Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.05.1963, Blaðsíða 10
 | DA& ; í dag er föstudagurinn 3. maí. Krossmessa á vori. Tangl í hásuðri kl. 21.14 Árdegisháílæði kl. 2.00 Heilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, noma laugardaga, kl 13—17 Næturvörður vikuna 27. apríl til 4. maí er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður: Næturvörður vik una 27. april til 4. maí er Jón Jóhannesson, sími 51466. Helgi- dagavarzla 1. maí: Ólafur Einars son, sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 3. maí er Björn Sigurðsson. BBB Ólafur Sigurðsson á Vindhæli kvað: Ég kýs mér skjól þar kvakar smiðja, kvörn og strokkur, vefjarspóla, vagga, rokkur, vagnahjó! og hefilstokkur. FlugáætLanir Flugfélag Islands h.f.: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanl. aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kmh kl. 10,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fag- urhól'smýrar, Hornafjarðar, Vest mannaeyja (2 ferðir), Húsavikur og Egilsstaða. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, — Sauðárkróks, Skógarsands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Marmfagnaðui Þann 15. marz 1963, var stofnað íslendingafélag í Árósum, lilaut það nafnið, „Félag íslendinga í Árósum”. — Tilgangur félagsins er að gefa íslendingum, búsétlum í Árósum og víðar á Jótlandi, tækifæri til þess að ræða um ís- lenzk mál'efni og rækta sitt eigið tungumál. — Á stofnfundi félags ins voru 30 íslendingar. — Stjórn skipa: Form.: Stud, scient. Guð- mundur Magnússon. Varaform.: fiðluleikari, Einar Sigfússon. — Ritari: Cand. med. Páll Ásgeirs- son. Gjaldkeri: Stud. techn. Bjarni Asmundsson. Meðstjórn- andi: frú Kristín Andersen. — íslendingar, sem vilja hafa sam- band við félagið, geta snúið sér til forma.nns félagsins, hvers heimilisfang er: Ráhöjall'é 12, Höjbjerg, Danmark. Sími: Árhus 70514. Blö3 og tímarit VIKAN, 18. tbl. 1963 er komin út. í blaðinu er m. a. Mannraun í fertugu bjargi, Vikan gerir út leiðangur til' að fréista uppgöngu í Eldey; ný framhaldssaga, Mið- glugginn; Mao biður síns tíma; smásagan Spilin á borðið; fyrir kvenþjóðina eru uppskriftir af grænmetishlaupi og síidarréttum: smásaga eftir Bergstein Kristjáns son, Hjónaerjur á Litla-Botni; annar þáttur verðlaunagetraunar innar; niðurlag sögunnar Berg- mál ástarinnar. Margt fleira efni er í blaðinú. TÍMARIT MÁLS og MENNINGAR 1. hefti 1963 er kmnW út. — í ritinu eru m.a. greinarnar: Liðinn aldarfjórðungur; Staða og stefna íslenzkrar myndlistar; Spjailað um kvikmyndagerð í Sovétríkj- unum. Sögurnar, Ráðning eftir Björn Bjarman og Yfir litlu varstu trúr . . . eftir Gísla Kol- beinsson. Einnig eru ljóð og um- sagnir um bækur. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu i Sjómannaskólanum, sunnudaginn 5. maí. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða ann- að til kaffisölunnar, eru vinsam legast beðnar að koma því í Sjó- mannaskólann á laugardag kl. 4 til 6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í símum: — 11834, 14491 og 19272. Frá Náttúrulækningafélagi Rvík. Fundur verður í Náttúrulækninga félagi Reykjavíkur í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ing- ólfsstræti 22. Björn L. Jónsson læknir flytur erindi: Þrír óvættir. Stúlknaflokkur syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Veitt verður te með heilhveiti- kökum og smurðu brauði. Félag- ar fjölmennið. Utanfélagsfólk velkomið. l