Tíminn - 15.05.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Úrslitakikurinn í annari deild í kvöid
- Fá þjáifararnir að vera viistaddir?
HVAÐ skeður að Hálogalandi
í kvöld, þegar leikur Ármanns
og Vals í II. deildinni á Hand-
knattleiksmótinu verður endur-
tekinn? — Verða menn aftur
vitni að grátbroslegum samleik
milli þjálfara og dómara —
eða fást kannski eðlileg úrslit?
Það er engin furða þótt menn
velti þessu fyrir sér, enda er
dómsúrskurður dómstóls HKRR
í málinu liinn furðulegasti og
liefur gefið ákveðið fordæmi,
sem ómögulegt er að segja fyr-
lir um hvaða afleiðingar hefur.
Sterkar raddir eru um það, að
Ármenningar ætli að fjölmenna
að Hálogalandi og grípa til
Tekst að fá úrslrt á eðltlegan hátt, eða verð-
ur sami leikaraskapurinn látinn endurtaka sig?
sömu aðgerða og þjálfari Vals
á sínum tíma, ef illa gengur —
og alveg sérstaklega ef dómar-
inn verður sá sami, þ. e. Gunn-
laugur Jljálmarsson, formaður
dómarafélagsins, en í stuttu
samtali við einn stjórnarmeðlim
dómarafélagsins í gærdag, tjáði
hann blaðinu, að Gunnlaugur
hygðist dæma leikinn sjálfur
aftur, svo framarlega, sem hon-
um væri það kleift atvinnunn-
ar vegna.
Annars vekur athygli í.sam-
bandii við dóminn, að hvorki
Gunnlaugur né Birgir Björns-
son, þjálfari Vals, hafa
fengið svo mikið sem áminn-
ingu vegna framkomu sinnar í
sjálfum úrslitaleiknum og þó
kom greiniilega fram í vitna-
leiðslum í málinu, að Gunnlaug
ur hafði gefið Birgi allt of
stuttan frest til að yfirgefa hús-
ið að Hálogalandi, eins og hann
krafðist af Biirgi — og sýnt með
því á vissan hátt, að hann var
ekki starfi sínu vaxinn sem dóm
ari. Eins kom greinilega fram,
að Birgir hafði sýnt mjög ó-
sæmilega framkomu, meg þvi
að fara inn á völlinn og mót-
mæla dómi og eiga stærsta þátt
inn í þvi, að leiknum var slitið
fyrir lögiegan tíma.
Það væri því ekki nema eðli-
leg ráðstöfun, að heimila hvorki
Gunnlaugi eða Birgi, með allri
virðingu fyrir þeim — að vera
viðstöddum leikinn í kvöld og
það væri hrein hncisa, ef Gunn
laugur ætlaði sér að dæma leik
inn sjálfur. — Því ekki að Ieita
til manna eins og Magnúsar
Péturssonar, sem liefur sýnt
Framhald á 15. síðu.
Guðmundur
Úlafsson
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON, hinn
kunni íþróttafrömuður í KR, varð
bráðkvaddur á Melavellinum í
Reykjavík í fyrrakvöld, en hann
var þar viðstaddur leik KR og Þrótt
ar. Með Guðmundi er genginn einn
merkasti knattspymuleiðtogi borg
arinnar, en um 20 ára skeið var
hann þjálfarj hjá KR með mjög
góðum árangri. Hann var formað-
ur KR um tíma og gegndi mörg-
um öðrum trúnaðarstörfum fyrir
félagið, og gat sér ágætt orð fyrir
hvert það starf, sem hann leysti
af hendi.
Guðmundur var skósmíðameist-
ari að iðn og hafði verkstæði á
nokkrum stöðum á Vesturgötunni,
en stofnsetri síðan skóverzlun að
Garðastræti 13, þar sem hann
reisti stórt hús. Undanfarin ár
hafði Guðmundur kennt þess sjúk-
dórns, sem dró hann til dauða,
hjartabilunar, og varð' nokkrum
sinnum ag leggjast á sjúkrahús
vegna hans. Guðmundur var 67
ara að aldri.
Sunderland
ramarar lausir
anna
ÞAÐ fór aldrei svo, að Fram
kæmist ekki yfir þann erfiða
þröskuld að krækja í stig í
Reykjavíkurmótinu, en það
skeði á sunnudaginn þegar
Tottenham -
Atletico M.
leika I dag
í DAG fev fram úrslitaleikurinn
L Evrópukeppni bikarhafa og leika
til úrslita Lundúnaliðið Tottenham
og Atletico frá Madrid. Leikur-
inn verður i HolJandi og er búizt
við mjög skemmtilegum leik milli
þessara tveggja heimsfrægu liða.
