Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 3
NTB-Stok'Miól'mi, 14. maí. 57 ÁRA gömul kona í Stokk hólmi hefur nýlega látizt úr sjúkdómi. sem virðist vera bólusótt. .Maður hennar og bróðursonur liggja nú á sjúkra húsi með sama sjúkdóm. Konan lézt 23. apríl síðast lið- inn. Sjúkdómurinn hafði komið mjög snögglega og þróazt skjótt, og hún hafði verið flutt á sjúkra- hús aðeins tveimur dögum áður ingu þegar í stað á öllu starfsfólki við sjúkrahús og heilsuverndar- stöðvar í Stokkhólmi og nágrenni. Rætt hefur verið um að bólusetja al'la Stokkhólmsbúa, en talið var, að nauðsyn væri ekki á því í bráð. Hins vegar hafa heilbrigðisyfir- völdin ráðlagt öllum Stokkhólms- búum, sem ætla að ferðast úr landi, að láta bólusetja sig og taka með sér bólu'Setningarvottorð. Heilbrigðisyfirvöldunum sænsxu var ekki ljóst,, að bólusótt hafði verið banamein konunnar, fyrr en em hún lezt. Karlmennirnir tveir, ^ magur hennar lagðist á sjúkrahús 7. maí s.’ 1. Fimmtán manns, sem vitað er að haft hafa samband við amituðu fjölskylduna, hafa verið Þessl mynd er ekki tekin í Birmingham í Alabamafylki, heldur f Nashville í Tennesee, en þar hefur einnig komið til átaka miili hvítra manna og svartra. Á myndinni sjást lögreglumenn vera a3 koma á brott blökkumönnum, sem safnast höföu saman fyrir fram- an kaffihús, þar sem hvítum einum var heimill aðgangur. Það eru nokkrir dagar síðan myndin var tekin, en í fyrrakvöld kom enn til óeirða í þeirri sömu borg og særðust þá tveir menn. í Birm- ingham hins vegar var allt nokkurn veginn með kyrrum kjörum í dag, og aðstoðardómsmálaráðherrann Burke Marshall, sem kom aftur frá borginni í dag, skýrði Robert Kennedy frá því, að borgar yfirvöldin myndu geta ráðið niðurlögum vandamálsins sjálf án af- skipta ríkisstjórnarinnar. Þetta þýðir þó ekki, að hersveitirnar, sem sendar voru til Alabama á sunnudagskvöldið, verði kailaðar heim. (UPI). sem einnig hafa sýkzt, eru sagðir þungt haldnir. Talsmaður sænsku heilbrigðis- yfirvaldanna skýrði frá því í dag, að enn væri óvitað, hvernig smit- ið hefði borizt til landsins. Hvorki konan né mennirnir höfðu komið út fyrir landsteinana og ekki var heldur kunniigt um, að þau hefðu haft samband við útiendinga eða Svía, sem nýlega væru komnir úr utanlandsferðum. Heilbrigðisyfir- völdin hafa fyrirskipað bólusetn- einangraðir og verið er að útbúa hæli fyrir fólk, sem grunur leikur á að sé smitað. Ailar heimsóknir hafa verið bannaðar við sjúkrahús- ið, þar sem mennirnir liggja. Bólusótt hefur ekki komið upp í Svíþjóð síðan árið 1932, en þá veiktust tíu manns í Malmö. Sýkin barst þá til iandsins með eistnesk- um sjómanni. Geimferð Coopers var slegið á fresf KOSNINGARIHOLLANDI Stuðningsfólk Framsóknarfl. Utankjörfundarkosning er hafin. Allir, sem ekki verða heima á kjördag 9. júní, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komizt örugg- lega í viðkomandi kjördeild fyrir kjördag. Kjósa má hjá sýslumönnum, hreppstjór- um, bæjarfógetum, og í Reykjavík hjá borgarfógeta — Melaskólanum í kjallara. — Þar verður opið alla virka daga frá kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14 —18. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendi- fulltrúum. Lfett Framsóknarflokksins i öllum kjördæmum er B-list- inn. Þegar menn greiða Framsóknarflokknum at- kvæði í utankjörfundarkosn ingu, ber að skrifa stórt B á kjörseðilinn. Skrifstofa flokksins í Tjarn- argötu 26 veitir allar upplýs- ingar viðvíkjandi útankjör- fundarkosningum. — Símar 15564 — 16066 — 17945. Látið skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn flokksins, sem verða að heiman á kjördag. NTB-Haag, 14. maí. KOSNINGAR til neSri deild- ar hollenzka þingsins fara fram á miðvikudag, og eru um sex milljónir manna á kjör- skrá. Spá flestra er að frjáls- lyndi flokkurinn, sem sæti á í ríkisstjórninni, tapi fylgi, en hinn nýstofnaði friðarsinnaði sósíalistaflokkur muni vinna á. Kosið er um 150 þingsæti og hafa allir Hollendingar yfir 23 ára aldur kosningarétt. Þegar kosningarnar til neðri deildarmnar hafa farið frám, munu héraðsþingin velja 