Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 15
^Fram—Valur
Páfabréfið
Framhald af 2. síðu.
meginreglum en þeim, sem gilda
um höfuðskepnurnar og ómálga
dýr. Lögmál mannlífsins getur að
lesa, þar sem skaparinn hefur
skrifað þau, þ. e. a. s. í eðli manns
ins sjálfs.
Það er grundvallaratriði heims-
bréfsins, og að því er vikið mörg-
um sinnum í þessum fimm kapítöl-
um, að hver maður sé persóna
með réttindum og skyldum.
Því aðeins er félagsskipunin
sannlei'kanum samkvæm, að hún
viðurkenni persónurétt einstakl'-
ingsins og skyldur. Páfinn tilgrein
ir þrjú heillavænleg merki um
heilbrigða framþróun nútírna þjóð
félags: Réttindi verkamanna eru
að hljóta viðurkenningu, konur fá
að taka þát-t í opinberu lífi og það
sjiónarmið er að hljóta æ meiri
viðurkenningu, að allir menn séu
jafnir eftir skipulagi náttúrunnar.
í þessu sambandi ritar páfinn:
„Þar sem allir menn eru jafn
verðmætir, náttúru sinni sam-
kvæmt, er ekki hægt að segja, að
ákveðnir stjórnanhættir séu frá
náttúrunnar hendi öðrum fremri.
Öll'um kerfum stjórnarhátta ber
eðli sínu samkvæmt að skipa jafn
háan sess, því að það eru sam-
félög, mynduð af mönnum“.
Um frelsi einstakra ríkja lýsir
Jóhannes XXIII. því yfir, að ekk-
ert ríki hafi rétt til þess að kúga
annað eða blanda sér í innanríkis-
mál þess. Þetta á einkum við um
þróunarlöndin; þeim á að gera
kleift' að meðhöndla málin upp á
eigin ábyrgð.
Páfinn leggur til, að með frjálsu
móti sé komið á stofn alþjóðl'eg-
um valdhafa, sem sé þess raun-
verulega umikominn að leysa úr
sameigihlegum vandamálum alls
heimsins. Slíkt vald ætti að fram-
kvæma eftir niðurskipunarregl-
unni, þ. e. a. s. þeirri reglu, að
yBrgripsmeiri skipulagseiningmegi
ekto tileinka sér vedkefni, sem
undixskipuð og minni eining geti
sjálf-íteyst af Ihendi.
aiShanned XXIII. fer viðurkenn-
ingárorðum um starf Sameinuðu
þjóðanna og sérstakl'ega um við-
úrkeím®nigu! þeirra á mannréttinda
iskrtáranL Suma hluta þeirrar skrár
megí að vísu gagnrýna, en „á því
er cnginn vafi, að með því plaggi
yar stigið þýðingarmikið spor í
Jftina aðiögfræðilegri og stjórn-
mSalegri skipulagningu ails
mannfélagsins".
Um átöík etórveldanna ritar páf-
inn, að þótt það sé mögulegt, „að
hrylli'leg vopn nútímastríðs geti
skapað jafnvægi í mætti, þá er
það samt að óttast, að af einu sam-
an framhaldi kjarnorkutil'rauna í
styrjaldarskyni hljótist afdrifarík-
ir hlutir fyrir lífið á jörðinni“.
í heimsbréfinu segir enn fremur:
„Réttlæti, heil’brigð skynsemi og
mannúð krefjast þess, að vígbún-
aðarkapphlaupinu ljúki, að. máls-
aðilar dragi allir í senn úr fyrir-
liggjandi vopnabirgðum í löndum
sínum, að bönnuð verði kjarnorku
vopn og að menn komist að lok-
um að allsherjar-samkomulagi um
afvopnun smám saman og um
raunhæft kerfi eftirlits".
Jóhannes XXIII. leggur á það
áherzlu, að því aðeins sé alger
afvopnun möguleg, að hún bygg-
ist á algerlega nýju grundvallar-
atriði: Stöðugur og sannur friður
þjóða á milli byggist ekki á valda-
jafnvægi, heldur aðeins á gagn-
kvæmu trausti.
Víðivangur
AN RÉTT AFTUR ÚR HENDI
BRETA EÐA VÍKJA ÞESSUM
HÖMLUM Á STÆKKUN
LANDHELGINNAR BROTT.
ENDA KEMUR SKÝRT í
LJÓS, AÐ BJARNA ÞYKIR
LANDHELGIN ORÐIN MEIRA
EN NÓGU STÓR TIL ÞESS
AÐ VERJA HANA.
