Tíminn - 10.05.1963, Qupperneq 3

Tíminn - 10.05.1963, Qupperneq 3
Friövænfegra í Sirmingham MYNDI'N er tekin í Birmingham í Alabamafylki í siöustu viku, þegar mótmælagöngur biökkumanna stóðu þar sem hæst, og sést á henni lögreglumaöur vera að leiða blökkustúlku til fangelsisvistar. (UPI). NTB-Birmingham, 9. maí. LEIÐTOGAR blökkumanna í Birmingham í Alabama ákváðu í nótt, að taka upp mótmæli sfn að nýju gegn kynþáttamis- préttinu í borginni, en þeir höfðu ákveðið að leg.gja allar aðgerðir niður í sólarhring, meðan reynt yrði að ná friðsam legu samkomulagi. Ástæða þess, að þeirra ákvörð un var breytt, var sú, að blökku mannaleiðtogarnir og prestarn- ir Martin Luther King og Ralph Abernothy voru í gærkvöldi dæmdir til fangelsisvistar og sektargreiðslu fyrir að hafa mótmælt ástandinu án lcyfis. Á morgun virtizt -þó sem blökku- mennirnir hafi almennt fylgt hinni fyrri áskorun og engar óeirðir eða mannsöfnun átti sér stað í Birmingham í morg- un. Kennedy forseti sagði á blaða mannafundi sínum í gærkvöldi, að hann vænti þess, að málið leystist næsta sólarhringinn. — Martin Luther King sagði einn deiluaðda hefðu færzt nökkuð saman, og hann kvað vori 'á lausn mjög brálega. Bæði King og Abernathy var sleppt úr haldi í gærkvöldi seint, eftir að þeir höfðu greitt 2500 dollara tryggingu hvor. Fimm þeldökkir unglingar á aldrinum 15—17 ára, tvær stúlk ur og þrír drengir, lýstu í gær kvöldi fyrir fréttamönnum fang^lsisvist sinni, en þau voru öll handtekin fyrir ólögleg mót- \mæli. Kom þar í ljós, að meira en tuttugu stúlkum hafði ver- ið hrúgað inn í fangaklefa, sem rúmaði ekki fleiri en fimm. — lið' vegna hita og súrefnisskorts, en 'ef þsbr'Tétú' sér þetta ekki vel líka, var refsingin sú, að þær voru fluttar yfir í enn minni klefa. ig í gærkvöldi, að sjönarriiíð 1 Márgar^stúlknanna féllu i yfir- Brezkur her til Guiana NTB-Geovgetown, 9. maí Brezkar hersveitir hafa veirið fluttar til Georgetown, höfuðborg- ar Brezku Gui.ana, frá hersitöð skammt undan borginni. Þessi á- kvörðun var tekin strax eftir að forsætisráðherra landsins, Cheddi Jagan, hafði lýst yfir hernaðará- standi í landinu. Hernaðarástandi var lýst yfir i nótt, eftir að verkalýðssamtökin höfðu vísað á bug tilmælum land- stjórans, Sir Ralph Grey, um að hætta verkfalli sínu, sem nú hef- ur staðið í nítján daga. Vei’kfallið er háð til að mótmæla nýrri vinnu löggjöf, sem stjóm Jagans hefur sett, en samkvæmt þeim lögum hef ur ríkisstjórnin rétt til að ákveða hvaða verkalýðssamtök vinnuveit- endur skulu viðurkenna. Jagan for sætisráðherra hefur áður lýst því viir, að verkfallið sé stjómarskrár- brot og tilraun til að steypa stjóm inni. Tilkynnt var í London í dag, að hermenn úr varaliðinu hefðu fengið fyrirmæli um að vera til- búnir að fljúga til Geoi'getown innan tólf klukkustunda, og öðr- um hefur verið skipað að vera til reiðu innan 72 tíma. Alls munu 600—700 hermenn hafa fengið slík íyrirmæli T dag kom brezk frei- gáta til Georgetown og með henni nálægt tvö hundruð hermenn, sem eiga að sja um vatns- og rafmagns flutning til borgarinnar, meðan verkfallið stendur. Nýr geimfari NTB-Washington, 9. maí Gordon Sooper, major í banda- ríska flughernum, verður skotið á loft í geimfari á þriðjudaginn, var tilkynnt opinberlega í Was- nington i dag. Cooper major er 36 ára gamall, og geimfan hans verður skotið á ioft frá Canaveralhöfða með eld- flaug af gerðinni Atlas 130-D. — Cooper verður sjötti geimfari Bandaríkjanna. Honum er ætlað að fara 22 hringi umhverfis jörðu, og á hann að vera úti í geimnum í 34 klukkustundir. Geimfar hans, sem hlotið hefur nafnið „Faith Seven“ á að lenda á einni Midway í Kyrrahafi að kvöldi miðvikudags eða í býtið á fimmtudagsmorgun eftir Evróputíma. Forfallist Cooper á síðustu stundu, hefur verið ákveðið að fyrsti geim fari Bandaríkjanna, Alan Shep- ard, hlaupi í skarðið fyrir hann. flrylíi mynda hátíð NTB, 9. maí. , dag. Ungiingiarnir köstuðu grjótiisem hrópuðu slagorð um ágæti Nemendur við einn stærsta að lögreglumönnunum, en þeir | Nassers og níð um Baathflokklnn. gagnfræðaskóla Damaskusborgar höfðu slegið hring um skólann og j Margir þeirra voru teknir hönd- lentu í átökum við lögregluroa í | beittu kylfum gegn unglingunum, I