Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 13
Jarfhiti
Framhald at 7 sfíu.
st'rákarnir á Vallholti betur. Þeir
skemmta sér konung'lega við að
safna gasi í flöskur og brenna því.
En hverni.g fara þeir að því að
höndla þetta gas? Það er ofur auð
vel't eftir að þeir heyrðu um að-
ferð Steinþór? Eiríkssonar. Þeir
fylla flösiku af vatni, stinga henni
á stútinn yfir. uppstreymið. Loft-
bólurnar dansa upp í flöskuna og
þrýsta vatninu niður. Þegar vatn-
ið er horfið úr flöskunni, -þá er
hún full af gasi. Þetta tekur tíu
mínútur eða meira, eftir því hvað
ört uppstreymið er, en það er
nokkuð mis'jafnt. Nú skrúfa
strákamir tappann á, meðan
flaskan er enn á hvolfi og stútur-
inn niðri í vatninu. Piltarnir
hlaupa nú heim í bæ með gas-
flöskumar sínar til að sýna full-
orðnu fólki árangurinn af þessu
vísindastarfi sínu. Tappinn er
skrúfaður af, og logandi eldspýtu
bmgðið yfir stútinn, og sjá: Fag-
urblár logi. sem af hreinu spritti
logar glatt á flöskustútnum, og
fullorðið fól'k gapir af undran, því
að logað get-ur allt að þrjár mínút-
ur á einni þriggja pel'a flösku. Fyr
ir fáum d-ögum voru tvær flöskur
tneð gasi sendar frá Vallholti til
rannsóknar og bíðum við með eft-
irvæntingu að heyra um gæði þess.
Eg rita þessar línur af því að
mér finnst þetta merkilegt mál,
í og þar sem uppgötvunin er mjög
I svo óvaent og tilviljunarkennd,
| veit ég, að fólki leikur forvitni á
| að heyra eitthvað um þetta. Þó að
! kunnugt sé um ýmiss konar jarð-
|tgas hér á landi, hefur maður ekki
l'áður heyrt um það svona magnað,
| enda verður að viðurkennast, að
1 þetta er að mestu til þessa- órann-
sakað mál.
Öruggt má telja, að þetta gas-
uppstreymi er hér og þar um all-
an farveg Jökulsár, í Fljótsdal og
víðar. Sem alger leikmaður í þessu
efni, læt ég mér detta í hug, að
gas þessu líkt sé um allt land, þó
ef 131 vi'U í misjafnlega ríkum
Bók alira bókavina
VÖRÐUR OG
VINARKVEÐJUR
Ritgerðasafn eftir Snœbjörn Jónsson bóksafa,
í bókinni eru 32 ritgerðir um ýmis efni: bók-
menntir, bókaútgáfu, bókaverzlun o. fl. Enn-
fremur greinar um ýmsa vini höfundarins, en
hann er þekktur fyrir hispursleysi og'snjallar
mannlýsingar í slíkum greinum.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Snæbjöm Jónsson
mæli sé. Bngu .er spill't, þó að
menn hafi í 'huga, að vel gæti hér
verið um nytsamt eldsneyti að
ræða, og enginn verður fátækari,
þó að hann gefi gaum að, ef meira
gasuppstreymi sést á einum stað
en öðrum, hvort það helzt stöðugt,
t. d. allt árið eða hvort það er
meira í einn tíma en annan.
Hvort hér er um að ræða gas-
myndun í efstu svarðarlögum, að-
eins hégómlegar loftbólur, sem
þverra fljótt á einum stað og koma
í ljós á öðram, hvort þetta gas
safnast undir frostalögum og ísa,
og uppstreymi þess því mest, er
frost leysir, hvort það stafár af
lögum rotnandi jurta, hvort.þar
er undir ol'ía, kol eða nærgöngull
iðraeldur, þá gátu látum við eðlis-
A SÍÐUSTU sýnlngu á Pétri
Gaut í ÞjóSleikhúsinu urSu marg
ir frá að hverfa, og vaH það 41.
sýnlng leiksins. Gautur hefur ver
iS sýndur sfðan á jólum við mjög
góSa aðsókn og hefur Gunnar
Eyiólfsson hlotið mikið lof fyrir
frábæra túlkun á titilhlutverk-
inu — Leikurinn verður sýndur
einu sinni enn þá á vegum Fél.