Engar árásir
Morgunblaðið hefur orðið
ókvæða við, er Tíminn birti
nokkur ummæli úr erindi Jón-
aaar Haralz um áhrif „viðreisn-
arinnar" á þróun landbúnaðar-
ins. Telur Mbl. í gær, að Tím-
inn sé að „hefja árásir á hann“
og sé það siðleysi og ómakleigt,
þar sem lian.n sé „ópólitískur
embættismaður“.
Eins og allir vita, sem með
þessu hafa fylgzt, er það fjarri
lagi að Tíminn hafi rá'ðirt á
Jónas Haralz með því að vitna
til orða hans, því að ekki hef-
ur fallið eitt einasta lastorð í
garð hans iaf þessu tilefni. Tím-
inn telur það þvert á móti hon-
um til iofs að segja hispurs-
laust það, sem lrann veit um
afleiðingar og orsakir, og að
það sómi mjöig vel „ópólitísk-
um embættismanni“. En ein-
mitt fyrir það eru orð lians eft-
irtektarverðari, ef í þeim felst
ekki áróður.
Snjóar nyrðra
MB-Reykjavík, 14. maí.
í DAG var leiðindaveður um
norðanvert iandið og víða snjó-
koma. Átt var noiðlæg og á nokkr
um stöðum mældist frost í dag,
þó hvergi mikið. Fréttariturum
blaðsins bar saman um leiðinda-
veður. — Veðurstofan veitti þær
upplýsinga.' að veð'ur væri yfir-
leitt að ganga niður í kvöld og
búast mætti við næturfrosti víða
í nótt.
Framhald af 5. síðu.
tækifæri Fram í fyrri hálfleikn-
um var á 43. mín., þegar Guð-
mundur Óskarsson átti hörkuskot á
löngu færi, sem stefndi efst í
hægra hornið á Valsmarkinu, en
Björgvin Hermannsson bjargaði
vel.
í síðari hálfleiknum voru það
Valsmenn, sem sóttu og þeir vora
hreinustu klaufar að skora ekki
a. m. k eitt mark. Á 32. mínútu
stóð t. d. Bergsveinn einn fyrir
opnu marki, en skaut laust fram-
hjá og aðeins þremur mínútum síð
ar lék Hans Guðmundsson sama
leikinn. Eina virkilega góða tæki-
færi Fram i síðari hálfleiknum var
á síðustu mínútunni, þegar nýlið-
inn Helgi Númason var kominn
einn inn fyrir Valsvörnina, en
hafði ráð >neð að brenna af á
stuttu færi. — Leikurinn varð sem
sé marklaus.
Framliðið með Björn Helgason
og Guðmund Óskarsson virtist í
fyrstu mæta sterkar til leiks en áð-
ur — en þegar á reyndi virtust
þessir tveir menn ekki ná að
breyta heildarsvipnum neitt afger
andi. Veiki punkturinn hjá Fram
er fyrst og fremst framlínan — að
vísu finnast þar menn með ágæta
knattmeðferð, en öll hugsun í leik
fyrir finnst ekki, og það er hrein-
lega leiðinlegt að horfa á hina
ungu knattspyrnumenn hringsnú-
ast sífellt kringum sjálfa sig í leit
að ekki neinu. Vörnin með Geir
í markinu er nokkuð sterk, en
ekki getur hún skorað mörkin.
Valsmenn náðu yfirleitt ekki vel
saman í leiknum og voru ekki eins
fljótir á boltann og í fyrri leikjum
í mótinu.
Dómari í leiknum var Magnús
Pétursson og dæmdi vel.
Tveir megin flokkar
Framhald af 1. síðu.
gefizt vel, þar sem hún hefur
komizt á. En íhaldið, sem hef
ur grætt á sundrungu íhaldsand
stæðinga, óttast að sjálfsögðu
þessa þróun. Þess vegna berst
það af slíku ofstæki gegn Fram
sóknarflokknum og raun ber
vitni um þessa dagana.
En það mun aðeins verða
íhaldsandstæðingum hvatning
til að efla Framsóknarflokkinn
og gera sigur hans sem mestan
9. júní.