Ferðafélag Islands Ferðafélag íslands fer tvær, Gönguferð á Keili og Trölla- skemmtiferðir á sunnudaginn. dýngju, og gönguferð um — Eg bý í borginni hjá frú Jones. I — Þú mátt ekki fara til Ljónsins — Hvað? morgun fann ég mann í kjallaranum, núna, senorita. Ég er hræddur við bar- — Það er löng saga — við segjum þér hana seinna, — ef við sleppum lífs! bundinn. Auðvitað leysti ég hann! — Santos! daga. — Einhver á skipinu hefur okkur að fíflum. Dreki er dauður — við endann á akkerisfestinni. — Mike, kafaður nið- ur og athugaðu það. — Ég? — Ertu genginn af vitinu? — Ég geri það ekki heldur. — Þið eruð allir ræflar og bleyður. Ég skal gera það! — Nei, pabbi! — Ég ætla að binda endi á þessa vit- leysu í eitt skipti fyrir öll! Henglafjöll. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. 9 frá Austur- velli. Upplýsingar í skrifstofu félags ins, símar 19533 og 11798. F réttatilkynningár Háskólafyrirlestur, sem frú Áse Skard, dósent í uppeldisfræði við Osloar-háskóla heldur í fyrstu kennslustofu Háskólans í dag kl. 17,30, sem fluttur verður á norsku, fjallar um hin ýmsu skeið á þroskaferli barnsins. Öllum er heimill aðgangur. Borgfirðingafélagið hefur kaffi- sölu i Breiðh'ðingabúð, sunnudag inn 5. maí n. k. frá kl. 2—6 e.h. Bræðralag, kristilegt félag stúd- enta, síðasti fundur á starfsárinu verður að Reynivöllum í Kjós, sunnudaginn 5. maí n. k. og hefst með messu kl. 2 e. h. Prestur staðarins þjónar fyrir altari og Bragi Benediktsson stud. theol. prédikar. Eftir messu halda er- indi sr. Björn Ó. Björnsson: — Kristnar hugmyndir um þrenn- ingu Guðs, og Ágúst Sigurðsson slud. theol. talar um Jóhannes- arkirkjuna. Þeir sem óska, geta fengið bílferð frá Tjarnargötu 36 kl. 12,30, en þurfa að láta for- mann vita. Sími 13224. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 7. —13. apríl 1963, samkvæmt skýrsl um 39 (37) starfandi lækna: — Hálsbólga ...... Kvefsótt ....... Lungnakvef .... Heilabólga .... Iðrakvef ....... Inflúenza ...... Mislingar ...... Hettusótt ...... Kveflungnabólga Skarlatssótt .... Hlaupaból'a 57 (85) 80 (96) 28 (35) 1 (0) 14 (28) 66 (90) (1) 3 2 11 3 1 (2) (7) (3) (3) Siglingar Eimskipafélag Islands h.f.: Brú- arfoss fór frá Dublin 24.4. til NY. Dettifoss fer frá Vestmannaeyj- um 2.5. til Glouchester, Camden og NY. Fjallfoss fór frá Sigluf. 29.4. til Kotka. Goðafo^s kom til Camden 304. frá Glouchester. — GuIIfoss er í Kmh. Lagarfoss kom til Rvíkur 28.4. frá Hafnarfirði. Mánafoss fer frá Siglufirði 2.5. til Raufarhafnar og þaðan til Ardrossan, Manchester og Moss, Reykjafoss fer frá Hull 3.5. til Eskifjarðar og RvíRur. Selfoss fer frá Ilamborg 3.5. til Rvíkur — Tröllafoss fer frá Rvik á hádegi á morgun 3.5. til Akraness. — Hafnanfjarðar. Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Imm Ingiríður spratt á fætur.----------- Feldu þig, hann má ekki sjá þig hér, hrópaði hún. En Arnar stóð þegar í dyrunum með illilegt glott á vörum. — Þarna er þá hinn prúðí heiðursmaður sem dró sig i hlé Sæktu Ólaf, skipaði hann Helgu — Bíddu, sagði Ervin. — Þú skip- ar ekki fyrir, fyrst ég er hér — Þú ert ósvífinn í þokkabót þótt þú sért gripinn glóðvolgur sagð- Arnar. — Ég ætla að bera fram eina spurningu, höfðingi, svo get- ur þú láfið sækja Ólaf. Þekkir þú einhvern. sem ber nafnið Þorfinn- ur rammi? — Arnar kipptist við. eins og hann hefði verið sleginn — og náfölnaði. BðS 10 TÍMINN, föstudagdnn 3. máí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.