Tíminn - 10.05.1963, Page 5

Tíminn - 10.05.1963, Page 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON ■WnaMMOMWHMMi Landsleik Skota og Austumkis slitið SÁ ÓVENJULEGI atburSur gerð- ist i landsleik Skota og Austurrik ismanna á Hampden Park í Glas- gow í fyrradag, að dómarinn varð að slíta leiknum vegna slagsmála leikmanna, þegar ellefu minútur voru eftir af leiknum. Staðan var þá 4:1 Skotum í hag, en þeir höfðu haft yfirburði frá byrjun og oft sýn't snilldarleik. Þetta hafði þau áhrif á gest. ina, að þeim tókst illa að hemja skap sitt og þótt þeir reyndu að beita ýmsum bolabrögðum tóku skozku leikmennirnir hraustlega — Dómarinn hætii leiknum, þegar 11 mín. voru eftir, en þá voru aðeins 7 leikmenn Austur- ríkis á vellinum. — Skotland Hafði yfir 4—1. á móti. Lá off við heiftariegum slagsmálum, en dómari og línu- verðir reyndu hvað þeir gátu til að hafa hemil á leikmönnum. Áhorfendur voru hins vegar vel með á nótunum og hvöttu leik- menn til alls hins versta. Á 79. mínútu skall einn leik- manna Austurríkis illa á Dennis Law með þeim afleiðingum að Austurrikismaðurinn lá óvígur á vellinum, knock-out. Dómarinn sleit þá leiknum og voru þá að- eins sjö leikmenn Aus'turríkis enn á vellinum. Tveimur hafði dómarinn fyrr í leiknum vísað af leikvelii og einn hafði verið borinn óvígur út af. Þetta er í fyrsta skipti í sögu landsleikja á Bretlandseyjum, að slíta verður leik áður en honum er lokið vegna ofstopa leikmanna. Hins vegar hefur það komið fyr- ir á suðlægari breiddargráðum, en það er önnur saga. Eins og áður segir sýndi skozka liðið oft mjög góðan leik og mörkin fjög- ur skoruðu þeir, Wilson, Rangers, og Law, Manch. Utd. Eftir því, sem næst verður kornizt, munu skozku leikmennirnir hafa slopp- ið að mestu ómeiddir úr þessum hildarleik, og sýnir það vel, að þeir eru ýmsu vanir. Óska eftir ísl. dómara Norska knattspyrnusambandið hefur farið þess á leit við Knatt- spymusamband fslands, að' það til- nefni dómara til að dæma lands- leik milli Noregs og Skotlands, sem fram fer 4. júní n.k. í Bergen. Er þetta fyrsta sinn sem íslenzk ur dómari er kvaddur til dómara- starfa erleridis. Nánr mun tilkynnt síðar, hvaða dómari verður valinn. Loksins sýndu Sví- arnir réttu hliðina — en máttu samt iúta í lægra haldi fyrir Fram eun með iáeskoU — sérl°gs sem sigraii með 18:16 8læ“lega' “ s,iarn,r fí,sdu fast Jæja, jjá fengu menn loks- ins að sjá betri hliðina á sænsku irieisfurunum Heilas óg það skeði í gærkvöldi, er þeir mætfu íslandsmeisturum Fram. Það var háð mikil bar- átta frá upphafi til enda og Svíarnir léku afar sterkan varnarleik og beittu óspart línuspili, en samt sem áður tíma, enda urðu mörkin ekki mörg en í hálfleik var staðan 8:8 og héldu Svíarmr yfirleitt forystunni með einu til tveimur mörkum, en Guðjón og lngólfur jöfnuðu fyr- ir hlé. Síðari hálfleikurinn var oft spennandi. Karl Benediktsson tók forustuna fyrir Fram, en Hodin jafnaði nær strax. Fram náði 2ja marka forskoti, er Ingólfur og Ág- úst Þór skoruðu með stuttu milli- Framhald á 15. síðu. Á SUNNUDAGINN fór fram í Stokkhólmi landsleikur milli Svíþjóðar og Ungverjalands. Leikurinn var mjög vel leik- inn og skemmtilegur og báru Svíar sigur úr býtum með tveimur mörkum gegn elnu. MYNDIN er frá því er Ung. verjar skora mark sitt, en leikmaðurinn kastaði sér al- veg niður á völlinn og skali- aði knöttinn framhjá mark- manni Svía, i markið. (Ljósm.: Polfoto). SUMARDAGINN fyrsta vra háð | 3. víðavangshlaup UBK. Vegalengd