Tíminn - 25.06.1963, Síða 3
Þ jóða r a t k væðag r eiðsla n
í Danmörku hefst í dag
NTB-Kaupmannahöfn, 24. júní
Á morgun fer fram í Danmörku
þjóðaratkvæðagreiðsla um fjögur
lagafrumvörp ríkisstjómarinnar af
hinum 11 svonefndu jarðnæðislaga.
frumvörpum, sem þjóðþingiS hef-
■MBMnaMMM
ur þegar samþykkt, en verða nú
lögg undir þjóðaratkvæðagredðslu,
skv. kröfu stjórnarandstæðinga,
íhaldsmanna og vinstri. Er þetta
fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan í
Danmörku samkvæmt núverandi
4 Bretar vegnir í Jemen
NTB—Lundúnum, 24. júní.
Brezkl vamarmálaráðherrann, Peter Torneycroft skýrðl frá
því á fundl neðri delldar brezka þlngsins í dag, a3 18 brezkir
hermenn hefðu verið handteknlr I Jemen, eftlr að 44 manna
flokkur Breta hafðl orðið fyrir árás innfæddra hermanna vi®
landamærin milli Jemen og Aden.
í hópnum voru konur og böm og munu fjórir hermenn hafa
verið vegnir í árásftmi. Hinlr fnnfæddu hermenn hafa látið
konumar og bömin laus, en ekki 18 hcrmenn, sem brezka
stjómin hefur beð'lð bandaríska sendiráðið í Jemen að fá látna
lausa, en eins og kunnugt er hafa Bretar slitið stjrónmálasam-
bandi við Jemen.
NTB-Jerúsalem, 24. júní.
Levi Eskhol skýrði forseta fsna-
els, Shazar, frá því í dag, að sér
hefði tekizt að mynda nýja stjórn
í landinu, og ættu sæti £ henni
flestir ráðlierrar fyrri stjórnar,
isem uar undir forsæti Davíðs Ben
Gurion.
f stjórninni eiga sæti 15 ráð-
herrar þriggja fiokka, 10 fra-<sisl-
ialistíska Mapai-flokknum, þrír fiý
])jóðlega truarflokknum og tvelr
PÁLL PAFI VI.
Myndin hér að ofan er tekin af Páli páfa 6. skömmu eftir að tilkyimt
var um kjör hans. Páll páfi 6. hefur þegar sent frá sér fyrsta boð-
skap sinn og lýststuðningivið stefnu fyrirrennara síns Jóhamnesar 23.
í málefnum kaþólsku kirkjuinnar. Páfi verður formlega krýndur
30. júní.
stjómarskrá landsins.
Frumvörp stjórnarinar hafa vak-
ið miklar deilur og hafa stjórnar-
andstæðingar barizt hart gegn sam
þykkt þeirra, en þrátt fyrir það
er talið, að þessi fjögur frumvörp
nái fram að ganga. Lagafiumvörp-
in fjögur eru um kaup á bújörðum,
um breytingu á lögum um stofn-
setning minniháttar búskapar, um
forkaupsrétt sveitaifélaga að fast
eignum og um stuðning til jarðar-
kaupa sveitarfélaga um breytingu
á lögum um náttúrufriðun. í heild
er lögunum 11 ætlað að koma í
veg fyrir sölu jarðnæðis í hendur
útlendinga,
Til að felia lagafrumvörpin fjög-
ur þurfa 30% atkvæðisbærra
manna að gjalda þeim neiyrð'i.
Um 3.043.000 manns hafa at-
kvæðisrétt og þurfa því 912,782 að
greiða atkvæði gegn frumvörpun-
um til að feíla þau, því miðað er
við atkvæðisbæra menn en ekki
fjölda greiddra atkvæða. Gefnir
verða út fjórir mismunandi litir
atkvæðaseðlar, þar sem greidd eru
atkvæði um hvert frumvarp fyrir
sig.
Atkvæðagreiðsla þessi er mjög
umfangsmikil og er því ekki úr-
slita að vænta fyrr en seint að-
faranótt miðvikudags eða á mið-
vikudagsmorgun.
Mikið er um áróður af beggja
hálfu í Danmörku og hefur áróðurs
spjöldum verið komið fyrir á síma
staurum og girðingum, víðs vegar
um landið auk þess sem bæði
blöð stjórnarinnar og stjórnarand-
stöðunnar hafa hvatt sína menn
til að greiða atkvæði rétt.
Ný stiórn í Israel
frá hinum vinstrisinnaða Achduth
Avodah-flokknum.
Hn nýja samstjórn hefur stuðn-
ing 68 af 120 þingmönnum, og er
það sama hlutfall og í stjórnartíð
Ben Gurions.
Eskhol hefur lýst því yfir, að
hin nýja stjórn muni í meginatrið-
um halda áfram sömu stefnu og
stjó.rn þetn.pw.wns.