— Gerðu jafntefli viö
tókst hvorugu liðinu
Fram mætti Val í síðari um-
ferðínni og það var alls ekki
fyrir að Fram tækist að skora
mark í leiknum að stigið'
fékkst — því hvorugu liðinu
tókst að koma knettinum álclð
is í netið Snn verður því Fram;
— eftir fjóra leiki — að horfa
á stórt nú!l merkt við sig á;
markatöflunni, þótt fyrsta
stigði sé loksins fengið.
Veðurguðirnir létu ekki að sér ;
r.æð'a a sur.nudaginn frekar en á
óðrum dögum, þegar knattspyrnu-
mennirnir fara á stjá — og sáu fyr-
ír óhagstæðu veðri, en þrátt fyrir
j talsverðan hita gerði norðanvind-
urinn hæð'i leikmönnum og áhorf-
I endum afar gramt í geði með því
Val á sunnudaginn og
að skora mark.
að feykja sandinum af skraufþurr
um velHnum framan í fólk — og
það var ekki laust við að sumir
bölvuð'u valiarstarfsmönnunum fyr
:r það tillitsleysi ag væta ekki völi
inn.
Valsmenn kusu að leika und-
an vindinum í fyrri hálfleiknum
og ætluðu auðsjáanlega að reyna
að' leika sama leikinn og gegn KR
á dögunum En heldur óvænt
voru þag í'iamarar, sem sóttu
meira í háifleiknum og sýndu
oetra spilið —- kannski mest fyrir
nýjan styrs í framvarðalínunni,
Björn Helgason, sem lék að þessu
sinni í fyrsta skipti í opinberu
móti með Ft'am. Samt sem áður
itomst "örmr hjá Fram oft í hann
krappann oa á 10. mínútunni bjarg
-;ð'i hún W' s línu, þegar Geir í
markinu var víðs fjarri. — Bezla
Framhald á 15, síðu.
Körfubolti eða knattspyrna?
Það skiptir víst litlu máli þeg
ar Guttormur Ólafsson, mark
vörður Þróttar á í hlu'f, því
hann er mjög liðtækur í báð-
um greinunum. Myndin að
ofan er frá leik KR og Þrótt
ar í Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu í fyrrakvöld og
sýnir hún Guttorm grípa inn
i á réttu augnabliki, en KR-
ingarnir Örn Steinsen og
Gunnar Guðmannsson sækja
í 1. deild?
Á MÁNUDAGS-kvöldið fóru
fram nokkrir leikir í ensku
knattspyrnunni og voru merki
legust úrslit, að Sunderland
vann í Luton með 3:0, og er
þá komið í efsta sætið í 2.
deild. Allnr líkur eru því til
að þetta fræga lið endurheimti
því sæti sitt í 1. deild að nýju,
en fyrir nokkrum árum féll
Sunderland niður í 2. deild, en
hafði áður haft lengsta sam-
fellda setu í I. deild, allra
enskra liða.
Sunderland hefur nú hlotið 52
stig í 41 leik. Stoke hefur 51 stig
; 40 leikjum og Chelsea er í þriðja
' sæti meg 43 stig í 40 leikjum. — Á
; iaugardaginn leika Chelsea og
Sunderland á Roker Park í Sund-
erland og er reiknað með' yfir 70
Framhald á 15. síðu.
H | E
víkinga
Það urðu heldur óvænt úrslit í
Litl'u bikarkeppninni á sunnudag-
inn, en Keflvíkingar unnu Skaga-
mer.n með 3:0 á Akranesi í síðari
umferðinni og hafa nú mikla mögu
leika til sigurs í keppninni, en
Keflvíkingar eiga eftir að leika
einn leik — gegn Hafnarfirði —
og takist þeim að vinna hann, eru
þeir einu stigi ofar en Akurnes-
ingar, sem hafa lokið öllum sínum
leikjum.
Leikurinn á sunnudaginn var
sigur Kefl-
á Akranesi
nokkuð skemmtilegur. Keflavík
1 lék undan st'erkum vindi í fyrri
hálfleiknum og tókst að skora tvö
j mörk fyrir hlé. í síðari hál'fleikn-
I um jafnaðist lcikurinn nokkuð, en
| þó sóttu Keflvíkingar meira og
tókst að bæta þriðja markinu við.
Staðan í Litlu bikarkeppninni
er nú þessi: Akranes hefur lei'kið
fjóra .eiki og hefur 5 stig, —
, Keflavík hatur leikið 3 leiki og er
með 4 stig og Hafnarfjörður með
þrjá leiki og 1 stig.
T í M I N N, miðVikudagurinn 15. maí 1963.