Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 15
Leiðangur Ægis
lagður af stað
Lækkar varahluta-
birgðir
Framhald af 16. síðu.
viðskiptavini fyrirtæksins, og hef-
ur töluverð fjárútlát í för með
sér fyrir fyrirtækið. En ákvörðun
þessi tryggir, að ekki verður hægt
að segja að verið sé að selja nýja
varahluti á gamla verðinu undir
iþví yfirskyni, að þeir hafi verið
tollafgreiddir áður en nýja toll-
skráin gekk í gildi Hefur Sigfús
með þessu sýnt gott fordæmi og
runar einstætt, og er þetta á sinn
hátt ekki ólíkt því, og þegar
Henry Ford hækkaði tímakaupið.
Nýja to'llskráin tók gild.i 1. maí
s.l., og felur m.a. í sér lækkun á
aðflutningsgjöldum úr 77% í 35%.
Þýðir það að varahlutir lækka um
sem næst 20%.
Segja má að l'ækkun aðflutnings
gjaldanna hafi nokkra erfiðleika
í för með sér fyrir bifreiðaumboð
eins og Heklu, sem jafnan hefur
stefnt að því að hafa miklar vara-
hlutabirgðir fyrirliggjandi í Volks-
wagen og Land-Rover-bifreiðir,
sagði Sigfús. Þeir varahlutir, sem
við nú liggjum með, eru raunveru-
lega 20% dýrari, en þeir, sem
fluttir verða inn framvegis. En
ckkur þótt rétt að láta nýja verðið
koma til framkvæmda strax, þótt
af því leiði að sjálfsögðu töluvert
fjárhagslegt tjón fyrir Hekl'u.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá, opnaði Hekla aiýtt og glæsi-
legt verkstæði við Laugaveg fyrr
á þessu ári. Við opnunina skýrði
Sigfús Bjarnason frá því, að nokk-
urn tíma tæki að ná fullum af-
köstum á verkstæðinu, kynnast
nýjum aðstæðum og nýjum tækj-
um. Aðspurður sagði Sigfús,
að þetta hefði dregizt lengur
en við var búizt, og væri ástæðan
óskapleg mannekla. Vonir standa
þó til að úr rætist á næstunni.
Fréttamenn ræddu nokkuð við
Arna Bjarnason frmakvæmda-
stjóra biladeildar Heklu. Sagði
Árrií'áð samfara lækkun varahluta
hafi orðið smávegis hækkun á
voi'ði bifreiða vegna hækkaðra að-
ílutningsgjalda.
Hækkar Volkswagen í verði um
4.500,00, Land-Rover um kr. 1,200,-
00 og Land-Rover diesel um kr.
1.500,00.
Árni Bjarnason sagði að ekkert
lát væri á eftirspmninni á VW
og Land-Rover. Sagði hann að frá
áramótum hefðu verið seldar og
aíhentar 529 bifreiðar af þessum
legundum, en auk þess eru í pönt
un og á leiðinni á þriðja hundrað
bifreiðar, sem allar eru seldar.
Að jafnaði hafa þannig verið seld
ar nærri sjö bifreiðar á degi hveij
t'.m frá áramótum, að sunnudögum
og öðrum helgidögum meðtölduin.
Máfti ekki skjóta
Framhald al 1 siðu
um flaggmerkið, eða
sfrax á eftir.
Sjókort með útsettum
mælingum á stöðu tog-
arans innan fiskveiðitak
markanna var lagt fram
í réttinum. Gísli ísleifs-
son verjandi bar fram
nokkrar spurningar varð
andi skýrslu Þórarins.
Rannsókninni verður
haldið áfram á morgun.
Römar lesfsr
Framhald af 16 síðn
Aflahæsti linubáturinn er Sigur-
fari með 606,3 lestir í 72 róðrum
tða 8,4 lestir að, meðaltali í róðii.
Heildarafli bátanna hér frá ára-
mótum er nú 3876 lestir í 367 sjó-
ferðum. Nokkrir færabátar hafa
nú byr'jag héðan róðra og aflað
-æmilega, þá sjaldan þeim hefur
gefið á sjó
30. apr,l s.l. lagði Æjgir af stað
í leðiangur á vegum Fiskideildar
Atvinnudeildar Háskólans. Verð-
ur kannað hafsvæðig milli ís-
lands og Grænlands, með sérstöku
tilliti til útbreiðslu þorskeggja og
seiða, karfaseiða, dýrasvifs, plöntu
svifs og hita og seltu sjávar o. fl.
atiiða.