Eskhol er sjálfur forsætis- og
varnarmálaráðherra, en frú Golda
Meir er utanríkisráðherra; H ‘ n
Mikilvægir £8E-fundir
NTB-Strassbourg, 24. júní.
Þingmannanefnd Efnahags-
bandal'ags Evrópu, kom í dag sam-
an til fundar í Strassbourg, og
verða næstu fundir mjög mikil-
vægir, því að eftir nokkrar vikur
mun ráðherranefnd EB.E. kveða á
um það, hvort Stóra-Bretland,
Noregur og Danmörk eigi að fá
fasta samninga við Efnahags-
bandalag Evrópu, þrátt fyrir harða
mótspyrnu Frakka gegn aðildinni.
í næstu viku mun de Gaulle,
forseti, fara til Bonn og ræða við
Adenauer, kanzlara um framtíðar-
skipulag Efnahags'bandalagsins.
Hér er því um síðustu forvöð fyrir
þingmannanefndina að láta í ljós
skoðun sína á málinu, áður en
mikilvægar ákvarðanir verða
teknar.
DR. STEPHEN WARD
NTB-Lundúnum, 24. júní
Dr. Stephen Ward, brezki lækn-
ininn, sem mjög hefur komið við
sögu í sambandi við Profumo-mál-
ið, kom í dag fyrir rétt í sambandi
við ákæruna á hendur honum, um
að hann hafði hagnast á því að
reka vændi. Dómstóllinn ákvað, að
dr. Ward skyldi siltja áfram í gæzlu
varðhaldi. Við réttarhöldin kom
fram, að ákæruvaldig muni bera
fram sex ný ákæruatriði á hendur
dr. Ward,
STUTTAR
FRÉTTIR
NTB-Sarpsborg, 24. júní
34 ára gömul kona varð fyrir
hrottalegri nauðgunartilraun að-
íaranótt sunnudags á Alvin-vegin
um í Sarpsborg. 18 ára gamall pUt-
ur réðist á hana og hratt henni
niður í skurð við vegkantinn. —
Konan fékk alvarlegt taugaáfall
og varð fyrir nokkrum meiðslum.
Konan hafði verið í heimsókn
hjá nokkrum ættingja sinna og var
á heimleið ein síns liðs.
ER SÍMA VÆND/ REKIÐ
IADALSTÖDVUM S.Þ.?
NTB—New York, 24. júní.
Allt túlit er nú fyrir, a® upp
sé komið mál við aðalstöðvar
S.Þ. í New York, sem eigi eftir
aS vekja heimsathygli. Einn
þingmaður republikana, H. R.
Gross hefur í ræðu haldið því
fram, að í aðalstöðvum Sameln
uðu þjóðanna sé miSstöð' fyrir
símavændi og starfi margar
stúlkur af ýmsum þjóðemum
innan þessa hrings, sem hefur
það að markmiði að' útvega full-
trúum við aðalstöðvamar stúlk
ur sér til yndis og ánægjuauka.
Gross hefur krafizt þess, að
nákvæm rannsókn fari fram á
þvl, hvort orðrómur þess efnls,
eigi við rök að styðjast, en
hann heldur því einnig fram,
að við aðalstöðvamar starfi
njósnahringir og fleiri vafasöm
sambönd, og sé ekki seinna
vænna að’ raixnsaka þessi mál.
Fullyrðingar Gross vom i dag
bomar undlr háttsettan full-
trúa í örygglsþjónustu S.Þ. og
Iá honum helzt við að skella
upp úr, er hann heyrðl um
staðliæfingarnar. Hins vegar
sagði hann.að vel gæti verið', að
nauðsynlegt yrði að Iáta fara
fram rannsókn í málinu til þess
að losna við sögusagnir.
Sagði fulltrúinn, að enginn
grundvöllur væri fyrir síma-
vændi við aðalstöðvamar, þó
ekki væri nema af fjárhagsleg-
um sökum. Áhugamennskan i
þessum málum gerði það nefnt
lega ómögulegt fyrlr konur,
sem hefðu atvinmi af þessu, að
þrífast almennilega.
Benti fulltrúinn á, að ekki
sé neitt óeðlilegt þótt menn úr
öryggisþjónustunni leiðbeini
ungum stúlkum, sem koma til
aðalstöðvanna og spyrja eftir
ákveð’num fulltrúa hjá Samel"
uðu þjóðunum. Það kemur að
vísu fyrir, að vlð ráðleggjum
viðkomandi manni að taka eigi
á móti stúlkum, sem koma í
slíkar heimsóknir, en að sjálf-
sögðu er okkar ráðum ekki allt
af fylgt í þessum efnum, bætti
hann vlð.
T f M I N N, þriðjudagimn 25. júní 1963. —
9