Kosið í Hollandi
i Framha'c áí 3 s;Cu i
á nú tvo þingmenn. Mikið hefur
borig á þeim flokki í kosningabar-
daganum og slagorði hans „sósía-
lismi án kjarnorkusprengju“. —
Mikið er einnig rætt um, hver
hlutur sósíaldemókrata muni
verða við líosningarnar, en þeir
eru nú stærsti stjórnarandstöðu-
flokkoirinn Einkum velta margir
fyrir sér, hvort hann muni mynda
stjórn að kosningum loknum með
stærsta flokknum, kaþólska þjóð-
flokknum.
Úrslitaleíkur
Framhald af 5. síðu.
það rækilega, að hann er starfi
sínu sem dómari vaxinn.
En hvað um það — það verð-
ur örugglega gaman að fylgj-
ast með framvindu málanna í
kvöld, en þess má geta, að leik-
urinn er íeikinn með þeim fyrir
vara, aa dómur HSÍ verði sá
sami og HKRR — þ. e. að leik-
urinn sku)i leikinn upp aftur.
Leikurínn hefst kl. 8,15 og
verður cins og áður segir að
tbróttir
þúsund áhorfendum. Önnur úrslit
á mánudag urðu þessi. 1. deild: —
Blackburn-Wolves 5:1. Blackpool-
West Ham 0:0. Bolton-Liverpool
1:0 og tryggði Bolton sér með
þessum sigri áframhaldadi sæti í
1. deild. — 2. deild: Huddersfield-
Portsmouth 1:3 og Southampton-
Gri'msby 4-1
Nokkrir leikir voru einnig háð-
ir á Skotlandi. Kilmarnock sigraði
Rangers með 1:0 og er þag annar
leikur á keppnis'tímabilinu, sem
Rangers-liðið tapar í deildakeppn-
ínni. Rangers hefur þó fyrir
nok'kru tryggt sér sigur í
deildinni, en Kilmarnock er í
óðru sæti. Þá vann Airdrie Hearts
með 4:2 og Celtic vann Mother-
well með 6:0. f dag leika Rangers
og Celtic að nýju til úrslita í bik-
arkeppninn'. Jafntefli varð í fyrri
leik þeirra og hwfðu 134 þúsund
manns á þann leik. í dag er einn-
ig búizt við vfir 100 þúsund áhorf-
endum.
Bænadagur
Framhald af 16. síðu.
má ekki fara fram hjá samvizku
þeirra, er njóta nægta eða jafnvel
ofgnótta. Vil ég því mælast til
þess, að vér samstillum hugi vora
á þessum bænadegi í basn fyrir
þvi, að þjóðir heims sameini kraft-
ana betur en orðið er til sóknar
gegn hunigrinu. Er eðlilegt, að vér
ísl'endingar minnumst þess, í því
sambandi, að skammt er um liðið
síðan er sultur var í landi hér og
þjóð vor átti við örbirgð að stríða.
Nú er um skipt í því efni og skyld-
um vér þakka það og meta við
gj.afarann allra góðra hluta og
eigi gleyma þeirn börnum hans,
sem enn bera tilfinnanlega skarð-
an hlut frá sameiginlegu borði
jarðar. „Berið hver annars byrð-
ar“. Það er l'ögmál Krists. Biðjum
þess, að lög hans og andi nái dýpri
tökum á hugsun og gjörðum
manna hér í voru landi og hvar-
vetna.
Græða mosasvædi
Framhald af 16. síðu.
norðanverða Mosfellsheiði norður
í Skálafell, og frá túninu á Hösk-
lOdarvöllum á afréttarlönd Vatns-
leysustranda'- og Grindavíkur.
í sumar er ætlunin að dreifa á
álíka stórt svæði í Kjalarnesi og
Kjós, og þarf þá að líkindum að
gera tvo flugvelli í viðbót. — f
fyrra fóru 100 þúsund krónur til
þessara framkvæmda, og sagði Jó-
hann, að ekki yrði komizt af með
minna fjármagn í sumar. f fyrra
greiddi Sandgræðslan helming
kostnaðarins, en bændur, sýslufé-
lög og búnaðarsambönd hinn helm-
inginn. Um 30 tonn af sérstakri á-
burðarblöndu, sem flytja verður
inn til þessara nota, var dreift á
afréttarlönd Kjalnesinga í fyrra.
Þá tókst ekki að fá neina fjár-
hagslega aðstoð frá Reykjavíkur
borg, en ekki er útséð með, hvern-
ig skipast í vor. Kvaðst Jóhann
vilja telja þessar tilraunir mjög vel
heppnaðar. og að hér væri einnig
um það menningarmál að ræða að
að auka groðursæld í nágrenni
Reykjavíkur
Nú er einnig í ráði hjá Búnað-
arsambandi Kjalainesþings að
gera tilraun til að græða upp
mosasvæði — Verður mosinn þá
brenndur, og blöndu af áburði og
grasfræi sáð í öskuna. Ekki er
nein fyrirmynd til að þessum til-
raunum, og verður fróðlegt að vita
hvemig þær gefast.
