Tíminn - 10.05.1963, Side 4

Tíminn - 10.05.1963, Side 4
Voriö er á næsta leiti Vorið fikrar sig óðum norður eftir - París, London, Hamborg eru lausar úr greipum vetrarins. Við þurfum ekki að halda lengra en til Kaupmannahafnar, þar er komið dýrlegt vor. Og þangað flytur Flugfélagið yður á skammri stundu þér spariö 1688 krónur með því að njóta vorsins I Kaupmannahöfn. Með hinum nýju, lágu vorfargjöldum Flugfélagsins getið þér sparað upphæð, sem jafngildir 7 daga dvöl á góðu hóteli! Og sama máli gegnir um London, Parls, Amsterdam, Hamborg, - þarf að hugsa sig frekar um? Nú er tlminn til að varpa af sér vetrarhamnum og taka sér far með Flugfélaginu til Hafnar á vit vorsins! r Leitið upplýsinga hjá ferðaskrif- stofunum eða Flugfélaginu um vorfargjöldin lágu, sem gilda til 1. júnl. ///<7 Orðsending til foreldra í Hlíðaskólahverfi Miðvikudaginn 15. maí byrjar i Hlíðaskóla vornám- skeið fyrir börn. fædd 1956 sem hefja eiga skóla- göngu að hausti í skólanum. Námskeiðið stendur í allt að tvær vikur, tvær kennslustundir á dag. Innritun fer fram í skólanum töstudag 10., laug- ardag 11. og mánudag 13 ma' kl. 1—4 alla dag- ana: Einnig má tilkynna innritun í síma 17-8-60 á áðurnefndum tímum. Vinsamlega hringið ekki í aðra síma skólans. Fólk er beðið að ganga inn um dyr frá Hörgshlíð (við nýbyggmgu). ATH.: Austan Kringlumýrarbrautar takmarkast skólahverfið af Miklubraut að norðan og Háaleit- isbraut að austan. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur ATVINNA Viljum ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Ökuréttindi nauðsynleg. Umsóknir sendist í pósthólf 1297 hið allra fyrsta. Osfa og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54 — Simi 10020. TIL SÖLU í ÞORLÁKSHÖFN 4ra og 2ja herbergja íbúðir Upplýsingar í síma 20136 á laugardag og sunnu- dag milli kl. 5 og 7. Skrifstofustarf Óskum að ráða ungan mann tii skrifstofustarfa. Brunabótafélag íslands Laugavegi 105 Skrifstofumaour óskast í stórt fyrirtæki í Reykjavík sem fyrst. — Ungur maður með verzlunar- eða gagnfræðapróf, kemur til greina. Laun samkv. nánara samkomu- lagi. — Umsóknir sendist með utanáskrift: „Skrifstofumaður maí 1963, Pósthólf 543, Reykja- vík.“ DUGLEG 11 ára stúlka úr Hafnarfirði hefur áhuga á að komast i sveit i sumar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Dugleg“ Auglýsing i Tímanum kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ VREDESTEIN HOLLENZKIHJÚLBARDINN - TÍMINN, föstudaginn 10. maí 1963 - 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.