um. ÖryggisráðiS ræðir Haiti NTB Nevv York, 9. maí Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman til fundar í gærkvöldi til að fjalla um kæru Haiitistjórn- ar gegn Dóminíkanska lýðveldinu. F;ftir að fulltrúar beggja deiluað- íla höfðu talað og lagt fram sjón- armið sín, var fundi frestað, þar til í kvöld Utanríkisraðherra Haitis, Rene Chalmer, sagði í ræðu sinni í ráð- inu, að Dóminíkanska lýðveldið hygðist steypa stjóm Haitis og myndi þag hafa hræðilegar afleið íngar fyrir landið. Hann sagði Dómíníkanska lýðveldið hafa brot Jð gildandí samninga með því að veita Haitiborgurum, sem tækju þátt í samsærum gegn stjórn lands ins, hæli. Ráðherrann sagði stjórn ina í Santo Domingo hafa tekið þátt í samsæri til að myrða Duvali- er foiseta á laun og hefði einnig slutt öfgamenn, sem reyna að koma ríkisstjórninni í Port-au- Prince frá völdum. Að endingu sagði Chalmers ríkisstjórn sína viljá leysa deiluna á friðsamlegaa hátt. Guaro Velasques, sendiherra, fulltrúi Dómíníkanska lýðveldis- ms sagði, að deilan milli land- anna stafaði af öfgum Haitis. — Hann sagði herflutningana að landamærum ríkjanna vera örygg- isráðstöfun en ekki árás eða á- leitni. Velssques skoraði á ráðið að fresta umræðum um málið og benti á, að samtök ríkja Ameríku (OAS) hefðu þegar tekið mál’ið lil meðferðar Kennedy Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi sínum í gær- k öldi, að hann styddi algjörlega þær aðgerðir. sem OAS hefði lagt til um friðsamlega lausn deilunn- ar. Forsetinn var spurður, hvort hann teldi að beita ætti Haitistjórn stjórnmálalegum eða efnahagsleg- im þvingurium, en hann sagði, að hezt væri að bíða átekta og sjá, hvort starfsemi nefndar þeirrar, sem OaS hofur kjörið til að kanna málið, beri árangur eða ekki. For- setinn lagði á það áherzlu, að nauð synlegt væn. að aðgerðir Banda ríkjanna í bessu máli, væru í sam ræmi við stefnu OAS. í æðri skólum í Damaskus hafa nú verið gerðar ýmsar öryggisráð stafanir til að hindra að nemend- urnir láti stuðning sinn við Nass- er í ljós. í gær voru meira en 40 skólanemendur handteknir, og í dag kom til talsverðra átaka. Þrem brynvögnum var ekið að útvarps- stöðinni í borginni og hervörður- inn við hana var aukinn til að hindra uppþotsmenn frá að kom- ast inn í bygginguna. Fréttastofan Reuter segir, að ástandið sé mjög ótryggt í borginni. Amin A1 Hafez, innanríkisráðherra, fullyrti í dag, að málaliðar útlendinga stæðu fyr- ir óeirðunum, einkum þeim í bæn um Aleppo, en þar kom til blóð- ugra átaka í gær. Sagði hann, að málaliðarnir hefðu stefnt að því að koma af stað blóðsúthellingum þar og væri tilgangur þeirra sá, að steypa ríkisstjórninni af stóli. Hann skýrði frá því, að einn lög- regluþjónn hefði verið stunginn til bana, og margir særzt. Hann sagði, að margir hefðu verið tekn ir höndum og forsprakkarnir væru Framhald á 15. síðu. NTB-Cannes, 9. maí. Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í dag í sextánda skipti og var þá sýnd síðasta mynd Alfreds Hitchcocks, Fuglarnir, en sú mynd er þó ekki meðal þeirra, sem keppa um heiðurslaun hátíð- arinnar, Gullna pálmann. Hátíðim stendur til 23. mai og verða þar sýndar myndir frá sam- tals 19 löndum. Fyrirfram er sagt, að kvikmyndahátíðin verði í ár 1 hryllingsmyndahátíð. Auk Hitch- cockmyndarinnar, sem sýnd var , í dag, verða þar sýndar eftirtaldar hrollvekjur: Les Abysses frá Frakklandi, Whatever happened to Baby Jane frá Bandaríkjunum, rúmenska myndin Codine og jap- anska myndin Harakiri. Göng undir Ermasund NTB-París, 9. maí. í dag var haldinn nýr fundur biezkra og franskra sérfræðinga, sem vinna að áætlunum um gerð brúar yfir eða ganiga undir Ermar sund. Haft er eftir traustum heim ildum, að sérfræðingarnir séu helzt fylgjiandi þvi, að jámbautar. göng séu grafin undlr sundið og verði bílar fluttir í séristökum bílalestum. Ástæða þess, að þeir leggja til að aðeins séu gerð járn- brautargönig, er sögð sú, að kostn- aðurinn við a'ð leggjia bæði jám- brau og bílabraut undir sundið yrði margfalt meiri. Opinberir að. ilar í Frakklandi segja, að enn sé mikið sfcarf eftir að vinna áður en skýrsla sérfræðinganna verði tilbúin. T f M I N N , föstudaginn 10. maí 1963 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.