Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 3
7-16 ÁRA DRENGIR SAMAN / BREIDUVlK Drengir á aldrinum 7—16 ára hafa að undanfömu verið hafðir saman á vistheimilinu í Breiðuvík, en sett aldurstak- mörk míðast við 10—16 ára. Flestum má ljóst vera það gerræði ag hafa 10 ára börn saman við drengi, sem hafa gerzt brotlegir um fermingu, eða standa á mörkunum að ná lögaldri sakamanna, en fáa mun hafa rennt grun í, að 7 ára drengir væru settir undir sama þak. Ástæðan er blátt áfram sú, að drengirnir hafa verið teknir af vandræðaheim- ilum og engin önnur stofnun, sem veitir þeim viðtöku, fyrir finnst á þessu landi. Þetta kom fram á fundi, sem Lionsklúbburinn Þór boðaði með fréttamönnum í dag. Ætl un klúbbsins er að halda skemmtun í Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag og sunnudag kl. 3—5 til ágóða fyrir heimilig í Breiðuvík, en þar er margt ó- gert. Klúbburinn hélt í fyrra skemmtun til ágóða fyrir Bláa bandið og safnaði þá yfir 40 þúsund krónum. Sú skemmtun fór fram í Háskólabíói og þótti takast vel. Forráðamenn klúbbsins minntu á, að árig 1947 voru samþykkt lög á Alþingi um tvö vistheimili fyrir unglinga, ann að fyrir drengi, hitt fyrir telp- ur. Heimilið á Breiðuvík tók til starfa 1952, cn þar hafa 15 ára drengir aðsetur. Heimili fyrir telpur er ekki komið á laggirn ar og gerir það að líkindum ekki fyrir atbeina þess opinbera eins og fjárveitingum er hagað nú. Hins vegar er milljónum króna ráðstafað til hegningar- húsa og vistheimila fullorðinna, sem jafnan eru fullsetin, í stað þess að reyna að koma í veg fyrir, að unglingarnir taki vísa stefnu þar inn. Þeir sem hafa valizt til að styrkja fjársöfnun klúbbsins meg því ag koma fram á skemmtuninni í Sjálfstæðishús- inu, eru þessir: Helgi Sæmundsson, formað- ur Menntamáláráðs, sem flyt- ur ávarp. Þá verður tízkusýn- ing, dömur og herrar; fatnaður sýndur frá Guðrúnarbúð, Klapp arstíg og Herraverzlun P.Ó. Nemendur úr Verzlunarskóla ís lands sýna. H.Á.S. kvartettinn undif stjórn Haraldar Á. Sig- urðssonar; Friðfinnur Ólafsson rabbar; Brynjólfur Jóhannesson fer með gamanvísur og H.Á.S. endurtekur söng sinn. Mdtmælaályktun . maí-fundar FYRIR 40 ÁRUM var auri og grjóti varpað að fyrstu kröfu- •göngu verkalýðsins í Reykjavík. — Þar var íhaldið að verki. Fyrir 30 árum eða svo, skar óaldarlýður íhaldsins niður fána samtakanna og torveldaði fram- kvæmd hátíðahalda verklýðsins 1*. maí á ýmsan hátt — oftast úr launsátri. En þar kom, að ríkisvaldið á ís- landi viðurkenndi til fulls, að verkalýðurinn og samtök hans ættu sjálf að ráða framkvæmd hátícSa'halda hins alþjóðlega há- tíða og barattudags hins vinn- andi fólks. Árin liðu: — Öll sæmi- leg blöð tóku að minnast dagsins. Ríkisútvarpið var helgað deginum. Dagskráin bar hátiða- og baráttu- söngva verkalýðsins til hlustenda strax að morgni 1. maí. — Sam- felld dagskrá samtakanna var Kínversku skipi sökkt í fyrstu feri tii Japan NTB-Tokyo, 2. maí I skipið Yue Jin sökk á dular-j skipsins varir, og sendar voru út Japanska útvarpsstöðin fui|an hátt í aær loftmyndir af skipupum. Japanska NHK sagði í dag, að tvö her- ‘ sjóferðaeftirlitíð tilkynnti síðar, i • u r* , jNHK sagði í sjónvarpsdagskra I að