Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 5
 HITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON f Jf.*- Tottenham úrslit Síðari leikur Tottenham og OKF Belgrad í Evrópukeppni bikarhafa var háður í London á miðvikudag- inn og fóru leikar svo, ag Totten ham sigraði með 3—1 og leikur því til úrslita í keppninni við Atletico frá Madrid. Tottenham sigraði einnig í fyrri leiknum, þá með 2:1. Tottenham hafði nokkra yfir- burði á miðvikudaginn, einkum vegna frábærs leiks Danny Blanch flower, fyrirliða liðsins, sem lék nú með að nýju eftir meiðsli, sem hann hlaut í desember. Það var úr sendingum frá honum, sem McKay og Jones skoruðu tvö fyrstu , mörkin. Bobby Smith skoraði þriðja mark liðsins. Þetta er í fyrsta skipti, sem enskt lið kemst í úrslit í Evrópukeppni í knatt- spymu. Mark úr rangstöðu færði Val tvö stig Með einu marki Steingríms að álíta að nær helmingur liðsins I má ekki leika með Fram í\ opin- Daqbiartssonar á síðustu mín- ftá síðasta leik væri að halda 1. beru móti íyrr en 7. maí og' hinir «■ v I ma* hátíðlegan, en fjórar til fimm leikmennirnir sem ekki voru með utu tyrri haltleiks tryggði val- foreytingar voru á liðinu og vant- voru meira og minna slasaðir. — aði m. a. Björn Helgason! Það Þetta virtist þó ekki ætla að hafa var þó ekki vegna hátíðahalda sem | nein áhrif og áttu Framarar mun þessar breytingar urðu til — Björn i ur sér sigur gegn Fram í Reykjavíkurmótinu í fyrra- dag á Melavellinum. Ekki er beinlínis hægt að segja, að > mikill glæsibragur hafi leikið um þetta eina mark sem skor- að var í leiknum og hafði úr- slitaþýðingu og getur Stein- grímur hrósað happi, að dóm- arinn notaði blinda augað þeg ar það var gert, því það var skorað úr rangstæðu og reynd ar einnig með aðstoð hand- ar. Engu að síður átti Valur fyllileaa skilið að sigra í leikn um oes það var oft furðuleqt hvernig Valsmenn misrotuðu góð tækifæri sín til að skora. Þegar maður sá lið Fram hlaupa inn á völlinn freistaðist maður til Framhald á 13. síðu. inn Robert Frailei á vegum Sundsambands íslands. Hann hefur þjálfað reykvíska sundmenn með mjög áthyglisverðum árangri og hefur t.d. Guðmundur Gíslason bætt árangur sinn verulega í flugsundi. — Myndina til vlnstri tók Ragnar Vignlr á æfingu í Sundhöllinni og sést Frailei ásamt þeim Guðmundi Gíslasyni, Davíð Valgarðssyni og Guðmundi Harðarsyni. BÆTTIARANGUR SINNIIM11SEK. — Bandarískur þjálfari, Róbert Frailei, hefur þjálf- að ísl. sundfólk með athyglisverðum árangri. bands íslands ag Frailei kom hing að til lands 12. apríl s.l. og dvelur hann hér fram í júníbyrjun. Framhald á 13. síðu. Tveir ný- liöar Skotar hafa valið landslið sitt, sem leika á gegn Austurríki í þess um mánuði. Tveir nýir menn eru í liðinu, Holt, vinstri bakvörður frá Hearts, sem kemur í stað fyrir fyrsta skipti sem enskt lig kgipst brotnaði gegn Englandi, og Millar, Rangers, sem kemur í stað St. John, Liverpool. Liðið er annars þannig, Brown, Tottenham; Hamil ton, Dundee; Holt, Hearts; Mac- kay, Tottenham, fyririiði; Ure, Dundee; Baxter, Rangers; Hender son, Rangers; White, Tottenham; Millar, Rangers; Law, Manch.Utd. og Wilson, Rangers. Árangurinn lætur ekki á sér standa í sambandi við komu hins bandaríska sundþjálfara, Roberts Frailei, sem dvelur hér næsta mánuðinn á vegum Sundsambandsins, en undan- farna daga hefur hann leið- feeint reykvísku sundfólki og á æfingu fyrir skömmu bætti Guðmundur Gíslason íslands- metið í 200 m flugsundi um hvorki meira né minna en 11 sekúndur og kemur þar til nýjung í tækni, sem þjálfarinn viðhefur. Metið verður að vísu ekki staðfest, en sýnir samt sem áður hvað gera má með réttri þjálfun. Robert FraUei hefur verið við sundþjálfun í Bandaríkjunum í áraraðir og síðustu árin við há- skóla í Washington. Það var fyrir milligöngu upplýsingaþjónustu Bandaríkjan'na að beiðni Sundsam Hellas gegn Ármanni á sunnudag Það fer nú að verða nær dagleg ur viðburður, að nýtt heimsmet sé‘ sett í stangarstökki. Á sunnu-1 daginn stökk 19 ára bandarískur | strákur, Sternberg að nafni, fimm metra — en hann fékk ekki að ei.ga metið nema tvo daga,.þvi á þriðjudaginn fór fram keppni í stangarstökki í Lousianna-fylki í Bandaríkjunum, og þar stökk John Pennol 5.05 metra Pennol hafði áður stokkið bezt 4.97 metra. sem va'r heimsmet, þar til Sternberg fór fyrstur stangarstökkvara yfir fimm met^a markið í keppni utan | húss. i L A morgun er væníanlegt hing að til lands sænska liandknatt- leiksliðið Hellas, í boði Ár- manns. Hellas leikur fjóra leiki hér og verður sá fyrsti á sunnu dagínn viig Ármaim. Á þriðju- daginn leikur Hellas vlð Reykja víkurúrval — á fimmtudaginn við íslandsmeistara Fram og á Iaugardag við SuðVesturlandsúr val og fer síð’asti leikurinn fram i íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvellii, en hinir að Háloga- landi. Hellas hefur verið í hópi beztu handknattleiksliða Sví- þjóðar í fjöldamörg ár og varTi sænskur meistari í útihand knattleik á síðasta ári. í Hðinu sem kemur hingað upp cru þrír leiikmenn, sein leikið’ hafa með sænska landsliðinu og hefur einn þeirra, Richard Jonss'>- sex landsleiki a« baki. Landsliðsnefnd hefur vali Suðvesturlandsúrvalið, sem lcik ur síðasta leikiinn aegn Hellas og er liffi* shinað eftirtöldum mönnum: Hjalti FJnarsson (FH): B'iffmundur Rústafsson (Þrótti); Einar Sigurðsson (FH); Gúnnlatigur Hjálmars- son (IR); Sigurður Einarsson Óskarsson (KR); Sigurður inu. Ekki hefur verið gengið (Fram); íngólfur Óskarsson Hauksson (Vík); Kristján Stef frá vaM Reykjavíkurúrvals, en (Fram); Hörður Kristiinsson ánsson (FH). væntanlega verður hægt að (Á); Guðjón Jónsson (Fram); Landslið'snefnd hefur þó á- skýra frá vali þess í blaðinu Ragnar Jónsson (FH); Sigurður skilið sér rétt til að breyta lúð- á morgun. Sænska handknattleiksllðið Hellas, sem kemur hingaff til lands á morgun og leikur fjóra leiki á næsturíni. TIMIN N , föstudaginn 3. maí 1963 — t\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.