Leiðangur þessi er þáttur ís-
lands í alþjóðlegri samvinnu um
rannsóknir á hafsvæðinu frá ís-
landi með fram ströndum Græn-
lands allt íil Nýfundnalands.
Megin tilgangur þessarar víð-
tæku leiðangra er að kanna út-
breiðslu og rek þorskeggja og
seiða, svoo g karfaseiða og dýra-
svifs, meg sérstöku tilliti til
strauma og ætis.
í þessum rannsóknum taka þátt,
auk fslendinga, Norðmenn, Danir,
GB-Reykjavík, 30. apríl.
Hinir árlegu tónleikar Hljóm-
sveitar Tónlistarskólans, sem
haldnir eru í lok hvers skólaórs,
verða í Samkomuhúsi Háskólans
n.k. laugardag kl. 3 síðd., og verða
að þessu sinni MozarLtónleikar.
Stjórnandi verður hinn sami og
verið hefur frá byrjun, Bjöm Ólafs
son konsertmeistari.
Verkin, sem flutt verða eru öll
eftir Mozart, og eru: Sinfórifa í
D-dúr fyrir strengi K 137. Fiðlu-
konsert í A-dúr, K 219, 1. þáttur,
óg. leikur Guðný Guðmundsdóttir
á einleiksfiðluna. Loks verður
píanókonsert í c-moll, K 491. Ein
Mótmæli á 1. maí-fundi
(Framnaid ai 3 siðu)
sem með þessu er gerð á verka-
lýðssamtökin í landinu, og telur
hana miklu alvarlegra eðlis en
aurkast og árásir spellvirkja fyrir
40 árum. Fundurimn beinir mót-
mælum sínum og fordæmingu til
forsætisráðherra fslands, sem læt-
ur slíkt gerræði viðgangast, og
þó alveg sérstaklega til félags-
málaráðherra og menntamálaráð-
herra, er vaka skulu yfir félaga-
frelsinu í landinu og fara nú með
æðsta vald yfir Ríkisútvarpinu.
Svívirða sú, sem íslenzkri verka-
lýðshreyfingu hefur nú verið sýnd,
er geyrad en ekki gieymd. Og vér
erum þess fullviss, að undir mót-
mæli vor og fordæmingu taka
allir óspilltir íslendingar, hvar í
flokki sem standa.
Kínverskt skip
Framhaid aí 3 siðu
og Japan Talsmaður bandaríska I
J lif anríkisráðuneytisins bar í dag
j barðlega á móti því, að Bandaríkja
menn nefðu unnið á skipinu, og
kvað það hreina óskhyggju hjá
Kínverjum að halda ag Bandaríkin
hefðu þar átt einhvem hlut að
máli. Talsmaðurinn sagði, að í
Bandaríkjunum vissu menn ekki
annað um málið en það, sem kom-
ið hefði fram á blaðafregnum.
Að sögn AFP létu kaupsýslu-
r. cnn í Japan í dag í ljós nokkrar
ahyggjur yíir afleiðingum þessa
skipstaps, en þeir höfðu vonag að
viðskipti Kína og Japan myndu
fara vaxandi, þegar kínversk skip
| væru farin að sigla á japanskar i
I hafnir. 1
Rússar, Þjóðverjar, Frakkar, Eng
lendingar, Skotar og Kanadamenn.
Farnar verða þrjár yfirferðir yfir
íyrrnefnt hafsvæði með 4—5 skip
um samtímis. Fyrstu yfirferð er
nú lokið og önnur yfiiferg að hefj-
ast, sú sem íslendingar taka þátt
j. Auk Ægis taka þátt í þessari
yíirferð skip frá Þýzkalandi, Dan-
mörku og Kanada.