Aflaskip stöðvast
Framhald af 1. síðu.
Eins og áður hefur verið sagt
frá stendur deilan um það, eftir
hvaða samningum gert skuli upp
fyrir síldveiðar á skipum Guð-
mundar, eða réttara sagt, hvort
gert skuli upp samkvæmt samn-
ingum eða gerðardómi „viðreisn-
ar“-stjórnarinnar. Félagsdómur
hefur þegar úrskurðað, að eldri
samningar séu í gildi í Sandgerði,
en Guðmundur heldur því fram,
að skip hans séu gerð út frá Garð
inum, enda þótt allur hans atvinnu
rekstur sé i Sandgerði og skip
hans leggi þar ávallt upp og mest-
ur hluti skipshafna hans sé það-
an, og þar hafi hann látið skrá,
unz deilur þessar hófust.
Segulbandið á borðið
Framhald af 16. síðu.
sem Jónas skýrði frá þessari þró-
un í erindi um þjóðhagsáætlun
ríkisstjórnarinar, voru allar teknar
á segulband. Það hlýtur því að
vera lágmaxkskrafa Tímans, að
segulbandið verði lagt á borðig og
íátið skera úr um það ótvírætt,
hvort Tíminn hefur falsað ummæli
efnahagsmá'.aráðunautsins varð-
andi þetta atriði.
ÞAKKARÁVÖRP
Öllum þeim, sem heiðruðu mig sjötugan þann 17.
apríl s. 1. með símskeytum, gjöfum. blaðagreinum, ljóð
um og hlýju handtaki, færi ég mínar innilegustu þakkir.
Kristinn GuSmundsson,
Mosfelli.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓRUNNAR INGIBJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Egilsstöðum.
Aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og virðingu við útför
INGIGERÐAR BRYNJÓLFSDÓTTUR,
frá Fellsmúia.
Sérstakar þakkir skulu fluftar laeknum og hjúkrunarliði Vífilsstaða-
haalis og kvenfélaginu Lóu í Landsveít.
Anna Kristjánsdóttir,
Magnús Brynjóifsson,
ættingjar og vinir.
Hálogalandi.
— alf.
FRAMS0KNARK0NUR
Félag Framsóknar
kvenna heldur
fund í dag, mið-
vikud. 15. maí kl
8,30 í Tjarnar-
götu 26. Ávörp
flýtja: Sigríður
Thorlaeius; Hjör.
dís Einarsdóttir og
Einar Ágústsson.
— Lísa Bergs sýnir iitskuggamyndir í Allar Framsóknarkonur velkomnar,
frá Rínar. og Móseldölum. — I meðan húsrúm leyfir.
Stjórnin
HVERFASKRIFSTOFUR:
AÐALSKRIFSTOFAN ER í TJARNARGÖTU 26, símar 15564 _
12942 — 16066. — Stuðningsmenn B-listans hafið samband við skrif-
stofuna og aðgætið hvort þið eruð á kjörskrá.
Hverfaskrifstofur B-listans verða á eftirtöldum stöðum:
Fyrlr Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, siml 37073.
Fyrir Breiðagcrðisskóla: MELGERDI 18, sími 32389.
Fyrlr Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, sími 17941.
Fyrlr Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940,
Fyrlr Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12942.
Hverfaskrifstofurnar verða opnar frá kl. 2—22 daglega.
STJORNMAIAFUNDIR ! REYKJANESKJORDÆMI
GRINDAVÍK: Almennur kjósendafundur verður í samkomuhsúnu í Grindavík í kvöld og hefst kl. 21.
Frummælendur: Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins; Jón Skaftason, alþm. og Valtýr Guð.
jónsson. framkvæmdastjóri. — SANDGERÐI: Kjósendafundurinn í Sandgerð! n. k. föstudagskvöld hefst
kl. 21. Frummælendur: Jón Skaftason, alþm. og Valtýr Guðjónsson, frkv.stj. — HAFNIR: Kjósendafund-
urinn í Hafnarhreppi n.k. sunnudag hefst kl. 16. Frummælendur: Jón Skaftason og Valtýr Guðjónsson.
T f M I N N, miðvikudagurinn 15. maí 1963.
15