in er 1700 m. og keppt um vegleg- an bikar, er h.f. Málning gaf. ÚRSLIT: 1. Gunnar Snorrason, 5:30,0 2. Sveinn Jónassson, 5:31,1 3. Þórður Guðmundsson, 5:34,1 Sama dag var keppt í 3. drengja- hlaupi UBK og hlaupið á túnunum umhverfis skólana á Digraneshálsi um 1000 m. vegalengd. Keppendur voru 40 á aldrinum 10—15 ára, og varð að hlaupa í 2 riðlum. Lionsklúbbur Kópavogs hafði gef ið til keppninnar bikar, er fyrsti maður ynni til eignar. ÚRSLIT: 1. Halldór Fannar, 3:10,1 2. Einar Magni Sigurðsson, 3:15,0 3. Frosti Bergsson, 3:24,0 4. Kristmundur Ásmundss., 3:24,0 5. Guðmundur Ringsted, 3:26,8 6. Sigþór Hermannsson, 3:30,1 reyndist Fram vera sterkara bl1*’ 12:10- Svíamir jöfnuðu bilið ..a.a . » . . aftur, en nu skoruðu Framarar 4 lið.ð og sigraði með tveimur mörk £ röð _ Ingólfur fyrst með mörkum. 18:16, en Framarar , föstu lágskoti, Sigurður Einarsson þurftu að hafa mikið fyrir I af línu, þá Ágúst og loks Ingólfur sigrinum og úrslitin voru óviss ~ -)á voru u®nar mínútur al -iu /. „ , , ,, ; siðari halfleiknum og flestir reikn allt fram t.l siðustu mmutu., uðu með> að fjögurra marka for. Fram getur einkum þakkað ! skotið væri búið að gera út af við Ingólfi Óskarssyni sigurinn, | Svíana. En þeir voru ekki á þeim Norræn sundkeppni í fimmta sinn í sumar sigurinn, j en hann sýndi oft frábæran leik og skcraði 8 af mörkun- um fyrir Fram. Bæði liðm léku gætilega í fyrri l:álfleik og léku sterkan vaniar- leik — einhvern þann bezta, sem s.ézt hefur að Háloglandi i langan buxunum og með afar góðum leik-' kafla minnkuðu þeir bilið aftur og á töflunni sást 16:15 Á þessu tíma bili varði sænski markvörðurinn Friborg frábærlega — m a tvö línuskot Sigurðar og langskot frá Ágústi. — Spenningurinn var í al- gleymingi — sex míntuúr voru eft- ir. Ingólfur skoraði 17. mark Fram I Ákveðið hefur verið að norræn sundkeppni fari fram á árinu 1963. Skal hún fara tram á sama hátt og árið 1960. Keppt verður á 200 metra vegalengd og frjálst val um sundaðferð — Enginn lág- markstím’, ekkert aldurstak- mark. Keppnisrminn er frá 15. maí til !5 sept þ.á. Grundvallartala keppninna; 'kulu komnar til for- scta Sundsambands Norðurlanda, Nils R Baeklund, í síðasta lagi mánudaginn 31. október kl. 12. Keppt verður um bikar, sem gef mn er af konungi Svíþjóðar Gust- af VI. Adolf Norræna sundkeppnin er stærsta íþróttakeppni, sem sögur fara af, hún er ekki fyrir stjörn- ur, þar sem allir eru fullgildir þátttakendur, sem geta fleytt sér 200 metra. Sundmerki þessarar keppni eru mjög falleg og er vonandi að þátt- lakendur sjái sér fært að kaupa þau og styrkja með því gott mál- efni, enda ter allur ágóði af sölu merkjana að frádregnum kostnaði, ■'il eflingar sundíþróttinni. Stjórn S.S.Í. hefir skipað fram kvæmdanetíid til að annast að öllu leyti framkvæmd norrænu sund- T I MINN, föstudaginn 10. maí 1963 keppninnnar 1963, að því er ísland varðar. Nefndin er þannig skipuð: For- maður Erlingur Pálsson, yfirlög- regluþjónn, Framkvæmdastjóri Þorsteinn Einarsson, íþróttafull- trúi, Aðstoðarmaður framkv.stj. Þorgils Guðmundsson, fulltrúi. — Varaform. fngvi Baldvinsson, for- st’óri. Fjármálastjóri Höskuldur Goði Karlsson forstj., gjaldk. Kristján L. Gestsson framkvæmda stjóri, meðstjórnandi, Ragnar Steingrímsson forstjóri meðstjórn andi. Ritari Þorgeir Sveinbjamar- son, forstjori. Tveir meiin hafa ekki áður ver- ið í nefndmni, þeir Höskuldur Framhald á 15. sfðu. s

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.