Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 3
Krústjoff fjórði fjandmaður Kína! NTB-Hongkong, 22. júlí. f kínverskri blaðafregn frá því á sunnudagskvöld sogir, að Krúst- joff, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, sé einn af fijórum aðialóvjn- um Kínverska alþýðulýðveldisins. Fólk, sem komið liefur frá Kína síðnstu daga, segir, að Krúsfjpff sé í fjórðu röð þeirra, sem kall- aðir eru óviiiir kínverska ríkisins. Fyrstur er Kennedy, Bandaríkja- forseti, annar Tító, Júgóslavíufor- seti, þriðji í röðinni er Nehru, og fjórða sæti skipar nú Krústjoff. Er sagt, að óróðri sé sérstaklega beint tnú gegn þessum fjórum höf- uðóvinum Kínaveldis . Tvö brezk börn í haldi í A-Berlín NTB—Goetting, 22. júlí. Lögreglan í Vestur-Berlin skýrðl frá því í dag, að tvö brezk böm væru nú sennilega í gæzlu hiá austur-þýzkum yfir völdum, eftir að þau höfðu villzt inn yfir austur-þýzku landamærin, að því er talið er. Bömin em Stephen Davies, 12 ára og 10 ára systir bans, Sonja. Börnin voru í heimsókn með móður sinni £ Vestur-Ber- lín og höfðu farið út á göngu með einum úr fjölskyldunni, þar setn börnin dvöldu. Munu þau hafa gengið í nágrenni landamæranna, en þar er allt skógiklætt á þes-sum slóðum og mj-ög vinsælt að fara þangað í helgarferðir. Þremenningarnir voru í nágrenni þorpsins Brocht hauyen er þeir hurfu og hefur ekkert spurzt til þeirra síðan. Talsmaður hre2ika sendiráðsins sagði í dag, að s-ennilega hefðu börnin og fylgdarmaðúr þeirra villzt yfir landam-ærin, en þar sem Bretar hafa efkki stjóm- málasamband við Austur-Þýzka lan-d, hefu-r sendiráðið snúið sér 1 :h 1 J íjni' Tilraunabannssamningur undirritaður á morgun? Heimsótti drottn- ingu á dráttarvél NTB-Lundúnumí 22. júlí. Það bar til tíðinda í Lundúnum í gær, að bóndi nokkur kom skyndilegia ak-andi á rúmlega tveggj-a tonna dráttarvél að aðal- inmgangi Buckinghamhallar, að- setri Bretadrottningar, stanzaði fyriir utan og hugðlst sðan koma skil-aboðum til drottningar. At- burður þessi vakti mikla athyigli og dreif brátt að múg og mang- mennl, sem hafði gaman af tiltæki bónda. Hafði h-ann mál-að dráttar- vélina skærum litum og við hana vora fest mótmælaspjöld, þar sem bóndinn ítrekar mótmæli sín gegn því, iað hann var neyddur til að hverfa af jarðeign sinni, af því að hann rak þar svínabú. Tiligangur fararinmar var einmitt að koma fram persónulegum mótmælum til Bretlandsdrottningar. Hafði bóndi komið um 50 km veg til Lundúna á dráttarvélinni. Brátt hafði safnazt svo mikill mann- f jöldi við höllinia, að lögregla varð að skerast í loiklnn og dreifa mannfjöldanum. Gemgust lögreglu menn inn á að taka bréf frá bónda, sem þeir afhentu einkaritar-a drottningar, svo að þessi herskái bóndi James Lee, fór þá enga er- indiisleysu. Tillaga um vantraust MYNDIN hér að ofan er tákn- ræn fyrtir hið góða andrúmsloft, sem verið hefur á fundum þríveld- anna um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn, en rún er tekin á fyrsta fundinum, sem Krústjoff var vistaddur af hálfu Sovétríkj- anna. Sést han-n sitja brosandi gegnt Hailsham, lávarði, aðalfull- trúa Breta. f gær var haldinn nýr fundur í Moskvu og í greinargerð, sem gef- in var út að fundii loknum segir, að enn hafi mikið áunnizt í við- ræðunum. Haft er eftlr áreiðanleg um heimildum, að brátt sé lokið samningu uppkasts að samningi um tilraunabann og sé þess að vænta, að samningurin-n verði und irritaður einhvern næstu daga. — Fréttastofan AFP segir meiira að segja frá því í dag, að menn í Wash ington séu þeirrar skoðunar, að undirritun fari fram innan 48 klukkustunda, það er í síðasta lagi á miðvikudag. Kemur þetta heiin við fregnir um, að Harriman, full- Hjálp - Hjálp! Hvað hefur eiginlega skeð . . ? Maður fallið ofan í uppgröft á miðri aðalgötu í Kaupmannahöfn og getur enga björg sér veitt? Málið er raunar ekki svo alvar- legt. Skýringin er ofur einföld, eins og hin myndin sýnlr .... Hér er um að ræða myndir. sem teknar eru í kaffihléi verka manna, sem vinna við götugröft í Kaupmannahöfn. En hver er skýringtn? Tvær hjálparvana hendur teygja sig upp fyrir brún uppgraftarins. Hefur