Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 10
Heilsugæzla T f M I V N, íniíyvikudasíurinn 15. maí 1963. — Ingiríður er horfin, stundi . Helga. — Hún hlýtur að hafa farið I í gær, því að rúmið hennar var óhreyft í morgun. Hún hefur farið með skartgripi sína, mat og feldi Heslurinn hennar er horfinn líka. — Eg veit hvar hún er hvæst Ólafur. — Hjá Hrappi gamla Hann þeysti af stað. Eiríkur þorði ekki að sleppa ofsareiðum mannin um úr augsýn, en veitti honum eftirför ásamt fleiri mönnum. I dag er miðvikudagur- inn 15. maí. Halivarðs- messa. Tunigl í hásuffri kl. 5,42. Árdegisháflæffur kl. 9,45. Hettusott Kveflungnabólga Skarlatssótt .... Munnangur ..... Hlaupabóla .. LJÓSMYNDARI TÍMANS, GE, brá sér í gær vestur í 'Háskóla- bíó og tók þessa mynd af nokkr um börnum, sem voru a3 æfa þjóðdansa fyrir þjóðdansasýningu sem haldin verður þar í bíóinu á sunnudaginn klukkan 2, á veg um Þjóðdansafélags Reykjavíkur. Þar koma fram um 100 börn og rúmlega 30 fullorðnir. Félags- menn hafa komið sér upp mörg um íslenzkum búningum og verð ur óvenju mikið um íslenzka þjóð dansa á þessari sýningu. Flokk ur fullorðinna frá félaginu er boðinn til Noregs nú bráðlega. Slvsavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Næturvörður vikuna 11.—18. maí er i Reykjavíkur apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 11.—18. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavlk: Næturlæknir 15. maí er Björn Sigurðsson. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 21. —27. apríl 1963, samkvæmt skýrsl um 38 (41) starfandi lækna. — Hálsbólga ............ 123 (117) Kvefsótt .............. 78 (107) Lugnalkvef ............ 29 ( 35) Heilabólga ............. 1 ( 0) Iðrakvef .............. 16 ( 25) Infiuenza ............. 10 ( 49) Heilahimnabólga....... 2 ( 0) Mislingar .............. 2 ( 1) Hvotsótt .............. 1 ( 1) !3iKi*ssnmfB Loftleiðir h.f : Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 8,00, fer til Luxemborgar kl. 9,30. — Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24 00 Fer til NY ,kl. 01,30. — 19 Mantiluoto áleiðis til íslands. — Birgitta Frellsen fór 13. þ.m. frá Ventspils til Þorlákshafnar. „ Eimskipaféiag íslands h.f. — Bakkafoss fór frá Kaupmannali. 12.5. til Hamina. Brúarfoss fer i f-í isfy til Rvikur. Detti- foss kom til Camden 13.5., fer þaðan til NY. Fjallfoss fór frá Kotka 11.5. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Keflavík i gær til' Rvikur. Gullfoss er í Kaupmannah. Lagar foss fór frá Rvík í morgun til Akraness og Keflavíkur og þaðan til Cuxhaven og Hamborgar. — Mánafoss kom til Moss 14.5. fer þaðan tii íslands. Reykjafoss kom til Rvíkur 9.5. frá Eskifirði. Sel foss fór frá Vestm.eyjum 13.5. til Dublin og NY. Tröllafoss fór frá Immingham 14.5. til Hamborg ar. Tungufoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur. Forra kom til R.- víkur 13.5. frá Kaupmannah. — Ulla Danielsen fór frá Kristian sand 10.5. til Rvíkur. Hegra lest ar í Antverpen 14.5. síðan í Rott erdam og Hull til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur er i Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um. Heröubreið fer frá Reykja vik kl 19.00 í kvöld til Vestm,- eyja. Eimskipafélag Rvíkur h.f. Katla lestar á Vestfjarðahöfnum. Askja er í Vestmannaeyjum. — Það er maður hérna, sem vill tala við þig, ungfrú Blossom. — Segðu honum, að ég láti ekki tefja mig frá kennslunni. Eg tala við hann í hléinu eftir kortér. — Já, ég skal segja Kidda, að þú getir ekki........ —Hvað segirðu? — Mér þykir leitt að þurfa að trufla, en við gátum ekki farið án þess að kveðja. — Góða ferð. Eg vona, að þið komið aftur — bráðlega. við — En hann er niðri á hafsbotni - sáum froskmannsbúninginn. — Hvernig komst hann hingað? — Hann er með hauskúpumerki á enninu. — Gangandi andi! í skóginum er sagt, að vegir Dreka séu stundum mjög einkennilegir. — Hann á auðvelt með að hræða menn. Sr. 'Helgi Sveinsson orti við Kristján Einarsson skáld frá Djúpalæk: MeS svo kiáran þroska og þrár þekkti ég sárafáa. Um hans brár og höfuðhár hjúpast áran bláa. eie § Skipadeild SÍS. Hvassafell fer frá Rotterdam 21. þ.m. til Ant- verpen, Hull og Rvíkur. Arnar fell lestar í Kotka, fer þaðan í dag áleiðis til Rvikur. Jökulfell fór 12. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Camden og Gloucester. Dísar- fell er væntanl. til Lysekil í dag, fer þaðan til Kaupmannahafnar og Mantiluoto. Litlafell losar á Akureyri. Helgafell fór 13 þ.m. frá Antwerpen áleiðis til Reykja vikur. Hamrafell fór 4. þ.m. frá Tuapse áleiðis til Nynashamn og Stokkhólms. Stapafell fór í gær frá Skerjafirði til' Norðurlands- hafna. Finnlith fór 7. þ.m. frá i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.