Á vegum Fiskideildar taka þátt
í þessum leiðangri: Dr. Jakob
Magnússon, leiðangursstjóri, Jutta
Magnússon, fiskifræðingur, Mag.
scient. Ingvar Hallgrímsson, fiski
fræðingur. Dr. Svend Malmberg,
sjófræðingur, Sigrún Sturlaugs-
dóttir, Sigtryggur Guðmundsson,
Guðmundur Sv. Jónsson. Stefán M.
Stefánsson. — Skipstjóri á Ægi
er Haraldur Björnsson, skipherra.
leikari verður Helga Ingólfsdóttir,
og er þetta burtfararpróf hennar.
Þær Guðný og Helga hafa báðar
áður komig fram sem einleikarar
á vortónleikum hljómsveitarinnar,
flestir eru núverandi nemendur í
skólanum, en nokkrir eldri í hett
unni.
Berlínarmúrinn
Klukkan 3 á laugardag verður
kvikmyndasýning í Nýja bíói á
vegum félaganna Varðbergs og
Samtaka um vestræna samvinnu.
Sýndar verða kvikmyndir um Ber
línarmúrinn, frá upreisninni í
Austur-Berlín í júní 1953 og stutt
litmynd um listaverk barna varð-
andi vandamál nútímans. Öllum
er heimill aðgangur meðan hús-
rúm Ieyfir.
Hví var blaHamanna-
þáHur styttur
(Framha'c aý 3 iiíji
við mig og sagði ég honum þá, að
ckki yrði hjá því komizt að sleppa
ýmsum spumingum og svörum
vegna þessa, m. a. spurningu hans
um merkingar á stýrishúsum
skipa. Tók hann því vel. Er því
varla r'étt að ekkert samráð hafi
verig haft vig blaðamenn um
styttingu þáttarins. Ekki er heldur
rétt að spurningar blaðamanna
hafi allar verið ákveðnar fyrir
fram.
Okkur Magnúsi mun báðum
hafa þótt jafnleitt að stytting þátt
arins þurfti að eiga sér stað, og
þá ekki hvað sízt skipaskoðunar-
stjóra, sem svaraði öllum spurning
um blaðamanna greiðlega og fór
ekki fram á að neitt væri úr þætt-
inum fellt. En jafn þjálfaður út-
varpsmaður og Magnús veit gjörla
að ekki er unnt að koma fyrir 63
mínútna efni í 35 mínútna úb
varpstíma, án þess að einhvers
sé saknað. Hann telur sínar spurn- j
ingar hafa verið „óþægilégastar“
op því sízt mátt missa sig. Það er
matsatriði En skipaskoðunarstjóri
telur þær ekki óþægilegri en svo.
ag hann hefur tjáð mér að hann
skuli svara öllum þeim spurning-
um, sem Magnús saknaði í viðtali
við hann hér í Tímanum. Vona ég
ab Magnús notfæri sér það kosta-
boð.
GUnnar G. Schram
Tekur burtfararpróf
á vortónleikunum
Bsttetskóli Þjó8-
leikhússins 10 úra
KH-Reykjavík, 2. maf.
— Mjiög góður árangur eftir
'aðeins ei'tt ár, saigði Marion
Knight, prófdómari frá The Royal
Academy of Dancing í London,
þegar hún hafði prófað úrvals-
flokk úr ballettskóla Þjóðdeikhúss-
ins í gær. \ ’ /
KR vann
Þrótt 5:2
KR og Þróttur niættust í Reykja
víkurmótinu í knattspyrnu í gær-
kvöldi og sigraði KR með 5—2,
eftir ag hafa haft yfir í hálfleik
4—0. — Mörkin fyrir KR skoruðu
Gunnar Felixson 2, Sigþór Jakobs
son 1, Óskar Sigurðsson 1 og
Sveinn Jónsson 1. — Mörkin fyrir
Þrótt skoraði Jens Karlsson.
Leikurinn var hraður og skemmti
legur og verður nánar sagt frá
honum á íþróttasíðunni á morgun.