hvorki japanska strandgæzlan skip nefou sest a peim slooum, ag fréttamenn stöðvarinnar, sem J ré her Bandaríkjanna í Japan þar sem kínverska flutninga-j flugu yfir staðinn, hefðu orðið I hefði orðig var við skip á þeim Frakkar flýta heim- flutningi frá Álsír NTB—Algeirsborg 2. maí Frakkland hefur fallizt á að flýta brottflutningi herliðs síns frá Alsír um meira en hálft ár eð'a frá 1. júlí 1965 til síðari hluta árs 1964, segir í opinbemi tHkynn ingu, sem birt var í Algeirsborg í dag. í tilkynningunni segir að her- sveitirnar vig Constantine verði fluttar heim enn þá fyrr, eða í árslok 1963. Hins vegar hefur enn ekki verið endanlega ákveðið, hvenær Frakkar fara á brott með lið sitt frá kjarnorkustöðvun um í Sahara. Mouloud Belahoune, upplýsingamálaráðherra Alsír sagði á blaðamannafundi í dag, Hví var blaðamanna- þátturinn styttur? Hr. ritstjóri. Magnús vinur minn Bjarnfreðs- son harmar það í greinarkorni hér í blaðinu í fyrradag að úr síð’asta blaðamannaþætti í útvarpssal hafi ég klippt nokkrar spurningar, sem hann bar fram við skipaskoðunar- sijóra. Leggur hann þetta að jöfnu við ritskoðun og telur að „óþægilegustu“ spurningarnar hafi fallið fyrir skærunum. í því tilefni langar mig til þess <?ð geta þess, að áður en upptaka þáttarins fór fram beindi ég þeim tilmælum til Magnúsar og þeirra annarra blaðamanna, sem að þætt- iuum stóðu, ag þeir reyndu að tak marka þáttinn við 35—40 mínút- ur. Ella væri óhjákvæmilegt að stytta hann, þar sem þættinum væru aðeins ætlaðar 35 mínútur í dagskrá útvarpsins. Reyndin varð þó sú, að fundurinn stóð í 63 mín- útur. Var því óhjákvæmilegt að stytta þáttinn nær því um helm- ing. Eftir fundinn átti Magnús tal Framhald á 15. síðu. að hann vonaðist til að geta skýrt frá ákveðnum degi um þann brott flutning innan fárra daga. Tilkynning þessi var gefin út að loknum viðræðum þeirra Ben Bella og franska Alsírmálaráðherr ans, Jean de BrogHe, og segir þar, að brottflutningur hersveita Frakka muni líklega fara fram síðustu mánuði ársins 1964, en vel geti þó svo farið, að því verði flýtt enn frekar. Petrosjan aftur yflr NTB—Moskva, 2. maí. í 16. umferð í heimsmeistara- J mótinu í skák milli hcimsmeistar | ans Botvinniks og samlanda hans Pctrosjan fóru leikar þannig, að keppinautarnir sömdu jafntefli eft ir 54 leiki. Keppnin hefur það sem af er verið mjög jöfn, en í 15. umferð náði Petrosjan aftur forastunni eftir að jafnt hafði staðíð um skeið. Petrosjan hefur nú 8V2 vinning, en Botvinnik 7Va vinning. Eftir er aS tefla 8 skákir. og verður næsta skák tefld á laug 1 ardag. slóðum, sem fréttamennirnir sögð ost hafa tekið myndirnar. Yue Jin sökk út af Suður-Kóreu á leið sinni írá Kína til japanskrar • hafnar. Þetta er fyrsta stóra flutn j ingaskipið, sem byggt hefur verið i Kína kommúnista og fyrsta kín- verska skipið, sem fara átti til hafn ai í Japan Á skipinu var 59 manna ahöfn og björguðust allir skip- verjar. Þeir skýrðu svo frá, að skipið hefði verið skotið niður af þremur tundurskeytabátum. Kín- verjarnir eru nú lagðir af stag til Shang Hai. Kommúnistablaðið New Even- ing Post í Hong Kong sagði í dag, ■'i trúlega hefðu æsingamenn, — kannski Bandaríkjamenn, sökkt