íslenzkra leikara og rennur all-
ur ágóði af sýningu í styrktar
sjóði félagsins. — Sú sýning verð
ur n.k. föstudag þann 17. maí. —
Myndln er af Gunnari Eyjólfssyni
og Arndísi Björnsdóttur í hlut-
verkum sínum
og eínafræðingum, svo og sögu-
lesurum jarðfræðin-nar í té að
ráða. En það eitt er víst, að þetta
jarðgas er merkilegt fyrirbæri, ef
svo mætti segja, og ekki skal mig
það undra, þó að í ljós komi inn-
an tíðar, þá er vísindamennirnir
hafa fengið aðstöðu til að skil-
greina efni þess og uppruna, að
hér sé á ferðinni eldsneyti, sem
kunni að hafa mikla hagnýta þýð-
ingu.
Á sumarmálum 1963.
Jón M. Kjerúlf.
Ný mjóíkurstöð
Fi'amhald af 8. síðu.
áru.n að myndast svipað vandamál
um mjólkursölu, eins og hér hef-
ur verið undanfarin mörg ár.
Það er von bjartsýnna manna
hér, að framkvæmd þessi takist
og verði til þess að bæta úr brýnni
þörf framleiðenda og neytenda,
sem að þessu standa.
Patreksfirði, 10. maí 1963.
Á. G. Þonsteinsson.
Hægri akstur
Framhald af 8. síðu.
Ekki var hægt að tengja þettí
litla þorp sænska nágrannabæ
þess, Östersund með' öðru móti
en því að leggja veginn fyrst yf-
ir norsku landamærin, og því
verða hinir 100 íbúar Björkvatt
not að aka hluta þeirrar 280 km
vegalengdar. sem er milli bæj
anna innan landamæra Noregs,
og hafa af þeim sökum valið
hægri akstur.
Eitt stærsta vandamálið í
barnaskólanum þar er umferðar-
kennslan, að sögn Karls-Gustafs
Stadigh, kennara, þar eð' að sjálf-
sögðu verður að kenna þaina
sænskar umferðarreglur. — Að
kennslustundunum loknum segir
því kennaiinn: „Það er bezt, að
þið farið þveröfugt að, þegar þið
komið' út á veginn!“
Amerískur
ísskápur
11 kubikfet, í mjög góðu lagi,
tækifærisverð.
Eikjuvog 26, sími 34106.
Tilboð
óskast í smíði á bökkum og öðrum áhöldum úr
aluminium fyrir sláturhús.
Teikninga og útboðslýsingar má vitja á Teiknistofu
SÍS, Hringbraut 119.
TEIKNISTOFA SÍS.
FLUGSÝN SfHII-88 23
Kostaboð okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr.
SAMTIÐIN
býður, þrátt fyrir síaukinn útgáfukostnað, óbreytt
áskriftarverð 1963.
10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr.
Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur, getraunir,
kvennaþætti, stjörnuspádóma skákgreinar, bridge-
greinar, samtöl og greinar við allra hæfi.
SAMTÍÐIN er heimilisblað allrar fjölskyldunnar.
Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr.
°óstsendið í dag eftirfarandi pöntun.
fýe undirrit . . óska að gerast áskrifandi að
SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár-
eangana 1961. 1962 og 1963.
(Vinsamlegast sendið þetta í ábyrgðarbréfi eða
póstávísun).
Nafn:
Heimili:
Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - Pósthólf 472, Rvík.
T f M I N N, miðvikudagurinn 15. maí 1963.
13