SPARTACUS í
HÁSKÓLABÍÓI
Sýningar standa nú yfir í Há-
skólabíó á bandarískri stórmynd,
sem vakið hefur athygli víða um
lönd og m. a. hlotið fern Oscars-
verðlaun. Er liér um að ræða.
myndina Spartacus, sem leikstjór-
inn Stanley Kubrick hefur gert
á vegum kvikmyndafélags, sem
leikarinn nafnkunni Kirk Douglas
veitir forystu. Myndin fjallar um
uppreisn þræla í Rómaveldi á síð-
ustu öld fyrir upphaf vors tíma-
tals, en þeirri uppreisn stýrði
skylmingaþrællinn Spartacus. Eftir
mjög hörð átök og miklar og
grimmilegar blóðsúthellingar tókst
herjum ríkisins um síðir að brjóta
uppreisnina á bak aftur og segir
þá isögu í myndinni.
Ekkert hefur verið til sparað að
myndin mætti verða sem bezt úr
garði gerð, og kostaði gerð mynd-
arinnar meira en 500 miljónir
krónur. Einhver færasti sérfræð-
ingur, sem völ var á, Vittoria
Novarese prófessor í sagnfræði
og þjóðlífsfræði Rómaveldis, vann
sem ráðunautur við gerð myndar-
'innar til þeSs að tryggt væri að
ná mætti hinu rétta andrúmslofti,
sem ríkti í Rómaveldi síðustu ár
lýðvel'disins. Mikdl fjöldi nafntog-
aðra leikara kemur fram í mynd-
inni, og má þar á meðal nefna
Kirk Douglas, Peter Ustlnov,
Laurence Oliver, Jean Slfrimons
og Charles Laughton. Leikstjóri er
eins og áður segir Stanley Kubrick
og tónlistina hefur Alex North
samið. Framleiðandi er Edward
Lewis.
— Þennan árangur ber fyrst og
fremst að þakka Elizabeth Hodson,
sem annazt hefur kennsluna í vet-
ur, sagði Guðlaugur Rósinkranz,
Þjóðleikhsústjóri, og við erum ákaf
lega ánægð með, að hún skuli
ætla að starfa hjá okkur aftur
næsta vetur a.m.k.
Ballettskóli Þjóðleikhússins hef-
ur nú starfað í 10 ár. f skólanum
voru í vetur um 160 _ nemendur,
þar af um 14 piltar. Úrvalsflokk-
urinn taldi 19 stúlkur og einn
pilt. Eftir þessa prófun, sem fram
fór í gær, er þeim opnari l'eið til
framhaldsnáms erlendis.
Bjargað úr Engey
BÓ-Reykjavík, 2. maí
Á miðvikudagskvöldið sást bál
í Engey. Lögreglan fékk hafnsögu-
bát til ag fara þangað út og að-
gæta hverju þetta sætti. f eynni
voru tveir menn, sem höfðu dund
að þar við skyttirí um daginn. Far
kostur þeirra stóð á þurru í fjör-
unni, þegar skytturnar ætluðu
heim, og varð ekki mjakað, en
síðar rann inn í hann á flóðinu.
Hafnsögubálurinn komst ekki upp
að og sneri við til að fá plastbát
undir skipbrotsmennina. — Var
komið með þá inn laust fyrir mið-
nætti.
Ekki unnt af dæma
Framhald at 1. siðu.
brezki flotinn manninum til þess
að komast undan. Virðist því sú
linkind íslenzkra stjórnarvalda, að
sleppa skipstjóranum, ætla að
draga dilk á eftir sér og ekki ó-
líklegt að sitthvag sögulegt eigi
eftir að koma upp á teninginn.
SKIPAÚTGCRfl ItÍKlSINS
Heröubreið
fer austur um land í hringferð
6. þ.m. Vörumóttaka á fimmtu
dag til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar. Þórshafnar og Kópa-
skers. Farseðlar seldir á
mánudag.
Ms. Hékla
fer vestur um land í hringferð
7. þ.m. Vörumóttaka í dag og ár
degis á morgun til Patreks-
fjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. Farseðlar seldir á
mánudag.
\ ____ _____ ________
Þökkum öllum þelm sem sýndu okkur samúö og vinátfu vlð fráfall
Þorbjarnar Áskelssonar
frá Grenlvík
Anna Guðmundsdóttir
Móðlr min,
Guðný Ólafsdóttir
frá Reyðarvatni,
verður jarðsungin frá Stórólfshvolskirkju laugardaglnn 4. maí
kl. 2 e. h.
Halldór Árnason.
T í sA IN N , föstudagiinn 3. maí 1963 —
15