orðið slys? Leynfst bágstaddur maður á bak vi moldarhaugana? Nei, síður en svo. Hér hefur einungis verið að verki spaugsam ur verkamaður ,sem lagt hefur vinnuvetlinga sína frá sér á dá- lítið óvenjulegan hátt, meðan hann snæðir nestl sitt . . . . ! á stjórn Macmillans trúi Bandaríkjanna á þríveldafund- mum, munii halda heimleiðis á mið vikudag, en þessar fregnir hafa ekki fengizt staðfestar opinberlega. Náist samkomulag liggur næst t'yrir að leggja samniinginn fyrir þjóðþing Bandaríkjanna til stað- festingar og eru menn almennt þeirrar skoðunar, að hann hljóti þar staðfestingu. Krústjoff, forsætisráðherra mun ínins vegar hafa heimild til að sovézkum lögum að gera bindandi ^amninga fyrir hönd þjóðar sinn- ar. Búizt er þó við, að miklar um- ræður verðii í bandaríska þinginu milli þeirra, sem andstæðir eru tilraunabanni og hinna, sem fylgja því, en vitað er, að margir líta samninginn hornauga, þar sem hann mun ekki ná til tilrauna neðanjarðar heldur aðeins fjalla um tilraunir í Iiáloftunum og und- ir yfirborði sjávar. NTB-Lundúnum, 22. júlí. Harold Wilso.n, aðalleiðtogi brezka verkamiannaflokksins bar í dag fram í neðri deild brezka þingsins vantrauststiUögu á stjórn MacmHIans. Ástæða tillöigunnar eru upplýsingar um óhugnianlegt íbúðahrazk, sem vitað er, að stund að er í stórum stíl í Bretlandi. Upplýsingar þessar komu fram í réttarhöldunum yfir brezka lækninum Ward, sem meðal ann- ars er sakaður um að hafa rekið vændi og hagnazt mjög á því, en hann er ein aðalpersónan í hinum svonefnda Profumo-Keeler-máli, sam allir kannast við. Kom fram við réttarhöldin. um elskhugum vin-konu ungfrú Keeler, Marilyn Rice-D'avis, var Pólski Pétur, sem svo var nefndur, en heitir réttu nafni Rachman, hafi grætt milljónir á glæpsam- legu íbúðabraski, sem hann byggði á neyð fólks og húsnæðisvandræð- um í Lundúnum. Wilson hélt því fram í ræðu í dag, að þessi Rach- man væri ekki einn um hituna, heldur aðeins ein úr stórum brask- arahring, sem enginn vafi væri á, að héldi braskinu áfram. Sagði Wilson, að það væri vegna þess, að stj-órn Macmillan léti svona nokkuð eiga sér stað í Bretlandi, að hann bæri fram vantrauststil- að einn af mörg-1 löguna. SfLDII H Stefán Ben, Neskaupstað Steingrímur Trölli, Eskifirði Steinunn, Ólafsvík Steinun gamla, Sandgerði Stígandi, Ólafsfirði 3334 3377 2856 1038 4782 (Framhald af 15. síðu). Strákur, Siglufirði 1705 Sigfús Bergmann, Grindavík 1786 Straumnes, ísafirði 1702 Sigrún, Akranesi 3722 Sunnutindur, Djúpavogi 3580 Sigurbjörg, Keflavík 1784 Svanur, Reykjavík 2513 Sigurður, Siglufirði 2960 Svanur, Súðavík 1344 Sigurður Bjarnas., Akureyri 8891 Sæfari, Akranesi 1733 Sigurfari, Patreksfirði 1093 Sæfari, Tálknafirði 9201 Sigurkarfi, Njarðvík 995 Sæfari, Neskaupstað 3608 Sigurpáll, Garði 11390 Sæúlfur, Tálknafirði 5676 Sigurvon, Akranesi 1252 Sæunn, Sandgerði 1636 Skagaröst, Keflavík 3309 Sæþór, Ólafsfirði 2826 Skarðsvík, Rifi 3889 Tjaldur, Rifi 2821 Skipaskagi, Akranesi 2195 Valafell, Ólafsvík 5664 Skírnir, Akranesi 3014 Vattarnes, Eskifirði 6629 Smári, Húsavík 1229 Ver, Akranesi 1438 Snæfell, Akureyri 6596 Víðir II, Garði 6194 Snæfugl, Reyðarfirði 1072 Víðir, Eskifirði 5093 Sólrún, Bolungavík 2793 Víkingur II, ísafirði 885 Stapafell, Ólafsvík 2231 Von, Keflavík 5175 Stefán Árnason, Fáskrúðs.f 2757 Vörður, Grenivík 1763 Þorbjöm, Grindavík 8725 Þorkatla, Grindavík 3748 Þorlákur, Þorl'ákshöfn 655 Þorlákur, Bolungavík ^ 1886 Þorleifur Rögnvalds.s, Ólafsf. 2619 Þórsnes, Stykkish-ólmi 685 Þráinn, Neskaupstað 4116 NTB-Srinagar, 22. júlí. Að njinnsta kosti 30 manns týndu lífi í óveðri, sem skall á á laugardagskvöld í fjallahéruðum Kasmír og var ferðamannabærinn Pa-halgam einina verst úti. Gífurleg rigning, raunveralegt skýfall varð um kvöldið og byrj- uðu skriður strax að falla úr fjalla hlíðunum. Skullu þær á bænum og hrifu brott með sér hótel og fleiri mannabústaði. Samkvæmt opinberum heimild- um er sagt, að aðeins 30 hafi far- izt, en í öðrum heimildum segir, að a. m. k. 200 ma-nns hafi látið lífið. T í M I N N. briðin'1" oo JAi: i/uin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.