75 full- trúa til efri d'eildarinnar. Venju- lega fara neðrideildarkosningar fram fjórða hvert ár og efrideildar kosningar sjotta hvert ár, en nú er kosið til beggja deilda samtím is, þar eð alnýtt þing verður að samþykkja stjórnarskrárbreyting- ar, sem verið er að gera. Meðal þeirra breynr.ga er sú, að Nýja Gui neu er ekki nefnd í stjórnarskránni NTB-Cape Canaveral, 14. maí. i þegar í ljós kom alvarleg bilun á Geimferð Coopers majórs, sem j radarstöðinni í Bermuda, en hún átti að liefjast frá Canaveralhöfða átti að fylgjast með fyrsta áfangia í dag, var frestað á síðustu stnndu \ geimflugsins. Frestunin var tilkynnt aðeins tólf mínútum áður en skjóta átti geimfarinu á loft með Cooper inn- anborðs. Ilann var þá búinn að dveljast í geimfarinu meira en fjórar klukkustundir til undirbún- ings ferða'laginu. Áður hafði geim ferðinni verið frestað í tvo tíma, þar eð tækniliðinu tókst ekki að fá í gang venjulega dieselvél, sem átti að flytja á brott palia, sem notaðir voru við að setja eldsneyti á eldflaugina, sem á að flytja geimfarið á braut sína. Radarstöðin á Bermuda, sem — en hún er eins og kunnugt er orðin indónesískt land. Alls taka 17 stjórnmálaflokkar þátt í kosningunum, og eru níu þeirra nýstotnaðir smáflokkar, sem ekki hafa áður átt fulltrúa á þingi. Talið er að flokkur friðarsinnaðra sósíalista muni vinna á, en hann Framh á bls 15 KUWAIT I SJ>. lausn á fjárhagserfiðlekum sam- takanna, en þau hafa komizt í l miklar skuldir vegna þess, að sum anna samþykkti í dag einróma {aðjiáarríkjanna hafa ekki lagt inntöku furstadæmisins Kuwait sjnn s]-erf fjj kostnaðarins af að- NTB-New Yor'k, 14. maí. Allsherjarþing Sameinuðu þjóð- við Persaflóa í alþjóðasamtökin, og eru aðildiarríkin þá orðin 111. Öryggisráðið hafði áður mælt með aðild Kuwaits, og samþykkti allsherjarþingið hana í upphafi aukafundar síns, sem hófst í New Yorlc í kvöld. Aukaþing þetta er kailað saman til að reyna að finna Askenasí í Moskvu NTB-Moskva, 14. maí. SOVÉZKl píanóleiikarinn Vladi- mir Askenasí, sem nýlega til-! kynnti, að hann hygðist setjast að í Bretlandi, kom til Moskvu í kvöld j ásamt kono sinni. Hann sagði blaðamönnum. að hann væri í tíu daga í Suvétríkjunum og bygg- 'ist ekki við að neinn myndi leggja að honum 'ð staðnæmast fyrir fullt orr allt Hann kvað aðalerind- ið vera að tieimsækja fjölskyldu sína, og auk þess vildi hann gjarn an ræða við Furtsévu menntamála- gerðum Sameinuðu þjóðanna ekki reyndist i lagi, er sú radar- stöð, sem mest reynir á í upphafi geimferðarinnar. Hún á meðal annars að fylgjast með því, að geitnfarið komist á rétta braut og hún hefur útbúnað til að senda merki til geimfars'ins meðan á ferðinni stendur, og eru þau merki þanni-g, að þau setja í gang tæki inni í geimfarinu, sem senda til jarðar upplýsingar um hraða geim farsins og fleira slíkt. Cooper majór var vei upplagð- ur í morgun, þegar hann fór upp í geimfarið og hóf undirbúning ferðarinnar, sem þá var talið að yrði af. Eftir fyrri frestunina, að- eins fáeinum mínútum áður en förinni var frestað til morguns, kvað hann sig enn vera í góðu formi og tilbúinn að leggja af stað. Af brottför hans varð þó ekkert í dag, eins og áður segir, en til- kynnt hefur verið, að geimferðin hefjist síðdegis á morgun og er gert ráð fyrir að Cooper fari 22 hringi umhverfis jörðu og verði rúma 34 klukkustundir úti í geimn um. Veðurfregingar á Canaveral- höfða telja veðurhorfur fyrir mið- vikudaginn hagstæðar. Kosn i ngaask rifstof u r B-listans KEFLAVIK — Ilring'öraut 69, uppi, HAFNARFJÖRÐUR — Strandgötu 38, uppi KÓPAVOGI — Álfhólsvegi 4a, VESTMANNAEYJAR — Strandvegi 42 SELFOSSI — Húsi KÁ, efstu hæð, AKUREYRI — Hafnarstræti 95, simi og — 1869 50584 16590 8S0 1443 ?.36S 191 535 einkaheimsókn og myndi dveljast ráðherra. SAUÐÁRKRÓKUR — ASalgötu 18 — ÍSAFJÖRÐUR — Hafnarstræti 7 — Stuðningsfólk B-listans er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa þar upplýsingar sem að gagni mega koma i sambandi við undirbúning kosninganna. T í M I N'N, miðYikudagurinn 15. maí 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.