Tíminn - 10.05.1963, Síða 10
Hedsugæzia.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
13—17
Næturvörður vikuna 4.—11. maí
er í Vesturbæjar apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 4.—11 maí er Ólafur Ein-
arsson, sími 50952.
Keflavik: Næturlæknir 10. maí
er Guðjón Klemenzson.
Flugáætlanir
E
I
R
í
K
U
R
AÐALSTEINN HALLSSON, fim-
leikakennari sýnir kvikmyndir í
Skátaheimiiinu við Hringbraut á
föstudag kl. 3, 5 og ki. 9 fyrir full
orðna, sérstaklega, laugardag kl.
3 og 5, sunnudag kl. 3 og kl. 5.
Þessar myndir verða sýndar: 1)
Þrír skemmtilegustu dansar í
heimi. 2) Kappsund og fegurðar-
dýfingar. 3) Tvær íslenzkar ii't.
myndir, önnur frá Fljótsdalshér-
að og Fáskrúðsfirði, en hin frá
Yiri-N jarðvík. 4) „Ævintýri
Billa frænda". 5) Frönsk skíða-
mynd, tekin í Alpafjöllum. 6.
Hinn heimsfrægi Chaplin er á
skemmtun og ærzlast eins og
mesti galgopi. — Sala aðgöngu-
miða hefst kiukkustund fyrir sýn
ingu. Aðgangseyrir fyrir börn
innan 14 ára er kr. 15,00 og kr.
25,00 fyrir alla, sem eru 14 ára
og eldri.
Heiðrún Friðriksdóttir,
Hólavegi 4.
Ólöf Svavarsdóttir, Öldustig 10.
Sigríður Árnadóttir, Ægisstíg 4.
Sigríður G. Gísladóttir,
Bárustíg 4.
Sigurbjörg A. Ó. Jónsdóttir,
Hólavegi 10,' lí“
Sigurlaug Þ. Magnúsdóttir,
Hólmagrund 13. I
Sjöfn Stefánsdóttir, Hólavegi 2.
Sóley A. Skarphéðinsdóttir,
Gili í Borgarsveit.
Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund-
ur félagsins verður þriðjudaginn
14. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar
störf. Kaffidagurinn og sumár-
ferðalagið. Félagskonur eru beðn
ar að fjölmenna.
Hrekkur frá Fljótsdal; Snillingur
inn Bógatýr; Hestavísur; Gamlar
myndir; Farið yfir Markarfljót
1930; Heimþrá eða hvað? Grátopp
ur (Jóhanna Blöndal). Ýmislegt
fleira efni er í blaðinu..
— Ég vil fara til hans!
— Nei, Lottie! Vélarnar í gang!
— Léttið akkerum Við skulum koma
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson
er væntanlegur frá NY kl. 2. Fer
til Glasg. og Amsterdam. Kemur
til baka frá Glasg. og Amsterd.
kl. 23. Fer til NY kl. 00,30. Eirík
ur rauði er væntanlegur frá NY
kl. 9. Fer til Oslo’, Kmh og Ham-
borgar kl. 10,30. Þorfinnur karls-
efni er væntanlegur frá Luxem-
burg kl. 24. Fer til NY kl. 01,30.
15
okkur héðan!
Bófarnir eru skelfingu lostnir vegna
hins óþekkta.
— Þetta gengur ekki.
— Akkerisfestin er íöst, mundu það.
— Við þurfum ekki á akkeri að halda,
bara komast burt!
— HUNDGAIN færist nær. Það
táknar, að þeir reka björninn í
áttina t;l okkar, hvíslaði Ervin. —
Skyndilega bra&t grein að baki
í dag er föstudagurinn
10. maí. Kóngsbænda-
dagur.
Árdegisháflæði kl. 6.19
Tiv.iigl í hásuðri kl, 1.30
sækja um sumardvöl fyrir börn
á barnaheimili Vorboða, komi í
skrifstoíu Verkakvennafélagsins
Framsóknar, Alþýðuhúsinu, dag-
ana 11. og 12. maí kl. 2—6. Tek-
in verða börn fædd á tímabilinu
1. janúar 1956 til 1. júní 1959.
- Út með þig, áfram gakk!
- Þú skalt ekki komast upp með þetta!
— Kiddi, ertu ómeiddur.
Skjóttu nú!
þeim. Ervin sneri sér snöggt við
en Arnari tókst að beygja sig, og
Ervin varð hans ekki var. — Þetta
hefur ekki verið neitt, Tóki, hvísl-
aði Ervin — Við skulum halda á
móti birninum. En hann nam stað-
ar furðu lostinn Ægiiegt öskur
barst þeim til eyrna úr kjarrinu.
Sumardvalir barnaheimilisins í
Rauðhólum. Þeir, sem ætla að
Gylfi Ingason, Skagfirðingabr. 35.
Hilmar Hilmarsson, Skagf.br. 35.
Jóhannes Kr. Bjömsson,
Sæmundargötu.
Magnús Agnarsson, Heiði í
Gönguskörðum.
Óli Ólafsson, Skagfirðingabr. 33.
Sigurður Aadnegard, Skógarg. 1.
Svavar Egilsson, Öldustíg 14.
Valgarð H. Valgarðsson,
Skagfirðingabraut 4.
Viðar Vilhjálmssoit, Bárustíg 5.
Þórður J. Hansen, Ægisstíg 1.
Brynja Harðardóttir, Freyjug. 22.
Ellen Jónasdóttir, Öldustíg 16.
Heiðhjört Kristmundsdóttir,
Sjávarborg.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Norðurlandshöfnum á austurleið.
Esja er væntanleg til Rvíkur í
dag að vestan úr hringferð. Herj
ólfur fer frá Rvíik kl. 21,00 í
kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er í
Rvík. Skjaldbreið er væntanleg
til Rvíkur í dag frá Breiðafjarð-
arhöfnum. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
rapapni
FERMING í Sauðárkrókskirkju
sunnudaginn 12. maí n. k. kl.
10,30 og 13,30.
Prestur: Séra Þórir Stephensen,
P i I t a r :
Árni Ragnarsson, Víðigrund 1.
Birgir M. Valdimarsson,
Öldustíg 12.
Einar Helgason, Skógargötu 9.
Friðrik Marteinsson, Ægisstíg 5.
Gísli H. Árnason, Aðalgötu 18.
BAZAR. — Kvenfélag Langholts-
sóknar heldur bazar þriðjudaginn
14. maí kl. 2 í safnaðarheimilinu
við Sólheima. Skorað er á félags
konur og allar aðrar konur í
sókninni að gjöra svo vel og gefa
muni. Tekið verður á móti mun-
um í safnaðarheimilinu kl. 4—10
í dag. Gluggasýning verður yfir
helgina á Langholtsveg 126. Mun-
um má einnig skila til Kristínar
Sölvadóttur, Karfavog 46, sími
33651 og Oddnýjar Waage, Skipa
sundi 37, sími 35824.
Kvæðamannafélagið iðunn lýkur
vetrarstarfi sínu með fundi og
kaffi í Edduhúsinu laugardaginn
11. þ. m. kl. 8 e. h.
B/öð og tímarit
HESTURINN OKKAR, 4. árg. ’63,
er kominn út. Efni blaðsins er
m.a.: Hestamaður horfir um öxl;
Gamlir ferjustaðir og vöð; —
Hulda (Unnur Bensdiktsdóttir)
kvéður:
Timinn vinnur aldrei á
okkar beztu stundum
ævilangt þær anga frá
Urðar helgilundum.
Fréttat'Llkynningar
10
T í M I N N , föstudaginn 10. maí 1963