skipinu. Bandarikjamönnum væri tiúandi til þess, þar eð þeir væru mótfallnir viðskiptum milli Kína Framhalíl á 15 siðu flutt klukkustundum saman. — Síðan kom vönduð barnadagskrá í anda dagsins, dags vinnunnar — dags pabba og mömmu. Alþýðu- samband íslands réð einnig kvöld- dagskrá útvarpsins. Forseti Al- þýðusmbandsins, hver sam hann var, hélt ræðu kvöldsins. Og þjóðin fann, að þannig átti þetta að vera. Þannig er þetta og hjá öllum nágrannaþjóðum vorum. En andi íhaldsins var óbreyttur undir niðri. Og þegar það fékk ríkisvaldið í hendur, sagði hann til sín. Samfelld dagskrá um verkalýðs- mál og verkalýðsbaráttu, féll nið- ur. Barnadagskrá þurrkaðist burt. Alþýðusambandið fékk stutta kvölddagskrá tH umráða. Ræðu- menn kvöldsins urðu þrír. Full- trúi ríkisvaldsins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja komu, en Alþýðusambandið hélt ræðu- tíma að einum þpðja hluta. Næsta skrefið var að neita Al- þýðusambandi íslands um að ráða nokkurri kvölddagskrá 1. maí, og nú er lokaskrefið stigið. Rödd Al- þýðusambands íslands skal ekki heyrast 1. maí. Rödd Bandalags starfsmanna ríkis og bæja skal einnig þagna, enda samtökin ekki l’engur undir íhaldsstjórn. Þessum svívirðilegu og ólýð- ræðislegu vininubrögðum mót- mælir verkalýður Reykjavikur harðlega á útifundi sínum 1. maí 1963. Fundurinn fordæmir árás þá, Framh á bls. 15. Kossar og kampavín SK—Vestmannaeyjum 2. maí. Leikfélag Vestmannaeyja hefur undanfarið sýnt hér franska gam anleikinn „Kossar og kampavín“ við ágætar undirtektir og munu hér hafa séð leikinn um 1200 manns. Leikstjóri er Hólmfríður Páisdóttir. Nú er fyrirhugað, að leikfélagið fari í leikför til lands og verður fyrsta sýningin á Hvols velli laugardaginn 4. maí, síðan verður leikritið sýnt í Aratungu sunnudaginn 5. maí; Kópavogi mánudaginn 6. maí og í Keflavík þriðjudaginn 7. maí. STÓRVERKFÁLL I Y.-ÞÝZKALANDI NTB—Bonn, 2. maí Forseti Vestur-Þýzkalands, Hein rich Liibke, skoraði í dag á deilu- aðila í verkfalli því, sem síðustu daga hefur geysag í fylkinu Baden Wurtenberg, að hefja þegar í stað samningaviðræð'ur, sem mi*; að því að Ieysa ágreininginn. Liibke kom með þessa áskorun eftir ag hann hafði rætt í hálfa aðra klukkustund við Ludwig Con stantin Pouissen, forseta þýzka al- þýðusambandsins. Forsetinn kvaðst vera mjög áhyggjufullur vegna þeirra afleiðinga; sem verk fallið gæti haft fyrir efnahag lands ins og þýzku þjóðina. j Fyrr í dag skoraði Luwvig Er- hard efnahagsmálaráðherra á deiluaðila að senda fulltrúa til ráðstefnu um málið í Bonn. Tals- maður efnahagsmálaráðuneytisins sagði, að Erhard bæri ugg í brjósti vegna áhrifa verkfallsins á efnahagslíf landsins og tilgangur ráðstefnunnar væri sá, að ræða, '•aða áhrif verkfallið hefði á efna t Igslífið. Hins vegar væri það ekki ætlun Erhards _að miðla mál- um. Vinnudeilurnar hafa nú komið vig 460 þúsund námuverkamenn Vinnuveitendur hafa sett á verk bann nær 320 þúsund verkamanna t eftir að 140 þúsund námuverka ! menn hófu verkfall á mánudaginn. ! Verkfallsmenn krefjast 8% kaup hækkunar, en vinnuveitendur vilja I ekki fallast á nema 3Vz % hækkun. T í MIN N, föstudaginn 3. maí 1963 — 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.