Nokkru
síSar. barst skipun frá
Landhelgisgæzlunni um
aS hafa uppi flaggmerki,
sem þýSa — stöSviS, eSa
viS skjótum á ySur.
MerkiS var gefiS þegar
í staS, en togarinn hélt
áfram ferS sinni og engu
föstu skoti var hleypt
af.
Þetta kom fram í
skýrslu Þórarins Björns-
sonar, skipherra, sem
lesin var upp í réttinum
í dag.
BlaSiS áfti síSar tal
viS skipherrann, en aS-
spurSur taldi hann, aS
sér hefSi ekki veriS heim
ilt aS láta skjóta föstu
skoti, þrátt fyrir aS tog-
arinn hafSi flaggmerkiS
aS engu, nema ákveSiS
leyfi kæmi til.
Tilkynning frá Land-
helgisgæslunni um aS
Palliser væri á leiSinni
til aS sansa Smith skip-
stjóra barst um sama
leyti og skipun hennar
Framh á bls. 15.
STJÓRNIN FÉKK VERÐUGT SVAR
1. MAÍ-háHðahöldin í Reykjavík fóru þannig fram, að stjórnarsinnar héldu útifund á Lækjartorgi, en stjórnarandstæðingar vtð Miðbæjarbarnaskól-
ann að lokinni kröfugöngu. Gangan var ein sú fjölmennasta, sem hér hefur verið og útifundurinn við Miðbæjarbarnaskólann miklu fjölmennarl.
Mikill munur var á hliðstæðum fundum 1. maí f fyrra, en hann var þó mlklu meirl nú. Launþegar hafa með þessu svarað kjaraskerðingarstefnu
stjórnarinnar sem verðugt er. — Myndin er tekin á fundinum við Miðbæjarbarnaskólann. Á fundinum var samþykkt mótmælaályktun vegna
þess ofríkis meirihluta útvarpsráðs, að fella niður ávörp launþegasamtakanna úr kvölddagskránni 1. maf
»